Morgunblaðið - 04.04.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.04.1944, Blaðsíða 7
Þriðjudagur. 4 . apríl 1944 MORGUNBLAÐIÐ í Sprengjuregn og tveir biskupar FYRST VAR ÞAÐ bisk- upinn af Chichester, svo kom biskupinn af Fulham á sjónarsviðið. Hinn fyrri hóf úr sæti sínu í lávarðadeild- inni ákveðna árás gegn því að varpa sprengjum á þjett- býli borga, — heil borgar- svæði. Hinn síðarnefndi lýsti því yfir, að sjer þætti leitt ef ummæli hins fyrra yrðu tekin sem álit bresku •biskupanna yfirleitt, og síð- an setti hann fram sitt eigið álit, sem er þannig orðrjett: ,,Jeg er því hlyntur, að sprengjum sje varpað á heil' borgarsvæði, að gerðar sjeu loftárásir án nokkurs hiks! á alla þá staði, sem hernað-! arleg nauðsyn ber til að, þeim sje varpað á, og að þeir '' staðir sjeu í rústir lagðir, til þess að stytta striðið og bjarga þannig mörgum mannslífum“. Nú býst jeg við, að hvor- ugur þessara herra hafi kynt sjer mál þessi algjör- lega og var þó biskupinn af! Chichester sá, er betri að- stöðu hafði til að athuga viðhorfin, enda var mál hans betur flutt. Jeg myndi ald- rei hafa haldið, að biskupa- stjettin sem slík mvndi blygðast sín fyrir skoðanir hans, eða málstað hans vf- irleitt, nje heldur að hún teldi heiður sinn minni, vegna stefnu hans í um- ræddu máli, því það þurfti vissulega meira hugrekki til þess að fylgja henni en stefnu fjelaga hans frá Fulham. En mergurinn máls ins er, að skoðun biskups- ins af Fulham er marklaus, ef ekki eru nánara tílgreind ir „staðir, sem hernaðarleg nauðsyn ber til að eyði- leggja“, og skýringu á því hugtaki veit jeg ekki til að neinn málsmetandi maður herfræðilega, hafi enn gefið. Hvað eru hemaðarlega nauðsynlegir staðir? JEG HEFI HJERNA fyrir framan mig bók, sem nefn- ist „Nútímastyrjaldir“, og er hún rituð af hershöfðingja, flotaforingja og flugmar- skálki, öllum breskum mönn um og vel þektum. Ein af hinum snjöllu teikningum í bókinni sýnir það sem kall- að er „löglegt iðnaðarsvæði til árása“. Á miðri myndinni er geysistór hergagnaverk- smiðja. Fremst á henni eru vegir og járnbrautarstöðvar. Öðru megin er svo smáborg eða stórt þorp með kirkju, og er það kallað „heimili verksmiðjufólks", en nálægt aflstöð einni hinumegin á rnyndinni er annað þorp, einnig með kirkju og merkt ,,verkamannabústaður“. — Hjerna er að minsta kosti reynt að gefa skýringar, og það eru sjerfræðingar, sem gera það. En auðvitað eru þessar skýringar gerðar of einfaldar til skilningsauka. Það eru fáir bæir til í ver- öldinni, bygðir eins og áður- greind mynd sýnir, og varla nokkur, þar sem ekki býr fjöldi annars fólks, en Eftir Cyril Falls Fyrir skemstu vakti það allniikla athygli, aö einn af biskupum bresku kirkjunnar rjeðist á stefnu hersíjórn- arinnar í lofíárásum á borgir og þjettbýli. Annar biskup svaraði og var á aigjörlega öndverðum meiði við starfs- bróður sinn. f efíirfarandi grein, eftir hinn kunna her- fræðing, Cyril Falls, eru þessi mál rædd frá sjónarmiði herfræðings. „verkamanna“. Ef rjett væri meS_Jarið, ætti ekki allfjarri á mj’ndinni að sýna „frístundagististaði fvrir verkamenn“, „verkamanna- sjúkrahús“ hressingarheim- ili og skóla. íbúðarhús verka manna eru talin með lögleg- um árásarstöðum, eða eins og biskupinn af Fulham gæti sagt, sern „hernaðar- lega nauðsjmlegur árásar- staður“, vegna þess að æski legt er að komið sje í veg fyrir að verkamennirnir starfræki verksmiðjuna og aflstöðina. Biskupinn af Ful ham sagði ekki: „Jeg er því hlyntur að sprengjum sje án nokkurs hiks varpað að bústöðum verkamanna“, og miklu síður rjeði hann til þess, að varpa sprengjum á hressingarhæli þeirra. En það er vegna þess að hann hugsaði ekki hugsunina til enda, gerði ekki ráð fvrir ítrustu kröfum hins algjöra stríðs. — Hitler hjelt að við yrðum leiðir í skapi og mæddir, ef hann ljeti varpa sprengjum á Cantaraborg og Bath. Þar brást honum ekki alveg rökvísin, vegna