Morgunblaðið - 25.02.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.02.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 44. tbl. — Föstudagur 25. febrúar 1944 Í3afoldarprentsmiðja h-f. Loftsóknin gegn Þýskalandi úr norðri og suðri Jtannlausar flugvjelar , CHURCHILL forsætisráð- herra gat þess í ræðu sinni í fyrradag, að Þjóðverjar kynnu að beita mannlausum flugvjel- um til árása á Bretland. Fer hjcr á eftir lýsing breska blaðs ins ,,The Daily Telegraph" á þossum flugvjelum, eftir þvi, som best er um þær vitað: ;,,Nægar sannanir eru nú fyr- ir. því, að eitt að leynivopnum Þjóðverja eru mannlausar sprengjuflugvjelar, sem stjórn að er þráðlaust, og sem hægt er að beina að vissum stöðum. Myndi vera mjög erfitt að beita gegn slíkum hraðskreið- um vjelum bæði loftvarnabyss ufti og orustuflugvjelum, en samt sem áður hafa tæki þessi sínar veiku hliðar, þar sem mjög flókin tæki þarf til þess að/ hefja þær til flugs. Hafa Þjóðverjar reist slíkar „flug- stpðvar" víða meðfram vestur- ströndum Evrópu, en á þær hefir verið ráðist með sprengju kasti af bandamönnum. í langan tíma hafa Þjóðverj- ar verið að undirbúa að nota þetta vopn sitt, en þeir hafa ekki gert það enn, og það var ekki fyrr en eftir að banda- raenn fóru að varpa sprengj- um á flugstöðvarnar, að Þjóð- verjar fóru nokkuð að ræða um vopn þetta". Að lokum segir blaðið: „Þótt þessi flugvjel sje áreiðanlega stórhættulegt vopn, þá hafa á- rásir bandamanna á fyrrnefnd ar stöðvar gert það að verkum, að draga úr hættunni að mikl- um mun". Sætufc! skip lil GUFUSKIPIÐ „Rosa Smith" frá Stokkhólmi, er fyrsta sænska skipið, sem fær leyfi ó- friðaraðila til þess að sigla til íslands. — Var hafinn und- irbúningur á skipinu til ferðar þessarar í skipasmíðastöð Lind- holmens í Gautaborg þann 20. janúar síðastliðinn. (Samkv. fregn frá Stokkhólmi til breska upplýsingamálaráðuneytisins). Hljc a$ masfy i ifaiíy London í gærkveldi. LÍTIÐ var yfirleitt um að vera á Italíuvígstöðvunum í gær, og var helst haldið uppi stórskotahríð á landgöngusvæð inu við Anzio. Hafa bandamenn meira stórskotalið þarna, en ekki eins stórar og langdrægar fallbyssur og Þjóðverjar, sem skjóta á Anzio og Nettuno úr 17 og 21 cm. fallbyssum. —• Þjóðverjar kveðast hafa tek- ið 400 fanga á einum stað og |hert herkví um innikróaðan herflokk annarsstaðar. Banda- menn hrundu tveim smávægi- legum áhlaupum Þjóðverja með stórskotahríð. Margir Danir við sænska skóla. Stokkhólmi: — Prófessor Stephan Hurwitz, yfirmaður hjálparstofnunar fyrir danska flóttamenn í Svíþjóð, hefir lýst því yfir í Málmey, að sem stæði stunduðu 238 danskir stú dentar nám við sænska háskóla. Enn ráðist á London í nótt MlmikiS fjéti af árásinni í gærkvöldi I London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mhl. frá Reuter. KJÖTTA árásin á fimm, nóttum var gerð hjer á I>org- ina í kvöld, og mun hún hafa, veriS allmikil,. að minnsta kosti yar loftvarnarskothríðin' aískapleg og skalf og nötr- aoi allt í ýmsum borgarhlut- um. Titruðu oft niður í glugg tiiii í margar mínútur í einu. ¦— Frékari fregnir cru enn ekki l'yrir hendi af árás þess- ari. Allmikið tjón varð á ýms- um lilutum Lundúnaborgar af árásitmi í gœrkveldi, er varp- í: , ao var niður miklu af eld og tundursprengjum. Hrundu sumstaðar heilar híisaraðir til grunna og manntjón varð all mikið. Loftvarnaskothríðin var hin mesta, er nokkursstað ar hefir hcyrst í borginni, að því opinbcrlega er tilkyunt. Fimm þýskum flugvjelum var grandað, þar af einni hinu megin Ermasunds, af breskri „innrásarflugvjel". — Þjóð- verjar segja, að loftvarna- skothríð Lundúnaborgar sjo lia'll a'ð ná tilgangi sínum. ITættumerki vár einnig gefið í horgumi í morguy, en þá var engum sprengjum varpa'ð. London i gærkveldi. TANNER, fjármálaráðherra Finnlands, sagði í dag í við- tali við blaðamenn í Helsinki, að enginn gæti fremur viljað f'rið en hann, en