Morgunblaðið - 23.03.1944, Side 1

Morgunblaðið - 23.03.1944, Side 1
STJÓRIMARSkiFTI í DNGVERJALANDI Japanskar hersveitir komnar inn í Indland Harðar orustur háðar við Chindwinfljótið London í gærkvöídi. --- Einkaskeyti til Morgun- blacsins frá Reuter. JAPANSKAR HERSVEITIR, eru nú komnar yfir landa- mæri Indlands á nokkrum stöðum og eru Japanar í all- öflugri sókn á landamærunum. Hafa þeir þegar komið all- miklu liði yfir Chindwinfljótið, en vitað er að þeir hafa mikinn her og birgðir austan fljótsins. Miklir bardagar, jafnvel skriðdrekaorustur, eru háðar hvarvetna á þessu svæði, og verjast sveitir 14. hersins breska af mikilli hörku. Snörp árás á Berlín í gœr London í gærkveldi. LÍTTI) var um inótspyrim þýskra orustufhtgv.jela, er a meríska r sprengj u f lu gvjelar rjeðust á Berln í. gær, að'. því er segir í tilkynningu amei— iska flughersins á Bretlandi. Loftvarnaskothrlð yfir irorg- imii var aftur á móti geysi- hörð. Nyrst á vígstöðvunum halda hersveitir Breta í norðurátt, til þess, að koma í veg fyrir það, að Japanar geti umkringt fylkingararm þeirra þar, en þar eru frum- skógar þjettir, sem víðast á þessu svæði. Það er inn í Manipurfylki, sem Japanar sækja, en sunn ar hefir sókn þeirra að mestu verið stöðvuð. Einnig hafa Bretar valdið Japönum nokkru manntjóni í fyrstu skærunum innan landa- mæra Indlands. Japanar leggja alla á- herslu á að sækja upp Kab- awdalinn, en yfir Chindwin fljótið hafa þeir komist milli Thanudaung og Homalin. I Kabawdalnum nota Jap anar bæði meðalstóra og smærri skriðdreka, en vest- ar hafa þeir revnt að laum- ast inn gegnum víglínur bandamanna um frumskóg- arþyknin. Fyrri eigendur „Laxfoss" kaupa skipiið aftur Á l’UNDI er haldinn yar í‘ h. í. Skallagrími, fyrrum eiganda m.s. Laxfoss, var á- kveðið að kaupa skipið í því ástandi sem það er nú í. —- Svo sem kunnugt er, hefir vátryggingarfjelag það, er skipiíS er vátryggt hjá, nú ráðstöfunarrjett yfir skipinu. I sambandi við þessa á- kvörðun fjelagsins var og á jiessum fundi ákveðið að auka lilutafje fjelagsins. Þá niuu fjelagið og leita til hins opinberá inn styrkveitingái. London í gærkveldi. ÞJÓÐVERJAR sendu all- margar sprengjuflugvjelar yfir Englatjd í nótt sem leið og var meginárásinni beint gegn I,on- don, og urðu 1 borginni all- miklar skemdir og manntjón nokkurt. Einnig var ráðist á ýmsa staði í suður- og suð- austur-Englandi, og varð þar einnig tjón og nokkrir menn fórust. T-ilkynningin segir enn- fremur. að fjiildi spreng.ju- flug'vjelanna, sem árásina gerðu. og orustuflugv.jelanna, er þeim fvlgdi. hafi verið mikill. Ráðist var á flug- velli os' járnbrautarlestir af orustuf lugv .j el unum. Þrettán sprengjuflugvjel- ar og níu orustuflugvjelar liáfa ekki komið aftur úr á- rásinni, seiu var hin fiminta á 19 dögum. Veðui' var all- skýjað. og var sumu af sprengjunum varpað gegnum skýjaþykkni. en árangurinn varð eklci sjeður. — Þjóð- verjar segja að snjókoma hafi verið yfir Berlíi — Reuter. Vesávíusgosið eykst Fregnir frá London í gærkveldi herma, að gosið mikla úr Vesuvius aukist heldur en minki. Rignir nú gr.jóti víðs- vegar í næstu hjeruðum við eldfjallið, svo hermenn á næstu svæðum, t. d. Salemosvæðinu, verða að hafa stálhjálma sína hvenær sem þeir eru útivið. Reykjarmekkirnir eru afar mikl- ir. og hraunflóðið heldur áfram og' ógnar fleiri þorpum. Hef- ir fólkið verið flutt úr þeim og aðstoða hermenn handa- manna