Morgunblaðið - 04.04.1944, Page 12
12
í
Þriðjudagfur 4. apríl 1944
F rumsýnmg
á Menta-
skólaleikn-
um í kvöld
1 KVÖLD hafa mennta-
Kkólanemendur frumsýmnfru á
skólaleikriti sínu, „Hverflynda
ekkjan“ (I)en Vægelsindede)
eftir Ludvrg IToIberg.
Leikur þessi geri.st í Kaup-
mannahöfn, á öndverðri 18.
ökl óg er liann í þreni þáttnm.
Hlutveik Hverflyndu ekkj-
unnar leikur Hóbnfríður I’áls-
dótti r, er Tuin í G. hekk A.
Á'peius, sem er ungur spjáti'-
ungur, leikur Einar Kvaran úr
G. bekk Jí., Stefán Hilmars-
son m: 5, bekk A. leikur nirf-
ilinn og aurasálina Erastus,
Leonoru, systir Apciusar, leik-
Jir Kristín Helgadóttir, G. bekk
A, Helemi, systir Erastusar.
leikur Hóra Ilaraldsdóttir, G,
bekk A, Meistara Petronins/
1 eikur Ásniuridur Si gu vj ónsson
6. bekk B. Hinrik, þjón ekkj-
unuar, leiknr Einar Pálsson,
f>. bekk A, auk þess eru þrjú
smærri hlutverk.
..ITverflynda ekkjan'- er ekki
nreðai þekktari Ieikrita IIol-
hergs, en er þó einkennilegt,
sökutn þess hversu mrlcla á-
hersiti hann lagði á að breyta
því og lagfæra, þar sem það
kom út. í fimm útgáfum, en
hciir þó alt af átt rrriklum vin-
sældum að fagna. Til dícmis
var þítð leikið í Oslo og Ijek
)>á frú Oerd Gteig „Efekjuna“.
Tveir nemcndur úr sjötta
bckk B, íslenskuðu leikritið,
}>eir Ásmundur Sigurjónsson
og Sveinn Ásgeirsson. Þor-
fiteinn O. Stephensen, leikari.
hefir a*ft leikinn með nem-
cndutn.
Þctta cr í fvrsta skifti sem
„TTVerflynda ekkjan“ er leik-
in Itjer á landi, en vinsa*ldir
leikrita Uolhcrgs eru fyrir
löngu orðnar rtiklar hjer
og barf því ekki að efa að
Reykvíkingar sæki þetta leik-
rit eins vel og þeir hafa sótt
hin fvrri.
Biskupinn í boði
íslensku sendi-
herrahjénanna
Frá utanríkisráðuUeyt.inu:
FBÁ SENDIRÁÐI Islands
í Wasliington hefir ráðuneyt-
inu UoT-ist svohljóðandi sím-
skeyti, varðandi biskupinn, hr.
Signrgeir Sigurðsson:
„Sendiherrahjónin höfðu í
g.cr síðdegis móttöku á heim-
ilí þeirra til heiðurs biskupj
íslands. Meðal Boðsgesta voru
sendiherrar Oanada, Danmerk-
ur, Noregs og. ýmsir fulltróar
frá sendiráðum þeirra þjóða
auk fulltrúa frá utanríkis-
ráðunéytinu. Ennfremur leið-
togar Lúthersku kirkjunnar í
Washington, auk Islendinga í
Washjngton og ræðLsmanns
Stefáns Einarssonar, frá Balti-
more, alls vun 80 raami3“.
TirpHz í AHenfirði.
ÞESSI MYND af þýska orustuskipinu Tirpitz var tekin úr breskri könnunarflugvjel
og var hún tekin í Altenfirði nokkru eflir að smákafbátarnir bresku höfðu laskað skipið með
tundurskeytum.' —
Fundur skipasmiða mótmælir
skipakaupum í Svíþjóð
AÐ TILHLUTUN stjórnar
Landssambands iðnaðarmanna,
hefir dagana 1.—3. þ: mán.,
verið haldinn fundur með
skipasmiðum frá ýmsum lands
hlutum, þeirra sem náðst hef-
ir til.
