Morgunblaðið - 04.04.1944, Blaðsíða 11
Þriðjudagur, 4. apríl 1944
MORG tJNBLAÐIi)
11
Fimin mínútna
krossjíáta
Lárjett: 1 frjetta — 6 rass
8 fornsagnmynd — 10 dvali
-— 11 útlimir — 12 drykkur —
13 frumefni •— 14 tóntegund
-— 16 fuglar.
Ló'ðrjett: 2 fangamark — 3
dót — 4 hnoðri — 5 ferma —
7 þjóðflokkur í Afríku — 9
verða — 10 tap —-.14 lítill —
15 guð.
Fjelagslíf
ÆFINGAR I KVÖLD
í Austurbæjarskól-
t '—anuin :
Kl. 91/2: Fimleikar 2. fl.
karla og 2. fl. knattspr.m.
Stjóm K. R.
? SKÍÐADEILDIN
Dvalargestir á Kol-
viðarhóli, sem ætla
að fara á miðviku-
dagskvöld, eru beðn'
ii’ að kaupa farmiða í versl.
Pfaff á morgun kl. 10—12.
SKÍÐAFJELAG
Reykjavíkur ráðgerir að fara
skíðaför uppá Ilellisheiði á
Skírdag. Lagt af stað frá Aust-
txrvelli að morgni kl. 9. Far-
miðar seldir hjá L. II. Möller
á miövikudaginn til fjelags-
manna til kl. 4f en kl. 4—6
til utanfjelagsmanna, ef af-
g’angs er.
A laugardaginn fyrir páska,
á páskadag og annan páskadag
er ráðgert að fara skíðaferðir
og lagt af stað kl. 9 á morgn-
ana. Farmiðar seldir við bíl-
ana til fjelagsmanna, eftir því
sem farkostur leyfir.
ÁRMENNINGAR!
Allar Iþróttaæfingar
y fjelagsins falla nið-
ur í íþróttahúsinu
þessa viku.
Skíðaferðir
í Jósepsdal um hátíðina verða
sem hjer segir:
Miðvikudagskvöld kl. 8, að-
eins dvalargestir. — Fimtu-
dagsmorgun kl. 9. — Föstu-
dagsmorgun kl. 9. — Laugar-
dagskvöld kl. 8, aðeins dval-
argestir. — Annan í páskum
kk 9. — Farmiðar í dagferð-
irnar verða seldír í verslun
Ilellas, Tjarnarg. 5, á morg-
un og á laugardaginn.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^
Tilkynning
KVENSKÁTAR
Éldri deild. Fundurinn sem á-
kveðinn var í kvöld (4. apr.)
fellur niður, en verður í Fje-
lágsheimili V. R. fimtudag-
inn 13. apríl.
Stjómin.
IO.G.T.
VERÐANDI.
Fundur í kvöld kl. 8,30. —
1. Inntaka nýliða. 2. Skipu-
lagsskrá fyrir minningarsjóð
Ólafíu .Töhannsdóttur. 2, umr.
og kosning í sjóðstjórn. 3.
Sig. Einarsson, docent: Páska-
hátíðin, erindi. 4. Einsöngurf
Fjelagar geri skil fyrir seld-
um happdrættismiðum.
Kaup-Sala
TVÍBURAVAGN,
sem nýr, til sölu. -— tlppl,
Flókagötu 14 eftir kl. 5.
Óskum eftir
ÓDÝRUM FÓLKSBÍL
eða hálíkassabíl, sem þarf að
standsetja. — Tilboð sendist
blaðinu, merkt: „Skrjóður".
MAHOGNIRIJM
með fjaðrabotni ,og dýnu, til
sölu á Karlagötu 12 eftir kl. 6.
ÞAÐ ER ÓDÝRARA
•ið lita heima. Litina selur
Hjörtur Hjartarson, Bræðra
borgarstíg 1. Sími 4255.
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. —
Sótt heim. Staðgreiðsla. —
Sími 5691. Fornverslunin
Grettisgötu 45
.t>pe
Bón og skóáburður með þessu
vörumerki eru þekt fyrir gæði
og lágt verð. Fyrirliggjandi í
Leðurverslun Magnúsar Víg-
Iundssonar
Garðastræti 37. — Sími 5668.
