Morgunblaðið - 18.12.1943, Blaðsíða 11
J
laugardagur 18. des. 1943.
MORGUNBLAÐÍÐ
11
íftie
d%?
Hann myndi einni^- þurfa
talsvert fyrir fæði næstu daga,
og hann var farinn að finna hjá
sjer þörf fyrir vindlinga. Hann
Var að minsta kosti skjálfhentur
og hafði ákafann hjartslátt all-
an tímann ser» hann stóð við
í búð Kwe Kvei; hann skynjaði
ekkert nema ópíumreykinn sem
lá í loftinu.
Kwei reiknaði út að Yen
mætti aðeins eyða fimmtíu
centum í gjöfina, svo framar-
léga sem hann ætlaði sjer að
eiga nóg eftir til annara ó-
fyrirsjáanlegra útgjalda. Þeir
ræddu lengi um hvað myndi
gleðja son hans mest. Yen stakk
upp á hatti, eins og útlending-
arnir báru, því að slíkur hattur
hafði verið heitasta ósk hans
sjálfs í æsku. En Kuei sagði að
allir skátadrengir ættu hatta
og einkennisbúninga, og mættu
ekki klæðaSt neinu öðru. Yen
rausaði heillengi yfir þessari
skerðing á frelsi sonar síns, en
Kuei skýrði fyrir honum að
unga fólkið liti á einkennis-
búning sinn sem mikinn heiður
og væri upp með sjer af hon-
um.
Meðan þeir voru að tala sam-
an varð Yen allt í einu grænföl
ur; meira að segja húðin sem
sást gegnum götin á jakkanum
varð græn. Hann stóð upp og
hraðaði sjer út. Honum fanst
augun vera að sökkva inn í
augntóftirnar og honum sortn-
aði fyrir augum, svo sterk var
þörf hans fyrir Reykinn Mikla.
Þannig stóð á því að þessi dag-
ur leið án þess að hann kæmi
nokkru í framkvæmd og hann
átti aðeins einn dag eftir til að
kaupa hatt og vesti handa sjálf
um sjer og gjöf handa synin-
um.
Daginn eftir keypti hann hatt
og ^vart ermalaust silkivesti. —
Hann reyndi einnig að borða,
því að gamli skraddarinn hafði
nöldrað yfir honum þá um morg
uninn og sagt að hann hefði
enn ekkert kjöt á beinunum. En
eftir fyrstu munnfyllina af
hrísgrjónunum varð honum svo
illt að hann gafst upp. Hann
vai' staddur í útimatsölu í
gömlu hverfi borgarinnar, þar
sem hann ætlaði að leita að
gjöfinni handa syni sínum.
Hann sat þar enn um stund
og drakk hvern tebollann á
fætur öðrum, í þeirri von að
honum tækist að halda því niðri
Eftir fjórða bollann datt honum
snjallræði í hug, og hann lagði
tafarlaust af stað í áttina til
alþjóðahverfisins. Honum hafði
alt í einu hugkvæmst að sonur
hans sem var belgfullur af
arnar sem fyltu strætin. En
undursamlegast af öllu var þó
að litla bifreiðin hafði vjel eins
og þær stóru. Hún var dregin
upp og lögð á gólfið, þá þaut
hún af stað með talsverðu
skrölti alveg eins og stóru bíl-
arnir á strætunum. Yen var ger
sigraður. Hann ljet draga upp
bifreiðina hvað eftir annað og
starði hugfanginn með kjána-
legt bros á vör á hana, þar sem
hún rann um gólgið. ,,Hún á að
vera handa syni mínum“, sagði
hann aftur og aftur. „Sonur
minn er sprenglærður og hefir
yndi af nýtísku hlutum“.
Búðarmaðurinn setti upp
sextíu sent fyrir vagninn og
var svo ókurteis að harðneita
öllu þrefi.
Fögnuðurinn yfir kaupunum
jók matarlyst Yens Hann var
þá staddur skammt frá Sooshow
Creek og keypti hrísgrjón í úti
eldhúsi einu, sem seldi mest-
megnis sjómönnum. Fáeinir
ungir menn komu frá höfninni
og settust niður skammt frá
Yen. Framkoma þeirra var gróf
gerð, en þeir voru kátir náung-
ar og Yen hlustaði með athygli
á glens þeirra. En allt í einu
fór hann að gretta sig mitt í
hlátrinum; kvalirnar voru byrj
aðar á ný og það svo magnaðar
að hann hnje máttvana niður í
sætinu.
„Ertu veikur, kunningi?“
sagði einn ungu mannanna og
annar svaraði hlæjandi: „Hann
hefir hýlt vömb sína um of“.
