Morgunblaðið - 03.05.1944, Síða 7

Morgunblaðið - 03.05.1944, Síða 7
Miðvikudagur 3. mal 1944 MORGUNBLAÐIÐ 7 Áróður kommúnista gegn IHihailovich BORGARASTYRJOLD er nú í uppsiglingu í hinu þjak- aða, særða og ruplaða kon- ungsríki Suður-Slavanna — Júgóslavíu — milli Chetnik- skæruliðanna undir forystu Draja Mihailovich, hershöfð ingja, og Partieananna und- ir forystu Josef Broz, mar- skálks, kommúnistaforingj- ans, sem almennt gengur undir nafninu Tito. Barátta þessi er hörmuleg, en þó er hún ekki annað en það, sem vænta má, bæði í Póllandi G'rikklandi og öðrum Balk- an- og Austur-Evrópulönd- unum. Það er mikilvægt fyr ir Ameríkumenn að öðlast rjettan skilning á baráttunni í Júgóslavíu, því að hún er sjúkdóhiseinkenni enn djúp- tækari klofnings í Evrópu. , Hv.er er sannleíkurinn um Mihailovich — manninn, sem ekki fyrir löngu síðan var hafinn til skýjanna í blöðum Bandaríkjanna og í Hollywood sem tákn mót- spyrnunnar gegn nazistum? Er hann aðeins afturhalds- samur konungssinni eða jafn vel vinur nazista, eins og talsmenn Titos vilja vera láta, eða er hann einn af frelsishetjunum í erfðasögn- um Balkanþjóðanna, eins og miljónir Júgóslava álíta? Og hver er sannleikurinn um Tito, fyrverandi króat- iska málmverkamanninn. — Því er ekki mótmælt, að hann er aðalritari júgóslav- neska kommúnistaflokksins og barðist eitt sinn sem sjálf boðaliði í rússneska rauða hernum. En hann er einn af erindrekum Stalins, sem ætl að er að vinna að framgangi þeirrar fyrirætlunar hans að gera Balkanlöndin að rússnesku „áhrifasvæði“, eða er hann tókn nýrra þjóð- fjelagsbyltingarafla, sem styrjöldin hefir leyst úr læð- ingi og hvarvetna eru að rísa upp, eins og kommún- istar fullyrða? Það er auðveldara að varpa fram þessum spurn- ingum en að svara þeim. Málið var í upphafi óljóst, en er nú orðið enn flóknara vegna þess, að málstaður Titos hefir verið mjög efld- ur hjer í Bandaríkjunum af hópum kommúnista og Soviet-sinnuðum áróðurs- mönnum eins og t. d. Luuis Adamic, sem heppnast hefir að koma Tito í mjúkinn hjá aðilum í stríðsupplýsinga- málaráðuneytinu, stríðs- skipulagningarráðinu og hluta hins grandalausa al- mennings. Ti+o hefir einnig til sinna nöta útvarpsstöð „frjálsra Júgóslava“ í Tiflis í Rússlandi og alla áróðurs- vjel Sovitríkjanna um allan heim. Allt þetta hefir veitt honum mikla auglýsingayf- irburði vfir Mihailovich. Engu að síður geta þeir, sem nákunnugir eru Balkan málum, komist nærri sann- leikanum í gegnum þoku mótsagnakendra og oft upp loginna frásagna. EFTIR LEON BENNEN Miklar deilur hafa staðið um foringja júgóslavnesku skæruhersveitanna, Tito og Mihailovich, sem virðast vera á öndverðum mciði hvor við annan. Kommúnistar hafa sjerstaklega gert sjer far um að sverta Mihailovich og síimplað hann föðurlandssvikara, enda er Tito kommún- isti og rennur þeim því blóðið til skyldunnar. Höfundur eftirfarandi greinar hefir þó aðra sögu að segja. Hefir hann um margra ára skeið kynt sjer málefni Austur- Evrópu og Balkanlanda og ritað fjölda greina um það efni. Grcinin er þýdd úr ameríska mánaðarritinu ..The American Mercurv“. Fyrri grein Ágreiningur Króata og Serba. JÚGÓSLAVÍA, sem í stórum dráttum er myndað af um það bil 8.000.000 Serba, 3.500.000 Króata og 1.500,000 Slóvena, er eitt af hinum fljótfærnislegu sköp_ unarverkum Versalafriðar-1 ins. Næstum þegar á stofn- dégi hófst bitur fjandskap- ur milli meiri hlutans, Serb anna, og minni hlutans, Kró i atanna. Þessar tvær þjóðir eru áf nær gerólíkum menningar-1 uppruna. Serbar eru grisk- j kaþólskrar trúar, en Króat- ar eru rómversk-kaþólskir eins og Slóvenar. Serbar eru Balkanþjóð i húð og hár — harðskeyttir, hraustir og ó-1 sveigjanlegir. Sjálfstæðis-; andi og þjóðleg eining Serba hefir eflst í langri og blóðugri oaráttu gegn tyrk- neskri