Morgunblaðið - 05.03.1944, Síða 5
Sunnudagur 5. mars 1944.
HOR G U X B L A Ð I Ð
o
- SKJOLGOÐ VETRARPEYSA -
Efni: .Gult ullargarn, tveir
prjónar nr. 1012, hnappar og
heklunál nr. 8 7% 1. og 9 um-
ferðir = 1 þumlungur.
Mál: Brjóst: 32—34 þuml.,
(forsagnir fyrir 36—38 þuml.
eru í svigum). Lengd = 22
þumlungar.
Skamstafanir: P —
prjóna, b — brugðið, 1 lykkja,
sam. — saman, endurt. — end-
urtak, þ — þumlungur.
Bakið: Fitjið upp 113 (129)
lykkjur. Prjónið 6 umferðir
sljettar.
Sjöunda umf:B. 1,
* p. 7, b. 1. endurt. frá * og um-
ferðirðina á enda.
Á 11 u n d a u m f.: P. 1, * b.
7, p. 1, endurt. frá * umferðina
á enda.
Endurt. síðustu tvær umferð-
ir, en tak úr á báðum endum
á sjöundu umferð, og fjórðu
hverri umferð þaðan í frá þar
til 89 1. eru eftir. Prjóna áfram,
þar til prjónaðir hafa verið 7
þ., en þá er komið í mitti.
Aukið nú í fjórðu hverri um-
ferð, þar til eru 113 (129) lykkj
ur á prjóninum. Prjóna nú á-
fram, þar til 6%—7 þ. eru frá
mittinu, eða hin nauðsynlega
lengd. Fellið af 8 1. í byrjun
tveggja næstu umferða. Takið
ur á báðum endum í annari
hverri umferð, þar til 81 1. (97)
1. eru eftir.
Prjónið síðan áfram, þar til
handvegurinn er 8 þ. meðfram
boganum, en 7 þ. þegar mælt
er beint upp.
Á öxlunum: fellið af 7 (8)1.
i byrjun hverrar umferðar, þar
til 25 (33) 1. eru eftir. Fellið
þá af.
Vinstri vasinn: Fitjið upp 50
1. Prjónið 6 umferðir sljettar.
Sjöunda umf.: * B. 2, * p.
4, b. 4, endurt. frá * þar til 8 1.
eru eftir, þá b. 2, p. 6.
Áttundaumf. :P. 8*p. 4,
b. 4, endurt. frá * þar til 2 1. eru
eftir, þá p. 2. Endurt. þessar
tvær umf. einu sinni.
E 11 e f t a u m f.: B. 2, * b. 4,
p. 4, endurt. frá * þar til 8 1.
eru eftir, þá b. 2, p. 6.
Tólf ta umf.: P. 8, * b. 4,
p. 4, endurt. frá * þar til tvær
1. eru eftir, þá p. 2. Endurt. þess
ar tvær umf. einu sinni.
Endurtak þessar sýndu átta
umf. þar til prjónaðir hafa ver-
ið 3% þ. Þá haldandi áfram að
prjóna, eins og sagt hefir verið
fyrir, fellið af 19 1. hægra meg-
in frá, til þess að fá boga vasa-
opsins, og fellið svo af einu sinni
í annari hvorri umf., þar til að-
eins 22 1. eru eftir.
Prjónið áfram þar til 6V2 þ.
hefir verið prjónaður. Geymið
þá lykkjurnar á öðrum prjóni,
þar til seinna.
Vinstri framhliðin.
Fitjið upp 62 (70) 1. Prjónið
sljett 6 umf.
S j ö u n d a umf.: B. l,p. 7,
endurt. frá * þar til 22 1. eru eft
Áttunda umf.: P. 12, b.
4, p. 6, * b. 7, p. 1, endurt. frá
ir, þá b. 6, p. 4, b. 6, p. 6.
* umf. á enda. Endurt. þessar
tvær umf. einu sinni.