Mætt hafa skipasmiðir, for-
stöðumenn og eigendur skipa-
smíðastöðvanna frá Akureyri,
Akranesi, Hafnarfirði, ísafirði,
Keflavík, Njarðvíkum, Reykja-
vík og Vestmannaeyjum, enn-
fremur stjórn Iðnaðarmanna-
fjelagsins í Reykjavík. Far-
manna- og fiskimannasam-
bandi Islands var boðin þátt-
tka í fundarhöldunum, en þau
gátu ekki mætt.
Utaf þessu hefði stjórn
Landssambandsins ákveðið að
boða til fundar þá skipasmiði,
er tilttækilegt væri að ná í, og
mætt gætu vegna samgangna
við höfuðstaðinn.
Almenn óánægja ríkti útt af
þeim ráðstöfunum, að leita íil
útlanda urn kaup á fiskiskip-
um, og eindreginn vilji kom
fram um það. að iðnaðatmönn-
um bæri ekki aðeins að gera
kröfur til þess opinbera, held-
ur sjerstaklega og umfram ailt
gera og koma fram með tillög-
ur, er gætu orðið til þess að
skip fyrir íslenska fiskimenn
yrðu smíðuð af íslenskum skipa
smiðum.
Vegna óhagstæðra sam-
gangna var ekki fært að ná í
skipasmiði frá fleiri stöðum. _
Samtals sátu fundinn tutt-
ugu og fimm menn.
Fo.rseti Landssambands iðn-
aðarmanna. Helgi H. Eiríksson,
setti fundinn og kvaddi til
fundarritara, Guðm. H. Þor-
láksson, skrifstofustjóra Lands
sambands iðnaðarmanna.
Á fyrri fundinum skýrði for-
seti Landssambandsins frá til-
drögum og tilefni fundarins.
Landssambandið og Far-
manna- og fiskimannasam-
bandið hafa haft samvinnu um
þessi skipasmíðamál. út af al-
mennri óánægju um fiskiskipa
kaup erlendis frá.
Landssambandið hafði sent
Alþingi og atvinnumálaráð-
herra rökstudd mótmæli og
álit um málið, en ráðuneytið
hefði með brjefi til Landssam-
bandsins dag3. 13. mars, beðið
um ítarlegra rökstutt álit.
Nefndarkosninjí.
Samkvæmt uppástungu fund
arstjóra var kosin 5 manna
nefnd, er semja skvldi ítariegt
álit um málið, og koma fram
með rökstuddar tillögur til úr-
bóta.
Þessir hlutu kosningu:
Bárður G. Tómasson, ísafirði,
Gunnar Jónsson, Akureyri,
Þorgeir Jósefsson, Akranesi,
Ásgeir Sigurðsson, Reykjavík,
Magnús Guðmundsson, Rvík,
og til vara: EgiJl Þorfinsson,
Keflavík, Páll Pálsson. Rvík,
Júlíus Nýborg, Hafnarfirði.
Á mánudagsmprguninn þ. 3.
apríl kl. 10 árd. var svo fundur
settur aftur. Skilaði nefndin
mjög ítarlega rökstuddu áliti
og tillögum, er eftir nokkrar
umræður va'r samþykt með öll-
um atkvæðum.
Stjórn Landssambands iðnað
armanna var svo fálið að koma
nefndarálitinu til rjettra aðila.
Fólk konist
nauðlega úr
hrunanum á
Akureyri
Frá frjettaritara vorum
á Akureyri. —
Á aðfaranótt Pálmasunnudags
kviknaði eldur í húsinu nr. 1.
við Túngötu hjer á Akureyri.
Er slökkviliðið kom á vettvang,
kl. 1.35 um nóttina, var eldur-
inn orðinn svo magnaður í hús-
inu, að það varð alelda á skamri
stundu og því við ekkert ráðið.
Hinsvegar tókst slökkviliðinu
að varna því, að eldur kæmist
í næstu hús, nema geymsluhús,
er eigninni tilheyrði. Brann það
að mestu.
Húsið nr. 1 við Túngötu var
timburhús, eitt af þeim stærstu
í kaupstaðnum, tvílyft á kjall-
ara með háu risi og kvisti. Það
var eign dánarbús Sigurðar
Bjarnasonar útgerðarmanns.
