Morgunblaðið - 08.01.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.01.1944, Blaðsíða 10
10 MORGUNBIAÐIÐ Laugardagur 8. janúar 1944. Fimm mírtiitna lírossjjáta Lárjett: 1 loíttegundin — 6 ofviðri — 8 matast — 10 keyrði ■— 11 reiða sig á — 12 samþykki ■— 13 standa saman — 14 fæða ■— 16 hroki. Lóðrjett: 2 ending — 3 stjórn •— 4 keyr — 5 afreksmaður — 7 á búningi — 9 trygg — 10 hratt — 14 tímabil — 15 sagn- mynd (ensk). Fjelagslíf KK-INGAR! Skíðaf'erÖir vérða til Skálafclls í dag kl 2 e. hád. og í kvöld kl. 8. Far jð verður frá Kirkjutorgi. Far seðlar seldir í Skóverslun Þórð ar Pjeturssonar, Bankastræti Snjór er nú alstaðar nægur og má bíiast við hinu besta f'æri. KR-INGAR Æfingar eru byrjaðar í Mið bæj^rskóianum. Fyrsta æfing í kvöld kl. 8—9, íslensk glíma. Knattspyrnumenn. Meistarafl. 1. fl. og 2. fl., fundur á mánudagskvöld kl Sy2 í félagsheimili Y. Ii. i Yonarstræti. Áríðandi að allir mæti. Skemtiatriði. Stjóm K.R. ÁRMENNIN GAR! 1 kvöld verða æfing- y ar þannig í íþrótta- húsinu: 1 minni salnum: Kl. 7—8: Teípur, fimleikar. Kl. 8—9: Drengir, fimleikar. Kl. 9—10: Ilnefaleikar. I.O.G.T. STÓRSTÚKUFUNDUR á morgun (sunnudag) kl. 4. Stigbeiðendur verða að hafa með ser meðmæli stúku sinn- ar, er sannirjett þeirra til Stórstúkustigsins. SÖLUBÖRN komi í Templarahúsið á sunnu dagsmorgun kl. 9, til að selja merki RegJunnar. Há sölulaun. TEMPLARAR 1 ámintir að mæta í Templara- : húsinu á sunnudaginn kl. 10y2 og takið þátt í skrúðgöngunni. AÐGÖN GUMIÐ AR að samsæti Stórstiikunnar verða afhentir í Listamanna- skálanum í da.g kl. 3—5. Aðgöngumiðar að leiksýn- ingunum verða seldir í Iðnó á sunnudag kl. 4—6 og mánu- dag kl. 2—4. EMBÆTTISMENN allra barnastúknanna í Rvík, eru beðnir- að mæta í Goodt- templarahúsinu kl. 5 í dag, laugardag, vegna væntanlegra hátíðahalda Stórstúkunnar um helgina. — Þinggæzlumaður. Tilkynning BETANlA Sunnud. 9. jan. kl. 8,30 síðd.: Almenn þakkarsamkoma Kristniboðsinna, vegna náðar yfir starfinu síðastliðið ár. — Bjarni Eyjólfsson, Gunnar Sig urjónsson og Ólaftir Ólafsson, tala. — Allir velkomnir. SAMKOMA í Kaupþingsalnum, Eimskipa- fjelagshúsinu, efstu hæð, sunnudaginn kl. 5 e. h. Lyft- an í gangi. Sæmundur G. Jóhannesson. Kaup-Sala GÓÐUR BARNAVAGN óskast. Uppl. í síma 5218. 1 stóra salnum: Kl. 7—8: líandknattleikur, karla. Kl. 8—9: Glímuæfing, Glímunámskeiðsæfing. Mætið vel og rjettstundis. Stjóm Ármanns. ÁRMENNINGAR! Skíðaferð verður í kvöld kl. 8 og í fyrramálið kl. 9. — Farmiðar í Hellas kl. 4 í dag. IÞRÓTTAFJELAG kvenna, fer í skíðaferð kl. 8 í kvöld. Lagt af stað frá; Kirkjutorgi. Farmiðar í Ilatta- versluninni „lladda", til kl. 4. SKÍÐA- og SKAUTAFJELAG Hafnarfjarðar, fer skíðaferð í fyrramálið kl. 9. Farseðlar seldir . Verslun Þorvaldar Bjarnasonar — ekki við bíl- ana. BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU. NOTl® HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 6691. Fornverslunin Grettisgötu 46. SMURT BRAUÐ Matsölubúðin. — Sími 2556. Kensla BYRJANDI óskar eftir kennslu í guitar- og fiðluspili. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Guit- arkensla". IIRAÐRITUNARSKÓLI Ilelga Tryggvasonar getur bætt við nemendum. Sími 3703. . VJELRITUNARKENSLA . Ný námskeið hefjast nú þegar. Cecilie Helgason ITringbraut 143 IV. t. v. Viðtalstími kl. 10—3 daglega (enginn sími). 8. dagur ársins. 12. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 4,05. Síðdegisflæði kl. 16,25. Ljósatími ökutækja: Frá kl. 15,20 til kl. 9,50. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Unglingar óskast til þess að bera Morgunblaðið til kaup- enda víðsvegar um bæinn. □ Edda 5944195 — Jólatrje í Oddfellowhúsinu. Aðgöngu- miða sje vitjað á skrifstofu Ólafs Gíslasonr & Co. h.f. fyr- ir kl. 4 í dag. □ Edda 59441117 — 1. MESSUR Á MORGUN: Dómkirkjan: Kl. 11 f. h. síra Friðrik Hallgrímsson. Kl. 1,30 e. h. Barnaguðsþjónusta (síra Friðrik Hallgrímsson) Kl. 5 e. h. síra Bjarni Jónsson (Minn- ing Kaj Munks). Hallgrímsprestakall: kl. 2 e. h. í Austurbæjarskólanum. Síra Jakob Jónsson (minst verð ur 60 ára afmælis Góðtempl- arareglunnar á íslandi) Kl. 11 