Morgunblaðið - 19.04.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.04.1944, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 19. apríl 1944 ■M 0 R G U N l í L A Ð I Ð Bjarni Ben ediktsson: Sjálfstæðismálið og synjunarvald forseta HAFT ER VIÐ ORÐ, að ís- lenska þjóðin hafi enn eigi sýnt sjerstök merki gleði eða hrifn- íngar vegna stofnunar lýðveldis síns. Margir harma deyfðina og ótt ast, að hún sje vitni þess, að núlifandi kynslóð skorti skiln- íng á gildi fullkomins sjálf- stasðis þjóðinni til handa. En reynslan hefir þegar sýnt, að þessir menn hafa rangt fyrir sjer. Þeir rugla saman deyfð og yfirlætislausri einbeitni. Öllum almenningi hefir aldrei annað til hugar komið en að st-anda viJ5 fyxiraétlanirnar um að stofna lýðveldi hjer á landi fyrri hluta þessa árs. Til- raunum til að vekja vantrú þjóðarinnar á eigin rjett var af alþýðu manna í fyrstu tekið með þögulli undrun, er brátt snerist í samróma áskoranir margskonar fjelagsskapar og funda víðsvegar um land. í þá átt, að þjóðin öll stæði samein- uð um lýðyeldisstofnun eigi síð ar en 17. júni n. k., svo sem fyrirhugað var. Þessar samþyktir eru nú þeg ar orðnar svo margar og sam- hljóða að einsdæmi er. Eigi skal um það dsemt, hvort þær lýsa sjerstakri hrifning eða eigi, Það' er algert aukaatriði. Enda er vandsjeð, af hverju menn ættu endilega að vera sjerstaklega hrifnir af sjálíum sjer eða öðr- um vegna þess eins, að þeir gera það, sem alveg er sjálfsagt og eitt mönnum sæmandi, Hitt er víst, að undirtektir þjóðarinnar hafa á örfáum vikum fengið því áorkað, að mönnum finst þeir heyra um furðuverk aftan úr steinöld, þegar þeim er sagt frá nýútkomnum ritsmíðum undan- haldsmanna, er skrifaðar voru fyrir jól en prentararnir ljetu af miskunnarleysi sínu eigi birt ast fyrr en nú í apríl. Ritsmíðar þessar hafa ef til vill eitthvert gildi sem forn- aldarminjar, en annað ekki. Stundum vakna upp deilur um eðli slíkra gripa, en aldrei hef- ir heyrst að við þá væri deiit og mun sú nýbreytni eigi tekin upp hjer. ★ Einhugur þjóðarinnar í sjálf- stæðismálinu er nú öllum auð- sær. Sumir segja, að þessi einhug- ur ætti að verða grundvöllui að frekara samstarfi um önnur mál. Víst væri það æskilegt. En sá skilningur er enn ekki fyrir hendi hjá nægilega mörgum. Þvert á móti er sú skoðun enn ráðandi, að lýðveldisstofnunin sje svo sjálfsögð og hafin yfir öll dægurmál, að menn hljóti að vinna saman að henni, þótt þeir deili um alt annað. Úr því admenn vilja éigi láta Heldur munu þeir eingöngu reyna að fleyga málið og vinna því grand á þann hátt. Vitað er, að ágreiningur er um sum smærri atriði stjórn- skipunarinnar, A Alþingi voru t. d. skiftar skoðanir um, hvert vald forseta ætti að vera. Sum- ir þingmenn vildu hafa það meira en endanlega var, sam- þykt. Enginn þingmaður ljet þetta þó neinu hagga um fylgi .sitt við stjórnarskrána.Þeim var öllum ljósU 'að,- einstökum; at- riðum stjórnarskrárinnar. geta landsmenn -breytt er þá. lýstir. Og það því fremur sem fast- 'ráðin er, svo fl'jótt.sem við verð ur komið, endurskoðun þeirrar stjórnarskrár, sem nú verður sett. Um stofnun lýðveldis verða aftur á móti ekki nema einu sinni greidd atkvæði. Úr glæsifeik þeirrar atkvæða- greiðslu má ekkert draga. ★ Þess hefir þó orðið vart, að verið væri að læða því út, að sjálfstæðismálinu v.