Morgunblaðið - 04.04.1944, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur; 4. apríl 1944
miður, því miður, monsieur!
Þau eru farin hjeðan fyrir
hálfri stundu eða svo“.
„Ah! Ef þjer vilduð þá gjöra
svo vel að gefa mjer heimilis-
fang þeirra, þarf jeg ekki að
ónáða yður meira“.
„Þau skildu ^kki eftir neitt
heimilisfang. Þau fóru í bifreið
og skildu farangur sinn eftir
hjer, þangað til þau kæmu aft-
ur. Þau fengu bifreiðina í gegn
um gistihúsið, svo að jeg gæti
útvegað yður allar upplýsing-
ar varðandi hana“.
Maðurinn frá öryggislögregl-
unni horfði dáiitla stund með
gagnrýni á vel snyrtar neglur
sínar. Síðan leit hann upp, og
mætti þá augnaráði gistihús-
stjórans. Þeir horíðust í augu
dálitla stund.
„Þessi ferð, þetta smáferða-
lag, ætli það hafi verið skyndi-
leg hugmynar“ spurði hann
síðan.
„Jeg get ekkert sagt um það,
nema herbergi þeirra voru
leigð fyrir vikuna og monsieur
Redfern hjelt fast við, að hann
yrði að xá bílinn strax. Væri
óviðeigandi að spyrja ....?“
„Þett er mjög lítilf jörlegt
mál, sem þarfnast aðeins dálít-
illa upplýsinga. En nú eru þau
ekki hjer, til þess að gefa þær
upplýsingar, svo að . ... “. Hann
stóð á fætur. „Þjer látið mig
vita strax og þjer frjettið eitt-
hvað af þeim. — En — ætli
væri nokkur leið að komast að
því, hvort Redfern hefði lesið
„Herald“ í morgun?“
Þeir gengu niður í anddyrið
og fengu þær upplýsingar hjá
afgreiðslumanninum þar, að
hann hefði sjálfur sjeð Redfern
kaupa og líta yfir dagblað, þeg
ar hann kom fyrst niður, og
það hefði áreiðanlega verið
„Herald“.
Maðurinn frá öruggislögregl-
unni þakkaði fyrir og kvaddi.
Hann var ekki fyrr horfinn
út úr dyrunum, en gistihússtjór
inn náði sjer í eintak af „Her-
ald“, og leit yfir frjettirnar.
Hann rak brátt augun í frjett-
ina frá New York, sem hann
las með mikilli athygli.
VIII. Kapítuli.
Vaughan-málið geysilega at-
hygli í Ameríku, og þá sjer í
lagi í New York. Það hafði kom
ið á daginn, að Vaughan hafði
haft á sjer mjög mikilvægt skjal
viðvíkjandi Masson-málinu,
kvöldið, sem hann hvarf, og
settu margir það í samband við
orsökina að hvarfi hans. En
ekkert lík hafði fundist, og eng
inn hafði yfirleitt sjeð hann síð
an föstudagskvöldið 18. des., að
hann hvarf inn um dyrnar á
Bank Street nr. 1224.
Að vísu höfðu ótal menn
hringt til Rand og skrifað hon-
um, eftir að myndin af Frank
birtist í blöðunum, er kváðust
reiðubúnir til þess að sverja, að
þeir hefðu sjeð Vaughan eftir
18. des., bæði í Boston, Chicago
og San Francisco og jafnvel í
Texas. En þar eð engin þess-
ara staðhæfinga reyndist á
rökum reist, heyrðist orðið
.,morð“ oftar og oftar notað í
samband! við málið.
Margrjet Vaughan hafði nú
fengið til afnota íbúð þeirra
Ted Lassiter og Frank, en Ted
hafði flutt á gistihús þar í ná-
grenninu.
Þegar Ted kom þangað eftir
morgunverð á annan í jólum,
fann hann Margrjeti í öngum
sínum.
„Þetta er svívirðilegt!“ hróp-
aði hún, þegar hún kom auga
á hann. „Það er svívirðilegt að
koma með slíkar getsakir, þeg-
ar Frank er ekki viðlátinn, til
þess að svara þeim. Þetta blað
segir næstum því með berum
orðum, að Frank hafi látið Tom
Masson múta sjer, og síðan forð
að sjer. Það er svívirðilegt og
jeg ætla að höfða mál gegn blað
inu fyrir meiðyrði!“
Ted fór úr frakkanum og
lagði hann á stólbak þar hjá.
í andliti hans voru djúpir
þreyttudrættir, sem ekki höfðu
verið þar fyrir viku síðan, og
glaðleg, grá augu hans voru
einnig þreytuleg.
„Þú vinnur ekkert við það,
að höfða mál gegn blöðunum“,
sagði hann hægt.
„Þú sagðir mjer nú líka, að
jeg skyldi ekki fara til lögregl-
unnar“, sagði Margrjet. „En þú
trúir því kanske líka, að hann
hafi látið múta sjer?“
Hann gekk til hennar og lagði
höndina á öxl hennar.