við það. — Myndin hjer að ofan er tekin úr flug- vjel, er eldfjallið gaus árið 1929. „Algjör samvínna,/ vio Þjóðverja og þýskur her í landinu London í gærkvöldi. — Einkasktyti til Morg- unblaðsins frá Reuten. BERLÍNARÚTVARPIÐ flutti í kvöld opinbera ung- verska yfirlýsingu, þar sem sagt er, að þýskur her sje * kominn til landsins. Ríkisstjórn Ungverjalands hefir sagt af sjer, og ný stjórn verið mynduð. Verður Szojay, sem að undanförnu hefir verið sendiherrá Ungverja í Berlín, forsætis og utanríkisráðherra. Stjórnin er að sögn mynd- uð að beiðni Horthys, sem 'verður ríkisstjóri framvegis, og mun það hafa verið hann, sem stóð fyrir samningunum við Þjóðverja, að því er fregnir benda til. Flestir ráð- herrarnir nýju eru kunnir Þjóðverjavinir. Þá segir í tilkynningunni, að stjórnir Þýskalands og' Ungverjalands sjeu sammála um það, að Ungverjar taki af öllu afli þátt í sameiginlegri baráttu. Ekkert lát á orustimni í Cassino EKKI hefir orðið minsta lát á bardögum um rústir Cassino í dag, og' hefir að- staðan sáralítið breyst. Er mi komið á •aðra viku, síð- an bardagar jiessir byi’juðu. —: Ilafa Þjóðverjav nú aftnr komist inn í suðurhverfi borgarinnar, — eða rústir þeirra, — og er þav barist af móði miklum og jafnan í ná- vígi. Talið er að Þ.jóðver.jar hafi um 00 fallbyssur uppi í hæðunum fyrir ofan borg- ina og skjóta stiiðugt á lið bandamanna. Sendu banda- menn flokk manna, að reyna að granda fallbyssum þess- um, en þeir lentu í jarð- sprengjusvæði og urðu að hvcid'a frá. Annar flokkur reyndi að koma birgðum til |>eirra hermanna nýsjálenskra sein einangraðir eru uppi í hæðunum. en ]>eir urðu einn- ig frá að hverfa. Eiga að á heiðurs- merki í neðri málstofu breska þings ins komu fram í dag ýmsar uppástungur um að gera heið- ursmerki handa mönnum, sem barist hefðu fyrir Bretaveldi á hinum mörgu vígstöðvum. Var meðal annars stungið upp á því að láta gera sjerstakt heiðurs- merki handa þeim bresku her mönnum, sem verið hafa á Is- * landi. —Reuter. Hitler hefir skipað nýjan fulltrúa og erindreka Þýska lands í Ungverjalandi, og er nafn hans Veehenmayer. — Von Jagov, sem verið nefir sendiherra Þjóðverja í Ung' verjalandi, hefir verið kall- aður heim, og verða honum þar falin önnur störf. Yfirlýsingin. Eftir frásögn þýsku frjetta- stofunnar, var yfirlýsing Ungverja á þessa leið: „Þýskur Irer Ireíir komið til Ungverjalands, til þess sam kvæmt samningum aö að- stoða Ungverja gegn sam- ciginlegum óvinum í bar- áttu þeirri, sem háð er af þjóðum Evrópu, sem tengd- ar eru saman af þrívelda- sáttmálanum, og þá einkuin til þess að herða baráttuna gegn bolsjevismanum. Verð- ur nú öllum kröftum ein- beitt að baráttunni“. „Vegna þess, að ríkisstjórn- in hefir sagt af sjer, hefir Horthy ríkisstjóri falið Szo- jay, sem hingað til hefir verið sendiherra Ungverja- lands í Berlín, að mynda nýja stjórn. Hinir tvær rík- isstjórnir þessara bandalags þjóða munu treysta sam- vinnu þeirra, samkvæmt erfðavenjum og vopna- bræðralagi hinna tveggja þjóða, og verða allir kraftar Ungverja lagðir fram til þess að lokasigur megi nást“ Nýju ráðherrarnir: Á eftir fór listi yfir nöfn hinna nýju stjórnarmeðlima og eru þeir auk forsætisráð- herrans: Varaforsætisráð- herra: Rasch. Innanríkisráð- herra: Andor Jaross. Fjár- málaráðherra: Remenve- Schneller. Framleiðslumála Framli. á 8. síðu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.