Morgunblaðið - 25.03.1944, Síða 10

Morgunblaðið - 25.03.1944, Síða 10
10 vi (» K (■} U N B L A Ð I Ð Laugardagur 25. mars 1944, Fínuii mínútna krossgáta a b ó L Lárjett: 1 lítið — 6 beini — 8 samstæðir — 10 stór — 11 ritar — 12 tvíhljóði — 13 ein- kennisst. — 14 borðuðu — 16 mjúkt. Lóðrjett: 2 upphafsst. ;— 3 skýra — 4 tónn — 5 spilum — 7 versna — 9 keyrðu — 10 mann — 14 húsdýr — 15 for setning. I.O.G.T. ALLAR BARNASTÚKURN AR í REYKJAVÍK fella niður fundi á sunnu- daginn 26. þ. m., vegna a'ð alfundar Þingstúku Reykja- 'víkur. — Gæslumenn <*<**x—>♦:—:♦*>«:—X—• Kaup-Sala NÝSLÁTRAÐ GRÍSAKJÖT fæst í dag á Bergstaðastræti 2. — Framleiðsluverð !! NOTUÐ KOLAVJEL til sölu. Upplýsingar á Bald- urisgötu 21. KAUPUM gólfteppi, allar stæi’ðir, og allskonar notuð húsgögn, fið- ursængur, enn fremur dívana, ])ótt þeir sje ónýtir. Sækj- um heim. Söluskálinn, Klapp- arstíg 11. Sími 5605. NOTUÐ HOSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Síml 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. Vinna HREIN GERNIN GAR. Byrjaðar aftur. Jónatan. sími 5395. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. Tökum að okkur allskonar HREINGERNINGAR. Magnús og Björgvín. Sími 4966. ÍEINGERNINGAR í tíma og hringið í »67. Jón og Guðni. Tökum að okkur HREINGERNINGAR fljótt og vel. Olgeir og Daddi. Sími 4974. HREIN GERNIN G AR Guðni Guðmundsson. Sími 5572. Fæði GET BÆTT VID NOKKRUM mönnum í fa.-ði. Matstofan, Bergstaðastræti 2. 85. dagur ársins. 23. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 7.05. Síðdegisflæði kl. 19.25. Ljósafími ökutækja: frá kl. 20.10 til kl. 7.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast bifreiðast. □ Edda 5944328—1. Atkv. Hreyfill, sími 1633. Messur á morgun: I dómkirkjunni: kl. 11 síra Bjarni Jónsson, kl. 5 sr. Friðrik Hallgrímsson. Fjelagslíf SKÍÐAFJELAG REYKJA- VÍKUR ráðgerir að fara skíðaför upp 'á Hellisheiði næstk. sunnu- dagsmorgun. Lagt á stað frá Austurvelli kl. 9. Þaulvanur skíðamaður veitir byrjend- um ókeypis kenslu á sunnu- daginn frá kl. 1 til 3. Fólk skrifi sig á lista hjá Miiller. Farmiðar seldir hjá Múller í dag til fjelagsmanna til kl. 4, en til utanfjelagsmanna kl. 4 til 6 ef afgangs er. ÍÞRÓTTAFJELAG KVENNA fer í skíðaferð í skála sinn á laugardag kl. 2 og kl. 8, og á sunnudaginn kl. 9 síðd. Lagt verður af stað frá Kirkjutorgi Farmiðar í Iíatta; búðinni Hadda. VÍKINGAR Skíðaferð í fyrramálið kl. 9. Farið frá Varðarhúsinu. Farseðlar hjá Marteini Ein- arssyni £ Co. í dag. VALUR. Skíðaferð kl. 2 og kl. 8 e. h. laugardag — og kl. 8i/2 f. h. á sunnudag. — —. Farmiðar í Herrabúðinni. íþróttahátíð K. R. Þátttakendur og starfsmenn eru beðnir að mæta á morgun kl. 2 e. h. á afgreiðslu Sameinaða í Tryggvagötu og aftur kl. 7l/> síðd. Stjórn K.R. SKlÐADEILD K.R. Skíðaferðir urn helgina verða nú aftur til skála okk- ar. Ferðir verða í dag kl. 2 e. h., og í kvöld kl. 8 og á morgun kl. 9 f. h. Farseðlar í Skóverslun Þórðar Pjetnrs- sonar, Bankastræti. ÁRMENNINGAR! _ _ Iþróttaæfingar fje- lagsins í kvÖId verða þannig í Iþróttahúsinu: minni salnum: KI. 7—8 Telpur. fimleikar. Kl. 8—9 Drengir, fimleikar, Kl. 9—10 Hnefaleikar. 1 stóra salnum: Kl. 7—8 Handknattleikur. karla. Kl. 8—9 Glímuæfing Glímunámskeið. Stjóm Ármanns. ÁRMENNINGAR! Skíðaferðir verða í Jóseps- dal í dag kl. 2 og kl. 8, og í íyrramálið kl. 9. Farmiðar í liellas, Tjarn. 