♦♦♦»»»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦
Vinna
HREIN GERNIN GAR!
Byrjaðir aftur. — Fljót og
góð vinna. — Pantið í tíma.
Pantið í síma 4581 milli kl.
10—11 og 5—6.
Hörður 0g Þórir.
,2) a <£ l ó h
HREINGERNINGAR!
Pantið í tíma. Hringið í síma
4967. — Jón og Guðni.
OtvarpsviðgerSarstofa
mín er nú á Klapparstíg
16 (sími 2799). — Ottó R.
Amar, útvarpsvirkjameist-
an.
MÁLNING.
HREIN GERNIN G
Sá cini rjetti. Fagmenn.
Sími 2729.
HREINGERNINGAR.
Pantið í síma 3249.
Ingi Bachmann.
Tökum að okkur allskonar
HREINGERNINGAR.
Magnús og Björgvin. Sími
4966.
BEST AÐ AUGLÝSA
í MORGUNBLAÐINU
95. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 3.50.
Síödegisflæði kl. 16.13.
Ljósatími ökutækja frá kl.
19.30 til kl. 5.35.
Nœturakstur annast Hreyfill,
sími 1633.
Næturvörður er í Reykjavík-
ur Apóteki.
Næturlæknir er í læknavarð-
stöðinni, sími 5030.
□ Edda 5044447 = 7
Ungiinga vantar til að bera
blaöið til kaupenda á Bræðra-
borgarstíg, í Kaplaskjól og á
Laugaveg.
55 ára er í dag Kjartan Ó. Þor-
grímsson trjesmiður, Skólavörðu-
stíg 17.
Fimtug er á morgun (miðviku-
dag) 5. apríl frú Guðmundína
Guðmundsdóttir, Framnesveg 54.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína Lilja Sigur-
jónsdóttir, Hverfisgötu 34, Rvk,
og Þorsteinn Jónsson, MjósUndi
1, Hafnarfirði.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína Ingunn Run-
ólfsdóttir frá Kornsá og Kristján
Oddsson járnsmiður, Keflavík.
Hjónaefni. S.l. laugardag op-
inberuðu trúlofun sína ungfrú
Lólý S. Júlíusdóttir hárgreiðslu-
dama, Eiríksgötu 29 og Einar K.
Magnússon, Hverfisgötu 49,
Hafnarfirði.
Vísindin og andinn nefnist bók,
er Bókfellsútgáfan hefir nýlega
gefið út. Eru þetta 4 erindi, er
hinn kunni breski heimspeking-
ur Th. Jessop hefir flutt við
breska háskóla og vöktu mikla
athygli. Dr. Guðmundur Finn-
bogason hefir annast þýðingu.
Á Pálmasunnudag komu í
samskot í Dóskirkjunni kr.
1.356.00, sem kvittast fyrir hjer
með, með þakklæti. Kristiboðs-
fjelag kvenna.
Samtíðin, 3. hefti, 11. árg., hef-
ir borist blaðinu. Efni: Viðhorf
dagsins: Frá sjónarmiði nýja
stúdentsins eftir Ben. S. Gröndal,
Kveðja, kvæði um Nordahl
Grieg, Merkir samtíðarmenn,
Árið 1944 kallar á menningar-
verðmæti, eftir Sig. Skúlason
magister, Karl og kona, saga eft-
ir Sandor Hunyady, Athugasemd
eftir Halldór Stefánsson for-
stjóra, Úr dagbók Högna Jón-
mundar eftir Hans Klaufa, „Að
fornu skal hyggja, ef ....“ eftir
Björn Sigfússon magister, um
Gunder Hágg, bókafregn o. m. fl.
Nýkomin eru frá Ameríku:
Sveinn S. Einarsson og frú,
❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖♦>❖❖❖❖❖❖❖❖❖<
Tapað
FINGRAVETLINGAR
clökkgrænir, þykkir, töpuð-
nst í Austurstræti. Skilist á
afgr. blaðsins gegn fundar-
launum.
Björgvin Frederiksen, Haukur
Gunnarsson, Pjetur O. Nikulás-
son og Jóhannes Björnsson.
