Morgunblaðið - 30.01.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.01.1944, Blaðsíða 1
ttttMflMft 22. tbl. — Sunnudagur 30. janúar 1944 31. árgangur. ísafoldarprentsmiðja h.f. teið lil Þýskalands ar breyt Þær sprengjuflugvjelategundir, sem Bretar nota nú aðallega til árásar á þýskar borgir, eru Pancaster- og Halirax-flug- vjelar. Myndin sýnir tvær Halifax-flugvjelar á leið til Þýska- lands í rásarleiðangur Álitsgerð lýðveldis- nefndar UM. ÞAÐ LEYTI sem þrír st.}órnmálailokkar á Alþingi — Sjálfstæðisflokkurinn, Fram- sóknarflokkurinn og Sósialista flokkurinn bundust samtökum um að fylgja fram lausn. sjálf'- stæðismálsins á þessu ári og birtu um það ýfirlýsingu 1. des. í: á., kusu þeir samvinnunefnd til þess að- annast ákvarðanir og framkvæmdir í því efni. Er hún skipuð þrem fulltrúum frá hyerjum þessara flokka, alls 9; mönnum. Eru þeir þessir: Gísli Sveinsson (form.), Bj. Bpnediktsson, Ólafur Thors, ríerm'ann Jónasson, Hilmar, Stefánsson, Jónas Jónsson, Áki Jakobsson, Brynj. Bjarnason, Einar Olgeirsson. Með nefnd- inni starfa einnig að skilnað- aðarmálinu tveir fulltrúar rík- isstjórnarinnar, sem íilkynnti um fylgi sitt við framgang málsins þann 1. nóv. fyrra árs, eins og kunnugt er. , Frá þessari nefnd er álits- gerð sú í skilnaöarmálinu, sem birt er á öðrum stað hér í blað- inu. (Sjá bls. 2). ingvailaleiSin verður opnuð VONIR manna um, að leiðin austur- yfir Fjall yrði fær í gær, hafa brugðist mönnum. Fannkoma var á Fjallinu i fyrrinótt og gerði þá brátt ó- færð, svo að nú er ekki fært nema upp að Lögbergi. Austur í Ölfusi, Flóa og Grimsnesi mun hafa verið ófært í gær. — Vegamálaskrifstofan hefir þeg ar gert ráðstafanir til, þess að cpna Þingvallaleiðina. A henni mun vera frekar lítið um tafir. Síamsfjórn flyfur irá Bangkok .FREGNIR hafa borist frá Siam þes's efnis, að stjórn landsins sje að flytja frá höf- uðborginni, Bangkok, vegna loftárása bandamanna. Einnig hafa margar þúsundir íbúanna vorið" fluttar til bækistöðva, sem eru um 30 km. frá borg- inni. Ekki hafa enn borist neinar fregnir af því, hvar stjórnin hafi í hyggju að setj- ast að. — Reuter. Indverskur liðsfor- ingi segir frágrimd Japana * London í gær. INDVERSKUR liðsforingi, sem er nýsloppinn úr haldi frá Japönum, hefir skýrt frá hinni hroðalegu grimd, sem Japanar beita við fanga, sem þeir taka. Hann var tekinn til fanga fyr- ir. einu ári ásamt 500 öðrum breskum og indverskum föng- um. Japanar ljetu fangana ekki fá neinn mat svo dögum skifti og skipuðu þeim síðan að ganga langar leiðir í ógurleg- um hita. Er þeir komu að á nokkurri, fengu fangarnir fyrst vatn. Tveir fanganna ljetust þegar. Síðan voru fangarnir fluttir í fangelsi og m. a. máttu þeir ekki tala orð saman í fangels- inu. Þegar, breskur ofursti rej'ndi að halda guðsþjónustu fyrir fangana, var hann barinn með riffilskefti á hinn hrotta- legasta hátt. Síðar voru fangarnir sendir í þrælavinnu við vegagerð í Norður-Burma. Þar ljetust 65 fanganna úr malaríu og blóð- kreppusótt. Fangarnir fengu ekki að jarða hina látnu fjelaga sína í marga daga, heldur voru neydd ir til að sofa hjá líkunum. Rússar ná Novosokolniki, Chudovo og Smyela Hörfa úr þrem bæ j um í Ukr aniu London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morg- unblaðsins frá Reuter. RÚSSAR TILKYNTU í KVÖLD, að þeir hefðu með snörpu skyndiáhlaupi tekið járnbrautarbæinn Novosok- ilniki, sem er alllang beint í norður af Vietebsk, og hefir þar ekki verið mikið um bardaga að undanförnu. — Bær þessi er allmikilvæg járnbrautarstöð. — Einnig tilkyntu Rússar töku járnbrautarstöðvarinnar Chudovo, hinnar síðustu sem Þjóðverjar höfðu á Leningrad-Moskva lín- unni. IU London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. AÐSTAÐA herjanna á ítaliu vígstöðvunum hefir lítið breyst síðan í gær, enda hefir mikill stormur og rigning