Morgunblaðið - 25.03.1944, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardag’ur 25. mars 1944
í
Tímiiin s
|:;Í :;í;r. ' _
í 31. tbl. Tímans 23. mars, er
grein með fyrirsögninni ,,Bónda
bröltið“. Þar sendur m. a.:
„í þrengri hóp en lesendur
Bóndans eru, hafa íhaldsmenn-
irnir, sem standa að blaðinu,
ekki farið dult með hinn raun-
verulega tilgang. Hann er sá,
að lokka sem mest af liðsmönn
am Framsóknarflokksins til
feægri, fá Framsóknarflokkinn
til að yfirgefa miðflokksgrund
völlinn, flæma úr honum menn
eins og Hermann Jónasson,
Eystein Jónsson, Bemharð Ste-
fánsson, Pál Zophoníasson,
-Steingrim Steinþórsson, Skúla
Guðmundsson og Pálma Hann-
esson, gera Framsóknarflokk-
inr. með öðrum orðum að ein-
litum hægri flokki, sem ekki
ætti annars úrkosta en að vera
taglhnýtingur Sjálfstæðis-
flokksins, eða renna saman við
hann í nýjum „framleiðenda-
ffokki“.
Þarna tókst Tímanum upp.
Hann skiftir Framsóknar-
flokknum j tvent, vinstri flokk
og hægri flokk. — Foringjar
vinstri flokksins eru 5 nafn-
greindir þingmenn og tveir ut-
anþingsmenn. Tíu þingmenn m.
rá. eru í hægri flokknum og sá
ætti nú ekki um marg að velja
þegar forustuliðið væri farið.
Aumingja Jónas Jónsson, Jör-
undur Brynjólfsson. Sveinbj.
Högnason o. fl. Þeir gætu ekk-
ert orðið annað en ósjálfstæðir
tagfhnýtingar okkar Sjálfstæð-
i :manna, þegar þeir hefðu mist
leiðsögn Páls Zóp., Eysteins og
Hermanns. Þá væri þeirra sjálf
stæða tilvera búin. Þá hefðu
þeir engin áhrif. Þá væri Bónd-
inn um leið búinn að gera þá
að annara verkfærum, tilgangs
Jitlum og sannfæringarlausum
íhaldssálum.
Oft hefir verið lögulega hald
ið á málum í blöðum landsinSf
en jeg minnist ekki að hafa
nýlega sjeð flokksblað löðr-
unga sína samherja öllu betur
og rækilegar.
Jeg hefi nú ekki verið bjart-
íiýnrn á kosti Framsóknar-
rnanna en alment gerist, en
Tíminn lýsir þeim nú mikið
ver en jeg hefi nokkurn tíma
gert. Ef að þeir tíu þingmenn,
sera Tíminn telur svona auð-
virðilega eins og tilgreind um-
mæli bera með sjer, gengju í
Sjálfstæðisflokkinn, þá gæti
jeg ekki annað en gert ráð fyr-
ir, að þeir störfuðu þar sem
frjálsir menn og hefðu sín áhrif
oins og aðrir flokksmenn. Ef
þeir mynduðu samsteypustjórn
með Sjálfstæðisflokknum, þá
hefði hún 30 af 52 þingmönn-
um. Þessir 10 ættu einn eða
tvo ráðherra, eftir því hve fjöl-
menn stjórnin væri og því
ættu þeirra ráðherrar ekki að
njóta jafnrjettis um áhrif. —
Nei, þetta eru miklu hærri hug
myndir um Framsóknarmenn
en Tíminn hefir. Taglhnýting-
ar iilvtu þeir að vcra að hans
áliti, Líklega má jeg til með að
endurskoða mínar hugmyndir
fyrst sjálft flokksblaðið gefur
svona lýsingar. „En fátt er svo
með öllu illt, að ekki fylgi nokk
uð gott“. Samfara níðinu slær
Tíaiinn þessum 10 þingmönn-
um nokkuð upp. Eins og jeg
hefi sýnt fram á, ber Framsókn
arflokkurinn ábyrgð á núver-
andi stjórnar ástandi. — Hann
hefir gert ómögulega hægri
samvúnnu og einnig vinstri sam
vinnu. Varðandi hægri sam-
vinnuna sýknar nú Tíminn tíu
bingmenn. — Þeir hafa viljað
hana eftir því, sem ráða má af
umsögn Tímans. En þessir 5
vinstri menn með Pál, Zóp. og
Eystein í broddi fylkingar hafa
ráðið. Þá tvo telur blaðið í
sömu grein, hafa komist lengst
allra flokksmanna.
