Morgunblaðið - 09.02.1944, Side 7
Miðvikudagur 9. fébrúar 1944
MORGUNBLAÐIÐ
T
LEITIN
AÐ NÁMUM SALOMONS
„Á morgun förum við að
námum Salomons“5 sagði
hinn einstæðingslegi gull-
leitarmaður.
Hann drakk það, sem eft-
ir var í glasinu, kinkaði til
mín kolli í kveðjuskyni og
hjelt til rekkju. Jeg sat eftir
á svölum gistihússins í
hjarta Rodesiu og starði
upp í stjömubjart hvolf
hins suðlæga himins.
Námur Salomons kon-
ungs. Voru þær í raun og
veru til? Þegar jeg fyrst tók
að hugsa um frásögnina um
þær, athugaði landabrjef og
ræða um þær við ævintýra-
menn í rökkrinu í herbergj
um mínum í Cliffords-veit-
ingahúsinu, virtist mjer
þessi dásamlega gullnáma
gullnáma etaoin hrd rd d
Gamla testamentisins vera
eintómir draumórar.
En allt virtist mögulegt í
þessari einkennilegu kyrð
og tómleik Rodesiu nætur-
innar. Gullleitarmaðurinn
hafði lofað að fara með
mjer til náma Salomons
konungs, á eins hversdags-
legan hátt og leigubifreiða-
stjóri ekur með farþega
sinn að tilteknu húsi á
næstu grösum.
Árla næsta morguns lögð
um við af stað frá Viktoriu-
virkinu. Eftir að hafa riðið
tólf mílur vegar, komum
við að einni af þessum lágu
en löngu smáhæðum, sem
eru nokkurs konar stærð-
fræðileg gestaþraut náttúr-
unnar í Afríku.
„Þarna er klettahryggur-
inn, þar sem þrælar Salo-
mons konungs, grófu eftir
gullinu“, sagði gullleitar-
maðurinn og benti með
fingrinum í áttina til hæð-
arinnar. „Og bak við hæð-
ina eru hinar leyndardóm-
fullu rústir, musterið með
leynigöngunum og hvelf-
ingarnar, þar sem gullið
var geymt“.
Gullleitarmaðurinn sagði
frá þessu með sömu alvöru,
ró og sannfæringu og sá
maður myndi gera, er væri
að sýna Álbertsminnismerk
ið. Og þótt einkennilegt
kynni að virðast var lands-
lag það, er við riðum yfir,
merkilega líkt ensington-
görðunum.
Þarna var ekki hinn
hrikalegi frumskógur, sem
við hugsum okkur vera að-
alsmerki Afríku, heldur víð
áttumiklar, gresjur og trje
á strjálingi. Einstaka klett-
ar stóðu up úr jörðinni hjer
og þar. Annars hefði mjer
ekkert brugðið í brún, þótt
jeg allt í einu hefði rekist
á hressingarskála eða
spjald með áletruninni:
Gjörið svo vel að ganga
ekki á grasinu.ekki á gras-
inu. En þannig er Afríka —
nema í skáldsögunum.
Hjer voru auðugar
námur.
Fyrst klifum við hæðina
til þess að sjá holurnar, þar
sem grafið hafði verið eft-
ir gullinu. Hæðin var sund-
urgrafin af gjótum og hell-
EFTIR W. J. MARKIN
Flestir munu hafa heyrt getið um námur
Salomons konungs, og Iesið ævintýralegar
frásagnir um þær. Höfundurinn skýrir í*grein
þessari frá leit sinni að þessum týndu nám-
um. Seinni hluti greinarinnar er nokkuð
styttur í þýðingunni.
um. Hinir fornu námumenn,1 veggjum. Ef til vill hefir
sem rændu jörðina til þess þessum aumkvunarverðu
að afla fjársjóða handa Salo þrælum ekki verið leyft að
mon konungi, höfðu ekki sjá blátært himinhvolfið,
til umráða nútíma tækni j eins og við sáum það nú —
við námugröftin. Steinarnir því að á þeim tímum voru
voru kurlaðir sundur með myrkraverk unnin í myrkri,
því að láta þá falla ofan af og það hefir því verið sett
hæðum og gullið sprengt úr á ganginn til þess að verjast
þeim með frumstæðum geislum sólarinnar.
mulningstækjum. j Við sáum brátt ástæðuna
Meðan við stauluðumst fyrir því, að þessir sterk-
áfram yfir hæðírnar, sem bygðu steinveggir höfðu
þaktar voru steinhnullung- j verið reistir. í raun og veru
um, skriðu eðlur um sól-
höfðu allar gullnámurnar
bakaða klettana. I einum og musterið helga verið um
hellinum hringaði gyysistór, lukt virkisveggjum, f jöru-
svört slanga sig saman á ó
heillavænlegan hátt. Gull-
leitarmaðurinn beið ekki
boðanna. Hann miðaði rifli
sínum og skaut þremur skot
um í einni lotu á þessa sam
anhringuðu, svörtu þúst.