Ellefta umf.: * B. 1. p.
7, endurt. frá * þar til 22 1. eru
eftir, þá b. 2, p. 4, b. 4, p. 4, b. 2,
p. 6.
T ó 1 f t a u m f.: P. 8, b. 4, p.
4, b. 4, p. 2, * b. 7, p. 1, endurt.
frá * umf. á enda. Endurt. þess-
ar tvær umf. einu sinni, en fell-
ið af í byrjun þrettándu umf.
Prjónið áfram þessar 8 sýndu
umf., en fellið af eina lykkju
við sauminn í næstu og síðan
fjórðu hverri umferð, þar til um
ferðirnar eru jafnmargar og í
vasanum.
Til þess að' ná saman við vas
ann: Prjónið brugðið að hinum
22 1. að framan, og setjið síðan
lykkjurnar á vasanum fram
fyrir og prjónið saman, eina
lykkju á hverjum prjóni, þar
til allar lykkjurnar eru komnar
á sama prjóninn.
Prjónið síðan áfram á sama
hátt og áður hefir verið sagt
fyrir, og takið úr við sauminn,
þar til aðeins 52 (60) 1. eru eft
ir, en haldið þá áfram, þar til
mitti er náð (jafn margar umf.
og á bakinu). Aukið síðan í við
sauminn í fjórðu hverri umf.
þar til 63 (71) 1. eru á. Prjón-
ið þá áfram, þar til saumurinn
er 4 umf. lengri en á bakinu.
Handvegurin: Fellið af
9 1. við sauminn, og takið síð-
an úr í annari hverri umf., þar
til 46 (54) 1. eru á. Prjónið síð-
an áfram þar til handvegurinn
er 6V2 þ., mældur beint upp.
Hálsmálið: Haldið hand-
vegsbrúninni beinni, en fellið
af 6 1. í fyrstu umf. við háls-
málið, síðan í næstu umferðum:
4 1., 3 1., 2 1. og 1 1., þrisvar sinn
um, skiljið eftir 28 1. (32) fyr-
ir öxlina.
Öxlin: Feilið af 7 (8) 1. í
byrjun hverrar umf., þar til all-
ar 1. hafa verið feldar af.
Hægri vasinn
Hægri vasinn: Fitjið upp 50 1.
Prjónið 6 umf., sljettar.
Ath.: Búið til hnappagat í
byrjun 5 umf. þannig: Prjónið
3 1. frá p. 6. hliðinni fellið af 2
L, prjónið sljett umf. á enda.
I næstu umf.: fitjið upp 2 1. fyr
ir ofan þær, sem feldar voru af.
Gerið hnappagat í áttundu
hverri umf.
Sjöunda umf.: P. 6, b
2, * b. 4, p. 4, endurt. frá :< þar
til 2 1. eru eftir, þá b. 2.
Á 11 u n d a u m f.; P. 2, b.
4, p. 4. endurt. frá * þar til 8 1.
eru eftir, þá p. 8. Endurt. þessar
2 umf. einu sinni.
U.umf.:P. 6, b. 2, * p. 4, b.
4, endurt. frá * þar til 2 1. eru
eftir, þá b. 2.
12. u m f.: P. 2, * p. 4, b. 4,
endurt. frá * þar til 8 1. eru eft-
ir, þá p. 8. Endurt. þessar 2 urnf.
einu sinni. Endurt. síðan þessar
8 sýndu umf., og farið að eins
og við vinstri vasann, nema fell
ið af vinstra megin frá.
Hægri framhliðin: Fitjið upp-
62 (70) 1. Prjónið sljett 6 umf.,
en haldið áfram að gera hnappa
göt, samsvarandi þeim, sem eru
á vasanum, þar til komið er upp
að hólsmáli.
7. u m f.: P. 6, b. 6, p. 4, b.
6, * p. 7, b. 1, endurt. frá * umf.
á enda.
