Morgunblaðið - 09.02.1944, Page 10

Morgunblaðið - 09.02.1944, Page 10
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 9. febrúar 1944 V Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 þræta — 6 óvissa •— 8 fangamark — 10 keyr — 11 bolti — 12 öðlast — 13 frumefni — 14 púka — 16 fugl. Lóðrjett: 2 tónn — 3 aftra — 4 frumefni — 5 bogna — 7 mas •— 9 rösk — 10 sandbleyta — 14 tímabil — 15 forsetning. Fjelagslíf ÆFINGAR í kvöld: í Miðbæj- i '^±2' arskólanum: Kl. 9—10: íslensk glíma. I Austurbæjarskólanum: Kl. 8^4: Fimieikar. Drengir 13—16 ára. Kl. 9%: Fimleik- ar. I. fl. karla. Frjáls-íþróttamenn Munið rabb-fundinn í kvöld kl. 9 í fjelagsheimili V.R. í Vonarstrætí. (Miðhæð) Stjóm K.R. SKÁTAR!SKÁTAR! Aðgöngumiðar að Grimudansleiknum verða seldir á Vegamótastíg í dag (miðvikudag) kl. 9-10 e.h. VALUR Æfingí kvöld (miðvikudag) kl. 9. — Nefndin. GLÍMUMENN! ^ T. fl. karla! \W Æfingar falla niður í kvöld kl. 8—10. GLÍMUN ÁMSKEIÐ! NýTt námskeið, sem hefjast átti í kvöld, getur ekki byrjað fyrr en miðvikudaginn 16. þ. m. kl. 8. Tilkynnið þátttöku í skrifstofu fjelagsins, opin öll kvöld kl. 8—10. HNEFALEIKAMENN Aríðandi æfing í kvöld kl. 9. Glímufjelagið Ármann. Tilkynning BETANÍA. Kristniboðssamkoma í kvöld kl. 8,30. Brjef frá Kína. — Kristnibooðsvinum sjerstakl. boðið. — Ólafur Ólafsson. 2) a cj, l ó 40. dagur ársins. Fult tungl. Árdegisflæði kl. 5.35. Síðdegisflæði kl. 17.52. Sólarupprás kl. 8.49. Sólarlag kl. 16.36. Ljósatímf ökutækja frá kl. 17.00 til kl. 8.25. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavikur Apóteki. Næturakstur: Litla Bílstöðin, sími 1380. Blýhóikurinn kl. 4. Dyngjan. — YZ-44-XX-WW-00. Kvenfjelag Frjálslynda safn- aðarins hefir í ár eins og und- anförnu ákveðið að efna til baz- ars. Konur, sem voru í bazar- nefnd fjelagsins s.l. ár, erú beðn ar að koma til viðtals í Kirkju- stræti 6 í dag kl. 9 e. h. Skipstjóra- og stýrimannafje- lag Reykjavíkur heldur fund í skrifstofu fjelagsins n.k. fimtu- dag. Rætt verður um kaupgjalds mál og öryggismálin. í dánartilkynningu í blaðinu i gær misritaðist nafn Steinars Þorsteinssonar, var hann nefnd- ur Jónsson. Ennfremur misritað- ist nafn Ingu Guðsteinsdóttur, var hún sögð Guðmundsdóttir. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir Ola smaladreng kl. 5.30 í dag og hefst sala aðgöngumiða kl. 1.30. Vopn guðanna verður sýnt ann- að kvöld. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 1. fl. 19.25 Erindi Fiskiþingsins um viðhald á veiðarfærum: Ingi Bjarnasori efnafræðingur. 19.25 Þingfrjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Gísli Guð- mundsson tollvörður: Veið- ar í vötnum í Manitoba, er- indi. b) 21.00 Kvæði kvöld- vökunnar. c) 21.10 Sigur- björn Á. Gislason prestur: Skólapiltar fara norður Kjöl 1896. Ferðasaga. d) 21.40 íslensk lög (plötur). 20.50 Frjettir. Sigfús Jónsson frá Vatnsnesi Kveðjuorð Þú ér farinn fjelagi minn góðí, friðar inn á blómum skrýddar slóðir. Þar sem að enginn vetur veíkla má, en vonarsólir yl og birtu Ijá. Þar sem engin sorg fær sinnið kramið, sviði og kvíði engan huga lamið. Frelsarans þú fótskör krýpur á, og friðardrottinn einn kann huggun Ijá. Vertu sæll, af hjarta þjer jeg þakka, til þeirrar stundar farinn er að hlakka, er við íinnumst friðarlandi á. Frjálsa gleði oss mun drottinn íjá. Vertu sæll. 1 sólarheima sölum, sælir aftur margt þá saman tölum. Við nýja fræðslu nýjum skóla í', Þar neyðar engin mæða okkur ský. Jón Austmann. *Jw»m»*4*m*m*m«**I**»h***»m»m*m**4**0**4^m»0***Im***«m. Kaup-Sala ÚTVARPSTÆKI til sölu á Ráriarg. 