æri enginn óleikur ger, ef menn styddu það með því. að samþykkja niður- felling sambandslaganna en greiddu atkvæði á.móti lýðveld- isstjórnarskránni til að sýna óá- nægju með einstök atriði-henn- ar. Með þessu væri lýðveldinu. bani búinn. Lýðveldi verður ekki stofnað á landi hjer með þvi einu að fella sambandslögin úr gildi. •Konungdæmið helst eftir sem áður og þar með aðalþáttur hins óheillavænlega sambands. Stjórnskipulegt sjálfstæði og stofnun lýðveldis er algerlega háð samþykt lýðveldisstjórnar- skrárinnar, Þessvegna mega menn ekki láta nein aukaatíiði verða til þess, að þeir verði linari í sókninni fyrir því, sem er þeirra æðsta áhugamál, þ. e. algert sjálfstæði þjóðarinnar. Hver sá, sem fram að þjóðar- atkvæðagreiðslunni elur á óá- nægju með einstök atriði stjórn arskrárinnar, er því genginn í lið með fornaldarleyfunum, sem urðu úti í kulda almenningsá- ’litsins, er þær hófu undanhald frá frelsiskröfum þjóðarinnar. Menn hafa sjeð, hver örlög biðu þeirra og ættu að láta sjer vít- in að varnaði verða. ★ Með þessu er engan veginn sagt, að ekki megi margt bet- ur fara en ákveðið 'er í lýð- veldisstjórnarskránni, En þar var eftir því farið, svo sem skylt var, að gera þær breyting ar einar frá fyrri stjórnarskrá, sem af stofnun lýðveldisins leiddú Urn það má og deila, hvort fyrirmæli um val og vald for- setans hafi i öllu verið hin heppi að þetta ákvæði hafi verið sam- konungur raunverulega hafði, | Við gleðjumst að sjálfsögðu hefði þar af -leitt að fella hefði 'Xfir að fá, okkar eigin forseta. aðrar deilur niður falla, er eigi . legustu. Um það hlýtur sitt að nema gott um þetta að segja. sýnast hverjum, eins og oft vill En þá verður einnig að gæta verða. þess, að láta þessar deilur eigi Hinu má ekki láta ómótmælt, blandast inn í sjálft sjálfstæðis- að ákvæðin sjeu órökvís eða til málið og spilla fyrir þvi. Þetta þess löguð að fá Alþingi óhæfi- er þeim mun mikilsverðara sem legt vald gegn forsetanum. En vitað er, að þeir örfáu menn, þessu hefir verið haldið fram sem lýðvaldisstöfnuninni eru um fyrirmælin Varðandi synj- andstæðir, munu eigi framár i unarvald forseta. sýna henni opinbera andstöðu. I; Hafa sumir látið í það skína, þykt svo sem gert var af ein- berri gremju núverandi Alþing is gegn ríkisstjóra, af því hann skipaði ríkisstjórn, utanþings- mönnum. Þessu þarf eigi öðru að svara en þvi, að fyrirmæiið.um synj- unarvald forseta er að efni til alveg hið sama og nefnd lög- fróðra manna, er . 1940 voru. kvaddir afþáyerandi ríkisstjór.n, ii'l þess að semja frv. til lýð- veldisstjórnarskrár,. settu í. frv, sitt. Nefnd þessa skipuðu þá- verandi dómarar hæstarjettar og kennarinn í stjórnlagafræéi við Háskólann. Enginn þeirra, manna átti þá sæti á Alþingi eða, í.ríkisstjórn, og er væntan- lega of mikið gert úr getspekl þeirra og spásagnargáfu með því að halda fram, að tillögur þeirra vorið 1940 hafi miðast við stjórnmálaatburði í árslok 1942, þegar einn tillögumann- anna var kvaddur- í ríkisstjórn. og annar var orðinn alþingis- maður. Hverrar skoðunar sem menn eru um þetta fyrirmæli, er þvi óframbærilegt að láta í veðri yaka, að það snerti á nokkurn hátt afstöðu.Alþingis. til núyer- andi ríkisstjóra eða ríkisstjórn- ar. •4* Um sjálft synjunarvaldið er- þess að geta, að . vandfundin, munu