f. h. barnaguðsþjónusta. Síra Sigurbjörn Einarsson. Kl. 10 f. h. sunndagaskóli í Gagnfræða- skólanum við Lindargötu. Væntanleg fermingarbörn komi til viðtals í Austurbæjar- skóla n. k. þriðjudag 11. þ. m. kl. 5 e. h. — Prestarnir í Hall- grímssókn. Nesprestakall. Messað í ka- pellu háskólans á morgun kl. 2. Laugarnesprestakall. Messur falla niður á morgun (einnig barnaguðsþ j ónustan). Sunnudagaskóli guðfræði- deildar Háskólans hefst aftur á morgun kl. 10 f. h. Fríkirkjan. Kl. 11 Hátíðaguðs þjónusta (60 ára afmæli Góð- templarareglunnar á íslandi), sr. Árni Sigurðsson. — Kl. 2, barnaguðsþjónusta, sr. Árni Sigurðsson. Kaþólska kirkjan í Reykja- vík, hámessa kl. 10 og í Hafn- arfirði kl. 9. 60 ára er í dag, 8. jan., Ein- ar Ólafsson í BorgarnesfT Hann er gamall Reykvílcingur og mörgum hjer að góðu kunnur síðan hann var matsveinn á „Snorra goða“, „Skildi“ og „Suðurlandi“. Þegar hann hætti við sjómenskuna sökum heilsu- brests, árið 1930, fluttist hann í Borgarnes og á þar nú lítið býli. Unir hann vel hag sín- um við jarðyrkju og önnur störf á meðal vina sinna, Borg- firðinga. Hjúskapur. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Árna Sigurðssyni, ungfrú Lo- vísa Júlíusdóttir og Þórarinn Sigurgeirsson. Heimili brúð- hjónanna verður á Sólvallagötu 7 A. Fyrirlestur um Christian Science verður haldinn á morg- un kl. 3 e. h. í hermannaskála við Ingólfsstræti )rjett við Sambandshúsið). íslendingar, sem kynnu að vilja hlusta á þenna fyrirlestur, sem fluttur verður á ensku, eru velkomn- ir á samkomuna. Gjafir og áheit til Hringsins. Minningargjöf frá E. A. kr. 1000,00, til minningar um móð- ur hans, Kristínu Sigurðardótt- ur. Áheit: kr. 100,00 frá H. S., Kr. 10,00 frá S. B., Kr. 10,00 frá N. N. Safnað af drengjunum Orra, Jóni, Halldóri og Óttari kr. 48,60. Kærar þakkir. Stjórn Kvenfjel. Hringurinn. Samskot. Til bágstöddu fjöl- skyldunnar: Lítill 50,00, S.A. 20,00, Ónefndur 10,00, D. N. 50,00, J. S. 25,00. UTVARPIÐ I DAG: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin leik- ur Þór. Guðm. stjórnar): 1. Lagaflokkur eftir Schubert 2. Vals eftir Waldteufel. 3. Mars eftir Fucik. 20.50 Leikrit: „Hneykslanlegt athæfi------“, eftir Michael Arlen (Aandís Björnsdóttir, Indriði Waage, Ævarr R. Kvaran. — Leikstjóri: Ind- riði Waage). 21.05 Hljómplötur: Sönglög eft- ir Schumann. 21.15 Upplestur: Har. Björns- son leikari). 21.30 Hljómplötur: Klassiskir dansár. 21.50 Frjettir. 22.00 Danslög. Forseli UNRRA Herbert H. Lehmann, heitir yfirmaður UNRRA. eða hjálp- ar stofnun hinna sameiginlegu þjóða, þar sem Magnús SigT urðsson, er fulltrúi íslands. Hann sjest hjer á myndinni (t. h.) vera að heilsa borgarstjóranum í Atlantic City, þar sem fund- ir ráðs sameinuðu þjóðanna voru haldnir. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að bróð- ir minn, ALEXANDER L- MAGNÚSSON, andaðist að Vífilsstöðum þ. 7. þ. m. Jarðarför ákveðin síðar. F. h. móður hans og systur, Björgvin Magnússon. Duusgötu 7, Keflavík. Hjónaefni. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína frk. Fríða Sigurðardóttir, Laugaveg 30 og Hörður Þorgilsson, Lind- argötu 54. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína, ungfrú Kristín Guðmundsdóttir, Kols- holtshelli og Sigurgeir Gunn- arsson, Vegamótum, Stokkseyri Unglingar óskast til þess að bera Morgunblaðið til kaup- enda víðsvegar um bæinn. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir Vopn guðanna eftir Davíð Stef- ánsson annað kvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 2 í dag. Öllum þakka jeg af hjarta, er mig glöddu um þessi jól. Lífsins herra láti bjarta, líknar mót þeim skína sól. Jón Austmann. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför, KATRÍNAR SÆMUNDSDÓTTUR frá Austvaðsholti. Jón Ólafsson og börn. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem sýndu okk- ur, samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður, fósturföður. tengdaföður og afa okkar, ÞORSTEINS GUÐMUNDSSONAR, Hrauni, Tálknafirði. Guð blessi ykkur öll. ólafía Indriðadóttir, börn, fósturbörn, tengdabörn, og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.