Morgunblaðið - 15.04.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.04.1944, Blaðsíða 10
30 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 15. apríl 1944. ast á hana, að hafa drepið mann sinn með eitri. Og hann mundi eftir hinni fögru Mme du Pont, sem hafði skorið elsk- huga sinn á háls, meðan hann svaf. Hann horfði á háa, myndar- lega manninn, sem var í fylgd með Madame. Seinni maður hennar. Já, þetta var sannar- lega skemtilegt mál. Hann var mjög kurteis og stimamjúkur, harmaði það mjög, að hann skyldi hafa ver- ið neyddur til þess að ónáða þau o. s. frv., o. s. frv. Stella tók fljótlega fram í fyrir honum og spurði, hvað það væri, sem hann vildi þeim. Hann horfði á blað, sem lá fyrir framan hann á borðinu. „Það er um a3 ræða hvarf „Hvenær fór hann?“ „Jeg get ekki sagt það ná- kvæmlega. Klukkan hefir senni léga verið um það bil 15 mín- útur yfir 10“. „Sagði hann nokkuð um það, hvert hann ætlaði?“ , „Nei“. „Mintist hann á nokkuð það í samtali ykkar, sem gæti verið ástæðan fyrir því, að hann hef- ir ekki sjest síðan hann fór inn í íbúð yðar?“ „Nei, ekkert“. „Madame er alveg viss um það?“ „Já“. Lögreglustjórinn skrifaði eitt hvað á blað, sem lá á borðinu fyrir framan hann. Hann var svo rólegur að' sjá, að hún var algjörlega óviðbúin spurningu hr. Frank Vaaghan“, sagði ■ þeirrj; sem hann nú slengdi að hann afoakandi. „Madame var henni. kunnug hr. Vaughan?“ | „Madame vill ef til vi-ll gjöra „Vissulega“, svaraði Stella svo vel og skýra, hvernig á því kuldalega. „Hann var maðurinn stóð, • að skotið var af byssu í minn. Við skildum fyrir ári síð- íbúð hennar um kl. 10.15?“ an“. j Stella reis, eins og ósjálfrátt, „Já, einmitt". Yfirvaldið til hálfs upp úr sæti sínu. nuddaði saman höndunum, eins „Og Madame vill ef til vill og upplýsingar þessar væru einnig skýra það, hversvegna sjerlega ánægjulegar fyrir hún gekk niður að horninu hann. „Er langt síðan Madame nokkrum mínútum seinna og hefir sjeð hr. Vaughan?“ henti byssunni niður um sorp- „Jeg hitti hann kvöldið áður gatið?“ eh jeg fór frá New York“, svar j Andartak var dauðaþögn í aði Stella. ’herberginu, þannig, að greini- „Nú, já. Þá komum við að lega mátti heyra óreglulegan kjarna málsins. Hvernig stóð andardrátt Stellu. á því, að þið hittust?“ | Þá sagði Redfern: „Hvað „Jeg get ekki sjeð“, 'sagði eigið þjer eiginlega við með Stella, „hvernig það getur á þessu?“ nokkurn hátt varðað lögregl- „Gjörið svo vel að skifta yð- una‘■ ‘ ur ekki af þessu“, sagði lög- Redfern beygði sig áfram. reglustjórinn. „Maður hefir Það var ekki hægt að sjá á hon horfið. Hann sást fara inn í íbúð um, að hann væri kvíðinn. konu yðar, en hann sást ekki „Jeg held, góða mín, að það koma þaðan út aftur. Og síðan sje best fyrir þig að svara öll- það kvöld — fyrir 10 dögum um spurningunum á sem ein- síðan — hefir ekkert til hans faldastan hátt. Þú hefir ekk- spurst. Það er vitað, að það *ert, sem þú þarft að leyna, og var tvisvar skotið af byssu — eftir því, sem mjer skilst, er byssu, sem tilheyrði Madame — það aðeins hvarx Vaughans, í íbúð hennar, og hún gerði síð- sem lögreglan hefir áhuga á“. an tilraun til þess að losna við „Já, einmitt“, sagði lögreglu- stjórinn og brosti. Stella ypti öxlum. Hún hafði nú nokkurn veginn náð sjer aftur. „Jæja þá“, sagði hún. „Hann skrifaði mjer, að hann þyrfti að ræða við mig um áríðandi mál, og sagði jeg þá, að hann gæti komið heim til mín og talað við mig á föstudagskvöld ið. Hann gerði það. Við töluð- um síðan saman í rúma klukku stund — eða ef til vill eina og hálfa klukkustund — og þá fór hann. Það er alt og sumt“. „Þetta máí, sem hann þurfti að ræða við yður — hvað var það?