Morgunblaðið - 19.04.1944, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 19. apríl 1944
9>I 0 R G U N B L A Ð I Ð
X
Spekingurinn Salómon konungur
ÞRÆLAR hans hjeldu
áfrám að nöldra og konur
hans espuðu metorðagirnd
hans til sífelt meira óhófs
og munaðar. Hann tók að
svalla, drekka og syngja
og dansa heilu næturnar.
Einstaka sinnura hvíslaði
hin fyrri viskurödd að hon-
um gegnum drykkjuvím-
una: ,.Jafnvel í hlátrinum
klest hjartað, og endalok
kætinnar er þunglyndið“.
En hann ljet þessi aðvörun-
arorð sem vind um eyru
þjóta og hjelt áfram að
hrúga að sjer auð, aðeins til
.þess að sjá hann aftur
bráðna í logum girnda
sinna.
Og löngun hans til þess
að geðjast hinum erlendu
konum sínum leiddi hann
til annarar óhæfu — skurð-
goðadýrkunar. Hann inn-
leiddi i Jerúsalem dýrkun
allra hinna erlendu guða
þeirra. Ekki hina innri trú,
heldur hið ytra skraut og
hjegiljur — lauslæti, hjá-
trú, mannfórnir og efnisleg-
ar og andlegar rangfærslur
presta Moloch, Osiris, Ishtar
og Baal.
Og allan þann táma hjeldu
útgjöld hans áfram að vaxa,
þar til skatttekjur hans
megnuðu ekki lengur að
bæta upp eyðslustrauminn.
Var hann því neyddur til
þess að fá að láni geysifje
hjá Hiram, konungi Pún-
verja. Þegar kom að greiðslu
degi, varð Salómon, konung-
ur, að láta af hendi við Hir-
am tuttugu borgir upp í
skuldina, því að hann átti
enga peninga til þess að
greiða hana.
í ákafa sínum eftir að öðl-
ast meiri vegsauka, auðnað-
ist honum einungis að skapa
sjer auknar sorgir. Uppreisn
varð meðal þegna hans, og
ósamlyndi meðal kvenna
lians. ..Betra er að dvelja í
eyðimörku en hjá nöldrandi
og geðstirðri konu“, reit
hann í orðskviði sína.
Hann vissi um hvað hann
var að tala. Því að helgisag-
an segir okkur, að það hafi
verið óánægja og öfunds-
sýki kvenna hans, sem um
skeið hrakti hann úr kon-
ungsriki hans og neyddi
hann til þess að hafast við
úti í viltri náttúrunni.
Þegar Salómon var
Iirakinn frá ríki sínu.
. HJER KEMUR sagan af
því, hvernig Salómon var
hrakinn frá ættjörð sinni:
Asmodeus, konungur
hinna illu anda, hafði gerst
veislufjelagi Salómons. —
Hann tók þátt í veislum
hans og svalh og naut með
honufn kvenna hans. Nokkr-
ar kvenna Salömons, sem
voru honum gramar, af þvi
að þeim fanst hann ekki
sýna þeim næga hylli, gerðu
nú samsæri með Asmodeusi
um að hrekia Salómon af
valdastóli. Eitt sinn, þegar
Salómon sat að drykkju, og
skynsemi hans var sljófguð
orðin af víninu, bað konung
ur hinna illu anda hann að
Eftir Henry Thomas oy Dana Lee Thomas
Síðari grein
Hjer birtist síðari hlutinn af greininni um Sahimon,
konung. Fjallar þessi grein um hörmungar hans, er
hann hafði verið hrakinn frá völdum, iðrun hans og
afturkomu til síns gamla hásætis. Þá Ijet hann re.isa
musterið mikla, sem „er áreiðanlega merkasta bygging,
sem nokkru sinni hefir verið reist af manna höndum“,
eins og einn höfundur kemst a'5 orði.
aðrir saklausir. Einum hafði
verið kastað í fangelsi, af
því að ríkari nábúi hans
hafði girnst akur hans. Oðr-
um, af því að vinur hans
hafði girnst konu hans, þeim
þriðja, af því að hann hafði
dirfst að saka dómarann um
órjettlæti, og hinum fjórða.
af því að hann hafði kvarlað
við konung sinn yfir skatta-
byrðinni. Hinir fátæku þjáð
ust vegna ágirndar hinna
riku, og hinn rjettláti vegna
lyfirgangs hins rangláta.
sýna sjer safýrushringinn, fvrri dýrð sína saman við
sem Adam hafði átt, — það eymdarlíf, sem hann nú Salómon gerir yfirbót.
hringinn, sem með töfra- íifði. ,,Jeg leitaði í huga I SALÓMON tók nú að gera
mætti sínum hafði fært mjer, hvernig jeg ætti að sjer það Ijóst, að einnig hann
Salómon skilningsrikt kappaia líkama minn á hafði valdið hinum snauða
hjarta. Salómon, konungur, víni. Jeg vann hin miklu og rjettláta þjáningum
dróg hringinn af fingri sjer verk min. Jeg reisti mjer vegna græðgi sinnar og rang
og fjekk Asmodeusi hann. hallir, jeg ljet yrkja mjer lætis. Hann hafði orðið bróð
Asmodeus teygði sig nú alt víngarða, jeg ljet. gera ur sínum að bana, hann
til skýja, varpaði hringnum blómagarða og lystigarða.
