Morgunblaðið - 04.04.1944, Page 8

Morgunblaðið - 04.04.1944, Page 8
M ÖIÍGUNBIÍíAÐÍð' Þriðjudag'ur, 4' aþríl Í944 luniiuiuuiiiiuumiittiimuiiiiiiiiiiiiuiumuiuiiiiiiiiii | Reikraivél | = til sölu. Sími 1676. = 3. = uuimHiuituuiuiiiiiuummiiiitiiiiiiiiitumniituiiiiiÍ! itiuunitiumitiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiitiuiiniiimium | Eldhússtúlku | | vantar nú þegar. § HÓTEL VÍK. ^nnmBiHimiimiiiiimiiiiiiiiiiimiuiiiiiiiiiiiiimmyi I Kápa | 3 lítið notuð, með gráu 3 1 skinni, til sölu í Hattabúð § S H fj Reykjavíkur, Laugaveg 10 = uuimmmmr.uimmmimmmmimmmmmmiiiif umiiiHuuiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiii IsíniDisvíiml 3 (12—16 ára) vantar í = ^ 3 Lakk og málningarverk- E smiðjuna Hörpu = (Hringbraut-Skúlagötu). 3 iiimiimimimmmimiimmmiMmmiimimmmmm - Sprengjurep Framb. af bls. 7. eða móti næturárásum flug- vj^la. Okkur hafa gengið þær miklu betur en búast mátti við, aðallega vegna styrkleika Rússa. Þjóðverj- ar voru raunverulega fær- ari en við í slík átök, áður en þeir fóru í stríðið við Rússa. Þetta sannar það, að bandamenn hafa meira framleiðslumagn en Þjóð- verjar, en hitt sannar það ekki, að sprengjuárásir flug vjela sje besta sóknaraðferð in, og heldur ekki hitt, að við hefðum ekki getað náð meiri árangri með öðrum aðferðum. Hvað hinu mann- úðlega viðvíkur, þá er mál- ið þannig, að margir staðir, sem ráðist hefir verið á, eru fullkomlega lögmætir árás- arstaðir, aðrir sem alls ekki geta talist það. En mjer finst biskupnum af Chichest er hafa verið fullkomlega leyfilegt að segja meiningu sína. Og je« myndi aldrei láta mjer detta í hug sú skýring, sem starfsbróðir hans af Fulham virtist láta í ljós, að hann hefði sagt þetta vegna þess að Göbb- els gæti grætt á ummælum hans. Sá doktor getur ráðið því, hvað sagt er í Þýska- landi, en jeg vona að hann verði aldrei látinn ráða því, hvað talað er hjer í Bret- landi. 95 ára Margrjet Einarsdóttir Margrjet Einarsdóttir (Myndin er tekin á 90 ára afmœli hennar) Dánarfregn FRÚ Sigríður G. Jónsdóttir frá Fáskruðarbakka andaðist hinn 1. þ. m., eftir langvarandi veikindi. Hún var ekkja Hallvarðs heit. Einvarðssonar, bónda í Skutulsey. Þessarar merku konu verður nánar getið síðar hjer í blaðinu. Norskar stúlkur kvadd- ar til virmu. - Sænskum blöðum hafa borist fregnir frá Oslo, að 2800 ungar stúlkur þar í borg, sem verði 18 ára á yfirstandandi ári, hafi verið kvaddar til að gegna störfum í „Vinnuþjónustu kvenna“. Norðmenn hafa altaf staðið gegn þjónustu þessari. MARGRJET EINARSDOTT- IR frá Laugalandi á Þélamörk á 95 ára afmæli í dag. Hún er fædd 4. apríl 1849, systir Jóns Einarssonar, er lengi var hrepp stjóri í Glæsibæjarhreppi. Móð- ur sína misti hún er hún var á unga aldri og fluttist þá að Skútum í sömu sveit, til móð- ursystur sinnar, er þár bjó, en seinna fór hún til Stefáns Jónssonar alþingismanns að Steinsstöðum í Öxnadal. Árið 1881 giftist hún Gísla Pálssyni bónda að Grund í Svarfaðardal. Hann var sonur sr. Páls Jónssonar frá Viðvík. Árið 1885 misti hún mann sinn. Þau eignuðust þrjár dætur, en ein þeirra dó í bernsku. Hinar eru Sigríður, sem