Skothvellirnir bergmáluðu
í ótal holum og göngum.
Yfir 4000 miljón króna
virði af gulli var unnið úr
þessum klettahrvgg, eftir
áliti námusjerfræðinga. —
Gull er reyndar enn til
þarna, þótt í smáum stíl sje,
því að fornmennirnir grófu
úr klettahryggjum mestan
hluta gullsins, sem þar var
að finna.
Jafnvel á þessum síðustu
tímum hinnar fullkomnu
gullvinslu, tekur ,mörg ár
og þúsundir verkamanna að
vinna úr jörðu 4000 milj.
króna virði. Þessar námur,
sem jeg hjer staulaðist yfir
voru aðeins hluti úr keðju,
sem umlukti hinar leyndar-
dómsfullu rústir. Lágu neð
anjarðarsteingöng frá nám-
unum niður til rústanna, er
jeg óljóst greindi í dalnum
fyrir neðan.
„Þetta eru kallaðar Zim-
babwe rústirnar“, sagði
gullleitarmaðurinn, „en það
orð nota hinir innfæddu um
gullgröft. Við skulum fara
eftir þessum gangi inn í
musterið".
Við gengum 'rúmlega
mílu vegar milli . stein-
veggja. Gangur þessi, sem
eitt sinn hafði verið neðan-
jarðar, lá milli námanna og
hvelfinganna, þar sem gull
ið var geymt. Maður sá fyr-
ir hugskotssjónum sínum
svörtu þrælana, sem sveitt-
ir roguðust í myrkrinu með
hinn dýrmæta málm á særð
um bökum sínum og verk-
stjórann með fyrirlitningar
svip að baki þeim.
Þeir stauluðust áfraro eft
ir steinganginum eins og
þessir tveir gullleitarmenn
nú gerðu. Til beggja hliða
voru þeir innilokaðir af yfir
þrjátíu feta háum stein-
feta háum og tíu feta þykk-
um. Teygði þessi voldugi
grágrýtisveggur sig inn á
milli trjástofnanna.
En það var ekki afrík-
anski frumskógurinn, sem
þessir fornu gullnemar ótt-
uðust, heldur voru þeir
hræddir viðsvörtu villi-
mennina, nöktu afríkubú-
ana, sem læddust um í
skuggum þessa friðsæla
hjeraðs með örvar sínar og
skotpípur. Afríkubúarnir
höfðu litla þörf fyrir gull,
enþeir hötuðu þessa æfin-
týramenn, sem komu úr
fjarlægum löndum og grófu
í sundur land þeirra, þrælk
uðu íbúana og leituðu sjer
síðan verndar bak við stein
veggi þessa.
Hvað varð um
gullið?
Hvað varð um þetta gull-
fjall? Var allt þetta mikla
gullmagn flutt til Rauða-
hafs og halla Salomons kon
ungs? Það eru til fornleifa-’
fræðingar, sem með biblí-
una í annari hendi og landa
brjef af Afríku i hinni
halda því fram, að „allt
Havilahland, þar sem gull
er að finna“ hafi verið
Rodesia og að Tarshish hafi
verið Sofala, höfnin þaðan
sem „einu sinni á þriggja
ára fresti kom flotinn frá
Tarshish, færandi gull og
silfur, filabein, apa og páfa-
gauka“ til Ophir.
Enn stórkostlegri var þó
saga’ sú, sem maður nokkur
sagði, er hann lá dauðvona
í St. Johns-skógi árið 1908.
Maður þessi hjet Francis
Rvskes-Chandler og höfðu
stöðug hitasóttarköst svipt
hann heilsu fjörutíu og
fimm ára að aldri. Áður en
hann gaf upp andann trúði
hann bankastarfsmanni
nokkrum,.sem var á förum
til Afríku, fyrir frásögn af
levndardómsfullri borg, er
hulin væri í skógi í nánd
við Zimbabwe, þar sem
heilar gullhellur lægju með
al rústanna og grafa hinna
fornu höfðingja.
Ryskes hvíslaði, er hann
var alveg að dauða kominn,
að hann hefði heyrt getið
um fjársjóði í fornum rúst-
um, þegar hann var í Beira.
Þessar frásagnir vöktu svo
mjög áhuga hans, að hann
efndi til rannsóknarleiðang
urs og hjelt til frumskógar-
ins. Lagði hann leið sína
eftir hinni fornu slóð, sem
gullnemarnir í Zimbabwe
höfðu flutt gull það eftir,
er flytja skyldi sjóleiðis til
Sofala.
Ryskes átti tal við töfra-
lækna í nánd við skóginn.
Einn þeirra skýrði honum
frá því, að í hjarta skógar-
ins væri borg höfðingjanna,
grafir þeirra og gúllið, sem
var grafið með þeim. En
vei hinum hvíta manni, er
hætti á að fara þangað, því
að andi skógarins vekti
yfir hinni leyndu borg.