dærni þess, áð fprSeta, í lýðveldi sje fengið synjunar- vald slíkt sem konungur hafði hjer. Le.iddi-það- því beinlínis af stofnun lýðveldisins að setja varð ný fyrirmæli um þetta. Var það þvi meiri nauðsyn. sem ljóst var, að eðli valdsins hlaut mjög að breytast við að hverfa úr höndum erlends konr ungs, þingbundins, og flytjast í hendur innlends forseta. Telja má, að þó synjunarvald konungs hjeldist að nafninu til eftir 1918, þá hafi engum. nokkru sinni til hugar komið, að því yrði beitt. Hefði það bæði; verið talið brjóta í bág við ó- skráðar meginreglur stjórn- skipunarinnar og á það verið litið sem óhæfileg afskifti er- lends konungs af íslenskum. málum. Islendingar þekkja aftur á móti synjunarvaldið frá fyrri, tímum. Á fyrri stigum frelsis- baráttunnar var þvi óspart beitt til að standa á móti framförum, 'landsins. Ef konungkjörna liðið á Alþingi nægði eigi til að koma fyrir kattarnef stórum eða smá um frelsismálum, þá var grip- ið til synjunarvaldsins. Ekkert ákvæði stjórnarskrárinnar frá 1874 reyndist íslendingum því óþarfara en einmitt þetta. Af engu er verri ófrelsis-* eða ein- ræðisþefur. ★ Sumir munu nú segja, að þetta horfi öðruvísi við, þegar innlendur maður fer með þetta vald. En þá er þess að gæta, að eft- ir 1918 mátti telja fyrirmælið raunverulega úr gildi fallið, þótt það hjeldist á pappírnum. Ef innlendur maður átti að fá í átt synjunarvaldið alveg úr stjórnarskránni. En ef það var lögleitt að nýju óbreytt að orð- um, þá urðu menn að vera við þvi búnir, að hinn innlendi for- seti beitti því valdi, sem hon- um var á þann veg fengið. Menn átta sig þá illa. á. ofsan- um í íslenskuny. stjórnmálum, ef þeir láta sjer ekki skijjast, að. islenskur .forseti lætur- eigi til lengdar hjá líða, að beita öllu ,því, valdi, er hann. hefir. Vera kannv að sjálfur y,rði; hann treg- ur: til að beita syo óvenjulegu ráði sem synjun laga, en fylgis- menn hans mundu eigi lengi láta . honum. haldast uppi slik hógværð. Ef ákvæðið. væri óbreytt, En hann á, enn eftir að sýna í raun, að þýðing hans fyrir þjóð- ina verði meiri en þingsins hef- ir verið. En þvílíkt meira þjóð- argildi forseta en þings gæti eitt varið, að Alþingi væri lægra sett um löggjafarmál gagnvart forseta heldur en lög- gjafarþing í.lýðveldum yfirleitt eru gegn forsetum sínum. ★ Af framansögðu er Ijóst, að ótakmarkað synjunarvald for- seta gat eigi komið til gseina. Enda gerði forsætisráðherra, sem. einkum. hjelt uppi ágrein- ingi um þetta á þingi, enga til- lögu um algert synjunarvald. Samkvæmt íslenskri stjórn- málaþróun hefði e. t. v. verið varð því að telja víst, að þvi; eðlilegast að ætla forsetanum yrði fyrr eða síðar. beitt. En svo engin afskipti löggjafarmála, sem fyrr segir,, þá er slíkt al- Jannara en bráðabirgðalaga. Við gert synjunarvald andstætt endurskoðun stjómarskrárinn- þeim meginreglum, sem í lýð- ar hlýtur mjög að koma til á- veldum gilda. Þar hefir yfirleitt um, hvort taka eigi upp þenna þótt varhúgavert að lát.a í eins hátt, sem.við er hafður í sumum manns hendur algert synjunar- ' lýðveldum. vald á lögum, ,sem löggjafar- Hitt þótti þó rjettara að á- þing, kosið af þjóðinni, hefir saroþykt. ★- L Eru, meiri; líkur til þess, að slíkt- ætti við hjer á. landi? Auðveld.ast er að svara þeirri, spurningu með þvi að biðja