gift er Birni Jónssyni kaupmanni hjer í bæ, og Aðalheiður. Eitt ár bjó Margrjet á Grund eftir fráfall mahns síns, en fluttist síðan í Hörgárdalinn, var á Stóru-Brekku og á Skipa Lóni, uns hún árið 1905 flutt- ist til stjúpsonar síns, Páls Gíslasonar, er þá var verslun- arstjóri á Fáskrúðsfirði. Þar var hún til ársins 1911, að hún flutti með Aðalheiði dóttur sinn til Hafnarfjarðar. En síð- an . árið 1920 hefir hún átt heima hjer í Reykjavík. Margrjet hefir alla æfi ver- ið heilsuhraust, og hefir enn ferlivist. Hún er tápkona mik- il, fróð og minnug, og er gam- an að tala við hana um löngu horfna tíð. Hún man vel æsku sína og uppvaxtarár, man t. d. þegar sá mikli viðburður gérð- íst, er gufuskip sigldi í fyrsta sinn inn Eyjafjörð. Og 25 ára gömul vár hún, er hún í fyrsta sinn sá steinolíu. Þær mæðgurnar Aðalheiður og hún eiga heima á Lokastíg 8. En í dag verður gamla kon- an á heimili tengdasonar síns, Laugavegi 139. St. A. P. Sprenging í tennishöll. Stokkhólmi: — Nokkrar skemdir urðu, er tveir katlar sprungu í Konunglegu Tennis- höllinni fyrir skemstu. Um or- sökina er ekki vitað, en vegna skemdanna gat konungurinn ekki leikið tennis um tíma. mmiitiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiTmimiíim1 StúlL ur ■ H vantar á prjónastofu. = 3 Uppl. í Dynjanda h.f., §f Hverfisgötu 42. HiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiuiiiiniiiiiiimiiÍ imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimnmi Gólfteppi | (með flókaundirlagi) til 3 §§ sölu. Til sýnis kl. 1—3 og §§ 3 4—5 í dag í Bóksalanum. 3 Klapparstíg 17. = imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimimiiiiiiiiiimimm miiiiimimmimmuuuiimiiiiimiiimimiiiimiiiiiim Húsbygg- j | ingamenn j = Vjer höfum fyrirliggjandi: 1 Innihurðir l§ Útihurðir Karmlista = Gólflista = Dúklista Rúðulista Gluggaefni o. fl. | Smíðum alt til húsa með jf = Stuttum afgreiðslufresti. 3 5 S (SÖGilM h.f.) | Sími 5652. Höfðatún 2. = 1 i immiiiiiiiimiiinimmiimiimimiimmiiiiiiiimmuiii Augun jeg hvíli með gleraugum f rá Týlih.f. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU nimmmiiiinmiiiimiimimiiiinmmiiiiiiimiHiiimii I Herbergi ( 3 óskast til leigu nú þegar. 3 3 3 = Mikil fyrirfrámgreiðsla. S — s Uppl. í síma 3073. uíiiiiiiiiiimmiiiiimnmiimmimimiiiiiimimuHuf Eftir Robert Storm <><><><><><>0<><><><X><>0<><><><><><><><><><><><>ol SOMETHIN6 FISÚV ABOUT THAT OLD dame... WHBN SÚE 'iELLBD, HER VOICE WENT BASS ! SUE'S GOT A JAW LIKE A PRIZE-’FIGHTER. Stúlkan: — Það var mjög hugsunarlaust af mjer að láta hjólið renna af stað. Meidduð þjer yður? Alexander: — Nei, það er alt í lagi með mig. Mascara: — Alexander, það er einkennilegt að þú skyldir ekki koma upp um þig. Þú öskraðir eins og naut, þegar hjólið rann á þig. Bílstjórinn (hugsar): — Það er eitthvað ein- kennilegt við þessa gömlu konu, þegar hún hróp- aði, varð röddin skyndilega að bassarödd, og hún hefir kjálka eins og hnefaleikari. Þegar Alexander fór inn í bílinn, tók bílstjórinn eftir, að handaböndin voru loðin: — Hver skratt- inn. Getur hún verið .,.?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.