Morgunblaðið - 25.02.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.02.1944, Blaðsíða 10
30 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagnr 25. febrúar 1944 Fimffi mínátna krossgáta Lárjett: 1 stakan — 6 átt — 11 skyr — 12 forsetn. .-13 tónn -— 14 málmur — 16 storkar. Lóðrjett: 2 tvíhljóði — 3 sjer óskýrt — 4 í geisla — 5 þrælk- un — 7 sölubúð — 9 vesöl — 10 knöttur — 14 fornafn — 15 goð. Fjelagslíf ÆFINGAR í kvöld: I Miðbæjarskólanum Kl. 7%: Fimleikar kvennal. íl. K1 81/,: Jlarfdbolti kvenna. Kl. 91/: Frjáls-íþróttir. í Austurbæjarskólanum: KI. 9y2: Fimleikar karla I. fl. Happdrætti. K.R.-ingar! Munið að gera skil í dag og á morgun á af- greiðslu Sameinaða frá kl. 2 til 7 • Stjórn K.R. SKÍÐAFERÐ í Þrymheim á laugar dag. Farmiðar í Að- alstræti 4, uppi, kl. í kvöld. SKÍÐADEILDIN Skíðaferðir að Kol- viðarhóli á laugar- dag kl. 2 og kl. 8 ef fært er. Farmið- ar seldir í I.R.-hús- inu í kvöld kl. 8—9 Á sunnudag verður farið kl 9 f. h. Ekið eins langt og fært er. Farraiðar seldir í Yerslurf Pfaff, Skólavörðustíg á laug- ardag kl. 12—3. ÁRMENNIN G AR Iþróttaæfingar kvoldsins: I minni salnum: KI. 7—8: Oldttngar, fimleikar. KI. 8—9: ITandknattleikur, kvenna. Kl. 9—10: Frjálsar íþróttir I stóra salnuin: Kl. 7—8: IT. fl. kvenna, fim- leikar. Kl. 8—9: T. fl. karla, fimleikar. Kl. 9—10: IT. fl karla, fimleikar. ÁRMANN Skíðaferð um helgina í Jóseps dal. Farið verður á laugardag kl. 2 og kl. 8 og sunnudags- morgun kl. 9. Farmiðar seldir í Hellas til kl. 4 laugardag Svigkeppnin í öllum flokkum fer frara nú um helgina. Stjóm Ármanns. HAUKAR Meistarafl. II. fl og kvennaflokkur. Lækn- isskoðun í kvöld kl. 8—9 kvennafl. 9—10 karlar. BEST AÐ AUGLYSA í MORGUNBLAÐINU. 55. dagur ársins. Árdegisflæði ki. 6.25. Síðdegisflæði kl. 18.45. Ljósatími ökutækja frá kl. 17.45 til kl. 7.40. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Litla bíl- stöðin, sími 1380. SXÚART 59442257 — R. I.O.O.F. 1 = 1252258% = 9. II Skrifstofa S. í. B. S. er í Lækj- argötu 10 B, og er sími skrifstof- unnar 5535, og er opin frá kl. 2-4. Hátíðanefndin. Ríkisstjórnin hefir skrifað þingflokkunum og farið fram á, að þeir tilnefni hið fyrsta mann til þess að taka sæti í nefnd þeirri, er á að undirbúa hátíðahöld í sambandi við stofn- un lýðveldisins á vori komanda. Ekki er enn vitað, hvaða menn fokkarnir muni tilnefna í há- tíðanefndina. Ríkisstjórnin skip- ar fimta manninn í nefndina. Skaftfellingamótið. Ef ein- hverjir Skaftfellingar eiga eftir að fá aðgöngumiða að mótinu að Hótel Borg í kvöld, verða þeir að vitja þeirra fyrir há- degi í dag. Aðeins nokkrir mið- ar eru eftir að borðhaldinu, en uppseldir allir miðar eftir borð- heldið. Munið það, Skaftfelling- Tilkynning BETANlA Guðsþjónustur verða haldnar alla föstudaga föstunnar kl. 8,30. Ræðumenn verða þessir: Mai'kús Sigurðsson, Jóhann Hlíðar, Sverrir Sverrisson, Lárus Halldórsson, Ólafur Ólafsson, Ástráður Sigurstein- dórsson og Magnús Iiun- ólfsson. Aðeins notaðir Passíu- sálmarnir. Verið hjartanlega velkomin. GUÐSPEKIFJELAGIÐ Aðalfundur Reykjavíkurstúk- unnar verður í kvöld kl. 8,30. Erindi flutt. — Fjelagar beðn- ir að fjölmenna. *J****»J»***»**»**«**«J*/»*JkJ»«*mJh**4‘**'***»«J« *!**«♦♦«♦ I.O.G.T. FREYJUFUNDUR í kvöld kl. 8,30 í GiT.-húsinu niðri. Endurinntaka. Inntaka nýliða. Upplestur o. fl Fjöl- mennið stundvíslega. Æðstitemplar. Kaup-Sala BARNAVAGN til sölu á Framnesveg 5, uppi. RAFSUÐUPLATA til sölu — Sími 5029. Nýr tvísetfur KLÆÐASKÁPUR til sölu Bergstaðastræti 55. (Vesturdyr). LÍTILL TRILLUBÁTUR til sölu. Upplýsingar á Vestur- götu 59. Eyjólfur Eyjólfsson. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl. frú Ágústu Svendsen. KOTEX DÖMUBINDI Versl. Reynimelur. Bræðra- borgarstíg 22. o ar: Fyrir hádegi í dag eru síð- ustu forvöð að fá aðgöngumiða. Nemendasamband Kvennaskól ans í Reykjavík hjelt aðalfund sinn miðvikud. 