þess að margir urðu mæddir og þar á meðal jeg sjálfur. Algert stríð. ALT ÞETTA, EINS og jeg hefi svo oft áður revnt að benda á, eru einkenni hins algjöra stríðs. Þegar einhver hryggir vegna þessara árása, þjóð er einu sinni bvrjuð á því að leggja fram alla krafta sína og framleiðslu í þágu styrjaldar, þá fer líka strax sú tilhneiging að gera vart við sig, að ráðast á framleiðslutækin, — og framleiðendurna. — Að vísu er það satt, að fyrr á tím- um hefir það komið fvrir, að heilar þjóðir berðust gegn sínum eigin herj- um, eins og t. d. er uppreisn- ir eru gerðar. Samt verður að viðurkenna það, að mann ú& í styrjöldum hefir farið hraðminkandi yfirleitt síðan á 18. og 19. öldinni. ítölum fanst hinn austurríski mar- skálkur Radetsky vera harð geðja maður, og var hann uppi fyrir aðeins einni öld. En þegar hann og her hans var hrakinn inn í vígi Mil- anoborgar af lýðnum, sem hafði gert uppreisn, þá hik- aði hann lengi við að beita stórskotaliði sínu, til þess að saklausir liðu ekki fyrir seka j af skothríðinni. Slíkur hugs ' unarháttur virðist í dag Inæsta einkennilegur. Jeg get heldur ekki fundið ann- að en ruddamenska þessar- ar aldar hafi brottnumið þann hugsunarhátt, sem iengi vel fjekk menn i stríð- um til þess að revna að hlífa konum yfirleitt. Þeir, sem upptökin áttu. SPRENGJ U FLUGVJEL- IN var-það vopn, sem Þjóð- verjar og að minna leiti Ital ir, reiddu sig mest á til þess að geta kúgað andstæðinga sína. Þá höíðum við Bretar varla my-ndað okkur .neinar skoðanir um loftárásir. Við gerðum þær á Þýskaland, vegna þess að við náðum ekki til óvinanna með neinu öðru móti. Þegar við byrj- uðum á stórárásunum, höfð- um \úð verið reknir á brott af meginlandinu og stóðum einir. Dagárásir komu yfir- leitt ekki til mála, svo við urðmn að nota næturnar. Jeg man enn eftir hvað fólk TJONIÐ. Því hefir oft ver- ið haldið fram, að loftsókn hafi í för með sjer miklu minna manntjón en sókn landherja. En í þessu sam- bandi má ekki með nokkru móti gleyma því, hverskon- ar menn það eru, sem falla í hvorri sókninni mn sig. Yf- irleitt eru þeir sem falla í sókn breska flughersins fflenn, sem eru sjerstökum kostum búnir. Staðrevndin er sú, að i engu landi fæðist meira en viss hópur af mönnum þeim, sem hæfir eru til hinna áreynslurniki u starfa, sem flughernaður krefst. í dag verða ílug- menn frá samveldislöndun- um í stöðugt stærri stíl að vinna þessi \rerk í breska flughernum. Við Miðjarð- arhafið eru til breskar flug- sveitir, þar sem foringinn er t. d. Suður-Afríkumaður, en allir undirmennirnir breskir. í öðrum sveitum má finria marga menn frá samveldislöndunum, þótt þau hafi öll sinn eigin flug- her og hann ágætan yfir- leitt. Þegar maður hrósar s:gri \’egna loftsóknar, verð ur maður að hafa það vel í huga, að menn þeir, sem nú farast vfir Þýskalandi, eru þeir, sem leiðtogar hefðu orðið á sviðum þjóðiífsins, héfði þeim orðið lengra lífs leit yfirleitt niður á það, er auðið, jafnvel leiðtpgar þjóð Ameríkumenn hjeldu fram : arinnar. Þótt flugmanriatjón dagárásunum, jafnvel sjer- fræðingar. Lítið dreymdi þá um það, að síðar í þessu stríði yrði flugvirkið að minsta kosti eins þýðingar- mikið og Lancaster nætur- sprengjuflugvjelin breska, kanske mun þýðingarmeira. Svo kom tímabil, þegar við urðum að ráða það við ökk- ur, hvað gera skvldi, vegna endurbættra vopna landherj anna og erfiðleika Þjóðverja í Rússlandi, sem veittu okk- ur ýmsa möguleika. Samt sem áður voru það formæl- endur loftárásanna, sem rjeðu, þar til í dag, að við erum komnir í þá stórein- kennilep’u aðstöðu, þar sem fólk það, er vinnur að fram- leiðslu stór-sprengjuflug- vjela eingöngu, er eins margt, ef ekki fleira en það, sem starfar að því að sjá landhernum fyrir öílum út- búnaði hans. Samt sem áð- ur er það ekki svo lengur, að landherinn vanti stuðn- ing flugvjela vegna þessar- ar stefnu, vegna þess að Am- eríkumenn hafa