5. Háskólakapellan. Messað 1 kapellu háskólans kl. 5 e. h. — Sverrir Sverrisson stud. theol. prjedikar. Laugarnesprestakall. Messa fellur niður á morgun, einnig oarnaguðsþj ónusta. Fríkirkjan. Barnaguðsþjónusta á morgun kl. 11, sr. Árni Sig- urðsson. Síðdegismessa fellur niður vegna safnaðarfundar. í kaþólsku kirkjunni í Reykja- vík hámessa kl. 10 og í Hafnar- firði kl. 9. Hafnarfjarðarkirkja. Messað kl. 2 e. h., sr. Garðar Þorsteins- son. Nesprestakall. Messað í Mýr- arhúsaskóla kl. 5, sr. Jón Thor- arensen. Fólk í allri sókninni er mint á fundinn, sem hefst í Tjarnarbíó kl. 1.15 á morgun. Hallgrímsprestakall. Messað kl. 2 e. h. í Austurbæjarskólan- um, sr. Jakob Jónsson. Kl. 11 barnaguðsþjónusta, sr. Sigur- björn Einarsson. Kl. 10 f. h. sunnudagaskóli. — Kristilegt ungmennafjelag heldur fund í Handíðaskólanum, Grundarstíg 2 A, kl. 8.30. Gjafir til vinnuheimilis berkla sjúklinga í gær: Dvergur h.f., Hafnarf. kr. 2.000.00. Hrönn kr. 2.000.00. ísafoldarprentsmiðja h.f. kr. 1.286.50. Þórður Sveinsson & Co. h.f. og starfsfólk kr. 625.00. Starfsfólk Sjóklæðag. fsl. h.f. kr. 470.00. Skipshöfnin á m.s. Akurey kr. 350.00. Starfsfólk verksm. Vífilfell kr. 225.00. Rannveig Guðmundsd. o. fl. ísaf. kr. 165.00. N. N. kr. 50.00. N. N. (smá áheit) kr. 10.00. „F“ (á- heit) kr. 50.00. Alfred Andrjesson, hinn góð- kunni gamanleikari, efnir til miðnæturskemtunar í Gamla Bíó næstkomandi mánudags- kvöld kl. 11.30. Honum til að- stoðar verða þeir Haraldur Á. Sigurðsson og Sigfús Halldórs- son. — Er vart að því að spyrja, að þar verður hægt að fá sjer ærlegan hlátur, en hann lengir lífið, svo sem kunnugt er, og hver vill ekki lifa sem lengst? ÚTVARPIÐ í DAG: 13.00—15.00 Bænda- og hús- mæðravika Búnaðarfjelagsins: Ýms erindi, 18.30 Dönskukensla, 2. flokkur. 19.00 Enskukensia, 1. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.20 Kvöldvaka bænda- og hús- mæðraviku Búnaðarfjelags ís- lands: Ávörp og ræður, upp- lestur, tónleikar o. fl. 22.00 Danslög. Skíða- og Skíiutafjelag Ilafnarfjarðar fer skíðaferð í fyrramálið kl. 8,30. Farmiðar í Versl. Þorv. Bjarna- til kl. 4 í dag. seldir sonar Dansleikmnn, sem átti að vera annað kvöld, er frestað til n.k. fimtudágs. Æfingar í kveld: Kvenflokkur: kl 8,30 -— 9,15, I. og II. fl. karla: kl, 9,15 —- 10. •:-:••>*:*♦:••><*•>•:• •:••:-:• •>*:• Tapað Svartar, stuttur kven- LEIKFIMISBUXUR (kambgarn) töpuðust nýlega. Skilist á Leifsgötu 12.. —, Fundarlaun. Karlmannaföt Nýkomið mjög smekklegt úrval af Karlmannafötum fallegt snið ágæt efni. GEYSIR H.f. I Fatadeildin. A w ®><^<^><$><§><$><$»<§><S><§><§><^<$><$><§><$><§><$><§><^<$><^<$><§>3><®><S><$><§><§><$,<®><§><§>,§><§><3^^ <§> Ljósmóðursfsiðan í Sljettuhreppsumdæini er laus til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 10. apr. n. k. Skrifstofu ísafjarðar 20 mars 1944. JÓH. GUNNAR ÓLAFSSON &^^<^><^^<^<S><$><^<$>^><^<^><$><$>^><$><$><S><$><$><^<^><$><$><í><$><$><^><^^<$><g>^><g><^<$>^><S><J><$x$><3x^ Drengjaföt! Þeir sem hafa pantað eða ætla að kaupa hjá mjer föt komi sem fyrst meðan úrvalið er mest. Allar stærðir frá 7—16 ára aldurs. Fötin eru úr 1. flokks enskum og íslenskum efu- 1> um. Yfir 30 tegundum úr að velja. DRENG J A F AT ASTOF AN, Laugaveg 43, uppi. Lokað frá hádegi í dag vegna jarðarfarar. Heildverslun Þóroddar E. Jónssonar Jarðarför JÓNS DANÍELSSONAR kaupmanns, sem andaðist síðastl. þriðjudag, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 29. þ. m., kl. hálf- tvö, og verður jarðað í Fossvogskirkjugarði. Kristín Daníelsdóttir. Ólafur Daníelsson. Hjartkær maðurinn minn, faðir okkar og' sonur, SIGURÐUR JAKOBSSON trjesmiður, andaðist í Landspítalanum að kvöldi þess 23. mars. Fyrir hönd ættingja Kristín Bofghildur Thorarensen og börn, Þuríður Björnsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.