stjórn og í - tveimur Balkanstyrjöldum, en því er á annan veg farið með Kró- ata og Slóvena, sem í marg ar kvnslóðir hafa búið við austurrísk-ungverska und- irokun. í síðustu heimssyrjöld voru það Serbar einir Balk- anþjóðanna, sem börðpst með bandamönnum til stríðs loka. í næstum tvö ár varn- aði hin litla Serbía Þjóð- verjum vegarins til land-! anna við austanvert Miðj-1 arðarhaf, og galt við það j starf ægilegar fórnir í þján- ingum og manntjóni. Sem þegnar Habsborgar- anna tóku Króatar upp nokkuð af siðfágun og kurt- eisisvenjum keisaraveldis- ins og hafa altaf skoðað sig meiri ,,Evrópumenn“ en Serbana. í næstum tvo ára- tugi áttu þeir meira að segja í baráttu gegn „Serbaáhrif- unum“, Það var eðlilegt, að Króatar væru einkum and- vígir einræðisstjórn Alex- anders heitins, konungs, sem hafði aðsetur í Serbnesku höfuðborginni Belgrad og var að mestu skipuð Serb- um. Alexander var myrtur í París af erinarekum Ante Pavelich, leiðtoga króatisks nasistafjelagsskapar, sem kallaður var ,,Ustashi“. ■— Pavelich varð enda síðar, fyrir náð nasista,.stjórnandi sjálfstæðs króatisks ríkis, sem gekk i Iið með möndul- veldunum og sagði Banda- rikjunum og Bretlandi stríð á hendur. Mesta eldraun Júgóslavíu var þann 25. mars 1941. Á þeim degi gerðist hin þýsk sinnaða ríkisstjórn Páls, prins, aðili að þríveldasátt- málanum. Serbneska þjóðin var mjög andvig þessari ráð- stöfunun. Eftir hvatningu frá Bretum og Bandaríkja- mönnum gerði júgóslavn- eski herinn undir forystu serbneska hershöfðingjans Simovich, stjórnarbvltingu að morgni þess 27. mars. Páll prins var settur frá vpldum, hinni þýsksinnuðu rikisstjórn steypt af stóli, og Pjetur, konungur, sem þá var sautján ára að aldri, var settur í hásætið. Júgóslavn- eska útlagastjórnin, undir forystu Pjeturs, konungs, sem áður hafði aðsetur í London, en nú í Kairo, er þannig afsprengi andnas- istiskrar bvltingar með ensk- amerískum stuðningi og loforðum. . Króatar voru ekki aðilar að stjórnar- byltingunni. ÞAÐ ER söguleg stað- reynd, að Króatar gerðust ekki aðilar að þessari þjóð- legu byltingu. Louis Ada- mic, sem sjálfur er Slóveni og mjög heitur Króatasinni, viðurkennir í nýútkominni bók sinni, „Ættjörð mín“, að ófarir Júgóslavíu hafi sennilega „ekki verið með öllu ógeðfeldur atburður“ hjá mörgum Króötum þeim og Slóvenum, sem nú eru helstu foringjar Partisana Titos. Fjdgismenn Partis- ana viðurkenna, að'Króatar hafi drepið „tugi þúsunda Serba síðan Hitler rjeðist inn í landið, og sumir áætla töluna vera hundruð þús- unda“. Partisanahreyfingin á ræt ur sínar að rekja til komm- únista, óánægðra króatiskra Ustashi-hópa, skæruflokka, sem fara ófriðlega um sveit irnar og kaþólikka, sem fyr- irlíta hina strangtrúuðu grísk-kaþólsku Serba. Tito tók siðar við stjórn þessarar hreyfinear samkvæmt beinni skipun frá ,.Al-slavn esku nefndinni“, sem sett var á stofn í Moskva. Leigh White, amerískur blaðamað ur, sem dvaldi í Balkanlönd um hina afdrifaríku mán- uði 1941—42, sagði nýlega: „Jeg á fyrir mitt levti erfitt með að gleyma því, að kró- atisku kommúnistarnir neit uðu, eins og frönsku komm- únistarnir, að berjast fyrir land sitt, þar til Þjóðverjar rjeðust á Rússland". Til þess að fá yfirlít yfir bræðravíg þau, sem nú eiga sjer stað í Júgóslavíu. væyi nægilegt að skýra frá því, að Mihailovich er Serbi og lögerfðasinni (legitimist) en Tito er Króati og komm- únisti. En mvndin er þó enn margbrotnari en þétta. Balk anlöndin hafa ætíð verið, og' eru enn, peð á taflborði stórveldanna. Stóra Bretlandi er brýn nauðsyn að ráða yfir Balk- anlöndum til þess að vernda samgöngur sínar á Miðjarð arhafi við Egyptaland og fjarstæð. Þjóðverjar skoð uðu hana sem ábyrgðarlaus .an ævintýraleik — mjög sjei kennandi fynr Balkanþjöð- irnar, en gersamlega árang