Það er ekki ónýtt að hafa
blað eins og Tímann.
J. P.
—u <• ♦ --------
Bretar hefja gagn-
sókn í Burma
London í gærkveldi.
TIL þess að dreifa kröftum
Japana í sókn þeirra inn í Ind-
land, hafa breskar og indversk
ar sveitir úr 14. hernum hafið
sókn á Arakanvígstöðvunum að
því er Mountbatten lávarður
tilkynnir í dag, og hafa sókn-
arsveitirnar þegar tekið fyrstu
stöðvamar, sem þær ætluðu
sjer að ná.
Innan landamæra Indlands
er enn barist, en svo er að sjá,
sem hinar. japnösku og ind-
versku hersveitir, er með þeim
berjast, reyni að komast sem
lengst, án þess að lenda í bar-
dögum. í dal einum á þessum
slóðum, sátu Bretar fyrir jap-
anskri fylkingu og unnu henni
mikið tjón, en norðar, í af-
dal einum frá Huondalnum,
unnu sveitir Stillwells hers-
höfðingja. Japönum allmikinn
geig.
Japanar hafa gert loftárásir
á nokkrar herstöðvar Breta
innan landamæra Indlands, en
ekki unnið teljandi tjón.
—Reuter.
Barist í þoku
í Cassino
London í gærkveldi.
BARIST var í dag í þoku —
það er að segja gerfiþoku — í
rústum Cassino, og hafði hvor-
ugur betur, að því er virtist.
Orusturnar eru allar hinar
ruglingslegustu, og ekki hægt
að tala um samfelda víglínu i
rústunum. Þjóðverjar hafa enn
komið þrem skriðdrekum í við-
bót í rústir aðal-gistihússins og
skjóta þeir þaðan á lið banda-
manna. Þá hafa Þjóðverjar
enn aukið fallbyssuskothríð
sina, og bandamenn hafa kom-
ið fleiri fallbyssum á vettvang.
— Enn eru nokkrir herflokk-
ar bandamanna einangraðir og
hafa þeir fengið birgðir úr flug
vjelum. — Annarsstaðar á It-
alíuvígstöðvunum hefir ekkert
verið um að vera. — Reuter.
Napoli í gærkveldi.
Hjúskapur. í da£ verða gefin
saman í hjónaband ungfrú Elín-
borg Gisadóttir verslunarmær
og Einar Steindórsson bifreiðar-
stjóri. Heimili ungu hjónanna
verður fyrst um sinn á Báru-
götu 23.
Erlenf yfirlit.
NÚ, þegar Rússar nálgast
austurtakmörk Evrópuvirkisins
svonefnda, gera Þjóðverjar alt,
sem í þeirra valdi stendur, til
þess að styrkja varnir þess gegn
herskörum Stalins. — Það
bendir mjög til þess, að Þjóð-
verjar búist við framsókn
Rússa alt til Karpatafjalla, að
þeir hafa nú sent herlið til
Ungverjalands og flutt lið til
hinna hernaðarlega mikilvægu
skarða í fjöllunum. — Einnig
er svo hermt í frjettum, þótt
ekki sje það staðfest opinber-
lega, að Þjóðverjar fjölgi nú
liði sínu í Rúmeníu, ■— en lið
hafa þeir auðvitað haft þar
lengi, enda hafa þeir sjálfir
sagt fyrir löngu, að þeir hefðu
tekið að sjer loftvarnir Ploesti-
olíulindasvæðisins, og þeir her
flokkar, sem þeirra linda gættu,
hafa vafalaust ekki verið þeir
einu, sem Þjóðverjar höfðu í
landinu.
