Morgunblaðið - 25.03.1944, Blaðsíða 8
MORG.UNBLAÐIÐ
Laugardagur 25. mars 1944.
Constantinus
Framh. af bls. 7.
! var hann fyrir tilverknað
* Lactantiusar og Eusebiusar
.gerður að verndara bók-
Imenta, heimspeki og lista.
Þegar vjer því erum að
meta skaphöfn Constantin-
usar, megum vjer ekki vera
blindir fyrir þeim fáu björtu
geislum göfginnar, sem
skína út undan hinu dökka
tjaldi hefnigimi hans og
grimdar. Sál mannsins er
marglit, engu síður en klæði
Jóseps.
Constantinus
og kirkjuþingið í Nice.
VEGNA VIÐLEITNI Con
stantinusar til þess að skapa
stjórnmálalega festu með
stuðninm andlegrar eining-
ar, kallaði hann árið 325
saman klerkaþing í borg-
inni Nice, skamt frá Kon-
stantinopel. Á þessu fræga
kirkjuþingi vom ræddar
ýmsar kenningar um guð-
dóminn og kirkjuna. Var
Constantinus forseti þings-
ins. Enda þótt hann gæti
ekki skilið grísku — en á því
máli fóru umræðumar fram
fylgdist hann vandlega
ar öllu að því að skapa ein-
ingu. Hvort sem hann hefir
verið sjer meðvitandi um
hlutverk sitt eða ekki, þá
hafði Constantinus komið
sem sameiningarafl inn í
heim, sem hröðum skrefum
var að leysast upp. Persónu
legar hvatir, sem kunna að
hafa legið bak við aðgerðir
hans, eða einkalíf hans,
skifta ekki máli í því sam-
jsandi. Hann skapaði ein-
ingu á upplausnartíma. Og
hann kom kirkjunni á
traustan grundvöll allsherj-
ar trúarjátningar einmitt á
þeim tíma, þegar hinni nýju
trú var engu síður nauðsvn-
legt að vera heilsteypt, svo
að hún gæti eflst á heilbrigð
an hátt.
En þótt Constantinus
hefði valið Trinitaria-kenn-
inguna, þá sýndi hann þá
stjórnvisku að vera umburð
arlyndur við þá, sem höfðu
verið á öðru máli. Kjörorð
hans var: Trúareining með
trúarumburðarlyndi. Þegar
Athanasius reyndi að sýna
Ariönum hlutdrægni, þá
gerði keisarinn hann útlæg-
an frá Alexandriu. Og þeg-
með umræðunum og bað ar Trinitarianar ætluðu að
túlka að skýra fyrir sjer
þau atriði, sem um væri
rætt. Veitti hann einkum
athygli þeim áhrifum, sem
hínir ýmsu ræðumenn
höfðu á áheyrendurna. Að-
alefnið, sem um var deilt,
var það, hvort guð væri einn
eða þríeinn. Þeir, sem fyrri
jkenningunni fylgdu, voru
nefndir Arianar, því að þeir
fylgdu kenningum Aríusar.
setja Aríus út af sakrament-
unum, skipaði hann þeim að
veita honum á ný aðgang
að helgum tíðum. Ágæt að-
ferð til þess að skapa bæði
trúarlega og stjórnmálalega
einingu er að sætta fremur
en forsmá þá, sem eru á
öðru máli._________________
Constantinus sjálfur ljet
ekki skírast til kristinnar
trúar fyrr en rjett fyrir and
H.mr, sem und.r forystu litið, en hann ljest áriS 337,
Athanasiusar hjeldu fram sextiu og fjögun-a ára að
kenmngunm um þne.nan :ajdri J HJernaðarskipulag
8 ■ 'ZS ™fnír. hnindi í rústir aðeins
anar. Eft.r harðv.tugar de. há,£ri aIinari ö]d e(tir dauða
ur, sem stoðu um Þ>ð bll h þvi a6 undirstaða þess
j var ofbeldi. En trúskipan
hans hefir staðið alt til
þessa dags, því að undirstaða
ihennar er friður.
níu vikur, feldi Constantin-
us úrskurð sinn Trinitari-
önum í hag, og kenningin
um hinn þríeina guð — föð-
ur, son og heilagan anda —
var feld inn í hina sögu- t
frægu Nice-játningu. H.iuskapur. í dag verða gefin
t tvt- , . . r 'saman í hjonaband af sira Frið-
I Nice-deilunni ems Og a rik Hallgrímssyni ungfrú Krist-
mörgum öðrum sviðum, þar ín jóhannesdóttir, Bergstaðastr.
sem Constantinus hafði for 45 og Sgt. Donald Rader í Amer-
ystuna, miðaði hann fram- -íska flughernum.