Sigfús Jónsson hreppstjóri frá
Geitagerði, er staddur hjer í bæn
um.
Bæjarráð- hefir samþykt að
heimila ræktunarráðunaut bæj-
arins að kaupa trjáplöntur, eink-
um viði, til að koma upp skjól-
görðum við hina nýju garða bæj-
arins í Tungutúni.
60 AFMÆLI
I
EINN af þektari borgurum
Reykjavíkur átti 60 ára afmæli
í gær, Jónas Eyvindsson, verk-
stjóri hjá Landssíma íslands.
Jónas hefir starfað hjá Lands
símanum nærri 40 ár. Afmæl-
isbarninu bárust fjöldi skeyta,
blóma og gjafa, en frá sam-
starfsfólki sínu barst lionum
vandað gullúr, penni og blý-
antur, en ekki var hægt í gær-
kvöldi að fá vitneskju um
fleira, þareð hann hafði öðru
að sinna, gestum, en þar var
í allan gærdag, fram á nótt,
mikið fjölmenni, því Jónas er
maður mjög vinsæll.
ÚTVAKPIÐ f DAG:
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.'v
18.30 Dönskukensla, 2. flokkur.
19.00 Enskukensla, 1. flokkur.
19.25 Hljómplötur: Arthur Sch-
weitzer leikur á orgel.
20.20 Tónleikar Tónlistarskólans:
Lög úr Pjetri Gaut eftir Grieg.
Hljómsveit leikur, dr. Ur-
bantschitsch stjórnar).
21.00 Erindi: Um leiklist (Ævar
R. Kvaran lögfræðingur).
21.25 Hljómplötur: Gömul kirkjú
tónlist.
— Tómas Þorsteinsson
Framhald af 6. síðu.
dægurmálin. Hann Ijet aldrei
neitt á . vináttu sína við aðra
falla, þótt dáiítið hressilega
væri rætt um eitt og annað,
sem ágreiningi gæti valdið;
kom honum þar til mannþekk-
ing og velvild til allra.
Þegar jeg, sem þessar línur
rita, hugsa til Tómasar vinar
míns, er eigi nema eitt, sem
mjer þykir að, en það er, hve
fá árin voru, sem við þektumst
og jeg fjekk notið vináttu hans.
Hafliði Helgason.
Þvottapottar
emaleraðir, fyx’irliggjandi.
Sighvatur Einarsson & Co
Garðastræti 45.
Sútuð Loðskinn
f til sölu, svo sem: Silfurrefaskinn, Blárefaskinn^ Hvít- f
$ refaskinn, Minkaskinn, Ilderskinn, Silfruð kanínuskinn. %
C. Helgason & Melsted hl
Sími 1644
BRÚN KVENTASKA
með talsverðu af peningum
tapaðist aðfaranótt suixnudags
Finnandi geri vinsamlega að-
vart í sínxa 1605.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦❖
Húsnæði
M A Ð U R
í millilandasiglingum, sem get-
Ur lánað 15000 kr. nú þegar,
getur fengið leigða rúmgóða,
stofu nxeð miðstöðvarupphit-
un, laus til íbúðar 14. maít
leiga eftir sanxkomulagi. —
Tilboð sendist blaðinu fyrir
miðvikudagskvöld, Uierkt:
„Skf. — 100.
Það tilkynnist hjer með, að móðir okkar?
MARGRJET JÓNSDÓTTIR
frá Eyvindarmúla í Fljótshlíð, ljest í Landakots-
spítala í gær.
Þórunn Guðlaugsdóttir, Steinxmn Guðlaugsdóttir,
Jón Guðlaugsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför.,
RAGNHEIÐAR ÓLAFÍU JENSDÓTTUR
frá Feigsdal.
Jakobína Ásgeirsdóttr, Guðm. Helgason
og aðrir vandamenn.
Konan mín,
INGIBJÖRG HELGADÓTTIR.
Laugamesveg 38, verður jarðsungin frá Fríkirkj
unni miðvikudaginn 5. þ. mán. Athöfnin hefst á heim-
ili hennar, klukkan 3</2 e. h.
Fyrir mína hönd og annara vandamanna.
Valdimar Bjömsson.