Morgunblaðið - 09.02.1944, Síða 12

Morgunblaðið - 09.02.1944, Síða 12
12 500 króna seðlarnir komnir til landsins STJÓRN Landsbanka íslands hefir samkvæmt lögum nr. 10 frá 15. apríl 1928 gefið út handa Landsbankanum 500 króna seðla með svofeldri gerð: Seðlarnir eru jafnir 100 kr. seðlum Landsbankans að stærð, 10x15 cm. Framan á þeim er prentað gildi þeirra, og er talan tilgreind með bókstöf- um, í þrem orðum, og fyrir neð an þau í tveim línum: Sam- kvæmt lögum nr. 10. 15. apríl 1928 Landsbanki íslands. Eru þessi orð öll með dökkgrænum Et á marglitum grunnfleti með brugðnu skrautverki; umhverf is hann eru tvennir grænir bekkir með skrautgreinum. Fyrir ofan er letrað nafn bank ans: Landsbanki Islands, en undir þeim stendur nafn for- manns bankaráðsins og nafn eins af bankastjórunum, og eru þau nöfn með rithönd þeirra. Vinstra megin við orðin er prentuð brjóstmynd Jóns Sig- urðssonar, en hægra megin er mynd Jóns Eiríkssonar sem vatnsmerki í hvítum, kringl- óttum reit. Á öll horn er prent uð talan 500, er táknar gildi þessara seðla, og er hún með íjósgrænum lit í dökkgrænum, ferhyrndum reit. Aftan á seðl- unum ei* hinn hvítí, kringlótti reitur, með mynd Jóns Eiríks- sonar sem. vatnsmerki i, vinstra megin, en hægra megin er prentuð mynd af alþingisstaðn um gamla, Þingvelli við Öx- ará; er myndin í kringlóttri umgjörð og upphafsstafir bank ans, L og I, skrautlega dregn- ir, hvor til sinnar handar. Grunnflöturinn umhverfis er með brugðnu skrautverki, og yst umgjörð með skrautgrein- um í, en innan við hana er tal- an 500 í hverju horni í kringl- óttum skildi með skrautverki umhverfis í ferhvrndum reit. Öll bakhliðin er prentuð með grænum lit. Hungursneyð ríkir enn í Grikklandi London í gærkveldi. „GRIKKIR svelta, en þeir eru ákveðnir í að berjast gegn óvinunum“. Á þessa leið fór- ust grískum embættismanni orð í dag, en han.n er nýsloppinn frá Grikklandi og er nú kom- inn til London. Embættismaðurinn sagði, að hungursneyð ríkti enn í land- inu, þrátt fyrir hjálp frá hlut- lausum löndum og löndum bandamanna. —- Berklaveiki breiddist mjög út. Fólk væri klæðlítið. Flestir gengju ber- fættir. „En þrátt fyrir allar hörm- ungarnar eru ákaflega fáir Grikkir, sem hafa fengist til að vinna fyrir Þjóðverja. Þeir eru ekki meira en 1000 talsins í hæsta ]agi“; sagði embættis- maðurinn. —Reuter. Afslaða Marshall eyjanna á Kyrrahafi 5KYO 1YOKOHAMA l Pac'f'c\^~ MIDWAV 'TMÁncus ] ■f *rs HAWAIIAK ISLANDS 2,300 MltES _ __2.^*0% MARÍANAS' ISLANDS WAREO, JAP STRONCHOLO CAPTURED BY AUSTRAUANS Z*^Rabaul _ BOUGAI ■ MAR$HALL\ . ISLANDS *• " • MIU i ¥ tPy GILBERT?' * MAKIN IS. BAKER' < HOWIANO %BOUGAINVIUE SOLOMON ySLANDS NEW V. HEBRIÐES NAURU BOMBAROEO BY U. S. WARSHIPS . ■< 'í | SAMOA 13. •dSfiPSjfcuat.lp’ji ,’COOK IS. - M A ÞESSUM uppdrætti sjest afstaða Marshall-eyjaklasans á Kyrrahafi, sem Bandaríkja- menn hafa nú gert innrás á. Lega eyjanna hefir mikla hernaðarlega þýðingu í sókn bandamanna á hendur