23. þ. m. í húsi V. R. við Vonarstræti, og var hann fjölsóttur. Á fundinum var samþykt svofeld ályktun með samhljóða atkvæðum: „Aðal- fundur Nemendasamb. Kvenna- skólans í Reykjavík, haldinn 23. febr. 1944 í Vonarstr. 4, lýsir stuðningi sínum við stofnun lýðveldis á íslandi 17. júní n.k. Jafnframt heitir fundurinn á ís- lendinga að standa sem einn maður í lýðveldismálinu, þjóð- inni til gagns og blessunar". Nemendasambandið á nú í leikfisimhússjóði rúml. 72.000 kr. og hefir sambandið á stefnu- skrá sinni að koma upp leikfim- ishúsi handa Kvennaskólanum. Bæjarstjórn Rvíkur veitti til þess á síðustu fjárhagsáætlun 30.000 kr. Sjóðurinn nemur því nú rúml. 100.000 kr. og verður hafist handa um byggingu, þeg- ar fært þykir. Stjórn sambandsins var end- urkosin með þeirri breytingu, að Marta Pjetursdóttir var kosin í stað Guðrúnar Markúsdóttur, er barst undan endurkosningu. — Stjórnin er þannig skipuð: Lauf- ey Þorgeirsdóttir formaður, Þor- gerður Þorvarðardóttir gjald- keri, Aðalheiður Kjartansdóttir ritari, Soffía M. Ólafsdóttir og Marta Pjetursdóttir meðstjórn- endur. Endurskoðendur: Ragn- heiður Jónsdóttir og Sesselja Sigurðardóttir, voru endurkosn- ar. Formaður skemtinefndar Sigríður Þórðardóttir og for- maður fjáröflunarnefndar Sig- ríður Briem, endurkosin. •n. . J*i Síra Jóhanns minst á Alþingi FORSETI sameinaðs Alþing- is, Gísli Sveinsson, mælti svo í upphafi fundar í gær: „Háttvirtu alþingismenn! Einn af merkustu klerkum íslensku kirkjunnar, sjera Jó- hann Þorkelsson dómkirkju- prestur, sem nýlega ljetst í hárri elli, er til moldar borinn í dag, á þeirri stund, er fundur Alþingis nú stendúr yfir. Án nokkurra frekari ummæla, sem eru óþörf, bið jeg háttvirta þingmenn að rísa úr sætum til þess að votta þessum mæta klerki liðnum virðingu sína og í hluttekningarskyni við útför hans“. Þingheimur reis úr sætum. Ef Loftur Rctur það ekki — bá hver? K»:*K*4<“K">4“H4,HíK“X"K« Kensla HRAÐRITUNARSKÓLI Helga Tryggvasonar. — Sími 3703. Vinna Útvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameist- ari. •:“:~:-:-:->*:->*:->-:-:-:-:.<.*>.:-x-:->.>.>:*.:-:-:-:-:..>:~:-:-:-:*.:-:->*><*.:«>.:..:..:. Blóma- og matjurtafræið er komið. Litla blómabúðin Bankasti-æti 14. — Sími 4957. :: 2 l % | ■K* <^®*í*®><s*í>3>3*í*s>3*s*s*sx$x$x$x$x$x$x$x$x$><$*$x$x$><$>3x$xsx$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$xí><sx$>< Bestwall gipsveggplötur Höfum fengið gibs-veggjaplötur í 3 þyktum, 3/4” %” og y>”. Lengdir 8, 9 og 10 fet. BESTWALL Má nota jafnt á loft sem veggi. Má mála eða veggfóðra eftir vild. Eru eldtraustar. VEGGJA- Eru sveigjanlegar. Halda nöglum. Verpast ekki. Má sníða niður í hvaða stærðir sem vill. PLÖTUR Eru ódýrasta efnið til þiljunar, sem nú er völ á. Birgðir fyrirliggjandi. J. Þorláksson & IVorðmann Skrifst. og afgr. Bankastræti 11. Sími: 1280. Konan mín, móðir okkar og dóttir, ANNA GUÐMUNDSDÓTTIR, .verður jarðsungin frá Fríkirkjunni, laugardaginn 26. þ. m. Húskveðja hefst á heimili okkar, Baugsveg 29 kl. iy2 e h. Lárus Jónsson og böm, Júlíana Sveinsdóttir, Guðmimdur Jónsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föð- ur okkar, ÁSGRÍMS M. SIGFÚSSONAR, f ramkvæmdast j óra. Ágústa Þórðardóttir og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar og ömmu, PETRÍNU KRISTÍNAR ANDRJESDÓTTUR. Jenny Gísladóttir, Karl Gíslason Hinrik Líndal, Ólafur Finnbogason. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu og vinarþel við andlát og útför mannsins míns, HANS J. HANSEN. járnsmiðs, Soffía Hansen Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför mannsins míns, tengdaföður, föður og afa, GUÐJÓNS BRYNJÓLFSSONAR. Guðlaug Eyjólfsdóttir, dætur, tengdasynir og bamabörn. <$x$xSxSx$xS><»^<S*$xS>3>3x^-SxSx$x$x$x^$x$>4x$x$«^$x$><S><SxS><S»$*$<$><Sx$x$«$xSxSxSx^$>3xSx$><$x$.<Sx$x$«$xSx$xS><S>'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.