Morgunblaðið - 23.03.1944, Side 12

Morgunblaðið - 23.03.1944, Side 12
12 Rússar taka Pervomaisk nálgast Kovel Lomion í gærkvoldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. - STAÍiIN gaf út dagskipati í dag, l»ar sem hann skýrir ,frá }>ví. að herir Konievs míwskálbs hafi hertekið borg ina Pervomaisk við Neðri- Btig,- og er þetta talinn mik- ill sigur. Borg þessi er fyr- ir suðvefttan Kirovograd og virðist svo. sém rnestur {ntngi sje í sókn Bti.ssa ttm }>ess- ar slóðir, en varnir l»jóð- verja eru aliharðar. }>ót.t ekki s.je enn hægt að- sjá, ffvört þeir hafi aðeins varu- ariið til þess að verja undan- hard meginherja sirma vestttr að Djiiester. f BESSARABlU. ■ Herstjórnartilkyttnrng Hússa í kvröld segir, að }*að af her- sveitííni Konicvs, sem komið er yfir Ihiiester, eigi í hörð- um bardögum, en hafi getað tekið þarna nokkur þorp. Norðar sækja Rússneskar hersveitir frá Srnerinka, sem Þjóðverjar segjast nú hafa yfirgefið, og Vinnitza, en nokkru norðar eru stórbar- dagar háðir . við Proskurov og l'arnopol. Kru orustur þaraa harðastar af þeiru liar dögúm, sem nú eru háðir á Austurvígstöðvunum. RÖSSAR KOMNIR A3Ð KOVEL Þjóðverjar segja í fregn- um sínum í dag, að varnarlið þeirra í borginni Kovel. setn er eigi alllangt fyrir austan síðustu landamæri Rússlands og Þýskalands, eigi í Wirð- urn bardögum. Engar fregnir hafa borist frá Rússam um það að þeir sjeu komnir svoita langt ti! vesturs, cn hafa þeir, að s.jálfra enn sótt í áttina ti frarn sögn. Lavov Ríkisstjórnin hækkar farmgjöld hjá Ríkisskip um 25—33% Verðlagseftirlitið ekki spurt Fimtudag'ur 23. mars 1944, Mentamála ráð úthlut- ar frœði- manna- FÁRMGJÖLT) hjá RikiSskip í strandflutningum, hafa hækkað stórlega frá 1. mars s.l. að teija. Nemur hækkunin 25% á land- búnaðar- og fóðurvörum, en 33% á öðrum vörum. Farmgjöldin hjá Eimskip (í strandsiglingum) hafa hinsvegar ekki hækkað ennþá; þau eru hin sömu og voru hjá Ríkisskip fyrir þessa siðustu hækkun. Hækkun farmgjalda hjá Rík isskip frá því fyrir stríð, hefir verið sem hjer segir: A land- búnaðar- og fóðurvörum 300%, á öðrum vörum 400%. Hinsveg ar hafa fargjöld ekki hækkað nema um 200 %. Einhliða stjórnarákvörðun. Morgunblaðið átti tal við verð lagsstjóra og spurði hann um þessa síðustu farmgjaldahækk- un hjá Ríkisskip. Verðiagsstjóri svaraði því til að hann hefði engin afskifti haft af þessu máli. Hjer væri um að ræða ríkisstofnun, sem ákvæði verðlagslaganna næðu ekki til. Skipaútgerð rík- isins væri að þessu leyti hlið- stæð stofnun og Áfengisverslun ríkisins og Tóbakseinkasalan. Sem sagt. verðlagsstjóri kvaðst engin afskifti hafa haft af þessu múl. Skipaútgerð rík- isins heyrði undir atvdnnumála ráðherra og það væri hann, er hefði ákveðið hækkun farm- gjaldanna í samráði við for- stjóra Skipaútgerðarinnar. — Hefir ekki þessi farm- gjaldahækkun áhrif á verðlag- ið?, spurðum vjer verðlags- stjóra. — Jú, hún mun óhjákvæmi- lega hafa áhrif á verðlagið út um land, svarar verðlagsstjóri. I, VIÐ NIXOLAJEF. Syðst á Ukrainuvígstöðvun. um eru nokkrir bardagar háðir, að sögn beggja aðila, og eru hei'ir Malino'wski.s nú komrár