Bjó ekkja hans, Anna Jósefsdótt
ir, ásamt Kristínu dóttur sinni
á miðhæð hússins. Á neðri hæð-
inni bjó sonur hennar, Leó, út-
gerðarmaður, ásamt konu sinni
Láru Pálsdóttur Vatnsdal. En á
efstu hæð bjó Kristján Ásgeirs-
son skipstjóri, ásamt konu sinni
Ólöfu Hjaltalín. — Auk þess
bjuggu nokkrir námspiltar í
húsinu.
Ur íbúð Leó Sigurðarsonar
bjargaðist nokkuð af innan-
stoksmunum, en ekkert annars-
staðar úr húsinu. Fólkið af efstu
hæðinni komst með naumind-
um út úr húsinu á náttklæðum.
Vafaiaust cr tjón hlutaðeigenda
mjög mikill. — Eldsupptökin
eru enn ókunn.
Fimm daga páska-
frí
PÁSKADAGANA verður frí
í mörgum starfsgreinum hjer í
bænum frá miðvikudagskvöldi
til þriðjudagsmorguns í næstu
viku, eða í fimm heila daga.
Blöð koma ekki út frá því á
skírdag, þar til á miðvikudags-
morgun (morgunblöðin) og
ættu þeir. sem þurfa að aug-
lýsa, eða koma öðru á fram-
færi til birtingar, að athuga
þetta. Bankamir verða lokað-
ir framyfir helgi og allmargar
skrifstofur.
Hinsvegar verða verslanif
bæjarins opnar á laugardag
fyrir páska til kl. 4, en annað
kvöld til kL 6, eins og venju-
lega. Ættu menn að gera inn-
kaup sín fyrir páskana fyrir
bænádagana, ef því verður
mögulega við komið.
Viðskiftamönnum Morgun- -
blaðsins skal bent á, að vegna
árshátíðar prentara á miðviku-
dagskvöld verður gengið fyr
frá fimtudagsblaðinu en venja
er til á kyöldin og verða allar
áuglýsingar, sem koma eiga í
fimtudagsblaðinú að vera komn
ar tií skrifstofunnár fyrir há-
degi á miðvikudag.
—Pjetur Gautur
Framh. af bls. fimm.
nægileg til þess, að greina
mætti hreyfingar hans á svið-
inu, enda gæti Beygurinn tal-
að út úr myrkrinu engu að síð-
ur. Jeg sá Pjetur Gaut leikinn
á Stadt-theater í Berlín árið
1921, og minnist þess ekki, að
algert myrkur væri þar á svið-
inu, er þetta atriði fór þar
fram.
Að leikslokum voru leik-
stjóri, hljómsveitarstjóri og
leikendur hyllt af áhorfendum
með þeim fögnuði að fátítt, ef
ekki einsdæmi, mun vera hjer
á voru kalda lándi. Var þeim
Lárusi og frk. Gunnþórunni og
frú Grieg, sjerstaklega vel
fagnað og þau kölluð fram
hvað eftir annað og sendir fagr
ir blómvendir. Frk. Edda fjekk
einnig sinn rjettláta skerf af
þakklæti áhorfenda og blóma-
kveðju. Þá ávarpaði norski
sendiherrann frú Grieg, færði
henni blómvönd frá norsku
ríkisstjóminni, og bar henni
kveðju hennar fyrir mikið og
óeigingjamt starf í þágu Nor-
egs.
Sýning þessi á Pjetri Gaut,
er gagnmerk, og sannar oss ó-
tvírætt, að leiklist vor er kom-
in á það stig og að við eigum
það góðum leikkröftum á að
skipa, að með öllu er óþolandi
og ósæmilegt að láta þessa list-
grein og iðkendur hennar, búa
lengur við það ófremdarástand
sem þeir hingað til hafa orðið
að sætta sig við. Krafa vor
allra er: Hefjist þegar handa
um að ljúka við Þjóðleikhúsið!
Málið þolir enga bið!
Sigurður Grímsson.
TALSMAÐUR Mið-Ameríku
ríkisins, San Salvador, sagðl
frjettaritara vorum í kvöld,
að frega mn það, að bylting
liefði verið gerð í landinu,
væri á rökurn reist.
fSagði hami að bcðið væri
eftir náxiari fregaum,