inn i hringiðu himingeyms- Jeg hafði bæði þjóna og
ins, hreif Salómon i arma þjÓRUstumeyjar. Jeg átti
sjer og varpaði honum gegn stórar hjarðir nautgripa og
um himnana yfir í eyðimerk sauða. Þetta tók öllu fram,
ursanda. Eftir að hafa tek-! sem áður hafði þekst i Jer-
ið á sig eftirlíkingu konungs
ií-í, settist Asmodeus í há-
sæti hans og ríkti í hans
stað.
Enda þótt helgisaga þessi
hljómi fjarstætt, þá er þó
engu að siður auðið að
skilja hana með eðlilegri
skýringu. Hinn illi andi í
Salómon hafði hrakið betri
mann hans á brott. í hásæt-
inu var því ekki eftir nema
eftirliking af hinum áður
vitra og volduga konungi,
meðan betri andi hans, hans
fyrra rjettlæti, mildi og
gæska, var hulinn sjónum
manna og hraktist með vind
inum yfir auðnirnar. Skáld-
um Palestinu og Arabiu
geðjaðist vel að því að geta
þannig með samlíkingu
skýrt, hvernig siðferði kon-
unga þeirra smátt og smátt
rotnaði.
En nú skulum við
snua
okkur aftur að helgisögunni.
Þegar Salómon fann sig
staddan i þessu bjargleysis-
ástandi, reikaði hann borg
úr borg og hrópaði alls stað-
ar: „Jeg er Salómon, kon-
ungur“. En hvarvetna var
hann spottaður, „Burt með
þig. Salómon konungur sit-
ur i hásæti sinu. Þú ert ekk-
ert annað en betlari“.
Jafnvel betlararnir hröktu
hann - frá sjer. „Ef þú ert
konungur“, sögðu þeir hæðn
islega, „farðu þá aftur í há-
sæti þitt i stað þess að ræna
okkur okkar rjettmætu gjöf-
um“.
Salómon dæmdur
fyrir þjófnað.
*OG ÞANNIG reikaði hann
um aleinn, eigandi hvorki
vin meðal ríkra nje
snauðra. Og meðan hann
braust með erfiðismunum
gegnum hið vilta landslag
og lifði á berjum, viltum
þrúgum og kornstráum, sem
eftir höfðu verið skilin i
úsalem. Jeg safnaði mjer
einnig silfri og gulli og fjár-
sjóðum, söngvurum og söng
konum og hafði skemtun af
sonum mannanna og hóp
kvenna. Jeg var voldugri
öllum, sem á undan mjer
höfðu verið í Jerúsalem. Og
nú lít jeg á verk handa
minna og eignir þær, sem
jeg eitt sinn átti, og sjá. alt
er á braut. Og jeg betla mjer
brauð og jeg er hrakyrtur
af mönnum og eltur af villi-
dýrum. Og alt er hjegómi
og leit að skuggum, og und-
ir sólinni er engin gæði að
finna“.
Nótt eina, er hann lagðist
til svefns milli klettanna,
sá hann mann, sem var að
grafa gullpoka upp úr jörð-
hafði þrælkað þegna sína,
hann hafði svivirt guð sinn.
Og nú iðraðist hann illverka
sinna og hann sagði: „Guðs-
óttinn er upphaf viskunn-
ar, og ástin á liknseminni
er upphaf rjettlætisins".
Salómon, konungur. hafði
öðlast göfgi gegnum þján-
ingarnar. Drottinn hafði
komið honum aftur á rjetta
leið, þvi að hann elskaði
hann, á sama hátt og faðir
leiðbeinir villuráfandi barni
sínu. Og þar sem hann nú
var horfinn frá villu síns
vegar, var hann reiðubúinn
að vinna aftur forna frægð
sina, en ekki fvrir hjegóma-
girni. Helgisagan segir, að
veggir fangelsis hans hafi
molnað niður, og hann geng
ið út sem frjáls maður.
Hann gekk á meðal skógar-
höggsmanna og vatnsbera
og rjetti þeim hjálparhönd
við verk þeirra. Og hann
gekk á milli þeirra hungr-
inni. Þegar hann kom til! uðu og þvrstu og gaf þeim
borgarinnar daginn eftir,
gripu varðmennirnir hann.
„Þetta er þjóíurinn, sem stal
gulliiiu“, hrópaði maður sá, -hana ástarsöng
af brauði sínu.og drykk. Og
hann sameinaðist æskunni í
gleði her”v:’ og söng fvrir
sem Salómon hafði sjeð við
gullgröftinn nóttina áður.
