Morgunblaðið - 03.05.1944, Page 1

Morgunblaðið - 03.05.1944, Page 1
Bandaríkja- menn gera árás á Truk Washington í gærkvcldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. IVtJÖG ÖFLUG flotadeild Bandaríkjamanna, sem í voru bæði flugvjelaskip og orustu- skip, hefir gert aðrá stórárás á bækistöðvar Japana i Truk- hringrifinu. Yfirmaður Kyrrahafsflotans tilkýnnir, að herskipin, sem á- rásina gerðu hafi verið fjölda mörg, orustuskip, beitiskip og tundurspillar og heill flokkur af fiugvjelaskipum. Var ráðist á Sataman auk Truk og márgar árásir og harðar gerðar á hvor tveggja staðinn. Eitt hundrað tuttugu og sex japanskar flugvjelar voru eyði lagðar í tveggja daga árásum á Tr'uk. 1800 smálestum af sprengj- um var varpað á eyjarnar í Truk-klasanum. Urðu spjöll mikil á strandvirkjum og öðr- um stöðvum. Einnig skutu or- ustuskip á stöðvar við Ponape á mánudag, en árásirnar á Truk stóðu laugardag og sunnu dag. — Usli í liði Titos ÞJÓÐVERJAR hafa gefið út skýrslu um hernað í apríl við skæruliða Titos í Júgoslavíu, og kveðast þeir hafa unnið á þeim í möírgum orustum og alls felt 9000 manns af skæru- liðunum í þessum mánuði. Þýsk flugvjel yfir Akureyri L( JFTVARNAM ERKI var gefið á Akureyri s.l. f'östudag, iámkvæmt upplýsingum, sem ameriska herStjórnin birti í gærkyeldi. Segir I tilkynningu herst.jórn 1 arinnar að óvinaflugvjel, sem I ekki var hægt að^greina liverr ar tegundar var, liaf-i' flogið yfir bæinn. Flugvjelin vapaði ekki nið.ur neinum sprengjum. Skotið var að flugv.jelinni úr loftvarnabyssum. 2219 norskir sjó- menn hafa farist Frá norska blaðafull- trúanum: FRÁ New York er símað, að skipatjón Norðmanna árið 1943 sje hálfu minna en það var árið 1942, að því er Öyvind Lorentscn útgerðarstjóri hefir skýrt frá. 607 menn fórust af norskum skipum á árinu, og voru 419 Norðmenn meðal þeirra, en hinir af ýmsum þjóðum. Alls hafa- farist 2219 norskir sjómenn í styrjöldinni, en með þeim margir annara þjóða menn. Harðar loffárásir á Frakk- JL- ~:. v .... — land í sólarhring London í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. BRETAR og BANDARÍKJA- MENN hafa beint mjög hörðum loftárasum gegn mörgum stöð- um í Frakklandi, bæði í nótt sem .leið og, eins í dag. Voru það hinar stóru sprengjuflug- vjelar Breta, sem fóru yfir um Ermarsund í nótt og vörpuðu niður alls um 25000 smálestum sprengja. Borgir þær, sem á var ráð- ist, voru þessar: Lyon, Tours, Toulouse,; Chalmi, Malin og St. Dumier. Hinar tvær síðast- nefndu borgir eru í Belgíu. — Einn flokkur flugvjela gerði atlögu að Ludwigshafen í, Þýskalandi. — Alls komu 10 sprehgjuflugvjelar ekki aftur. Flugmálaráðuneytið breska segir að einkum hafi sprengj- unum verið beint að flugvjela smiðjum, iðnverum öðrum og járnbrautarstöðvum. Enn frem ur lögðu allmargar flugvjelar tundurduflum. Dagárásir. 1 björtu í dag var svo átök- unum haldið áfrarn og einkum beint að járnbrautarstöðvum í Norður-Frakklandi og Belgíu, stöðvum á brautum þeim er liggja til Ermarsundshafnanna, ásamt hernaðarstöðvum á Calaissvæðinu að gömlum vanda. Flugvjelarnar, sem í dag fóru til árása, voru bókstaflega af öllum'tegundum, sem banda menn hafa yfir að ráða til slíkra sóknarferða, alt frá or- ustuflugvjelum og upp í flug- virki og Liberatorflugvjelar. Þetta er 15 dagurinn sem loft- sókninni er haldio áfram. Spánverjur minkn wolfram- útflutning til Þýskalands Kannist þSð við hann! ÞEKKIÐ þið hann þennan? Hann er enginn annar en breski leikarinn Laurence Oliver, sem nú er sjóliðsíoringi í breska flotanum. Myndin var tekin er hann var að halda ræðu nýlega fyrir sjóliða. Ekkert sam- komulag í vega- vinnudeilunni SAMNINGAUMLEITANIR í vegavinnudeilunni hafa staðið yfir. undanfama daga. Á mið- nætrti í nótt barst blaðinu eft- irfarandi afrit af brjefi, er vegamálastjóri f. h. ríkisstjórn- arinnar sendi Alþýðusambandi Islands: ,,Ríkisstjórnin hefir falið mjer að lýsa yfir því, að vega- gerð ríkissjóðs mun á þessu sumri greiða gildándi verka- kaup verklýðsfjelaga á fjelags- svæðum þeirra, en utan fjelags svæða sama kaup og síðastliðið ár og eftir sömu kaupsvæða- skiftingu og veita verkamönn- um sömu hlunnindi og áður“. Samkvæmt þessu hafa samn ingar ekki tekist í deilunni, Alþýðusamband íslands hafði boðað verkfall í allri vega- vinnu frá og með deginum í dag, ef samningar tækjust ekki, og leggja vegavinnu- verkamenn samkvæmt því nið ur vinnu í dag. Fá nú aftur bensín og olíur frá bandamönnum London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. TILKYNT hefir \?erið í London og Washington, að Spán- verjar hafi samið við Breta og Bandaríkjamenn um ýms atriði, víðskiftalegs og annars eðlis. Eitt af aðalatriðum samninganna er það, að Spánverjar skuldbinda sig til þess að minka mjög wolframútflutning til Þjóðverja. — I staðinn byrja bandamenn nú aftur olíu- og bensínflutn- ing til Spánar, en hann hefir legið niðri um nokkurt skeið. Snörp átök nærri Jassi London í gærgv. í herstjórnartilkynningu Rússa í kvöld segir, að ekkert hafi orð ið um breytingar á vígstöðvun- um í gær. Þjóðverjar segja aftur á móti að harðir bardagar hafi verið háðir nálægt Jassi, og að þýskar og ungvérskar hersveitir hafi enn getað sótt nokkuð fram á svæðinu fyrir austan og sunnan Stanislovo. Rússar kveðast hafa gert harð- ar loftárásir á Lvov enn þá og hafi flugmennirnir sjeð mikla elda. Þjóðverjar segja frá loft- árásum þýskra flugsveita á ýmsar stöðvar Rússa, t. d. Schepetovka, þar sem komu upp eldar miklir og sprenging- ar urðu víða. Fyrir suðvestan Kowel í Póllandi segjast Þjóðvefjar hafa getað hrundið nokkrum áhlaupum Rússa. Tilkynning Rússa ber með sjer að bardagar hafa sumsstaðar verið allharð- ir, þar sem 20 þýskir skriðdrek- ar voru að sögn hennar eyði- lagðir í gær. •— Reuter. 17 japönskum skipum söki London í gærkveldi. KAFBÁTAR Breta og Banda- ríkjamanna á Kyrrahafi og Ind landshafi hafa gert mikinn usla í skipastól Japana. Háfa þeir að því er tilkynt er, sökkt 17 skipum japönskum, þar af einu beitiskipi og tveim tundurspill- um, en laskað ýms fleiri. Bandaríkjakafbátar söktu einu beitiskipi, einum tundur- spilli og einu stóru olíuskipi. Ennfremur 8 meðalstórum flutningaskipum. — Bretar söktu tundurspilli og meðal- stórum flutningaskipum tveim, var þessum skipum öllum sökt við Aandamaneyjar jgfc , * • Wolframsala Spánverja tii Þýskalands hefir numið mn 120 smálestum á mánuði að undanförnu, en ekki er bú- ist við að hún verði meira en 40 smálestir á. mánuði mest í framtíðinni. Wolfram er sem kunnugt er, málm- tegund, sem er mjög þýð- ingarmikil í hergagnaiðn- aði. Ræðismannsskrifstofum lokað. Þá hafa Spánverjar að beiðni bandamanna, lokað ræðismannsskrifstofum Þjóðverja í Tangier (Spánska Marokkó) og enn fremur látið handtaka þar allmarga ermcireiva Þjoð- verja, og eins á svæðinu næst Gibraltar. Er svo ráð fyrir gert, að þeir láti taka fleiri þýska erindreka á Spáni fasta, að því er Eden, utanríkisráðherra Breta sagði í dag. Itölskum skipum sökt Þá hafa Spánverjar sam- þykt að láta bandamenn fá sex ítölsk kaupskip, er liggja í spönskum höfnum, en tvö verður gerðardómur látinn skera úr, hvað um verður og eins þau ítölsk herskip, sem flýja til spánskra hafna er ítalir gáfust upp. Enginn berst í Rússlandi. Þá hefir spánska stjórnin fullvissað stjórnir Breta og Bandaríkjamanna um það, að enginn Spánverji berjist nú lengur með Þjóðverjum í Rússlandi, hvorki sje bláa herfylkið nje bláa flugsveit- in lengur við lýði. Eden ánægður. Anthony Eden ljet svo um mælt í dag, er hann til- kynti samninga þessa, að hann væri ánægður með þá og sýndu þeir, að Spánverj- ar hefðu í hyggju að vera hlutlausir í styrjöldinni hjer eftir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.