allnærri borginni Ni- feolajev, en á þessu svæði er aðstaðá Þ.jóðverja mjög erfið, þar sem þeir hafa ekki nema takmarkaðar leiðir vestur um neðsta hluta Bugfljótsins. Nýr, sænskur stjórn- málaílokkur. STOKKHOLMI: Hinn fyrsti opinberí fundur hins nýstofnaða radikalaflokks var haldinn í Gautaborg fyr- ír skemstu.Gekk hann ekki svo vel sem skyldi, þar sem á hann kom nazistaíoringinn Per Eng ctahl með allmarga liðsmenn sína og gerðu þeir talsvert brauk og braml, áður en ró og spekt yrði komið á. í fundarlok var tilkynt, að hinp nýi flokk- ur myndi bjóða fram við ttotstu kosningar. Ástteðan: Minka tckjuhallann. Blaðið reyndi að ná tali af forstjóra Skipaútgerðar ríkis- ins, en það tókst ekki. Hins- vegar náði blaðið taii af skrif- Sijórnmálanám- skeið Sjálfstæðis- fjelaganna NÁMSKEIÐIÐ var sett s.l. mánudag. Hafa þegar verið íluttir nokkrir fyrirlestrar. í dag' kl. 6 síðdegis flytur Ólafur Björnsson, docent, ann- stofustjóranum hjá Ríkisskip ! an fyrirlestur sinn um hagkerfi og staðfesti hann, að farm- kapitalismans. gjöldin hefðu verið hækkuð j Kl. 8V2 í kvöld flytur Sig- eins og fyr greinir. Hækkunin urður Bjarnason alþm., fyrir- kom til framkvæmda frá og lestur um stjórnmálaflokka. með 1. mars s.l. Mælskuæfing hefst að þeim Ástæðuna fyrir þessari fyrirlestri loknum, eða klukk- hækkun farmgjaldanna kvað an 9V2. - skrifstofustjórinn vera þá, að minka hinn gífurlega halla, er orðið hefði á rekstri strand- ferðanna tvö síðustu árin. Eít- ir afgreiðslu fjárlaganna laust fyrir síðustu áramót, háfði rík- isstjórnin skrifað ríkisstofnun- um brjef og lagt ríkt á við þær; Námskeiðið fer fram í húsi Sj á lfstæðisf lokksins. Frá Árnesingum. Framh. af bls. 8. þátttaka almennings í þjóðar- atkvæoagreiðslu þeirri, er fram að reynt yrði að halda gjöld- fer um bæði málin, verði sem um innan þess ramma, sem fjár lög áætluðu. Þessu hafði Ríkis- skip svarað þannig, fyrir sitt leyti, að ekki væri viðlit að halda gjöldunum innati þessa ramma, nema stórlega yrði dreg ið úr rekstri strandferðanna, eða farmgjöld hækkuð veru- lega. >! Var síðan sú ákvörðun tek*- allra almennust. Sömuleiðis vill fundurinn beina þeirri áskorun til sömu aðila að gera sitt til að notkun íslenska fánans aukist alment frá því sem verið hefir og sjer- stakleea verði sem víðast fán- um skreylt þegar lýðveldi verð ur sett á Islandi, sem væntan- lega verður 17. júní n.k.“. Sijórnar her í Bessarabíu in, að hækka farmgjöldin eins og áður greinir. Einkennilcg ráðstöfun. Vafalaust mun mönnum koma það einkennilega fyrir sjónir, að ríkisstjórnin skuli fyrir- skipa þessa stórfeldu farm- gjaidahækkun, þar sem hún hlýtur að hafa mikil áhrif á verðlagið út um land. Þessi mikla hækkun farmgjaldanna í strandflutningum hlýtur einnig að raska verðlagsgrund- vellinum og skapa ósamræmi milli þess verðlags, sem fram- færsluvísitalan er reiknuð eft- ir og verðlagsins í öðrum lands hlutum. Svo er það sá þáttur þessa máls, sem snýr að framkvæmd verðlagslaganna. Hann er ærið íhugunarefni fyrir Alþingi. — Ríkisvaldið hefir strangt efir- lit með farmgjöldum hjá einka rekstrínum, en fer sínar eigin götur og