Morgunblaðið - 19.04.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.04.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 86. tbl. — Miðvikudagur 19. apríl 1944 Isafoldarprentsmiðja fa.f. Þýsk gereyðingarsvei! að verki Rússur hufo tekið Balaklava flr' ÞYSKIR HERMENN hafa það fyrir reglu að gereyði- leggja alt, sem að gagni má koma, áður en þeir hörfa „til fyrirfram ákveðinná varriarstöðva". Hjer á myndinn sjest ein slík gereyðingarsveit áð vérki. — Myndiri barst til Amer- iku frá Fortúgál.' ........ flugvjelar gerðu árás á Þvol/'utnn í jðlUllUIIll I afl LOFTSÖKN BANÐAMANXA cr onn haldið: afram af .sanur ákafa dg' áður bæði dag og nótt.'' í ria'g foru 2000 ameriskar flugvjelar- til árása Yr hernaðarsiaði f og viS í'.erlín. Um hélmingur • þessara flugvjela yóru sprehgjuflug- v.jelar en liinar voru' oTustufhtgvjclar, sem fóru "til varnar spr.eusjuflugvjelumn og; sem' ehurig gerðu vjelbýssuárásir á flugvjelar, sehi voru á þý.sktim .fiugvölluni. Badoglio gengur illa að mynda sfjórn Napoli í gæi'. Einkaskeyti t'ú Morgunblaðsins frá Reuter. Eftir Cecil Parigge. badoolio ~&&igar kéidm erfxÖiéga að mynda nýja st.jórn nn'ð fulltririim frá lýð- raíði.sflokkmium. Eftir Évéggjs stnnda l'undarhöld í dag var ekki gefiri nein öpiriber til- kynniiiíi' l'i-á séx helstu ]ýð- ra'ðisflokkununi. T>að er vitað, að stjóruir lýðra'ðisriokkanna eru ekki ámpsðar með liirr tÍtlögar, senr i.ados'lio het'ir s'ert um stjórn- ai'iio'tidifn. Taiið er. að líadog'lio vilji sjáU'ur ráða utanríkismála- einlin'H inu. Knnfremur er tal- ið að ííadosiio vil.ji ráða áfram yfir ítalska heruum. flotanum; ofí' flugliernum og fjármál- umu'ii. Aranguslaus gagnáhlaup Þjóuverja vii Karpatafjiill London í gæi'kvöldi. — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. RÚSSAR SKÝRAFRÁ ÞVÍ í hefstjórnartilkynningu sinni í kvöld, að hersveitir þeirra á Krím hafi tekið hinn sögulega bæ Baiaklava, sem er 14 kílómetra frá Sebasto- pol. Milli Balaklava og Sebastopol er hálendur skagi. — Þar var áður mikil flotastöð og höfn er þar góð. í fynin ítt. var gerð all- iiörð ár-ás á fvöln. og eiirifremur I liugvjela í lofárasunum. í dág. var loi'tárásunum gegn-.'Balkan.l-.- Bandríkjamenn mistu" 1& löndum haidið áfrafn og þörð- i spreng.juflugv,ielar _ o.g 6 or- ustu árásirnar gerðar á staðiui.stuflugvjeiar. 10 þýskar flug^ í liúlgaríu, Auk þessár'á 'á'rásá, sera riefndár hafa verið géf5ú flúgvjelar Báridamanria árásir á staði í Belgíu, Hollandi og Norðui-Frakklandi. Dagárásir í gær. . AðaldagáTásir Bandaríkja- níanna á . Þýskaland í dag voru gerðar á. Heínkel verk- smiðjurnar í Oranienburg, sem er um 30 km. norð-austur af Ííerlín og á fiugvielaverk- smiðjur í Rathenau,. eru 55 kin. norð-yestur af .Berlfn. 1 hersfjórnartilkynningu. amer- iska flughersins . í L-ondbn í kviild. er sagt að mikill ár- arijpjr . liafi náðst í árásum Jx'ssum. Ekki varð vart mikillar mót spvrim ai' hendi þýskra oi'ustu v.jelar voru skotnar niður; Antoncscu vill áki friD Istambul í gær. ÞAÐ ER STABFEST h,ier af hlufláusum sendiherrum, að Mieháel Rúmenákonurigur hafi farið þess á leit yið Anto- nescu, eiiu'æðisherra í Rú- meníu. að Rúmeriar rcyndu að fá sjerfríð við Rússa. Antonescu neitaði að verða við þessum tilmælum konungs. Breska sfjórnin gerir ráSsfafanir gegn verkföllum London í.gærkveldi. BRESKA stjórnin hefir birt tilskipun,. þar sem tilkynt er,. að eftirleiðis verði þeir, sem sesa tíl verkfalla í Bretlandi, gerðir ábyrgir fyrir verkum sín um. og er hægt að dasna menn í háar sektir, og jafnvel fang- elsi, éf'þeir æsa til verkfalla. , Það er Bevin. verkamálaráð- herra og verkalýðsflokksmaður, sem á frumkvæðið aðþessari tilskipun. , Hann -hefir skýrt þessar ráðstafanir á þá lund, að mönnum sje ekki bannað að halda fundi til að raeða hags- munamál verkamanna og verk- lýðsíjelög geti stofnað til verk- falla eftir sem áður, en löggjöf inni sje stefnt fyrst og fremst gegn utanaðkomandi mönnum, sem æsa til verkfalla. Laval ótfasi borg- arasfyrjöld London í gærkveldi. PARÍSARÚTVARPIÐ skýrði frá því í kvöld, að Pierre Laval, forsætisráðherra Vichystjórn- arinnar, hafi komist svo að orði í ræðu, sem hann hjelt: „Jeg hefi ástæðu til þess að halda, að þegar bandamenn hefja inm-ás sína á meginland- ið, muni fallhlífarhermenn vera látnir svífa til jarðar á fi'anska grund. Fallhlífarhermennirnir munu hafa skipanir um að sprengja upp brýr, eyðileggja mikilvægar samgönguæðar og stöðva dreifingu matvæla. Þeir munu reyna eftir megni að komast í samband við franska samherja og borgarastyrjöld imm brjótast út í Frakklandi". — Reuter. 15 japönskum skip- um sökf Washington. Flotamálaráðunéytið tilkynn- ir,' að amerískir kafbátar hafi énh sökkt 15 japönskum skip- rim á Kyrrahafi. Eitt þessara skipá var stórt olíuskip, tvö meðal stór oliu- skip, e'itt flotaskip, níu meðai- stór flutnirrgaskip og tvö lítil flutningaskip. —Reuter. Líklegl að hlutlausu þjóðirnar mófmæli við bresku stjórnina London í gær. Stjórnmálaritstjóri Reuters hefir aflað sjer upplýsinga um að það sje mjög líklegt, að ríkisstjórnir hlutlausra landa mótmæli þeim ráðstöfunum bresku stjórnarinnar, að banna sendiherrum í Bretlandi að senda símskeyti á dulmáli o-g að póstur þeirra verði rit- skoðaður. Lundúnablöðin taka þessum ráðstöfunum bresku stjórnar- innar vel. —Reuter Mussolini stjórnar fundi London í gærkveldi. RÓMABORGARTJTVARPIÐ skýrði frá því í dag, að Musso- lini hefði verið í forsæti íi fundi fasistastjiSrnarinnar, er haldinn var • í morgun. Áður höfðu borist fregnir um að Mussolini va?ri veikur. — Reuter. Þjóðverjar berjast til að vinna tíma. Eínn af frjettariturum Reut- érs í Rússlandi, Duncan Hoop- er, segir í skeyti í dag, að Þjóð- verjar berjist hatramri en von- lausri baráttu á Krímskága. — Þeir berjist til að vinna tíma til að koma íiði sínu undan, eins og þeir börðust forðum í. Tobruk. Þeir reyna að koma eins miklu liði undan og þeir mögulega geta flutt frá Sebasto pol, en rússneski Svartahafs- flötinn er á verði og gætir þess, að ekkert skip komist undan. í Sebastopol hafa Þjóðverjar komið upp götuvirkjum á hverri götu og allir Þjóðverj- ar, þar á meðal skrifstofu- menn, matreiðslumenn og bíl- stjórar eru vopnaðir til að, taka þátt í yörn borgarinnar. Hringurinn þrengist. En hringurmn þrengist stöð- . ugt um Þjóðverja í Sebasto- pol og Rússar senda lið áleið- is til borgarinnar til að berjast síðustu lotuna, sem getur haf- ist þá'pg þegar. Rússar tefla fram. . flugliði '. til að ráðast á skip og báta, sem reyna að kpmast undan frá borginni. Fjöldi skipa hefir verið sökt fyrir Þjóðverjum, voru f ull af hermönnum. . Þjóðverjar hafa lagt miklum fjölda, af jarðsprengjum ujn- hverfis Sebastopol og hafa kom ið sjer upp öflugu virkjabelti. ¦.— Verkfræðingadeildir Rússa sýna mikla hreysti og dugnað við að eyða jarðsprengjum og vinna virki úr höndum Þjóð- verja. Gagnáhlaup Þjóðverja við Karpatafjöll. Þjóðverjar hafa byrjað gagn áhlaup með allmiklu liði gegn brúarsporðum Russa fyrir vestan Dnjester og í hlíðum Karpatafjalla, en Rússar hafa I hingað til hrundið öllum gagn- áhlaupum þeirra. Þjóðverjar tefla íram vjela- hersveitum og miklu liði, og virðist takmark þeirra að halda Kishinev fyrir alla rnuni til að fyrirbyggja, að Rússar sæki fram meðfram ströndinni gegn um Rúmeniu til Galati.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.