“ „Jeg neita að svara þessari spurningu“, sagði Stella og roðnaði, „því að það var al- gjört einkamál, sem engan varðar nema okkur“. „Og samtal ykkar fór vin- samlega fram? Ekkert rifr- ildi?“ Það fór ekki fram hjá lög- reglustjóranum, að hún fölnaði skyndilega. „Vissulega ekki“. Hún reyndi að brosa. „Það var ekkert rifr- ildi. Við fengum okkur cock- vopnið. Ef Madame gæti gefið einhverja skýringu á þessu, þætti okkur mjög vænt um það‘\ Það varð aftur þögn dálitla stund. Þá hrópaði Stella í ör- væntingu: „Halda þeir, að jeg hafi myrt Frank?“ „Það sagði jeg ekki, Madame. Jeg bað yður aðeins um skýr- ingu“. „Þú segir ekkert, Stella“, sagði Redfern, „að minsta kosti ekki fyrr en við höfum talað við lögfræðing. Þú ert ekki skyldug til þess að svara nein- um spurningum. Hvað svo sem gerðist þetta kvöld, þá er það ekkert í sambandi við þetta hvarf Vaughans. — Haldið þjer einnig, að kona mín hafi falið líkið, eins og byssuna?" „Jeg held ekkert, monsieur. Jeg spyr aðeins nauðsynlegra kpurninga“. „Sem við munum ekki svara“. „Það er mjög óviturlegt af yður, monsieur“. „Guð minn góður“, hrópaði Redfern. „Jeg kom sjálfur heim til hennar hálftíma eftir að var farinn — farinn segi jeg. Það hlýtur a. m. k. að sanna það, að hann fór þaðan lif- andi“. Lögreglustjórinn horfði á hann. „Jeg er hræddur um ekki“, sagði hann. Andartak starði Redfern á hann, áður en honum varð ljóst, við hvað hann átti. Síð- an hló hann kuldalega. „Jeg skil“, sagði hann. „Þjer haldið, að kona mín hafi skot- ið hann, og við síðan falið lík- ið í fjelagi. Og hvernig haldið þjer, að við höfum farið að því?“ Lögreglustjórinn ypti öxlum og sneri sjálfblekung milli fingra sjer. „Jeg er hjer aðeins til þess að spyrja“, sagði hann. Síðan sneri hann sjer snögglega að Stellu. „Vaughan sagði yður ekki, hvert hann ætlaði?“ Varir hennar skulfu. „Nei“. „Og þjer sverjið, að hann hafi yfirgefið íbúð yðar — á lífi — á xmilli klukkan tíu og hálf ellefu?“ „Já“. Lögreglustjórinn stóð á fæt- ur. „Jeg mun bíða frekari fyrir- skipana“, sagði hann. „Getum við þá farið?“ „Já, vissulega. Jeg hefi ekk- ert vald til þess að halda ykk- ur eftir. Þjer vilduð ef til vill gjöra svo vel og gefa mjer heimilisfang yðar?“ „Við verðum hjerna í nótt“, sagði Redfern, „en förum til Antibes á morgun og dveljum þar á Hótel Evrópa“. „Þakka yður fyrir, monsieur, madame.“ Hann hneigði sig kurteislega. Þegar þau voru farin, starði Risafuglinn Æfintýr eftir P. Chr. Asbjörnsen. 7. skipsmenn máttu ekki vera að horfa neitt í kringum sig. Þegar báturinn var kominn á hlið við skipið, lyfti kon- ungssonur kylfunni aftur, og um leið brast á beljandi stormur, sjórinn stóð umhverfis skipið í hvítu löðri, svo enn höfðu skipsmenn eitthvað annað að gera en líta í átt- ina til bátsins. Hann kom að landi löngu á undan skipinu, og þegar hann hafði borið allt sitt upp úr bátnum, ýtti hann honum frá landi aftur og sagði: ,,Heim með þig, bát- ur!“ Og báturinn af stað með það sama. Svo klæddist konungssonur sjómannsklæðum og fór upp í gamalt og hrörlegt kot þar á ströndinni, þar sem kerling nokkur bjó. Henni sagði hann að hann væri'há- seti, sem hefði orðið skipreika og hefðu allir skipverjar drukknað nema hann einn. Og svo bað hann hana að lofd sjer að vera og lána sjer húsaskjól fyrir sig og það af eig- um sínum, sem hann hefði bjargað. „Hvernig í ósköpunum á jeg að geta það“, sagði konan. „Jeg get engum lofað að vera, þú sjerð hvernig lítur út hjerna. Jeg á ekki einu sinni rúmið til þess að sofa í, og því síður rúm hana gestum“. „Mjer er alveg sama um það“, sagði „sjómaðurinn“. Ef