„Sjáðu til, Peggu“, sagði
hann. „Þú hefir engann rjett
til þess að segja þetta við mig.
Jeg þekki Frank vel, að sumu
leyti betur en þú, og jeg veit,
að hann hefði aldrei látið múta
sjer. En hann hafði brjefið á
sjer. Einkaritari hans er reiðu-
búinn til þess að sverja, að hún
hafi sjeð hann taka það út úr
peningaskápnum og stinga því
á sjer“.
„Þá hefir hann verið myrtur
til þess að ná þessu brjefi“,
sagði Margrjet.
„Þú virðist alveg viss um, að
þess, að hver maður gerði
skyldu sína.
Jim stakk höfðinu inn um
dyrnar.
„Hilda Masson er hjerna",
hvíslaði hann, „og hún er alveg
snarvitlaus!"
Ungfrú Ross stóð virðulega á
fætur.
, „Segðu ungfrú Masson að
bíða. Jeg skal sjá, hvort hr.
Martin getur tekið á móti
henni. Og ef jeg heyri þig nota
svona orðbragð aftur, verður
þú rekinn“.
„Já, frú“, sagði Jim, og gretti
sig á bak við hana.
Herbert Martin var reiðubú-
inn til þess að taka á móti Hildu
Masson.
Hún var ekki að eyða tíman-
um í óþarfa kurteisisþvaður,
heldur gekk beint að efninu.
„Er það satt, sem jeg las í
morgunblöðunum, að Vaughan
hafi haft brjef Sophíu frænku
á sjer, þegar hann hvarf?“
Herbert Martin strauk þreytu
lega yfir grátt hárið.
„Já, því miður er það satt“,
sagði hann.
Hún greip um bakið á stóln-
um, og dálitla stund leit svo út,
sem hún ætlaði að falla í öng-
vit. En hún náði sjer aftur,
gekk fram fyrir stólinn og sett-
ist.
„Og hvað hefir verið gert til
þess að hafa upp á því?“
„Alt, sem í mannlegu valdi
stendur“.
„Ef — ef brjefið finst ekki,
er þá engin von til þess að vinna
málið?“
Martin settist við skrifborð
sitt. Hann var mjög áhyggju-
fullur á svip.
„Við munum auðvitað 'gera
það sem við getum, en jeg er
hræddur um, að jeg verði að ráð
leggja yður, að draga yður til
Kolagerðarmaðurinn
Æfintýr eftir P. Chr. Asbjörnsen.
„Maður á ekki að búa óbornum kálfum bása, og ekki
rífast um nafnið, fvrr en barnið er fætt“, sagði kola-
gerðarmaðurinn“, en slíkt og þvílíkt hefi jeg hvorki
heyrt nje sjeð“, bætti hann við, „því þegar drotningin
gengur í áttina til mín, þá held jeg endilega að það verði
drengur og erfðaprins, en þegar hún snýr sjer frá mjer,
þá get jeg ekki betur sjeð, en það verði prinsessa“.
Það urðu tvíburar, svo kolagerðarmaðurinn gat líka
rjett í þetta skiftið. Og vegna þess að hann gat skýrt frá
því, sem ómögulegt var að vita, fjekk hann hauga af
p'eningum og varð æðsti ráðgjafi konungsins. — Hann
varð meira en hann vildi.
ENDIR.
Ri safuglinn
Æfintýr eftir P. Chr. Asbjörnsen.
EINU SINNI VAR KONUNGUR, sem átti 12 dætur,
og honum þótti svo vænt um þær, að þær urðu altaf að
vera einhversstaðar nálægt honum, en um hádegisbilið á
hverjum degi, meðan konungurinn svaf eftir matinn,
fóru dætur hans út og gengu sjer til skemtunar. En einu
sinni meðan konungur svaf og dætur hans voru úti á
göngu, hurfu þær allar og vissi enginn hvað af þeim
hafði orðið. Þá varð mikil sorg um alt ríkið, en konung-
urinn var sorgmæddastur allra. Hann leitaði fregna hvar
sem hann gat, ljet lýsa eftir stúlkunum við allar kirkj-
ur, en þær voru horfnar og ekkert spurðist ,til þeirra. Þá
fanst öllum sýnt að tröll hefðu tekið þær.
Það leið ekki á löngu, uns þessi sorgarfregn spurðist
til margra landa, og hún barst líka í land eitt, þar sem
konungurinn átti 12 syni. Þegar þeir heyrðu um konungs-
dæturnar, báðu þær föður sinn að leyfa sjer að leggja
af stað og leita þeirra. Hann var tregur til þess, því hann
var hræddur um að þeir hyrfu líka, en þeir fjellu á knje
fyrir föður sínum og báðu hann vel og lengi og loksins
leyfði hann þeim að fara. Hann ljet búa þeim skip og
fjekk þeim Svart ráðgjafa sinn fyrir stýrimann, þar sem
hann hafði áður verið farmaður mikill.
