Morgunblaðið - 19.04.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.04.1944, Blaðsíða 8
8 ^’TJB MOKGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 19. apríl 1944 — Salómon Framhald af bls. 7 „Og átt þú son?‘< sagði h^nn og snjeri málí hins mannsins. LJá“- !l,Þá er dómur n. j* sonurinn og dóttii.. „áligí að eigast, og fjárs? "'uiri*' verði þeim gefinn s'’ '><• anmundur'*. „Hver er þessi .. ua sem dæmir svo vit .rnga'' spurðu menn hver a m;r> Salómon sj'ndi þeL<n s.*ív ushring skilningsins og h * leikans. og sagði: ,/^i ■» ■ komiagur ykkar*'. Asmodeus hvarf til heimkynna sinna. HELGISÖGUNNI lýkur þannigr Þegar Asmodeus sá hring Salómons, sýndi hann hófana og hvarf því næst í iður jarðar. Og frá þeirri stundu til þessa dags, eiga viska og rjettlæti Salómons í heiminum í sífeldri baráttu við vonsku og ranglæti djöf ulsins og fylgifiska hans þar niðri. Þannig er skáldsagan um Salómon, konung. En er ekki skáldskapurinn oft sannari en mannkynssagan sjálf? Skemtilegur eftirmáli er auk þess til að þessari sögu, Og hann er úr mannkyns- sögunni sjálfri. Þegar augu Salómons opnuðust fyrir vonsku hans og hættunni af því að dýrka marga guði, reisti hann hinum eina guði alheisisins musteri. *í hús þetta — musteri friðarins — forðaðist hann að nota sem allra minst járn, því að ráð- gjafar hans höfðu hent hon- sem, reist var þar sem hæst bar í borginni eilífu, hefir reynst — svo að vitnað sje í hina heppilegu lýshigu Lewis Brown — „áreiJan- lega merkasta bygging, sem nokkru sinni hefir verið reist af manna höndum“. BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU Reykvíkingur við flugnám MV NDIN hjer að ofan er af ungum Reykvíking, Sigurði Ingólfssyni, sem stundar nám við „Sparta“-flugskólann í Oklahoma. Fór hann vestur í ágústmánuði s.L ásamt öðrum Reykvíkingi, Halldóri Sigur-v jónssyni. Á ársf jórðungsprófi,. sem hald ið var við s.l. áramót, náðu þeir fjelagar ágætu prófi. Aðeins 6 nemendur komust í úrvalsflokk skólans og voru þeir meðal þeirra. íslenskur meisfari í hagfræði FREGNIR HAFA BORIST hingað um það, að Benjamín Eiríksson frá Hafnarfirði hafi tekið meistarapróf (Master of Arts) við háskóla Minnesota- fylkis í Minneapolis, í miðjum marsmánuði. Hefir Benjamín stundað þar hagfræðinám í nærri 2 ár, en þar áður stund- aði hann hagfræðinám og kenslu við háskóla Washing- ton-fylkis. Eftir stúdentspróf á Akureyri stundaði Benjamín hagfræðinám í Svíþjóð, Þýska- landi og í Rússlandi. Kennari hans við Minnesota háskóla, Frederic B. Garver prófessor, lauk miklu lofsorði á prófritgerð Benjamíns og vörn hans, en Garver er einn af kunnustu hagfræðingum Bandaríkjanna. Benjamín er giftur Þorbjörgu Einarsdóttur frá Reykjavík. Landsmótinu á Sigiufirði lokið Jón Þorsfeinsson vann „Andvöku- bikarinn" Frá frjettaritara vor- um á Siglufirði: SKÍDALANDSMÓl' L S. I á Siglufirði lijelt, áfram s.I. sunnudag og var það jafn- framt síðasti dagur mófsins. Mótið hófst kl. 3 o. h„ fveður var sæmilegt, logndrífa og rensli misjafht. ... Mótið hófst með stökki, var kept um ,,Andvökuhikarinn“. Illutskarpastur varð .Tón, ]>oi'- steinsson, , stö.kk hann. 35.38 tnetra og hlaut 225,3 stig, næstur varð SigUrgeir Þórar- insson, stökk hann 32,37, mtr. hlaut 213,9 stig og þriðji varð J.ónas Asgeirsson, 32.33 metra, og hlaut 213,5 stig. Þá var kept í aldursflokk- unum 17 -19 ára,. eipnig í stökki . Varð hlutskarpastur, Haraldui- Pálsson, stökk hann 32,35 metra,, hlaut . 222,2 stig og annar Sigtryggur Stefáns- son, 26,32 metra og hlaut hann 201,5 stig. Þá fór fram keppni í bruui. karla 16—35 ára, var keppt í þrem flokkum. í A-flokki varð fyrstur Ásgrímui; Slefánsson á 42,4 sek„ annar Ilaraldur Pálsson 43,8 sek. og þriðji Jónas Ásgeirsson & 45 sek. I B-flokki sigraðj Sigurður N.jálsson á 47,3 sek. í C-flokki varð fyxstur Jón Sæmundsson á 45 sek., annar Valtýr Jónasson á Sl.sek. og þriðji Ingimar Sæmundsson. var hann 55 sek. Að lokurn fór fram kepni í bruni kvenna, varð hlutv skörpust Aðalbeiður Rögn- valdsdóttir á 37,2 sek., önnur Olga Pálsdóttir á' 62,2 sek. og þriðja Margrjet Ólafsdótt- ir á 78,2 sek. — Grein Bjarna Benediktssonar ^'nnimmiiuunimmiiiinminnmmnmnnimmni? B. P. Kalman S hæstarjettarmálafl.m. = 1| Hamarshúsinu 5. hæð, vest j§ = ur-dyr. — Sími 1695. s iniiiiiiiimiiuiuniiiuimuuuiiiiiiuimuuimiiuuiiS Framh. af bls. fimm. ræði hafa við þetta skapast, þvert á mó'ti þykir öllum þetta sjálfsagt um þau. En þykir mönnum sanngjarnt, að Alþingi 3g löggjöf þess sjeu um þetta lægra sett en forseti og sú lög- gjöf, sem hann setur á eigin spítur með ráðherrum sínum? Eðlilegast er, að um þetta gildi jafnræði, svo sem ráðgert er. - : Margskonar löggjöf er slík, að h.