jeg bara fæ þak yfir höfuðið, þá get jeg gjarna legið á gólfinu. Og ekki geturðu úthýst mjer, ef jeg geri mjer allt að góðu, eins og það er“. Um kvöldið flutti hann farangur sinn inn í kotið ker- lingarinnar, og ekki var hann fyrr kominn inn, en kerla tók heldur betur til að spyrja hann spjörunum úr, hana langaði til þess að fá frjettir til að hlaupa með. Hún spurði hann hver hann væri, hvaðan hann væri. hvar hann hefði verið, hvað hann hefði meðferðis og hvert hann ætlaði og hvort hann hefði ekkert heyrt um konungsdæturnar tólf sem fyrir mörgum herrans árum hefðu horfið, og margt og margt annað spurði hún um og yrði of langt mál að telja það allt upp. En hann sagðist vera svo lasinn eftir' sjóvolkið, hefði svo mikinn höfuðverk eftir að veltast í briminu, að hann gæti ekki munað nokkurn skapaðan hlut sem stæði, Hún yrði að lofa sjer að jafna sig nokkra daga, og þá skýldi hún fá að vita allt sem hún hefði spurt um og meira til. Daginn eftir tók kerling aftur til að spyrja og» nauða, en sjómaðurinn hafði enn svo mikinn höfuðverk eftir illviðrið, að hann vissi ekki neitt og flest sem hann sagði var óttalegt rugl. En samt heppnaðist honurn svo lítið bar á að skjóta inn í, að hann vissi nú kannske eitthvað um konungsdæturnar. Og um leið rauk tail saman, áður en hann fór“. Vaughan fór þaðan. Og hann Bókasafnið í Vadikaninu er eitt hið stærsta bókasafn í heimi. Það er um 260 þús. bæk ur og 30 þús. handrit. Dýrmæt- asta handritið er biblíuhandrit- ið Corex Vadicanus frá því um 350 e. Kr. Það er 759 bókfells- blöð, hver síða þrídálkuð og 42 línur í hverjum dálki. Hand- ritið var lengi óaðgengilegt, þar til Tischendorf gaf það út 1867. Seinna kom kaþólsk útgáfa af því, en það var fyrst á árunum 1889—90, sem það var að fullu aðgengilegt öllum vísindamönn um, því að þá var það alt ljós- prentað. ★ Lengi hefir verið leitað, hvar Maraþonsbardagi hafi staðið 490 f. Kr. En nú hafa menn komið niður á beinagrindur og forna hjálma og vopn af spart- verskum uppruna. Sjerfræð- ingar fylgjast með uppgreftr- inum af miklum áhuga. Þeir þykjast hafa fundið gröf, sem rúmar bein 300 Spartverja, er fallið höfðu í Maraþonsbar- daga, er Grikkir unnu sigur á ofurefli liðs Persa undir for- ustu Dariusar konungs þeirra. ★ I Louisianaríki í Amefíku var Henry Clay Warmouth ár- ið 1868 kosinn landstjóri með yfirgnæfandi meiri hluta, vegna þess, að hann lofaði negrunum, að hann skyldi, ef hann fengi embættið, búa til vjel, sem gæti dælt ,,svarta“ blóðinu úr líkama þeirra og „hvítu“ blóði í staðinn. ★ Mr. Harry Williams frá Mar- gate getur verið stoltur af yfir- vararskeggi sínu. Það er 39 cm. að lengd og er svo þekt í Englandi, að brjef frá Birming- ham komast án nokkurrar taf- ar til hans, þrátt fyrir, að ut- anáskriftin væri ekki önnur en mynd af stóru yfirvararskéggi og orðin: Margate, Kent. Meðal 600.000.000 íbúa jarð- arinnar er svínið bannfært sem sáurugur og óbóðlegur manna- matur. Málarinn Whistler var í kvöldboði, þegar heldur leið- inlegur maðúr kemur til hans og segir: „Vitið þjer það, hr. Whistl- er, að jeg gekk fram hjá húsi yðar í gærkvöldi?" „Þakka yður fyrir“, svaraði málarinn. Einn velunnari blaðsins sendi „Með Morgunkaffinu“ eftir- farandi: Göring sagði: — Jeg ýil held ur fallbyssur en smjör. Já, hann hefir þá liklega ekki átt von á að fá smjörþefinn af fallbyssunum. í amerískum skóla. Kennarinn: „Hver var fyrsti maðurinn? Nemandinn: „Washington“. Kennarinn: „Nei, nei, Adam var fyrsti maðurinn." Nemanúinn: „Ef þú átt við útlendinga, geri jeg ráð fyrir, að hann hafi verið það“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.