Það reyndist árangurs-
laust, þótt Salómon hjeldi
því fram, að hann væri
saklaus. Hinn raunverulegi
þjófur var vinur dómaranna
og Salómon var ekki annað
en ókunnur betlari. Dómar-
arnir skipuou honum að
skýra frá því, hvar hann
hefði falið gullið, og þegar
Salómon enn hjelt þvi fram,
að hann væri ekki þjófur-
inn, var hann barinn hundr-
að svipuhöggum og síðan
varpað í dýflissu. „Þeir
dauðu eru liamingjusamari
en hinir lifandi“, sagði hann
gi’átandi. „En hamingjusam
astir allra eru þó þei*;, sem
aldrei hafa fæðst. Því að
þeir hafa ekki sjeð illverk
þau, sem unnin eru undir
himninum“.
Hann var hlekkjaður með
al annara fanga, og þegar
hann ræddi við þá, komst
, hann að raun um það, að
hornum aki'anna, bar hann sumir þeirra voru sekir, en
song
söngvanna, sem er fegurst-
ur allra hebreskra Ijóða og
eftir Salómon sjálfan: „Sjá,
þú ert fögur, ástin mín. Sjá
þú ert fögur ... Sem Shar-
onsrós, sem lilja rneðal
þyrna. Þannig er ástmær
min meðal stúlknanna í víri-
garðinum .. . Rís upp, ást
mín, þú fagra, og kom með
mjer. Sjá, veturinn er lið-
inn, regnið er á braut, blórh
in vaxa úr jörðu og tími
söngvanna er kominn. Rís
upp, ást mín, min fagra, og
kom með mjer“.
Helgisagan heldur áfram.
Eftir því sepi hjarta Saló-
mons varð mildara, varð
hann æ vitrari, þar til hann
á ný tók að skilja mál íugl-
anna, hviskur trjánna og
blómanna, nið hafsins og
allar hinar leyndu raddir
himins og jarðar. Hann hjelt
aftur til Jerúsalem og fjekk
starfa í eldhúsi hallarinnar.
Eftir að hann hafði dag
nokkurn soðið stóran fisk,
sem bera átti á borð Asmo-
deusar, sauð hann litinn
fisk handa sjálfum sjer og
settist .niður við að borða
hann. Hann risti fiskinn a
kviðinn og sjá: í maga hans
lá safýrushringurinn, sem
Asmodeus hafði. tekið af
honum og varpað út i hafið.
Um leið og Salómon setti á
sig hringímg heyrðisf rödd
frá himni, sem sagði:
„Far aftur á þinn stað,
sem þjer ber með rjettu, og
stjóma þjóð þinni. Og
skráðu þenna sannleika i
huga þinn: Hásæti þess kon-
ungs, sem af rjf ttlæti dæm-
ir hinn snauða. skal veiá "að
eilífu“.
Salómon kemst aftur
tii vatda.
ASMODEUS sat í mót-
tökusal hallar Salómons.
Hópur fólks var þar kom-
inn til þess að leita rjett-
lætisins i hinum illa huga
hans, en mannfjöldinn stóð
hjá og undraðist grimmýðg-
ina i dómum hans. Folki'ð
kvað konunginn hafa sokk-
ið dýpra dag frá degi ait
þar tíl orð hans voru engu
betri en þau kæmu úr
munni Satans sjálfs. Því að
það vissi ekki, að það var t
reyndinni hann; sem ríkti t
vStað Salómons. Ekki vissi
það heldur, að Salcmon
sjálfur stóð á meðal þes«>
klæddur matsveinsfötum.
Tveir menn höfðu gengíð
fram til þess að leggja mal
sitt fyrir Asmodeus. Ann-
ar þeirra tók til máls og
sagði:
„Ó, konungur konung-
anna, jeg krefst rjettlætis.
Um daginn keypti jeg akur
af þessum nábúa mínum.
Þegar jeg plægði akurinn,
fann jeg fjársjóð í bonum.
Og jeg álit, að þessi fjár-
sjóður sje min eign, þvi aö
jeg keypti ekki aðeins land-
ið, heldur og alt, sem a þvi
fyndist“.
- „Nei“, sagði nágrarninn.
„ Jeg seldi honum landið, en
ekki gullið í því. Ó, kon-
ungur minn, ó, faðir minn,
fá mjer, hinum rjetta eig-
anda, aftur fjarsjóð minh“.
Asmodeus snjeri sjer að
deiluaðilum og hleypti illi-
lega brúnurn: „Það er ekki
hægt að þoia nöldur .meðai
þjóðar minnar", öskraðt
hann. „Dómur minn er því
sá, að ykkur báðum skuli
varnað i fangelsi, en fjár-
sjóðurirm skal fenginn mjer
til varðveislu“.
Reiðilegur kurr heyrðist
meðal fólksins. En kurrinn
þagnáði, þegar Salómon
gekk fram úr hópi þeirra og
tók að ávarpa þá. Því að. þeg
ar hann talaði, Ijómaði hirm
gamii eidur úr augum hans,
og hin fyrri miskunsemi
skein af andliti hans. „Jeg
um á það, að járn væri efni
hernaðarins.
Þetta litla friðarmusteri,
hefi betri dóm“. sagði hann.
Síðan kallaði hann á fyrri
mpnninn og spurði hann:
. Átt þú dóttur?"
„Já“.
Framhald ,á 8. sjSu.