Yen þurkaði kaldan svitann
sem streymdi niður andlit hans
Ef sjómennirnir hefðu ekki ver
ið þarna hefði hann hljóðað há-
stöfum. En síðustu dagana hafði
hann sagt skilið við hina rudda
legu framkomu dráttaÆarls og
reynt að temja sjer hina virðu-
legu siði sem hinn háborni afi
hans hafði kennt honum fyrir
löngu löngu síðan. Hann reikaði
er hann stóð upp. Hann braut
heilann, fullur skelfingar, um
hvað hann ætti að gera til að
reka burt kvalirnar. Hann mátti
ekki reykja. Aldrei skyldi hann
reykja framar. En hann mátti
ekki bregðast vonum sonar síns
með að taka á móti honum
samanhnipraður af kvölum og
síælandi. Hann staulaðist inn í
strætisvagn og hjelt áleiðis til
lækningastofu í Shanghai, sem
hafði áður veitt honum aðhlynn
ingu endurgjaldslaust.
Yen hafði alltaf verið mein-
illa við strætisvagna, þeir
bröltu áfram með hávaða 'og
gauragangl og tóku nógu
marga til að fylla þrjátíu kerr-
ur. Og honum geðjaðist ekki
strauk af þeim með slitnum
blævæng sínum áður en hann
gekk inn í hús hinna sjúku.
Ung stúlka sat þar inn, hvít-
kl'ædd eins og við jarðarför.
Hún spurði hann að heiti og
hvað hann kæmi og hvert hann
færi, en hún spurði hann ekki
samkvæmt lögmálum kurteis-
innar: Hvert er nafn hins há-
borna heiðursmanns? Hvaðan
er herramaðurinn svo náðugur
að koma? Hvað skyldi hinum
háborna herra þóknast? Nei
Hvar býrðu?
Hvað
Saganaf kongsdóttur
og svarta bola
Æfintýr eftir P. Chr- Ásbjörnsen.
6.
að koma ekki við neitt. Hún beygði sig undir greinarnar,
en hvernig' sem það atvikaðist, þá var hún alt í einu með
gullepli í hendinni. Þá varð hún svo hrædd, að hún fór að
gráta og ætlaði að kasta eplinu frá sjer, en boli sagði að
hún skyldi hafa það hjá sjer og gæta þess vel, og reyndi
að hugga hana eins vel og hann gat, en hann var viss um
að bardaginn við tröllið myndi verða harður, og efaðist
um að hann færi vel.
Alt í einu kom svo níhöfðaði þursinn æðandi. Hann var
hún hreytti út úr sjer formála-lsvo ljótur, að konungsdóttir þorði varla að líta á hann.
Hust: „Hver snertir við skóginum mínum?“ gargaði risinn.
„Nafn? .... Heimilisfang? ;þ>ú átt ekki meira með hann en jeg“, sagði boli.
„Við skulum nú takast á um það“, sagði tröllið.
„J^, komdu þá bara“, sagði boli.
Og svo ruku þeir saman, og þar varð nú aðgangur.
Þegar boli gat stangað einn hausinn af tröllinu, þá bljesu
hinir lífi í hann aftur, og það leið heil vika, þar til boli
loksins gat yfirunnið risann. En þá var hann svo illa út
leikinn orðinn, að hann gat ekki hreyft sig. Allur var •
hann flakandi í sárum, og gat ekki einu sinni sagt kon-
ungsdóttur að taka hornið tröllsins og smyrja hann með
smyrslunum í því. En hún gerði það nú samt og þá fór
bola að batna, en þau urðu að hvíla sig í þrjár vikur,
áður en boli gat haldið áfram ferðinni.
Þá lögðu þau af stað og fóru hægt, því nú sagði boli,
að þau væru bráðum komin á leiðarenda, og svo komu
þau að háum ásum með þjettum skógi. Þau fóru gegnum,
skóginn og komu upp á hæð eina.
„Sjerðu nokkuð?“ spurði boli.
„Nei, jeg sje ekki annað en himininn og víðar heiðar“,
sagði Katrín.
Þegar þau komu lengra upp á hæðina, sáu þau víðar
yfir heiðina.
/;Sjerðu nú nokkuð?“ spurði boli aftur.
„Já, jeg sje litla höll, langt, langt þurtu“, sagði kon-
ungsdóttir.
„0, hún er nú ekkert sjerstaklega lítil“T sagði boli.
Eftir nokkuð langa ferð komu þau að höfða einum
miklum, og var í honum þverhnýpt standberg.
„Sjerðu nú nokkuð?“ spurði boli.
gerirðu? .... Hvað er að þjer?“
Yen varð niðurlútur og til-
kynnti að hann væri dráttar-
karl og kveisa hefði kosið að
setjast að í óverðugum maga
hans. Ókurteisa unga stúlkan
skrifaði þetta á spjald, sem hún
síðan fjekk honum. Hún bar
einnig svör hans saman við eitt
hvað sem var skrifað í þykka
bók og sagði:
„Þú hefir komið hingað tvisv
ar áður?“
Yen svaraði því játandi og
hún sagði stuttarlega. „Bíddu
hjerna“. Hann settist á bekk
við vegginn og þar sem hann
var dauðhræddur við lækninn
hurfu verkirnir í maganum. En
það var of seint að snúa við.