Japönum „frá eyju til eyjar“. Eyjar þær, sem Japanar hafa á valdi sínu, eru merktar með japönsku flaggi, en staðir þeir, er bandamenn ráða yfir, eru merktir með bandarisku eða bresku flaggi. Kwajalein-eyjarnar á valdi bandamanna Washington í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morg- unblaðsins frá London. ÞAÐ VAR opinberlega tilkynt hjer í kvöld, að allur Kwaja- lein eyjaklasinn á Marshalleyjum væri nú í höndum Bandaríkja hersins. Herstjórnartilkynningin var á þessa leið: „Skipulögð mótspyrna á Kwajalein eyjaklasanum hefir nú verið brotin á á bak aftur. Taka eyjanna og hernám hefir verið að fullu fram- kvæmt. Fyrri fregnir um bardaga á Marshalleyjum hermdu, að inn rás Bandaríkjahersins gengi að óskum. Á Nýju Guinea. Bandaríkjamenn og Ástral- íumenn sækja að hersveitum Japana á Saidor á Nýju Guineu úr tveimur áttum og hefir báð- um gengið sóknin vel. Eru nú einir 25 km á milli þessara tveggja herja. Japanar hafa hingað til aðeins sent fram framvarðasveitir. Það er ekki búist við að Japanar geti sýnt neina verulega mótspyrnu á þessum vígstöðvum. Á Glousterhöfða er mót- spyrna Japána einnig mink- andi. Þeir hafa ekki sýnt mikla mótspyrnu síðan hæð 660 var tekin. Loftárás ó Rabaul. Flugvjelar bandamanna hafa gert lofttárásir á Rabaul á ný. — Sökt vár þar 2000 smálesta skipi og litlu flutningaskipi, en um 30 prammar voru eyðilagð- ir. Tólf japanskar flugvjelar voru skotnar niður, en banda- menn mistu fimm. — Rússland Framh. af bls. 1. „Hin mikla iðnaðarborg í Ukrainu, Nikopol, var tek- in með áhlaupi. Síðan skýr- ir herstjórnartilkynningin frá því, að Þjóðverjar hafi verið hraktir af eystri bökk um Dnjeperfljóts. Herfang ogmanntjón. í herstjórnartilkynning- unni er síðan sagt frá her- fangi því, er Rússar tóku í bardögunum. Segja þeir, að 15.000 Þjóðverjar hafi legið í valnum og 2000 þýskir fangar hafi verið teknir. í bardögum segjast Rússar hafa eyðilagt 53 skriðdreka, 217 fallbyssur, af ýmsum gerðum, 188 sprengjuvörp Miðvikudagnr 9. febrúar 1944 Ounnar Gunnarsson mótmælir enn ÞESS hefir áður verið getið hjer í blaðinu, að Gunnar Gunnarsson skáld skrifaði út- hlutunamefnd Rithöfundafje- lags íslands og bað þess, að nefndin „hlifi mjer við hlut- deild í þessu vafafje“, eins og skáldið á Skriðuklaustri orðaði það. Nefndin varð við þessUm til- mælum skáldsins. En tveir nefndarmanna, sem sæti eiga á Alþingi, þeir Barði Guðmunds- son og Kr. E. Andrjesson fluttu svohljóðandi þingsályktunar- tillögu í Sþ.: „Alþingi ályktar að fela rík- isstjórninni að greiða Gunnari Gunnarssyni rithöfundi höf- undarlaun á árinu 1944 og gera ráð fyrir slíkum launum honum til handa á 18. gr. fjárlagafrum varps fyrir næsta ár“. Nú hefir Gunnar Gunnars- son svarað þessari málaleitan nefndarmanna. Hann hefir sent Alþingi svohljóðandi símskeyti, sem lesið var af forsetastól: „Ut af fregn, sem mjer er sögð eftir Ríkisútvarpinu, vil jeg ekki láta undir höfuð leggjast að taka það fram, að jeg er