hinsvegar yrðu skilmálarnir að vera aðgengi- legir. Væru þeir óaðgengilegir, myndu Finnar berjast áfram til hinsta manns, ef með þyrfti. Tanner hefir gengt störfum forsætisráðherra um nokkurt skeið, en Linkomies forsætis- ráðherra hefir verið veikur að undanförnu. Finska stjórnin kom saman á fund í dag, og mun Pasikivi hafa setið hann, en hann er nýkominn heim til Helsinki frá Stokkhólmi, sem kunnugt er. ¦—Reuter. ~J)íouátu, hjettir: Flugvjela- ÞYSKA frjettastofan til- kynti seint í kvöld, að 93 óvinaflugvjelar hefðu verið skotnar niður yfir Vestur- og Suður-Þýskalandi í dag, en Bretar tilkynna að 9 þýskar flugvjelar hafi verið skotnar niður yfir London í kvöld. Skömmu síðar barst svo skýrsla ameríska flughers- ins og segir þar, að týnst hafi 49 sprengjuflugvjelar og 10 orustuflugvjelar, sem skotið hafi niður 39 þýskar orustuflugvjelar. Ekki er tilkynt, hve margar orustu- flugvjelar hinar amerísku sprengjuflugvjelar hafi skotið niður. Þá var tilkynt að breskar sprengjuflugvjelar hefðu gert árás á Schweinfurt í kvöld seint. — Reuter. Stórkostlegar lottor- ustur meirihluta dags í gær RáSisl á Sleyer, Golha og Schweinlurl London í gærkvöld: — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. AMERÍSKAR sprengjuflugvjelar, varðar orustuflug- vjelum, gerðu miklar árásir á flugvjelasmiðjur í Þýska- landi í dag, bæði frá bækistöðvum á Bretlandseyjum og ítalíu. Voru geröar árásir á borgina Steyer í Austurríki, sem einnig var ráðist á í gær, og ennfremur borgirnar Schweinfurt og Gotha í Þýskalandi, en á hina fyrnefndu hafa margar og harðar árásir verið gerðar. Loftorustur eru sagðar hafa verið óhemju harðar og stóðu þær mest allan tímann, er flugvjelarnar voru yfir Þýskalandi. Við Steyer sendu Þjóðverjar upp allmargar orustuflug- vjelar, en Ligthning- og Thunderboltflugvjelar, sem spreng j uf lugvj elunum fylgdu, tóku á móti. Aðrar stórar sprengjuflugvjelar rjeðust á olíuhreinsunar- stöðvar við Fiume. Flugmenn segja að mikl- ar skemdir hafi orðið í árás- inni á Steyer, og allmargar flugvjelar Þjóðverja skotn- ar niður, en þær komu um 160 km til móts við árásar- flugvjelarnar og voru alls um 100 að tölu. Schweinfurt og Gotha. Árásirnar á þessar borgir voru gerðar á flugvjela- smiðjur, og kúluleguverk- smiðjur, sem í þessum borg Framh. á 6. síðu. Samkepni um Neskirkju lukio Ágúst Pálsson húsam. hlaut 1. verðlaun FYRIR UM ARI síðan efndi byggingarnefnd Neskirkju til samkeppni um teikningu að fyrirhugaðri kirkju fyrir Nes- sókn. ¦— í byggingarnefndinni eiga sæti: prófessor Alexander Jóhannesson, sr. Jón Thoraren- sen, Sigurjón Jónsson, form. sóknarnefndar. Sigurjón Pjet- ursson framkv.stj. og Björn Ólafs, Mýrarhúsum. Frófessor Alexander Jóhann esson skýrði frá því, að hann hefði orðið við eindreginni á- skorun sóknarnefndar Nes- kirkju fyrir rúmu ári um að gerast formaður byggingar- nefndarinnar. Nefndinni hefði þótt eðlilegust sú leið, að efna til samkeppni meðal húsameist ara um teikningu að kirkju- byggingunni, enda þótt húsa- meistarar ríkisins, hver á sín- um tíma, hafi hingað til ann- ast að mestu kirkjuteikningar hjei'lendis. Var ákveðið, að þrenn verðlaun skyldu veitt, 7000 kr., 5000 kr. og 3000 kr. Var og ákveðið að leita aðstoð- ar tveggja manna innan húsa- meistarafjelagsins við úrskurð um, hvaða þátttakendur hefðu leyst verkefnið best. Þessir menn eru húsameistararnir Gunnlaugur Halldórsson og Halldór Jónsson. Þau skilyrði voru sett þátt- takendum í samkeppninni, að kirkjan yrði stílhrein, fögur að utan og innan, rúmaði um 400 manns í sætum, rúmgóð kap- ella, sem tæki 150 manns, fyr- ir ýmsa safnaðarstarfsemi, Ennfremur lestrarstofa, kaffi- stofa, nauðsynleg hreinlætis- herbergi og líkgeymsla. Alls bárust 8 teikningar. Hafa þeir húsameistararnir Gunnlaugur og Halldór gert á- litsgjöi'ð um hvern uppdrátt Franih. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.