nóg af flug- vjelum til þess að veita hann. En á hinu er enginn \rafi, að landhernum hefir verið varnað að þroskast eins og skvldi, vegna þess að hann hefir oft orðið að vera annar í röðinni og fá það næstbesta, vegna þess að flugherinn hefir fengið það besta. Fhigmannaíjónið. SVO EF ÞAD MANN- ið sje ekki mikið brot af þjóðinni, þá eru þeir, flug- Haennirnir, hinir bestu ungu menn, sem þjóðin átti og á til. í þessu efni er það alls ekki nægileg huggun að Þjóðverjar hafa þegar mist sína bestu flugmenn, og að þeir sem eftir eru, eru þeim ekki í neinu jafnir. Á’-an«ur af loftsökn frá sjónarmiöi nugsandí manna. EI BER ÞVÍ AÐ NEITA, að árangur loftsóknarinnar hefir verið mikill. En jafn- vel um það efni eru þeir menn altaf varfærnir i dóm um, sem láta ekki aðra búa til skoðanir sinar á málun- um. Þeir munu i fvrsta lagi taka eftir því, að það er heldur öðru vísi frá mál- unum skýrt af þeirra hálfu, sem hafa með höndum frá- sagnir af loftsókninni, en hinna, sem fjalla um verk landhers og flota. Þeir eru ekki eins varfærnir og gæt- ir meira áróðurs í því er þeir láta frá sjer fara um málin. Ef þeir sjá þaklaust vjelahús á mynd, þá segja þeir vjelarnar' í því eyði- lagðar, þótt bæði hjer og annarsstaðar hafi það iðu- lega komið fyrir, að vjelar skemmist ekki hið minsta, er þökin fjúka af og gangi áfram í þaklausum skýlun- um. Þeir munu í öðru lagi ekki aðeins líta á þann ár- angur sem náðst hefir, held- ur einnig þær fórnir, sem þarf tií þess að ná þeim ár- angri. Og í þriðja lagi munu þeir ekki aðeins láta sig skifta þann sigur sem vinst með þvi að kasta sprengjum á heil svæði, heldur munu þeir einnið spyrja um hitt, hvernig sigur sá sje, sem við viljum vinna. Þessum mönn um mun ríða á að vita um það, hver áhrif yfirstand- andi hernaðaraðferðir hafa á þjóðina i heild. Einnig get ur ekki fram hjá þeim far- ið, að skeytingarleysi, kald- hæðni Og xuddamenska vex með degi hverjum. Heldur ekki ganga þeir þess duld- ir. ekki síst ef þeir um- gangast konur nokkuð að ráði, að í hópi þeirra tekur að rikja kvíði og sorg. Einn- ig hljóta slíkir menn að hugsa með hryllingi til þess er kemur eftir öll þessi ó- sköp, er slakar á hinum of- reyndu taugum, og sierstak lega til þess, ef styrjöldin endaði svo skyndilega, að okkur yrði um rnegn að koma heiminum á fæturna aftur, eins og við verðum auðvitað að koma okkar eig- in þjóðum það. Ktaufaleg hernaðaraðferð. ÞAÐ ER VARLA NOKK- UR vafi á því; að þessi að- ferð, að varpa sprengjum yf ir heil svæði, muni stytta striðið að verulegum mun, en því verður hinsvegar ekki neitað, að þetta er klaufaleg hernaðaraðferð, sem hefir í för með sjer herfilega sóun verðmæta. Þetta kemur fram í skriflim sumra þeirra manna, sem eru hræddir um að stóru sprengjuflugvjelarnar verði teknar til þess að hjálpa til við innrásina. er að henni kemur. Þeir segja að þær sjeu svo ónákvæmt vopn, að þær geti ekki unnið land- herjunum neitt verulegt gagn. Þetta er í fyrsta skifti, sem slíkt hefir verið sagt opinberlega, og það er nú sagt aðeins vegna þess að þeir sem þessu halda fram, eru hræddir um að stór- sprengjuflugvjelarnar verði þá látnar hætta árásum sín- um á borgir, jafnvel þótt ekki væri nema meðan inn- rásin hefst. Jeg býst ekki fyrií mitt leyti við að þetta sje rjett hjá mönnum þess- um, og hefi ástæðu til að ætla, að stór-sprengjuflug- vjelarnar gætu komið að haldi við innrásina. Svo reyndist það að minsta kosti við Anzio. — Jeg býst samt ekki við að um þetta verði nein alvarleg deila, heldur verði vopnunum beitt þar sem mest er þörfin, þegar þar að kemur. Hvað sem öðru líður, höfum við feyki- nóg af minni sprengjuflug- vjelum, og miklu fleiri or- ustuflugvjelar en óvinirn- ir. Ekki rödd Göbbeis. JEG HEFI SJÁLFUR ekki að svo komnu itkveðið skoðun mína ó þessum mál- um til fullnustu. hvorki með Framhald á 8. síðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.