Morgunblaðið - 23.03.1944, Page 9

Morgunblaðið - 23.03.1944, Page 9
Fimtudagur 23. mats 1944. MORGUNBLAÐIÐ GAMLA BÍÓ Kynslóðir koma Kynslóðir fara (Forever And a Day) Amerísk stórmynd, leikin af 78 frægum leikurum. Sýnd kí. 7 og 9. Dulcy Gamanmynd nseS Ann Sothern Jan Hunter Roland Young Sýnd kl. 5. TJARNARBÍÓ« Yfir Kyrrahafið (Across the Pacific) Afar spennandi amerísk mynd. Humprey Bogard Mary Astor „ Sidney Greenstreet Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Leikfjelag Hafnarfjarðar: 4ugun Jeg hrlll glerhagum tr* lýlili.i Ef Loftur getur bað ekkl — bá hver? I. O. G. T. I. O. G. T. Afmælisfagnoður St. Minerva nr. 172 verður í G. T.-hús- inu annað kvöld kl. 8,30 stundvíslega. Skemtiatriði: 1. Ný kvikmynd (íslensk). 2. Sjónleikur (Leikfjel. Templara). 3. Skrautsýning (3 stúlkur syngja). 4. Dans. Aðgöngumiðar í Bókabúð Æskunnar allan föstudaginn og í G. T.-húsinu eftir kl. 6. Undirbúningsnefndin. líÁDSMIYA BAKKABRÆÐRA verður sýnd annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar í dag frá kl. 4—7. í. K. Dansleikur í AlþýSuMgimi í kvöld kl. 9. iG'ömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6. Sími 282G. Hljómsveit Óskars Cortes. S. S. R. S. S. R. Dansleikur verður haldinn í kvöld kl. 10 að Hótel Borg. Gömlu og nýju dansamir. Dynjandi musik. Aðgöngumiðar seldir (suðurdyr) Hótel Borg frá kl. 5 í dag. Nefndin. NYJA BIO Eigínkon- ur hljóm- listar- manna (Grchestra Wivet ) Skemtileg ,,,musíkmynd“' Aðalhlutverk: Lynn Bari Ann.Búthérford ( Carole Landis - - Virginia GUmorre ' Cesar Bomero -Glenn Miller og hljómsvéit hans.' Sýnd kl, 5, 7 og 9. BEST AÐ AUGLÝSA f MORGUNBLAÐINU l <♦> Sjerstæð bók á íslenskum bókamarkaði kemur í bókaverslanir í dag. t 4 4 á. <£> <§> ♦> 1 I I Húsmæðrafjelay Beykjavíkur heldur afmælisfagnað sinn í Aðalstræti 12 § uppi, föstudaginn 24. mars kl. 9 e. h. l.Samciginlegt hátíðakaffi. 2. - Ræður. 3. Talmynd frá Vestur-íslendingum. 4. Píanóleikur (13 ára teípa). 5. Dans. % Allar nánari upplýsingar í símum 2321, 4 1810, 5236 og 2021. ?> SKEMTINEFN DIN. f Skíðaleistar - Sjóleistar í heildsölu. Samband ísl. samvinnufjelaga Hraðfrystihús Þeir, sem áhuga hafa, fyrir hraðfrystihúsum, ættu að athuga möguleika fyrir, slíkum rekstri á Bakkafirði. Nærtæk og góð fiskimið. Hreppsnefnd Skeggjastaðahrepps. Þróun pólitískra hugmynda eftir J. F. C. Hearnshan, prófessor í sögu við Lundúna háskóla. Jóhann G. Möller fyrv. alþm. hefir þýtt bókina. Allir sem öðlast vilja heilbrigt mat á pólitískum fræðum, ættu að lesa þessa bók. ÚTGEFENDUR. <§/&&G&<$><&§><§><$>G><Q><§><&§><&§><§<&&®^><§><§><&§/&$><$><&$><§^&§<&&&&$><§><&&$><&^^ <&§><&&&§><§^-&§><&§>Q fyrir börn: Kot, saumuð og hnept nr. 2, 4, 6, 8 og 10. Kot, prjónuð rn‘. 2, 6, 8, 10 og 12. Bamabolir nr. 2. Bamabuxur, prjónáðar á >/2—2 ára Skriðföt á smábörn. Sokkaleistar, brúnir nr. G ti> —7. Svuntur á . smábörn. Smekkir með myndum. AUGLtSING ER , GULLS ÍGILDI Fyrir dömur: Prjónavesti, tvílit, nr. 36—46. Prjónapeysur, tvílitar. Kvenbolir, tvær tegundir. Kvenbuxur, tvær tegundir. fyrir telpur og drengi: Sport- og ferðablússur með rennilás.; fóðraðar, amer- iskt snið, nr. 10, 12, 14, 16. 18. Hálsklútar, sportlitir. ..Gamagie' ‘ -buxur, fóðraðar nr 1 og 2. Fyrir drengi: Útiföt: jakki, buxur, húfa, alt íóðrað. Amerískt snið. Stærð 4, 6 og 8. Samfestingar ásamt húfu, alt fóðrað. Amerískt shið. Stærð 4, 6 og 8. Prjónaföt á 3 ára, buxur og jakki. Einnig stakar lmx- ur úr sama efni. Fyrir herra: Prjónavesti, SMnnhanskar írá kr. 20,00. Pokar undir éhreint tau.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.