-Ordaglegalífinu
Framhald af 6. síðu.
urinn fer ekki eftir því að öllu
leyti, hve húsin standa hátt í
bænum. En skýringin á því hlýt-
ur að vera í því fólgin, að vatns-
magn það, sem aðfærsluæðarnar
flytja í bæjarhverfin, fullnægir
þörfinni eða eyðslunni mismun-
andi vel. Vatnsmiðlunin í bæjar-
hverfin, út frá vatnsgeyminum
á Rauðarárholti, fer ekki fram
eins og skyldi, hvernig sem í því
liggur.
Grundvöllurinn, sem verkfræð
ingar bæjarins hdfa bygt á, er
þessi, að til bæjarins flyst um
400 lítrar vátns á sólarþrihg á
hvern bæjarbúa. Og éf það vatns
magn skiftist jafnt á "milíi allra
heimila, gæti ekki verið um vatns
skort að ræða. Því 5 inanna fjöl-
skylda hefði þá t. d. 2000 lítra
af vatni, og auk þess vatnsaf-
notin af Hitaveitunni.
Undanfarin missiri hafa verk-
fræðingar bæjarins fyrst og
fremst sint Hitaveitunni. Nú er
það verk svo langt komið, að
hægt er að taka Gvendarbrunnd-
veituna til gagngerðrar endur-
skoðunar. Og það er nauðsyn-
legt. Þarf, með dælum, að auka
vatnsrenslið til bæjarins fram úr
400 lítrum á hvern bæjarbúa?
Um það hefir verið rætt. En dæl
urnar ekki fengist. Eða verður
hægt, rheð lagfæring á miðlun
þess vatns, sem til bæjarins kem
ur, að komast hjá því að fólk i
sumum bæj arhverfúm verði fyr -
ir óþægindum af yatnsskorti?
Það má ekki liða á löngu, uns
þessi mál verði tekin til ræki-
legrar athugunar og umbóta.
Churchill ræSirvið
Bandaríkjamenn
London í gærkveldi.
CHURCHILL forsætisráð-
herra Bretlands, heimsótti i
dag innrásarher Bandaríkja-
manna í Bretlandi og horfði á
fallhlífaliðsæfingar hans. Svifu
fleiri þúsundir hermanna til
jarðar í allavega litum fallhlíf
um, og fanst Churchill mikið
til koma. Síðar hjelt Churchill
ræðu ,-il hermannanna og
hvatti þá til dáða, en þeir þyrpt
ust saman utan um bifreið hans
og fögnuðu honum ákaflega. —
Sagði ráðherrann, að honum
hefði þótt mikið til æfinganna
og leikni hersins koma.
— Reuter.
*?
j Myndafriettir J
.VVVW«VWWKhJ*»JmX*.J^m
Símalagnir á pálmalrjám
Á Kyrrahafseyjunum suraura hverjum, þarf ekki að reisa
símastaura, er síminn er lagður. Eru þræðirnir festir á pálma-
trje. Hjer sjást Banddríkjahcrmenn vera að leggja slíkan síma,
en einn þeirra stendur á verði með vjclbyssu gegn japönskum
leyniskyttum.
Eggert Stefánsson:
• Oðurinn
til ársins 1944
hið hugnæma erindi, sem höf. flutti í Ríkis-
| útvarpið á Nýársdag, fæst í
Bókav. Sigfúsar EymundssonarJ
Tiiboð óskast í 33—38
hestafla íuxham vjel
smíðaár 1939. Vjelin er lítið notuð og í góðu lagi. Tilboð
merkt „Vjel“, sendist fyrir 10. apríl n. k. til Pjeturs Biering,
Traðarkotssundi 3, Reykjavík, sem gefur nánari upplýsing-
ar. Sími 5284.
Áskilinn rjettur til að taka hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum.
X - 9
looooooooooooooooooooooooooo
-’j Eftir Robert Storm
Meanwhhe
SHE'G A DANCER NA/MED
MASCARA ! LNES ATA
BOARD1N& HOUSE OFF ^
WEST STREET — . 7 .,
^ YOU £AS you've \
60T THE ADDRESS
OF ALEX'S 6HSL,B!LL?
Wh 'TS NER NAME ? .
byn.ÍKair, Iik . Vi'.-dd fglUs reu-fvcd
Lögregluþjónn: — Jeg segi þjer það, Alexander
getur ekki verið í þessum bíl.
Annar lögregluþjónn: — Okkur er skipað að
leita í öllum bílum ... Komdu.
Mascara: — Þeir ætla að leita í þessum bíl. Ó,
Aléxander,- jeg skelf eins og hrísla.
Alexander: -— Þegiðu, þú munt gera þessa djöfla
tortrygna.
Á meðan: X-9: — Þú segist hafa fengið heim-
ilisfang unnustu Alexanders, Bill. Hvað heitir hún?
Bill: — Hún er dansmær og heitir Mascara. Á
heima í matsöluhúsi við West Street.
X-9: — Við skulum fara þangað.