því ekki samþykkur. að hið háa Alþingi sje ónáðað með fjárbón fyrir mína hönd, enda fullkomlega sjálfbjarga". „ísland á veslur- leið" SÆNSKA BLAÐIÐ Svenska Morgonbladet, frjálslynt blað, sem gefið er út í Stokkhólmi,. hefir nýlega gert ísland að um- talsefni í ritstjórnargrein. Held ur blaðið því fram, að Island hallist meira og meira að Am- eríku. Blaðið segir á þessa leið: „Atvikin hafa hagað því þannig, að Island hefir bundist fastari verslunarböndum við Bandaríkin, um leið og það hef- ir fjarlægst Norðurlöndin. Hin ir nýju verslunarsamningar benda ótvírætt í þessa átt og’ Brelar og Frakkar semja um gengi frankans London í gærkveldi. MIKILSVERÐIR samningar voru gerðir í Algiers í dag milli fulltrúa bresku stjórnar- innar og fulltrúa frönsku þjóð- frelsisnefndarinnar. — Skýrði fjármálaráðherrann, Sir John >8 sprengjuvörpur, 47.3 vjel íslensk verslun, heldur og ís- u, 370 vjelbyssur, 1277 vöru gefa til kynna, að þannig verði bíla og 570 önnur farartæki það einnig að ófriðnum lokn. útbúin hernaðartækjum. jum. Framtíðin ein getur sýnt Auk þessa, sem eyðilagt okkur; f þessu tilfinningamáli, var, segjast Rússar hafa tek hvort um er að ræða forboða ið eftirfarandi herfang: .24 annara stærri tíðinda, nefni- skriðdreka, 392 fallbvssur, lega hvort það er ekki aðeins Anderson frá þessari samn ingagerð í dag í neðri málstof- unni. Meðal annars var samið um _ i byssur, rúmlega 4000 sjálf- virka og* venjulega riffla, hundruð vörubíla og önnur farartæki, 18 loftskeyta- gengi frankans og var það á- \ stöðvar, 20 vopnabúr, birgða kveðið á 200 franka fyrir ; stöðvar og matvælaskemm- sterlingspundið. Eru þetta lík- j ur- ir samningar eins og Bretar og Frakkar gerðu með sjer árið 1939. Þá var samið uiu gagu- kvæma aðstoð Breta og Kínverjar mega flytja inn í Randaríkin WASHINGTON í gær: — Frakka í stríði og friði, íi Roosevelt forseti undirskrifaði líkum grundvelli og fyrri í dag lög, þar sem afnumið er samningar milli Betra og bann gegn' því, að Kínverjar Frakka. jmogi flyt.ja inn og set.jast að í skoða sig' sem eina af Norður- Franskir embættismenn í Bandaríkjunum. Urn leið hirti, landaþjóðunum, þrátt fyrir að Norður-Afríku hafa látið ~á- J forsetinn tilskipan, þar sem atvikin hafa hagað því svo til nægju sína í ljósi með þessa leyft er að 185 Kínvorjar getijum stund, að ekki hefir verið land sjálft, sem vill í vestur- átt“. ★ I þessu sambandí er rjett að minna á, að íslenskir stjórn- málaleiðtogar flestra flokka og blaðamenn hafa hvað eftir ann að og við ýms tækifæri bent á, að Islendingar óskuðu eftir og ætluðu sjer að taka upp fyrra samband við Norðurlöndin, undir eins og það er hægt ófrið arins vegna. Ennfremur hefir verið bent á, að íslendingar sammnga og nægja yfir frankans. I einkum ríkir á-^árlega fengið leyfi til að sot.j- unt að halda æskilegu sam- Ibandi við hinar bræðraþjóð- irnar. gengisskráningu ^ ast að í Baiularíkjunum. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.