erfiða all- ar hernaðaraðgerðir. — Firati herinn breski náði á sitt vald í dag brú, sem er 12 mílur frá Anzio, á Anzio—Albano veg- inum. — Brú þessi er þrjár míl ur frá Caracetto, þar sem Þjóð verjar gerðu áköfust gagn- áhlaup i gær. Voru 100 þýskir hermenn teknir þar til fanga. Herskip bandamanna halda uppi ákafri skothríð úr stærstu íallbyssum sínum á virki Þjcð- verja í landi og flutningalestir Flugvjelar bandamanna höfðu sig nokkuð í frammi, gerðu aðallega árásir á járn- brautarstöðvar og flugstöðvar. Alls voru ákotnar niður fyrir andstæðipgunum 36 flugvjelar i gær, þar af 21 yfir Anzio- vígstöðvunum. Á vígstöðvunum fyrir sunn- an helda hérflutningar ,Amer- íkumahna áfram yfir Rapido- ána. Breski herinn á þessum vígstöðvum er í hægri sókn norðaustur af Suio í Garligliano hringgeiranum. Japanar hrakfir í Efri-Burma London í gærkveldi. KÍNVERSKAR hersveitir, þjálfaðar af Bandaríkjamönn8- um, hafa hrakið baksveitir Japana í Efri-Burma all-langt afturábak og tekið af þeim nokkurt herfang. Er enn bar- ist þarná í þjettum frumskóg- um. — A Arakanvígstöðvun- um gerðu Japanar mikið á- hlaup að næturlagi, en því var hrundið eftir snarpa viður- eign. Er Bretum mikilsvert að vérnda veg einn á þessum slóð- um,' en Japanar eru komnir ískyggilega nærri honum. Næturárás á Berlín og dagárás á Frankfurt London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. ^ LOFTSÓKN bandamanna á Þýskaland og megínland- ið hefir verið meiri undanfarinn sólarhring, en nokkru sinni fyr. í nótt gerðu breskar sprengjuflugvjelar árás á Berlín, og í dag um 800 amerískar sprengjuflug- vjélar í björtu á Frankfurt am Main. Auk þess hafa or- ustuflugvjelar og sprengjuflugvjelar haldið uppi loftárás- um á hernaðarstaði í Norður-Frakklandí og herteknu löndunum í dag. Árásin á Berlín DOOlÍtie kOmínn &dáú á Berlín í nótt var önnur árásin á höfuðborg- ina á tveimur nóttum og einhver sú mesta, sem gerð hefir verið á Berlín, en nú- er búið að varpa meira en 20,000 smálestum af sprengj um á borgina. Telja flug- menn að ógurlegt tjón hafi orðið af þessari árás. Varnir Þjóðverja voru Framhald á bls. 12 DOOLITTLE flugforingi, einn af kunnustu flugmönnum Bandaríkjanna, er nú kominn til Bretlands og tekur hann þar við yfirstjórn Bandaríkja- flughersins, sem þar hefir bækistöð, í stað Eakers herfor- ingja, sem nú ræður fyrir flugher við Miðjarðarhaf. Þjóðverjar tilkyntu í dag að þeir hefðu yfirgefið járn brautarbæinn Smyela, sem er suðvestan Cherkassi, og sem lengi hefir verið barist um. Rússar segjast hafa orð ið að yfirgefa þjár ónafn- greinda bæi í Ukrainu, vegna gagnárása Þjóðverja að undanförnu. Við Leningrad Bardagar virðast nú hafa minkað allmikið á vígstöðv- unum suður við Leningrad og voru síðustu bardagarn- ir sem miklir gátu talist, háðir fyrir norðan og um- hverfis Chudovo, en þar var sagt að setulið Þjóðverja hefði verið innikróað og fall ið. Frá • vígstöðvunum suð- vestan Leningrad er ekkert að frjetta. Fall Smyela Smyela var bær, sern^ mjög var getið í fregnuni'' fyrir nokkru síðan, er Rúss- ar reyndu að ná staðnum, en umræður um atburðinn minkuðu aftur, er Þjóðver^- ar hrundu áhlaupum Rússa þarna. Nú tilkynna Þjóð- verjar alt í einu að þeir hafi yfirgefið þenna bæ, og virð- ist það að mestu hafa verið bardagalaust. Lítur svo út, sem Þjóðverjar kunni að hörfa frá þeim slóðum, sem þeir enn eru á austur við Dnieper í nánd við Char- kassi. Það munu vera hersveitir Vatutins, sem næst voru komnar Vinnitza, sem orðið hafa að yfirgefa hina þrjá bæi, sem Rússar talá um í tilkynningu sinni í kvöld, en Þjóðverjar hafa að und- anförnu sagt frá nokkrum ávinning á þessum slóðum. í per vot-u eyðilagðai' fyrii- Þjóðvei'jum 120 skriðdrekai' á öllum vífístöðvunum í Rúss- Jandi og 2?> flugvjelar skotiiiii- niður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.