Morgunblaðið - 23.03.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.03.1944, Blaðsíða 10
10 MORGUNBL A Ð I Ð Fimtudag'ur 23. mars 1944. Fiinisí fiuniirru? krossjíátij Lárjett: 1 horfi — 6 kven- heita — 8 upphafsst. — 10 stansað — 11 basl — 12 steng- ur — 13 tónn — 14 lærði — 16 orðinn efnaður. Lóðrjett: 2 á fæti — 3 andlit- ið — 4 goð — 5 retta — 7 ekki þessir — 9 gryfja — 10 forfeðr- um — 14 tveir eins — 15 frum- efni. I.O.G.T. Kynningarkvöld Þingstúku Reykjavíkur er í kvöld í (1. T.-húsinu og hefst kl. 8,30. llljómleikar — Upplestur. Spil og Töfl. —• Veitingar á staðnum. Allir templarar velkomnir á meðan hiisrúm leyfir. _____ ST. DRÖFN NR. 55 heldur fund í kvöld kl. 8,30 í hinum nýja fundarsal í Temparahúsinu. Þórir Jóns- son og Fritz Weishappel skemta. UPPLÝ SIN G ASTÖÐ um bindindisrnál opin hvern fimtudag kl. 6—8 e. h. í G. T.-húsinu. Kaup-SaJa HRÁOLÍUOFN óskast til kaups. Uppl. í síma ,3916. TIL SÖLU: Útvarpstæki 4 lampa og 7 lampa. Sængurfataskápar, Ottoman 1 og 2 rnanna, Borð ýmsar gerðir, Klæðaskápar, Skrifborð o. m. fl. Söluskálinn Klapparstíg 11. Sími 5605. NOTUÐ HOSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 6691. Fornverslunin Grettisgötu 46. Fjelagslíf ÁRMENNINGAR! Iþróttaæfingar kvöldsins verða þannig í Iþróttahúsinu: í stóra salnum: Kl. 7—8 IT. f]. karla, fiml. Kl. 8—9 T. fl. kvenna, fiml. Kl. 9—10 II. fl. kvenna, fim- leikar. Stjórn Ármanns. #DANSLEIKUR verður haldinn í Sjálf stæðishúsinu n. k. sunnudag kl. 10 síðd.. Starfsfólk hlutaveltunnar og handknattleiksflokkar fje- lagsins boðnir. Stjórnin. a g 83. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5.40. Sídegisflæði kl. 18.00. Ljósatími ökutækja: Frá kl. 20.10 til kl. 7.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður í Ingólfs Apó- ; teki. Næturakstur annast Aðalstöð- in, sími 1383. I. O. O. F. 5 = 1253238= Keflavíkurkirkja. Föstumessa verður í kvöld kl. 8.30. Kirkju- gestir beðnir að hafa með sjer Passíusálmana. Sr. Eiríkur Bryn- jólfsson. Snæfellingafjelagið heldur umræðu- og skemtifund í Odd- fellowhúsinu kl. 8.30 í kvöld. Fundið PÚÐABORÐ hefir verið skilið eftir í Flóru. Ennfremur ljósmyndir. Vitjist þangað. Kensla HRAÐRITUNARSKÓLI Ilelga Tryggvasonar. — Sími 3703. Tilkynning T.B.R. I.S.Í. AÐALFUNDUR Aðalfundur Tennis- og Bad- mintonfjelags Reykjavíkur verður haldinn fimtudaginn 30. mars í V.R.-húsinu og hefst k. 8V£ e. h. — Dag- skrá samkyæmt lögum fje- lagsins. — Stjórnin. K. F. U. K. Ud. fundur í kvöld kl. 8,30. Bjarni Eyjólfsson talar. Allar ungar stúlkur velkomnar. K. F. U. M. A.D.-fundur í kvöld kl. 8,30. Sigurjón Jónsson flyt- ur erindi um James Simp- son prófessor. — Píslarsagan lesin og Passíusálmarnir sungnir. Allir karlmenn vel- komnir. ♦»♦♦♦♦«♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Vinna STÚLKA tekur að sjer þvotta. Tilboð merkt „Vönduð vitma''. GERUM HREINAR íbúðir yðar og hvað annað. óskar og Alli. Sími 4129. Tökum að okkur HREIN GERNINGAR fljótt' og vel. Olgeir og Daddi. Sími 4974. HREINGERNINGAR Guðni Guðmundsson. Sími 5572. HREIN GERNIN GAR Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. HREIN GERNIN GAR Pantið í tíma og hringlð í síma 4967. Jón og Guðni. TÖKUM KJÖT, FISK og aðrar vörur til reykingar. Reykhúsið Grettisgötu 50. — ISími 4467. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína á ísafirði ungfrú Svensína Traustadóttir og Jónas Kristjánsson, Silfur- götu 8. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband á Akureyri ungfrú Guðbjörg Þorsteinsdóttir (M. Jónssonar, skólastjóra) og Gunnar Steingrímsson, hóteleig- andi. Friðrik J. Rafnar vígslu- biskup gefur brúðhjónin saman. Fer vígslan fram á heimili for- eldra brúðurinnar. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband ung- frú Rósa Þorsteinsdóttir og Haf- steinn Jónsson, Breiðdalsvík. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Val- gerður Sigtryggsdóttir frá Kumblavík á Langanesi og Helgi Kristinsson, Hveragerði. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Magnea Har- aldsdóttir og Baldvin Jónsson. Heimili ungu hjónanna er Mið- tún 6. Húsmæðrafjelag Reykjavíkur heldur afmælisfagnað sinn í Að- alstræti 12 uppi föstudaginn 24. þ. m. Þar verða ýms skemti- atriði. Blaðamannafjelag íslands held ur kveðjusamsæti fyrir Porter McKeever forstöðumann upp- lýsingaskrifstofu Bandaríkjahers hjer, n.k. sunnudagskvöld. Fje- lagar í Blaðamannafjelaginu og aðrir, sem vilja taka þátt í sam- sætinu, geta fengið aðgöngumiða í afgreiðslu Morgunblaðsins og afgreiðslu Fálkans. Málverkasýning Jóns Þorleifs- sonar hefir nú verið opin í 4 daga og hefir fjöldi manns heimsótt sýninguna, þar á meðal ríkis- stjóri, sendiherra Rússa og mentamálaráð íslands, sem hef- ir keypt eitt af stærstu verk- um sýningarinnar, „Kvöld við Breiðafjörð“. Alls hafa selst á sýhingunni 46 verk. Sýningin verður opin til fimtudagskvölds í næstu viku. Hjálp til danskra flóttamanna. Eftirtaldar gjafir hafa borist síð- ustu viku til skrifstofu minnar: Finnur Einarsson kaupmaður kr. 500.00. Hvítabandið kr. 2000.00. Safnað af Morgunbl. kr. 9.020.00. Þátttakendur í verslunarmótinu í Danmörku 1936 kr. 1000.00. Skipshöfnin á Sæbjörgu kr. 500.00. G. G. kr. 10.00. Margrjet og Thor Jensen kr. 10.000.00. St. Jósefsspítalinn kr. 500.00. K. D. kr. 200.00. Hagnaður af söng- skemtuninni í Gamla Bíó varð kr. 14.190.00. Nemur söfnunin þá samtals kr. 80.000.00. Kristján Guðlaugsson. ÚTVARPIÐ f DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 13.00—15.00 Bænda- og hús- mæðravika Búnaðarfjelagsins: Ýms erindi. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. flokkur. 19.00 Enskukensla, 1. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Söngdansar. 19.45 Lesin dagskrá næsttí viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): b) „Wein, Weib und Gesang", vals eftir Strauss. c) Mars eft- ir Sousa. 20.50 Frá útlöndum (Axel Thor- steinsson). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á cello. 21.15 Lestur Islendingasagna (dr. Einar Ól. Sveinsson). 21.40 Hljómplötur: ísensk lög. 21.50 Frjettir. Dagskrárlok. BEST AÐ AUGLtSA 1 MORGUNBLAÐINU. <•> Þakka hjartanlega., vinum og vandamönnum, nær og fjær, fyrir auðsýnda vináttu á sextíu ára § afmæli mínu. sjerstaklega vil jeg færa sveitungum mínum alúðarþakkir fyrir alla þá vinsemd og rausn ^ sem þeir sýndu mjer í tilefni dagsins, og fyrir ánægjulegt samstarf á liðnum áratugum. Kristján Fr. Bjömsson. Steinum. Alúðarþakkir til allra vina minna, er. mundu eftir mjer á fertugsafmæli mínu, þann 20. mars. Geir Guðmundsson, Lundum. / Bifreiðaviðgerðarmaður getur fengið litla nýtísku íbúð nú þegar gegn vinnu. Umsökn merkt „Nýtísku íbúð“ sendist blaðinu. SkrifstoíustúBknr Tvær skrifstofustúlkur verða ráðnar til starfa í bæjarskrifstofunum frá 1. mai næstk. Byrjunarlaun kr. 175.00 — kr. 225.00 (grunn- Iaun) á mánuði eftir starfshæfni. Umsóknir með upplýsingum um nám og starfs- feril, sendist skrifstofu minni fyrir laugardag 15. apríl næstk. BORGARSTJÓRINN í REYKJAVÍK. AÐALFUNDilR Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn í Fríkirkjunni sunnudaginn 26. mars 1944 kl. 15. Dagskrá samkvæmt lögum safnaðarins. Reykningur fyrir árið 1943 liggur frammi í kirkj- unni 24. til 26. mars, frá kl. 9 til 11 til sýnis safn- aðarfjelögum. Safnaðarstjórnin. Fósturmóðir mín, RAGNHEIÐUR ÓLAFÍA JENSDÓTTIR frá Feigsdal, audaðist að heimili mínu, Laugaveg 69, Reykjavík, þriðjudaginn 21. mars, s. 1. Jarðarförin auglýst síðar. Jakobína Ásgeirsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför KARLS NIKULÁSSONAR. Vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför konu minnar og móður, GUÐBJARGAR HANNESDÓTTUR Brekku, Stokkseyri. Jón Eiríksson, Hjálmar Jónsson. |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.