Morgunblaðið - 22.03.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.03.1944, Blaðsíða 5
flŒiðvikudagur, 22. mars 1944. MORGUNBLAÐIÐ 5 Reynið kýmnigáfu yðar Þeir, sem hafa þroskaða þeim þannig, að kímnigáfa þín kímnigáfu, eiga gott. Hún ljett- ir þeim marga byrðina, og ger- ir þeim lífið yfirleitt ljettara. Tímaritið ,,Your Life“ birti nýlega spurningar þær, er hjer | fara á eftir. A hver og einn að I svara þeim eftir bestu sam- J visku, og komast þannig að raun um, hversu og gott skap hafi góð áhrif á alt umhverfið, í stað þess að sæfa tilfinningar annara, með því. ★ 9—14 rjett. Þú ert einn þeirra, sem ljettir sjálfum þjer og öðrum áhyggjur og erfið- þroskaða ^ leika daglega lífsins með glað- kímnigáfu hann hafi. Svarið á J iegum hlátri og þroskaðri annað hvort að vera ,,já eða kímnigáfu og ert því sennilega ”nel • |mjög vinsæll. Reyndu því að 1. Geturðu hætt stælum þann halda þessu ljettlyndi þínu, ig, að þeir, sém þú vart að stæla hvað sem á gengur. við, sjeu samt vingjarnlegir í 8 rjett eða þar fyrir neðan: þinn garð? Þú ert feiminn, altof feiminn. 2. Skemturðu þjer eins vel Þú ættir að reyna að skríða út yfir ,,brandara“, sem sagður er úr skel þinni, og taktu kímni- Snolur eftirmið- dagskjóli MATREIÐSLA éí þinn kostnað, og hann hefði verið sagður á kostnað einhvers annars? 3. Segir þú öðrum nokkurn- tíma skopsögur, þar sem skop- inu var beint að sjálfum þjer? 4. Hefirðu gaman af að koma inn vís fram í samkvæmum, þar sem ætlast er til þess, að hver og einn láti ljós sitt skína, að ein- hverju leyti? 5. Hefirðu gaman af að hlusta á gamanþætti eða gam- ‘anleikrit í útvarpinu? 6. Mundir þú koma fram í slíkum þáttum, ef þú tækifæri til þess? 7. Ertu mjög vandlátur með klæðnað þinn? gáfuna með þjer. Hún kemur þjer áreiðanlega að góðu gagni. Reyndu að koma auga á það skoplega í daglegum störfum þínum. Þjer mun takast það, ef þú aðeins vilt. og þá er sigur- Góð bók. Þú getur eins vel drepið mann eins og eyðilagt góða bók. Sá, sem drepur mann, drepur skynsemi gædda veru, í- hefðir mynd guðs. En sá, sem eyðilegg | ur góða bók, drepur skynsem- ina sjálfa, ímynd guðsr eins og i hún var í auganu. Margur mað- 8. Veitist þjer erfitt, að um- gangast börn? 9. Verður að ganga á eftir urinn, gem lifir, er aðeins byrði jarðarinnar. En góð bók er hið dýrmæta lífsblóð andans, sem er hinummegin landamær- anna miklu. John Milton. þjer, til þess að fá þig til þess geymd og varðveitt til lífsins að fara út og skemta þjer? 10. Hættir þjer til þess að vera hrokafullur í garð þeirra, . sem þjer finst vera lægra sett- ir en þú? 11. Verður þú reiður og skapillur, ef þú þarft að standa 1 röð, og bíða eftir afgreiðslu einhversstaðar? 12. Hyggur þú, að hrekkja- lómar sjeu yfirleitt heimskingj ar? - . 13. Kemur þú þjer vel við ættingja þína? 14. Veitist þjer auðvelt að hlýða skipunum? 15. Ertu greiðugur? 16. Fellur þjer illa að verða sjónarvottur að því, að aðrir sjeu skammaðir, jafnvel þótt þjer eigi það skilið? 