8. umf.: :t P. 1, b.7, endurt.
frá " þar til 22 1. eru eftir, þá
p. 6, b. 4, p. 12. Endurt. síðustu
2 umf. einu sinni.
11. umf.: P. 6, b. 2, p. 4, b.
4, p. 4, b. 2, * p. 7, b. 1, endurt.
frá * umf. á enda.
12. u m f.: * P. 1, b. 7, endurt,
frá * þar til 22 1. eru eftir, þá
p. 2. b. 4, p. 4, b. 4, p. 8.
Endurt. síðustu 2 umf. einu
sinni, en fellið af við sauminn í
13. umf. Prjónið síðan áfram-
haldandi þessar 8 sýndu umf.,
en fellið af einu sinni við saum-
inn í næstu. og síðan í 4. hverri
umf., þar til komnar eru jafn-
margar umf. og í vasanum, og
gleymið ekki hnappagötunum.
Til þess að ná saman við vas-
ann: Setjið vasann fram fyrir
og prjónið saman, í muntsrinu,
fyrstu 22 1., en prjónið síðan.
snúið umf. á enda.
Hálsmálið: Fitjið upp 7
1. Prjónið 3 umf. sljettar.
4. umf.: P. 3, fellið af 2, p.
2. Fitjið upp 1. í næstu umf.
Prjónið sljett áfram þar til
nógu langt er til þess að ná ut-
an um hálsinn, án þess að teygt
sje mikið á því, (um 13—14 þ.).
Ermarnar: Fitjið upp 49 1.
(notið prjóna nr. 11 fyrstu þrjá
þ.). Prjónið 6 umf. sljettar.
Endurtak síðan 7. og 8. umf. í
bakinu, en aukið í einu sinni
hvorumegin á 27. umf., og i
sjöttu hverri umf.. þaðan i írá,
þar til saumurinn er 19. þ., eða
hin hæfilega lengd.
Fellið af 8 1. í byrjun tveggja
næstu umf. Fellið síðan af 1 1.
i byrjun hverrar umf. 6% þ. á
að prjóna frá því að hinar 8 |.
voru felldar af. Síðan er fellt
af.
Takið síðan hvern hluta peys-
unnar og pressið vandlega.
Saumið vasana við. Heklið me5
fram vösunum með tvöföldu
hekli. Saumið síðan peysuna
saman og setjið inn í ermarnar,
og pressið alla sauma.
.',-fc
Veisluborð í íslenska sendtherrabúsfaðnum í Washington
MYND ÞESSI er af veisl:iborði í íslenska sendiherrabúsfaðnum í Washington. Hún birt-
ist nýlega í amerísku blaði, ásamt mjög lofsamlegum ummælum um smekkvísi sendiherrafrúar
Ágústu Thors. Segir m. a., „að frumleiki frúárinnar og siðir heimalands hennar hjálpist að því að
gera kvöldverð í sendiráðsbústaðnum að sjaldskeðum viðburði. T. d. setji hún heiðursgestina
vinstra megin við sig í stað hægra megin, og að snæðingi loknum ætlist hún til þess, samkv. gam-
alli venju, að allir taki í hönd hennar og þakki fyrir matinn. Einkennandi fyrir veisluborð henn
ar sjeu pentudúkarnir, gerðir úr portúgölsku líni og kniplingum, er sjeu látnir standa upprjett
ir á miðjum diskinum. Rauðu rósirnar, er standi í stórri silfurskál á miðju borðinu, fari einkar
vel við hinn snjóhvíta, portúgalska kniplingadúk, og fjögur kerti varpi skemtilegri birtu á hin
þungu kristalsglös og gömlu fjölskyldu vínkaröfluna. Borðbúnaðurinn sje þannig, að hann sæmdi
hverju konungsborði, og postulínið sje frá Iíína. Kristalsaskja undir vindlinga, með silfurösku-
bökkum fullkomni skreytingu borðsins".