Hvíti maðurinn hló og
hjelt vongóður áfram. En
daginn eftir yfirgáfu allir
innfæddu burðarmennirnir
hann. Engu að síður hætti
hann sjer einn síns liðs inn
í víðáttu frumskógarins. Er
hann gekk yfir sólbjart rjóð
ur í skóginum, straukst eitt-
hvað rjett framhjá honum
og festist i trjábol. Sá hann,
að þetta var kasthnífur, sem
stungist hafði langt inn í
trjástofninn. Hann dróg upp
skammbyssu sína og snjeri
sjer að þessum dularfulla
óvini, en gat ekki komið
auga á nokkra veru.
Leyndardómsfulíu
rúslirnar.
Hugdjarfur hjelt hann á-
fram. Skömmu fyrir sólar-
lag kom hann út úr skóg-
inum og fram undan honum
blöstu við veggjarústir og
gráir steinar.
Hann var hjer meðal alt-
ara, turna og stórra múr-
hellna. Hann rak fótinn í
eitthvað, tók það upp og sá,
að þetta var skartgripur úr
gulli. Þá skall náttmyrkrið
yfir með þeim flýti, sem ein
kennir hitabeltið.
Ryskes-Chandler hlýtur
að hafa komið í hug hin
skelfilega nótt meðal rústa
leyndardómsfullu borgarinn
ar, er hann hvíslaði sögu
þessari í eyra bankamanns-
ins í St. Johns-skógi.
Hann hafði sest niður og
hallað sjer upp að steinvegg,
en ekki getað sofið. . Um
miðja nótt var hin mikla
kyrrð skyndilega rofin af
ógeðslegum hlátri. Hljóðið
dó út, en síðan heyrðist enn
tröllslegri hlátur, sem virt-
ist koma úr mjög lítilli fjar
lægð.
Ryskys svipaðist um í
skvndi með skammbyssuna
í hendirini. Fyrst í stað sá
hann ekki neitt í þessu ægi
lega myrkri. Allt í einu
kom hann auga á mjög há-
vaxna veru, sem virtist lýst
upp af dularfuilum bjarma.
Var andlit veru þessarar af
káralegt og svo afskræmt,
að það líktist einna helst
grímu. Hann skaut. Langur
hvellur heyrðist, og hin há-
vaxna vera tók að hallast.
En á næsta andartki fjekk
hvíti maðurinn svo kröft-
ugt höfuðhögg, að hann
hneig til jarðar meðvitund-
arlaus.
Það var kominn morgun,
er hann raknaði úr rotinu.
Umhverfis sig sá hann borg
ina eins og geysimikið völ-
undarhús vaxið trjám og
runnum. Allur hugur hans
beindist að því að komast á
brott — og það í skyndi.
Særður og sjúkur skögraði
hann aftur gegnum skóginn
og komst til þorpsins, þar
sem töfralæknirinn hafði
varað hann við leyndar-
dómsfullu rústunum.
„Hvar er töfralæknirinn“,
stundi hann upp.
„Hann fór inn í skóginn
og er~ékki kominn aftur“,
var svarað.
Og Ryskes brosti, því að
nú kannaðist hann við ýms
einkenni veru þeirra sem
hann skaut í skóginum.
Þannig var sagan, sem
hinn devjandi maður sagði
bankamanninum. — Hvatti
Rvskes hann til þess að upp
götva leyndardóm skógar-
borgarinnar og finna gullið,
sem þar væri hulið. Banka-
maðurinn sigldi til Suður-
Afríku en andaðist skömmu
eftir komu sína til Höfða-
borgar og gafst því ekki
tækifæri til þess að rann-
saka sannleiksgildi sögunn-
ar.
Jeg stritaði dögum sam-
an í rústum Zimbabwe, en
fann ekki einu sinni nægi-
legt gull til þess að greiða
gistihúsreikning minn. Mik
ið af gulli er að vísu þarna
í hæðunum, en til þesss að
vinna það þarf stórkostlega
tækni. Hafi námur Salo-
mons einhvern tíma verið á
þessum stað, þá hefir hinn
spaki konungur gamla testa
mentisins látið hreinsa þær
i rækilega.
Hvar eru
námurnar?
Stöðug leit mín að náum
Salomons varð þess vald-
andi, að margir gamlir gull-
nemar komu til búðar minn
ar. Fluttu þeir allir sögu-
sagnir um einkennilega
leyndardóma, er þeir höfðu
orðið varir við í rannsóknar
ferðum sínum. Einn þeirra
vissi af rústum svipuðum
Zimbabwe-rústunum. Lágu
rústir þessar handan Rode-
siu við landamæri portú-
gölsku Afríku. Hafði hann
rætt við frumbyggja í Sabi
dalnum, er skýrðu honum
frá ústum tveggja borga, er
reistar hefðu verið úr hvít-
um steinum og stæðu á
tveimur samliggjandi hæð-
um. í boi’gum þessum höfðu
aðsetur tveir guðir, og væri
annar þeirra höfuðlaust
zebradýr.
Jeg gerði mjer það brátt
Frauih. á 8. síðu.