17. Myndir þú grípa til ,,hvítu lyginnar", ef sannleik- urinn særði tilfinningar náung- ans? 18. Hyggur þú þig yfirleitt hafa minni áhyggjur en allur þorri manna? ★ ATH: Rjett svör eru: „Já“, við spurngu 1—6. „Nei“ við spurningu 7-—12. „Já“ við spurningu 13—18. Leggið síðan saman rjettu svörin og berið saman við það sem hjer fer á eftir: 15 rjett eða þar yfir: Þú ert sennilega fyndnasti maðurinn í hópnum, en ert' þó óvinsæll. Hnittiyrði þín og hrekkjabrögð eru ekki nógu fáguð og mein- laus. Þú ættir að reyna að haga Mynd þessi er af snotrum eftirmiðdagskjól úr ljósbrúnu crepe-efni. Kartöflurönd ineð kjötuppstúf. Efni: 750 gr. kartöflur 60 gr. smjörlíki 3/4 dcl. mjólk eða rjómi 11/2 egg. Salt og pipar. Kartöflurnar eru hakkaðar einu sinni. Smjörið er brætt og kartÖflunum hrært saman við, ásamt mjólkinni. Suðan látin koma upp. Þá er það af- kælt, og hálfþeyttu egginu blandað saman við ásamt salti og pipar. Kringlótt randaform er smurt afar vel, hrísmjeli stráð i. Kartöflumósinu er síðan helt í formið, og það bak- að í vatnsbaði í 'Vz—% tíma. Þá er því hvolft á fat, kjöt- fisk- eða grænmetisstúf látið í miðjuna og utan með. Fiskikökur úr soðnum fiski. 1 diskur soðinn og hreinsaðúr fiskur. 60 gr. smjörlíki. 60 gr. hveiti. 2 dcl. mjólk. 14 tsk. múskat. Salt. 1 egg. Fiskurinn saxaður fínt. Smjörlíkið brætt, hveitinu jafn að saman við, þynt út með heitri mjólkinni, og sósan soð- |in nokkrar mín., og stöðugt hrært í. Þá er látið krydd, og sósan látin kólna dálítið. Loks er egginu hrært -afar vel sam- an við. Úr fiskinum eru búnar til rúnnaðar kökur, brúnaðar í feiti, og bornar á borð kartöflum og sósunni. með Söínuðu 2700 kr. Innbakaður fiskur. Efni: 1 meðalstór þorskur eða annar fiskur. Fínt salt. 125 gr. hveiti. 14 tsk. sykur. Ca. 2 dcl. mjólk. 1 egg. Fiskurinn þveginn vel, flak- aður, afhreistraður eða roðið rifið af, skorinn í hæfilega stór stykki, fínu salti stráð yfir, og síðan látinn bíða dálitla stund. Hveiti, salti og sykri blandað saman. og hrært út með mjólk- inni. Egginu síðan hrært sam- an við ásamt 30 gr. af bræddu smjöri. Jafningurinn látinn bíða i 15—20 mín. Fiskskykkjunum síðan difið í hann, og þau bök- uð eins og kleinur i feiti. Síð- an eru þau lögð á fat og smjör- kúla sett ofan á hvert stykki, ágætt að hafa kryddað smjör. Fatið skreitt með sítrónusneið- um og grænú. Soðnar kartöflur bornar með. Saltfiskbúðingur með hrísgrjónum. Efni: 14 kg. soðinn saltfiskur. 100 gr. hrísgrjón. 6 dcl. mjólk. 40 gr. smjörlíki. Ca. 14 tsk. pipar. Ca. 2 tsk. sykur. Salt, ef þarf. Vatn. Fiskurinn' soðinn og hreins- aður, hrísgrjónin skoluð vel, látin út í vatn og mjólk og soð- in að þykkum graut. Þá smjör, pipar, sykur og vatn látið út í og eggjarauðunum hrært sam- an við, einni í einu með dálitlu millibili. Þá er fiskurinn látinn saman við, og siðast stífþeyttar hvíturnar. Síðan er alt látið » smurt form og bakað í ófni i ca. ^4 tíma. Borið á borð í form- inu með bræddu smjöri og soðnum kartöflum. Molar Þetta erti konurnar, sem söfnuðu 2.700 krónum til danskra flóttamanna í Svíþjóð á kvöld- vöku Heimdallar þ. 3. þ. m. — Frá vinstri: Frú Unnur Baldvinsdóttir, ungfrú Jóhanna Hjálmtýsdóttir, frú Ilansína Helgadóttir, frú Kristín Vigfúsdóttir, frú Soffía Guðlaugsdóttir, frú Sigríður Björnsdóttir, frú Rágnheiður Hafstein, frú Edit Möller og ungfrú Kristjana Pjetursdóttir. ___. . , . U j (Ljósm'.: Jón Sen). Eldurinn reynir gullið, en gullið mennina. ★ Enginn skurðgoðasmiður tignar guðina. Hann veit úr hverju þeir eru búnir til. Kínversk spakmæli, ■f Ein móðir á hægara með a5 ala ön.n fyrir sjö börnum, en sjö börn að sjá fyrir einni móð- ur. — Gamall orðskviður. ★ Deiglan er fyrir silfrið og bræðsluofninn fvri r gullið og maðurinn er dæmdur- eftir orð- stír hans. ' ★ Hugrekki rnannsins heldur honum uppi i sjúkdómi hans, en dapurt geðv hver faer borið það? —• Orðskviðir Salómons,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.