ún er gagnslaus, nema hún taki gildi strax. Á einn maður e. t. v. án stuðnings þjóðarinrv- ar, að geta ónýtt þvílík lög? Satt er það, að löggjöf, sem síðar er feld úr gildi með þjóð-- aratkvæði, kann að hafa komið illa við í bili. En ef þjóðin vill, er unt að bæta það tjón, sem af slíku leiðir, t. d. ef skattar hafa verið heimtir gegn vilja meiri hluta kjósenda. En það er eina dæmið, sem heyrst hefir nefnt til stuðnings því, að rangt væri að láta lög frá Alþingi taka þegar gildi, ef forseti á- kvæði að, skjóta þeim undir úr- skurð þjóðarinnar. Málsskotsrjettur forseta með 'þeim hætti, sem í lýðveldis- stjórnarskránni segir, er þess vegna Alþingi ærið aðhald um að flana eigi að slíkri löggjöf, nema þáð telji sig háfa þjóð- árfylgi við áform sín: i' Sannleikurinn er sá, að með málskotsrjettinum er forseta íslenska lýðveldisins fengið meira vald en flestir lýðveldis- forsetar hafa. Fráleitari fjar- stæða er því ekki til en sú, að Alþingi hafi með þessu fyrir- mæli viljað gera veg forsetans óhæfilega lítinn. En hvað sem um það er, þá geta menn aukið þetta vald forsetans eða minkað við þá endurskoðun stjórnarskrárinn- ar, sem fyrirhuguð er og ákveð in. Skiljanlegt er, að menn 'hafi skiftar skoðanir um atriði, sem þetta. Að þvi ber þcss vegna síður en svo að finna. Hjer hefir ætlunin einungis verið sú að sýna fram á, að Alþingi bygði á skynsamlegum ástæðum, þegar það tók ákvörð un sína, hvort sem allir eru þ\í sammála eða ekki. Hitt væri glapræði verra en orð fá lýst, ef menn láta ágrein- ing um aukaatriði slíkt senú þetta verða sjer til sundrungar um hið mikla málefni, sem all- ir Islendingar verða að standa saman um: Stofnun lýðveldis á íslandi eigi síðar en 17. júní næstkomandi. Framh. af bla. 2. kúnnáttu sína í brá.ðabirgða- hjálp. Slysavarnafjfeiagið hefir einkurti beitt sjér fyrir nám'- skeiðum meðal deilda sinna úfi á landi og meðal fólks úr verk- smiðjum í kaupstöðum, þar sem sjúkrakassar eru frá fjelaginu, en fyrir almenning hefir Rauði Kross íslands haft um fjöVda- mörg ár námskeið viðsvegar um land í hjálp í viðlögum og hjúkrun. S. ir Lifandi" tundur- skeyti Breta Lissabon í gærkveldi: — NOKKRIR MENN- hafa ver ið sæmdir heiðursmerkjunr fyr ir að hafa'stjórnað „lifandi';‘ tundurduflum, vopni, sem ekki ■hefir verið skýrt frá opinber- ■'lega. Þetta vopn, er tundufskeyti, sem einn eða tveir menn stjóna.. Það gengur fyrir ráf- hlöðum og mennirnir, sem því stjórna eru í kafarabúning- itm. Tundurskeyti þetta er þannig útbúið, að því er sigífc neðansjávar undir skip og þar fara kafararnir úr því ogi festa sprengiefnið undir botn, skipsins, stilla á ákveðinh tíma, sem sprengingin á að' verða og halda síðan á burt. Þetta vopn hefir verið reynt npkkrum sinnum í ítölsknnr höfnum og gafst vel. í janú- armánuði 1943 var ítalskt beitiskip sprengt með vopni' þessu og eunfremur héfir 8500 smálesta flutningaskipi verið grandað á sarna hátt. X-9: — Hvernig gekk það hjá Critchell, Bill? Bill: — Svona og svona . .. Hann sagði að vin- kona Alexanders hefði ekki verið mannblendin ... En hann sagði ennfremur, að Mascara ætti móður •ti ÍR hjer í borginni . . . Jeg fjekk heimilsfang hennar hjá honum. X-9: — Móðir, einmitt það? Móðir Mascara: — Mascara, hvað ert þú að gera hjer? Jeg hjelt að þú værir að sýna núna. I Masca^a: — Mamma, lögi’eglan er á eftir mjer .. . Jeg hjálpaði Alexander mikla til þess að strjúka úr fangelsinu. Móðirin: — Hvað? H f fJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.