★
En ein fregnin sprettur af
annari: Þegar Þjóðverjar senda
lið til Ungverjalands,. þá þykir
þeim, sem vilja hafa fregnirn-
ar sem mergjaðastar, auðvitað
sjálfsagt, að þeir sendi líka lið
til Rúmeníu og Búlgaríu, þótt
því landi sje alls ekki ógnað af
Rússum, eða neinum öðrum
sem stendur. — Hitt vita og
allir. að Þjóðverjar hafa all-
lengi haft lið í Búlgaríu, og
ekki mun her þeirra nú vera
það mikill, að hægt sje að
senda her til landa, sem ekki
er á nokkurn hátt ógnað, svo
sjeð verði. — En hitt er athygl
isvert, ef satt reynist, að send-
ur hafi verið þýskur her til
Karpatafjalla, því það bendir
til þess, að ekki muni verða
reynt að stöðva Rússa fyrr en
þar.
★
Nú er beðið-eftir innrásinni
með nokkurri óþolinmæði, og
vera má, að nú fari að styttast,
uns hennar verður freistað. En
hitt er holt fyrir menn að muna
að i júní 1943, fyrir tæpu ári
síðan, sagði Churchill forsætis-
ráðherra Breta, að stund inn-
rásarinnar nálgaðist, — já, það
var jafnvel rætt um innrás
sumarið 1942, en þá mátti öll-
um vera ljóst, sem nokkuð
fylgdust með styrjaldarmálum,
að bandamenn höfðu engan
styrk til þess að freista innrás-
ar, annað mál hefði verið í
fyrrasumar, er Þjóðverjar
höfðu orðið fyrir miklu tjóni í
vetrarsókn Rússa, — og raunar
hafa þeir aldrei náð sjer þar á
strik síðan. Hitt er annað mál,
að sumarið 1942 voru kröfur
Rússa urri innrás háværastar,
þar sem þá var mjög að þeim
þrengt. — Nú hafa Þjóðverjar
verið knúðir í varnaraðstöðu
hvarvetna. — en fyrir nokkru
segir Churchill: „loftsóknin er
hornsteinn innrásarinnar11. —
Innrás er vissulega flókið mál.
Hjúskapur. í dag verða gefin
saman í hjónaband í Kaup-
mannahöfn ungfrú Ragnheiður
Ólafsdóttir (Þórðarsonar skip-
stjóra) og verslunarstjóri Svend
Erik Hansen, Sante Anne Plas
14.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú Jó-
hanna ívarsdóttir frá Görðum í
Grindavík og Þorvaldur Magn-
ússon, Grjótagötu 10.
Smjörframleiðslan
árið 1943 nam
280.8 smálestum
En aðeins 100 smál.
komu fram á markað
í Reykjavík
&AMKVÆMT skýrslum,
framkomnum frá mjólkurbii-
um, smjörsamlögum, kaup-
mönnum og kaupfjelöguni
var á árinu 194:! framleitt í
iandinu alls 280.000 kg. af
smjöri.
Tíðindamaður Mbl. hefir
átt tal við líalldór Eiríks-
son, forstjóra Mjólkursam-
söIunUar. um þessi mál.
Ilvað seldi Mjólkur-
samsalan mikið af ísl. smjöri
s. I. ár, og fyrir hverja seldi
lnin það?
Sala Samsölunnar á ísl.
smjöri árið 1943 nam
71.394,6 kg. Af því ísl. smjöri,
sem talið er að selt. hafi verið
í landinu. á því ári, hafa því
um 210 þús. kOó verið seld
af öðrum en henni. Sam-
salan selur aðeins smjör frá
mjólkmjniunum hjer sunnan-
Jands,. þ. e. Mjólkurbúi Flóa-
manna og Mjójkursandagi
Bprgfirðinga og auk þess lít-
ilsháttar frá Mjólkurstöðinni
hjer, on þar er aðeins um að
ræða smjör úr því, sem af-
gangs verður af mjólk þeirri
:og rjóma, sem ætlað er til
daglegrar sölu hjér í bænum
:og í Hafnarfirði.