urslausan. En í júnímánuði 3941 breyttist þessi skoðun þeirra. Átök urðu milli hei - sveita möndulveldanna og Chetnika, þar sem þúsundir hermanna börðust á hvora hlið. „Ekki er Ijóst, hvort möndulveldin eða Mihailov- ieh áttu upptökin“, íitar Adamic, ákafasti talsmaður Titos í Bandaríkjunum. „En jeg hugsa, að oft hafi þerm lent saman af tilviljun“, bætir hann við. Hann viður kennir, að Mihailovich hafi „felt nasista, italska fasista og quislinga í stórum rstíl**, og aðaitakmark hans hafi veríð ,,að búa júgóslavnesku þjóðina undir þá stund, er vesturvaldin -— Bretar og Bandaríkjamenn — væru áð lokum við þvi búin að gern innrás í Evrópu“. Júgóslavn eska stjórnin skipaði Miha- ilovich hermálaráðherxa, og gegnir hann enn þeirri stöðu. Hermálastefna stjóru ætið á löndin við austanvert Mið- nákvæmu samræmi viðhen* jarðarhaf. Rússar hafa ætíð aðaraðgerðir hinna sameín- ágirnst Balkanlönd sem lyk ilinn að Dardanellasundi og tæki til þess að efla áhrif ’ ,sín í Austur- og Mið-Evrópu. Stalin hefir því aðeins fvlgt sögulegri stefnu Rússa, er hann setti á laggirnar al- slavnesku nefndina með aðalbækistöð í Moskva og útibúum í Bandaríkjunum, Kanada. Suður-Ameríku og öði'um löndum. Serbar urðu fyrstir til að taka upp baráítuna. ÞANN 27. márs 1941 buðu miljónir Serba hinni sigur- sælu stríðsvjel nasista byrg inn og sögðu Þýskalandi stríð á hendur, án þess að hafa hina minstu von um aðstoð. Winston Churchill sagði um þessar mundir í neðri deild breska þingsins, að „júgóslavneska þióoin hefði fundið sál sína“. Hitl- er beitti grimmiiegum hefnd arráðstöfunum. í dögun þann 6. apríl 1941 hóf hann árás, sem lagði í auðn borg- ir og dalahjeruð Júgóslavíu. Hinir ítölksu, ungversku, búlgörsku og króatisku fylgi fiskar hans aðstoðuðu hann við hermdarverkin. Eftir þrjár vikur lá landið í dái, gersamlega lamað, og að því er virðist horfið úr hópi Evrópulandanna. En þá alt i einu og á furðu lcgan hátt tók nafn Draja Mihailovich og afrek Chet- nika hans að vekja hrifn- ingu um allan hinn andnas- istiska heim. Þegar Mihailo- vich, eftir innrás nasista, snerist til fjallanna í Monte negro til bess að skipuleggja skæruliðasveitir sínar, var hann aðeins óþektur liðsfor ingi í júgóslavneska hern- um. Útlæga stjórnin í Lon- don vissi lítil deili á honum.. í fyrstu virtist öll hugmynd in um skærulrðamótspyrnu uðu þjóða. Eftir Tehevan-ráðstefm* Chnrchills, Roosevelts og Stalins nú fyrir skömmu, lof aði Anthony Eden, utanrrk- isráðherra Breta, að Stóra Bretland myndi veíta Titó alla þá aðstoð, er það gæti. Enda þótt þessi yfirlýsing og ummæli annara breskra og amerískra embættismanna væru varlega orðuð,- þá gáfu þau mjög glögt til kvnna al- geran stuðning Bretlands og Bandaríkjanna við hina spánýju „bráðabirgða- stjórn“, sem tilkynt var éft- ir Teheran-ráðstefnuna að komið hefði verið á fót sem keppinaut hinnar löglegu útlæg'u ríkisstjórnar Júgó- slavíu. Af Ijverja viðurkendu bandamenn Tito? SKÝRINGIN á þvi, aö rikisstjórn sú, sem Banda- ríkjamenn og Bretar höfðu aðstoðað við að koma á fót, var nir forsmáð og einnig Mihailovich, sem hingað tit hafði verið hetja í angum bandamanna, var sú, „áð Partisanar eiga í höggi við mörg þýsk fcerfylki“, þat sem aftur á móti Chetnikar virf/ast „ekki hafast neitt að“. Það, sem gerir þessa skýrinPU’ erm furðulegii, er, að Mihailovich hefir aðeins átt í minniháttar .skærum við Þjóðverja, en sparað áð- alherstyrk sinn, samkvæml ráði breskxa hernaðarráðu- nauía, sem sendir voru til hans skömmu eftir að hánn hafði skipulagt Chetnika- sveiíir sínar. Sumir þessara ráðunauta eru enn í bæfci- stöðvum Mihailovich. Orsök öeiJunnar milli Chetnika og Partisana var næstum- sú sama og mill i Rússa og vesturveldanna — Framhald á 8. f.iðu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.