13, niðri. BALLKJÓLL til sölu, fremur stórt númer. Uppl. í síma 4428 í dag. Tæki- fæinsverð. UNGUR MAÐUR óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum 18—20 ára. Tilboð, ásamt mynd, sem endursend- ist, sendist Morgunblaðinu, merkt: „Álfaslóðir", fyrir föstudagskvöld. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl. frú Ágústu Svendsen. Vinna HREIN GERNIN G AR Guðni Guðmundsson Sími 5572. HÉEIN GERNIN G AR Guðmundur Ilóltvi. Sími 5133. *«HX*****«*%*****»**«****'X**I‘*X**X**X**X**«**«M Kensla KENNSLA Kenni byrjendum ensku, dönsku og íslensku. Les skóla- fög með börnum og unglingum Kristjana Jónsdóttir, Sími. 5285 aðeins til kl. 6. — Grettisgötu 57A. I.O.G.T. St. EINING nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8. Allir fjelagar, sem inn hafa gengið í vetur, eru vinsam- legast beðnir að inæta á fund- jnum. Erindi: Br. llelgi Helga- son. — Æ.t. <»*:**:*•:—m*.:*.>*:*.:»<í*í*:— Tapað ARMBANDSÚR tapaðist á laugardagsmorgun- inn, Hklega í Fischersundi eða llafnarstræti. Finnanddi' vin- samlega geri aðvart í síma 4058. K VEN ARMB ANDSÚR (keðjulaust) hefir tapast. — Finnandi geri svo vel að hringja í síma 2175. GRÁBLÁR KÖTTUR, loðinn, með hvíta bringu og hvítar tær, hefir tapast. 'Skil- / ist á Ilraunteig 3 í Langar- neshverfi. Um búð ÍQDI D1 ppír k gertl fyrirliggjandi. íristjánsson i & Co. hl AUGLÝSING ER GULLS IGILDI Okkar hjartkæri sonur og unnusti, STEINAR ÞORSTEINSSON, andaðist 7. þ. mán. á Landakotsspítalanum. Inga Guðsteinsdóttir, Hulda Ágústsdóttir. Jarðarför systur okkar, DILJÁAR JÓNSDÓTTUR, fer fram fimtudaginn 10. febrúar frá Fríkirkjunni og hefst með bæn á heimili hennar, Bárugötu 30, kl. iy2 e. h. F. h. aðstandenda, Jón Jónsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og minningarathöfn okkar hjartkæra eig- inmanns og föður, BENEDIKTS RÓSA SIGURDSSONAR, er fórst með Max Pemberton 11. janúar. " Sólveig Magnúsdóttir og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall mannsins míns og föður okkar, GUÐMUNDAR ÞORYALDSSONAR, sem fórst með b.v. Max Pemberton hiun 11. jan. s.l. Friðrikka Bjamadóttir og böm. Þakka hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við fráfall og minningarathöfn mannsins míns, JÓNS G. SIGURGEIRSSONAR, stýrimanns, er fórst með b.v. Max Pemberton 11. jan. s.l. Fyrir hönd mína, bama minna og annara vanda- manna. Aðalheiður Sigurðardóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlut- tekningu við fráfall og minnngarathöfn mannsins míns og sonar okkar, JENS KONRÁÐSSONAR, sem fórst með b.v. Max Pemberton. Þórunn Benjamínsdóttir. Þorbjörg Sveinbjörnsdóttir, Konráð Jensson. Þakka innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför bróður míns, BENEDIKTS STEFÁNSSONAR, kaupm. Björg Stefánsdóttir. Þökkum ipnilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengda- föður, KRISTINS SIGURÐSSONAR, múrarameistara. Laufey Jónsdóttir, böm og tengdadætur. Hjartanlega þökkum við öllum, auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konunnar minnar, móður og tengdamóður okkar, JÓRUNNAR JÓNSDÓTTUR. Jón Stefánsson, synir og tengdadætur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.