Morgunblaðið - 09.02.1944, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 09.02.1944, Qupperneq 9
MiSvikudagur 9. febrúar 1944 M 0 R G U N B L A Ð I Ð 9 GAMLA BIO FRÚ MINIVER (Mrs. Minivcr) Leikfjelag Reykjavíkur. „Óli smaladrengur' Sýning í dag kl. 5,30. AðgöngumiSar seldir frá kl. 1,30 í dag. „Vopn gubanna'' Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. NYJA BIO Greer Garson — Walter Pidgeon. Sýnd kl. 4, f)i/2 og 9. Innilega þakka jeg þeim, sem heiðruðu mig' á 50 ára afmæli mínu með heimsóknum, skeytum og gjöfum. Sigurður Ásmundsson, Kirkjubrúi f Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfaO ©g minningarathöfn okkar hjart- kæra sonar, bróður og mágs, f MAGNÚSAR JÓNSSONAR. er fórst með b.v. Max Pemberton þ. 11. jan, sl. Jón Guðmundsson, Guðrún Sveinsdóttir, systkini og tengdasystkini. í. S. í. S. R. R. Sundmót Sundfjelagsins Ægis verður haldið í kvöld kl. 8y2 í Sundhöllinni. 50 m. Skriðsund, karlar (Tlraösundsbikarinn). 400 m. bringusund, karlar 200 m. skriðsund, karlar 100 m. brigusund, konur 50 m. baksund, drengir 50 m. bringusund, drengir .100 m. skriðsund, drengir -8x50 ni. boðsund. Hver vinnur hraðsundsbikarinn? Hver vinnur boðsundið? Aðgöngumiðar í Sundhöllinni í dag. Ný met? TIL SÖLIJ liálf hús, heíí híis, einbýlishús, einstakar íbúðir, sum- arbústaðir, jarðir og lítilT sendiferðabíTl. —4' llöftnn kaupendur að stónun hyggingarióðuni, sem næst Mið- bænum. SÖLUMIÐST ÖÐIN Klapparstíg 16. — Símar 3$23 og 2572. Mig vantar húsnæði fyrir verslun mína Vöruhúsið nú þegar eða seinna. Til mála gæti komið kaup á verslun í fullum gangi. Reikningar til Vöruhússins óskast sendir til mín á Hávallag. 7 milli kl. 1—3 hið fyrsta. * Arni Arnason Eyrbekkingafjelagið heldur aðalfund á fjelagsheimili V.R. föstudaginn 11. febr. kl. 8,30 e, h,. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Spilakvöld á eftir. Bakka-bridge og Flóa-whist. Takið með ykkur spil. ÁRSHÁTÍÐ Í | HÁRSKERA og HÁRGREIHSLUKVENNA verður haldin sunnudaginn 13. febr. að Hótel Borg og hefst með borðhaldi kl. 6,30. Að- göngumiðar verða seldir á eftirtöldum stöð- um: Óskari Árnasyni, Kirkjutorgi 6, Sig- urði Ólafssyni, Eimskipafjelagshúsinu, Hár- greiðslustofunum: Perlu, Pírólu, Carmen. Aðgöngumiðar sækist fyrir föstudagskvöld. SKEMTINEFNDIN. vígstöðvanna ,,To The Shores of Tripoli'* Gamanmynd í eðlilegum litum. John Payne Maureen O'Hara Randolph Seott. Börn fá ekki aðgang. Svning kl. 5, 7, 9. TJARNARBÍÓ Glæfraför (Desperate Journey). Errol Flynn Ronattl Reagan Raymond Jlassey Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð íyrir börn innan 16 ára. ■r:-S imiimtiiiimmHmtutimiiiiHimitmmiimmmiiii''” H í kvöld í Thorvaldsens- §| = stræti 2 kl. 8.30 stundvís- §§ s lega, — Fjölmennið. §1 / Stjórnin. j§| iititiiiiiiufiniiiniiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiHttiiiiim Fundur Skipstjóra- og stýrimannafjeí. Rvíkur á morgun (fimtudag) kl. 8.30 s.d. á skrifstofu fjelags ins í Hamarshúsi. Vörubílstjórafjelagið Þróttur. Háifundu r 7 Árshátíðin verður í Tjarnarcafé föstudaginn 11. febrúar og hefst meö borðhaldi kl. 7,30 e. h. Aðgöngumiðar sejdir í Vörubílastöðimii. Pantaðir miðar óskast sóttir fyrir hádegi á finitudag, vegna mikillar eftirsptt-rnar. SKEMTINEFNDIN. Húsmæðrafjelag Reykjavíkur heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Vonarstræti 4. Rætt verður um Lýðveldismálið og ýms önnur áríðandi málefni. — Konur fjölmennið og takið með yður gesti. STJÓRNIN. Kaupsamningar, Oryggismál, o. fl. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI Jóhannes. Friðarboðinn og Vinarkveðjur. Nýútkomið 16. og 17. hefti. 3. bindis. Margskonar fróðleikur. Brjef frá Roosevelt, Breska sendiráðinu, Churehill, Aust- urrísku keisaráættiniii. Ítalíu, brjef frá rikisstjóri o. m. fl. — Fæst í bókaverslunum og hjá útgefanda, Jóhannesi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.