Af þessum rúmlega 70
þús. kg., sem Samsalan seldi
hafa 56.1.C6.7 kg. verið seld
í Mjólkiu-búðum þeim, sem
hún rekur s.jálf hjer í bæn-
um. En auk ]>ess hefir sam-
salan einnig látið smjör til
sölu í öðrijm mjólkurbúðum
bæjarins. — Ilversu miklu
það nennir, hefi jeg ekki
handbæra skýrslu yfir. Þá
hefir það alltaf verið talið
sjálfsagt. að sjúkraliús bæj-
arins, svo og Vífilstaðahælið
og Ivleppsspítali, sætu fvrir
um smjör-kaup, eftir því,
sem hægt væri. Enn eru svo
stofnanir, svo sem barnaheim-
ili, Elliheimilið o. fl„ sem
fullur vilji er á að greiða fyr-
ir í þessu efni,. eftir því sem
hægt. er. Auk þess er svo
f.jöldi hæjarþúa, sem ekki
virðast mega eða geta án,
smjörs verið, en því miður ev
það svo, að á vissum tímum
ársins eru lítil tök á að
greiða fram úr þessum vand-
ræðum þeirra, þótt fullur vilji
sje á því. Þessu til sönnunar
má benda á það að s. I. 6
niánuði, sept. — fehr. höfum
við, frá Mjólkurbúi Flóa-
íiíanna og Mjólkursaml. Borg-
firðinga aðeins getað fengið
2.726 kg. Á tilsvayandi tíma-
hili 1940 til 1941, fengum við
•hins-vegar frá sönm húum,
102.312 kg.
—• Hver er svo ástæðani
fyrir þessari smjöreklu?
-— Mjer koma þar aðallegá
í hug tvær ástæður. Önnur
er sú. að vegna bættrar af-
komu almennings, liefir fólk
nú víðsvegar á landinu beti j
ráð á að kaupa sjer smjör,
sje það fáanlegt, en það hafði)
fyrir nokkrum árum, en þá:
þurfti svo sem kunnugt er, að
lögbjóða íblöndun smjörs í
smjörlíki svo hægt væri að'
losna við smjörið. Ilin ástæð-
an er sú, að hjer sunnanlands
að minsta kosti, hefir sölu-
aukning óunninnar mjólkur.
— sjeu árin 1943 og 1944 boi—
in saman — munað mtui
meiru, en framleiðsluaukn-
ingu mjólkuriimar.
Um smjörbirgðir hjá Mjólk
ursamsölunni þarf ekki að
ræða. Það fer þar hvert kiló
svo að segja jafnskjótt og'
það kemur í okkar hendur.
Blaðið hefir einnig snúið
sjer til Kristjóns Kristjóns-
sonar, hjá Sambandi ísl. Sam-
vinnufjelaga. — Skýrði hann.
svo frá að sala S.t.S. á ísl.
smjöri hafi á síðastl. ári ver-
ið stórum minni, en uin lang't
skeið, mun því hafa horist til
sölumeðfet'ðar aðeins rúmlega,
30 smálestiv. Var það "nærrl
allt á fyrri hluta ársins, og1
verður varla sagt að S.Í.S.
hafi borist neitt smjör eftii*
að júlímánuður var liðinn.
Samkvæmt undanfarandi við
tölum hafa Mjólkursamsalan
og S. I. S. samtals selt 101.394
kg. smjörs á árinu sem leið. En
framleiðslan hefir alls verið
:í landinu, svo að skýrslur sjeu
fyrir hendi um, 280.000 kg.
smjörs, fyrir utan alt smjör til
heimilisnotkunar. Ráðgátan er
þá sú: Hvað hefir orðið af þeim
rúmlega 100 smál., sem þeir,
sem aðallega annast smjörsöl-
una, hafa ekki fengið til ráð-
stöfunar?
Hjúskapur. í dag verða gefin
saman í hjónaband af síra Jóni
Auðuns ungfrú Svanlaug Ester
Kláusdóttir skrifstofustúlka og
Árni A. Gíslason vjelvirki. —•
Heimili ungu hjónanna verður
á Hverfisgötu 36 í Hafnarfirði.
Leikfjelag Reykjavíkur sýnir
leikritið Jeg hef komið hjer áð-
ur, annað kvöld í síðasta sinn.
AðgÖngumiðasala hefst kl. 4 í
dag.
Hvöt, sjálfstæðiskvennafjelag-
ið, heldur afmælisfagnað í Odd-
fellowhúsinu 28. þ. m. og hefst
það með sameiginlegu borðhaldi
kl. 7. Til skemtunar verður upp-
estur, ræðuhöld, söngur og dans.
Konum er heimilt að taka með
sjer gesti.