Þeir sigldu lengi, og allsstaðar þar sem þeir komu að
landi, spurðu þeir eftir konungsdætrunum tólf, en eng-
inn, sem þeir hittu, hafði heyrt þær nje sjeð. Nú voru
hann hafi verið myrtur", sagði
Ted.
Margrjet fór að gráta.
„Hvað get jeg haldið annað“,
sagði hún snöktandi.
Hann lagði handlegginn ut-
an um hana og hallaði höfði
hennar upp áð öxl sinni.
„Ted, jeg — jeg veit ekki, víkur til þess að sækja þangað
hvernig jeg hefði lifað þetta af, gamalt og hrörlegt þilskip, sem
ef jeg hefði ekki haft þig. Mjer hann skildi eftir um haustið _
þykir leitt, að jeg skuli vera , , . .
. .u Þegar einn kunnmgi mannsms
svona mikill auramgi . ■. .° ° ,
Ted strauk blíðlega yfir ^etti um þetta, varð honum
mjúkt hár hennar. jað or®i:
I „Ætla þeir að fara sveitir
Skömmu eftir aldamótin
flutti maður nokkur, sem
heima átti í Reykjavík, norður
í Eyjafjörð. Næsta vor sendi
jhann nokkra menn til Reykja-
„Þú ert enginn
sagði hann. „Þetta
saman, sannaðu til“.
aummgi
lagast alt eða fjöll norður? Sjóleið kom-
ast þeir ekki með skriflið".
★
Hún (við veisluborðið):
— MötuðUst þjer nokkurntíma
með mannætum á meðan þjer
dvölduð í Afríku?
' Læknirinn: — Já, það held
jeg nú, nokkrum sinnum. —
Jeg hefi auk heldur staðið einu
sinni sem einn af rjettunum á
matseðlunum þeirra.
★
Frúin: — Hver var þessi langi
Ungfrú Elsie Rose var svo á-
hyggjufull og utan við sig, að 1
hún gleymdi hinni gullvægu
reglu, sem henni hafði tekist
að temja sjer með margra ára
erfiði og stakk blýantinum í
fagurlegar krullur sínar, bak
við eyrað'
Hneykslað augnatillit Jim,
skrifstofudrengsins, kom henni
aftur til sjálfrar sín, svo að hún
flýtti sjer að þrífa hann þaðan
aftur og serida Jim út.
Þetta gekk ekki. Hún varð sIæPiní?ur» Stína, sem var að
að taka rögg á sig. Ef dómsdag- tala við Þig á ganginum í gær-
ur væri í nánd, ætlaðist fyrir- kveldi?
tækið Martin & Vaughan til Stína: — Ósköp er að heyra,
hvernig frúin talar. Hafið þjer
aldrei á æfi yðar elskað?
★
Hún (eftir hjónaskilnaðinn):
— Við skulum ekki vera óvinir
þó við skiljum. Svo getur far-
ið, að jeg vilji gifta mig aftur,
og vona jeg þá, að þú, Adolf
minn, gefi mjer góð meðmæli.
★
Presturinn: — Jeg skil það
vel, kæra frú, að sorg yðar sje
mikil, þar sem þjer hafið mist
yðar kæra mann, eftir stutta
samvei’u. En látið þjer ekki
hugfallast. Þjer vitið best sjálf-
ar, til hvers þjer eigið að snúa
yður. Hann einn getur huggað
yður.
Ekkjan: — Já, jeg veit það,
hann hefir minst á það við mig,
en hann er, eins og eðlilegt er,
hikandi að ráðast í það, að gift-
ast ekkju með fimm börnum.
★
Eiginkonan: — Hvernig líkar
þjer kartöflusalatið?
Eiginmaðurinn: — Ágætlega.
Keyptirðu sjálf?
Konan: —■ Skelfing er að vita
þaði að þú skulir drekka svona,
maður. Þú ert fullur dag eftir
dag.
Hann: — Jeg er svo mikill
mæðumaður, að jeg er að í'eyna
að drekkja sorgum mínum.
Konan: — Finst þjer þá, að
þjer hafi tekist að drekkja
þeim?
Hann: — Ó-nei, því miður,
þær tóku upp á þeim skolia, að
læra að synda.
★
Frúin: — Hann Bjössi frændi
minn var ekki lengi að eyða arf
inum sínum. Jeg skil ekki, hve
hann gat verið fljótur að bræða
alt það gull.
Maðurinn: — O, — það hefir
bráðnað í eldi ástarinnar, hann
hefir altaf verið að trúlofast
nýri-i og nýrri fegurð, en þá er
gullinu hættast við að bráðna.
★
Haður nokkur ljet grafa á
legstein konu sinnar:
„Tár geta ekki kallað þig til
lífsins aftui', þessvegna græt
jeg“.