menn áð hugleiða, hvernig þeim litist á slíkt vald. í hpndum ein- dregins.flokksmanns í einhverj- um andstöðuflokki sínum. Þegar menn nú eru að bolla- leggja um mikið vald forseta til handa, skilst mjer yfirleitt ráð- igert að forsetinn verði yfirnátt- úriegum kostum gæddur. En ekki þarf mikla skarpskygni til að sjá, að jafnvel óflokksbundn um ágætismanni getur skeik- að i dómgreind sinni. En ef svo fer um slíkan mann, hvert traust ber þá hver okkar um sig til harðvítugs stjórn- málaandstæðings, er í stÖðuna kann að komast? kveða forsetanum málsskots- rjett íil þjóðarinnar. Meiri rjett er ekki verjanlegt að ætla neinurn einstökum manni. Eng- inn einn maður á. án vissu um vilja þjóðarinnar að geta.stöðv- ,að þá löggjöf, sem þjóðkosið þing vill að sett verði.Frá þjóð- inni er valdið komið og hún á að skera úr, ef verulegur vafi leik- ur á. Hið mesta vald, sem ein- um manni má fá, er því það, að æðsta manni hennar sje heimilt að skjóta til þjóðarinn- ar þeirri: lagasetningu Alþingis, sem hann er ósamþykkur. Og þó er þetta, meira vald en for- setum víðast er fengið. Lýðræðisþjóðir hafa yfirleitt talið, að meirihluti fjölmennra þar til kosinna þinga væri hæf- ari tiL að kveða á um löggjafar- efni en einn maður, sem als eigi er sjerstakleg'a kosinn til löggjafarstarfa. Alveg eins er Menn eru að sjálfsögðu óá- Það, að líklegra er að meiri hluti nægðir með ósamlyndið, sem á Alþingi ríkir. En sú óánægja Alþingis, kosinn í rjettu hlut- falli við vilja kjósenda, þekki sprettur af því, að þingmenn þann vilja betur en einn maður, skuli eigi vera kjósendum Þ®tt forseti sje, mjsvitur sem fremri en, raun ber vitni um. Sundrungin á þinginu er ein- ungis spegilmynd af. sundrung þjóðarinnar. Ágreiningurinn um úrlausn vandamálanna, veldur ósamkomulaginu á þingi. Sá ágreiningur er ekki minni meðal kjósenda en þing- manna og í sjálfu sjer skiljan- legt, að þingmönnum takist eigi betur að jafna hann en kjós endum. - ' En hvaða álit sem menn hafa á núverandi pingmönnum, þá er það vist, að þjóðargæfa Islend- inga heíir frá 930 og fram á okkar dag verið tengd við vald og veg Alþingis. Alþingi hefir stundum brugðist, en þrátt fyrir það, þá er þingið þó tákn þjóð- arinnar, frelsis hennar og vel- gengni. Eina stofnunin, sem hún á eldrí en nokkur önnur þjóð, og nátengdari frelsi hennar og menningu en hliðstæðar stofn- anir með öðrum þjóðum eru Hendur einungis sama vald og þeim. aðrir menn, og e. t. v. kjörinn með minni hluta atkvæða. Af þessu leiðir, að líkur standa til þess, að við málsskot- ið til þjóðarinnar verði ofan á þau lög, sem Alþingi hefir sam- þykt. Þegar af þeirri ástæðu er eðlilegt, að lögin taki gildi þeg- ar i stað, en afleiðing þess a3 þau verði undir við þjóðarat- kvæðagreiðsluna sje. að þau þá falli úr gildi. A- Heyrst hefir að vísu, að fá- sinna sje, að lögin taki með þess um hætti gildi um sinn, úr því að mögulegt sje, að þau fái eigi gildi til frambúðar. Sagt er, að af þessu geti skapast hinn mesti glundroði. En þetta er eigi annað en það, sem ætið hefir gilt um bráða- birgðalög. Þau taka gildi um sinn, en falla sjálfkrafa niður, ef Alþingi hefir eigi samþykt þay. Enginn glundroði nje vand Framhald á 8. síðu. ( L; I O í ,í' 1 11, ; ,1 I ;1 ; IJ i ,1, 'II

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.