hirðir ekkert um verð lagsákvæði, þegar það á sjálft í hlut. Er nokkuð rjettlæti í þessu? styrk Þjóðverjar segja, að / von Kleist marskálkur hafi nú tekið við stjórninni á vörn Þjóð Vérja á suðurhluta austurvígstöð vanna, en áður mun Mannstein h afa stjórnað öllum þýsku herj- unum frá Pripetmýrum til Svart ahafs. Von Kleist er gamalre.vnd ur hershöfðingi. Fagnaður Kvenna- deildar Slysavarna- fjelagsins á ísafirði KVENNADEILD Slysvarna- fjelagsins hjelt hjer árlegan einmánaðarfagnað og merkja- sölu í fyrradag við ágætar und irtektir bæjarbúa. MENTAMÁLARÁÐ Islands hefir úthlutað þannig fræði- mannastyrk þeim, að upphæð kr. 30.000.00, sem veittur er á 15. gr. fjárlaga 1944: 1800 kr.: Skúli Þörðarson, mag. art., Steingrímur Þorsteinsson, mag. art., Þorkell Jóhannesson, doktor. 1200 kr.: Árni Pálsson, fyrv. próf., Guðmundur Finnbogason, dokt or, Guðni Jónsson, mag. art., Jóhann Sveinsson, mag. art., Kristján Albertsson, rithöfund- ur, Sverrir Kristjánsson, sagn- fræðingur, Þorleifur Bjarna- son, rithöf., Þorsteinn Þ. Þor- steinsson, rithöf. 900 kr.: Asgeir Hjartarson, sagnfræð ingur, Arnór Sigurjónsson, fyr- verandi skólastjóri, Björn Guð finnsson, lektor, Björn Sigfús- son, mag. art., Björn Þórólfs- son, doktor, Finnur Sigmunds- son, bókavörður, Geir Jónas- son, magister, Guðbrandur Jóns son, prófessor, Indriði Indriða- son, rithöf., Lárus Blöndal, bókavörður, Lúðvík Kristjáns- son, fræðimaður, Þorvaldux Þórarinsson, lögfræðingur. 600 kr.: Einar Guðmundsson, þjóð- sagnaritari, Jóhann Hjaltason, rithöf., Jón Thorarensen prest- ur, Kristleifur Þorsteinsson. fræðimaður, Pjetur Jónsson, fræðimaður, Stefán Jónsson, fræðimaður, Þorsteinn Bjarna son, fræðimaður. Vinnuheimili S IB S gef ið byggingarefni í 5 íbúð arhús og neyslufiskur til eins árs 1 gær harst Vinnuheimili S.í. B. S. stórhöfðingleg gjöf frá Pípuverksmiðjunni h.f. I brjefi forstjórans, Kristjáns Guðmundssonar, segir: ,,Með brjefi þessu viljum við láta yð- ur vita, að við höfum ákveðið að gefa til hins nýja vinnu- heimilis berklasjúklinga að Reykjum, byggingarefni úr vikri í fimm einnar hæðar í- búðarhús, og verði hvert um sig ea. 65 ferm.“. Með þessari stórgjöf hefir Kristján Guðmundsson, forstj., frumkvöðull á sviði byggingu úr vikursteini, sýnt óvenjuleg- an stórhug og rausn, og auð- velt stórlega fyrirælanir S. í. B. S., að starfsemin geti hafist nú á þessu ári. Þessi fyrsta byggingarefnisgjöf til heimilis- ins er S. í. B. S. kærkomin og byggingarefnisgjafir koma sjer einkar vel í náinni framtíð. Þá barst vinnuheimili S. í. B. S. og höfðingleg gjöf frá Skúla Pálssyni, forstjóra h.f. Laxinn. f brjefi Skúla til S. í. B. S. scgir: ,,Yður tilkynnist hjer með að h.f. Laxinn hefir ákveðið að gefa vinnuheimili berklasjúklinga neyslufisk er hælið þarfnast fyrsta starfsár þcss“. S. I. B. S. hefir lenei verið ljóst, að rekstur heimilisins væri miklum fjárhagslegum erfiðleikum bundinn og eru með þessari gjöf þeir örðugleik ar stórlega auðveidaðir og hef- ir Skúli Pálsson með þessari stórgjöf ijett áhyggjum S. í. B. S. í þessum efnum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.