Hann sárlangaði til að taka upp
litlu bifreiðina og láta hana
þjóta yfir gólfið. Það myndi
hækka hann í áliti og lækka
rostann í stelpuvarginum. En
áður en hann framkvæmdi það
kom önnur ung kona inn horfði
á hann tók af honum spjaldið
og sagði: „Gjörðu svo vel og
komdu inn Lung Yen“.
Enda þótt nokkur útlendings
hreimur væri í raddblæ konu
jyrxjLL
visku útlendinganna hlyti helst betur að þeim eftir þessa fyrstu
að vilja hlut keyptan 1 verslun ferð sína. Honum versnaði um
um þeirra.
í fyrstu var hann ruglaður í
öllu því glingri sem var á boð-
stólnum í borg útlendinganna.
Hingað til hafði hann' aðeins
helming í vagninum af hraða
vagnsins, en hann komst von
bráðar á áfangastaðinn.
Yen var ekki á ilskónum
sínum í þetta sinn, heldur nýju
þrammað fram hjá verslunum J svörtu skónum, því það dygði
án þess að líta inn í þær. Það
var dálítið annað þegar til þess
kom að velja og kaupa. En
eftir að hafa leitað í nokkra
klukkutíma og handfjallað
hluti svo að hundruðum skifti
rakst hann loks á fyrirtaks gjöf.
Það var lítil bifreið, ný og gljá-
andi og alveg eins og bifreið-
ekki að láta hinn háborna son
sjá að hann -væri óvanur að
ganga á stígvjeláskóm. Honum
sárnaði að sjá gult ryk úthverf
anna setjast á svart gljáandi yf
irborð þeirra, en hann huggaði
sig þó við að þetta væri aðeins
lausaryk sem hægðarleikur
væri að dusta af þeim. Hann
„Jeg hefi breytt um skoðun,
hvað við skulum láta skíra litlu
dóttur okkar“, sagði unga frú-
in við mann sinn, þegar hann
kom heim.
„Nú, elskan, hvað eigum við
að láta hana heita?“ spurði eig-
inmaðurinn.
,„Erlendína“, svaraði móðir-
in.
Manninum fannst þetta ó-
smekklegt nafn og jafnvel ljótt,
en vildi þó ekki mótmæla konu
sinni. Hann sagði svo eftir stund
arþögn.
„Það er ágætt nafn, fyrsta
stúlkan, sem jeg var skotinn í
hjet einmitt Erlendína og það
rifjar upp fyrir mjer skemtileg
ar endurminningar“.
Konan varð þögul, en sagði
svo:
„Heyrðu, við skulum annars
láta hana heita Erlu, eftir móð-
ur minni“.
★
William K. Vanderbilt hafði
gaman af því að segja eftirfar-
andi sögu af sjálfum sjer -og
þjóni sínum:
sínum, að handklæðið, sem hon allt gekk vel, en þá kom stúlkan
um var ætlað að nota liti ekki
út fyrir að vera hreint. Þjónn-
inn svaraði því til, að það hefði
verið sent til sama þvottahúss-
ins og venjulega. „En“, sagði
Vanderbilt, „það er eins og úld-
inn fiskur hafi verið þurkaður
með því“.
„Einmitt það, herra“, svar-
aði þjónninn, „ef til vill hafið
þjer verið búnir að nota það áð-
ur“.
★
Ung stúlka fjekk brjef frá
unnusta sínum, sem var í hern-
um „einhversstaðar á Kyrra-
hafsvígstöðvunum“. — Þeg-
ar hún opnaði umslagið fann
hún í því smálappa í staðinn
fyrir langt ástabrjef. Á lapp-
anum stóð:
„Þessi drengur, vinur yðar,
elskar yður ennþá, en hann
segir of mikið. Ritskoðarinn“.
★
til frúarinnar og virtist all ó-
styrk.
„Afsakið frú Howells", sagði
hún, „en jeg vildi fá að tala svo
lítið við yður“.
„Jæja, Mary, hvað er það?“
sagði frúin blíðlega.
Stúlkan blóðroðnaði um leið
og hún stundi: — „Jæja, þjer
borgið mjer 4 dollara á viku“.
„Já, og mjer er ómögulegt að
borga yður meira“, greip frú
Howells fram í.
„Það er ekki það“, flýtti stúlk
an sjer að leiðrjetta,' „en jeg
myndi gera mig ánægða með
þrjá dollara, þangað til Mr.
Howells fær vinnu“.
ítalir stinga saman nefjum:
„í heimsstyrjöldinni fyrri
byrjuðum við á því að búa okk-
ur undir stríð, börðustum og
sömdum vopnahlje. Nú byrj-
Frú William Dean HoWells,' uðum við á því að semja vopna
kona hins fræga skálds, hafði hlje (við Frakka), börðumst
ráðið til sín stúlku til húsverka. j og loks förum við að búa okkur
Eitt sinn sagði hann þjóni — Það liðu nokkrar vikur og4undir stríð“.