Morgunblaðið - 07.05.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.05.1944, Blaðsíða 11
Sunnudag'ur 7. maí 1944 MORGU NBIAÐIÐ 11 Fmrni mínútna krossgála .Lárjett: 1 hamingjusöm — 6 landshluti — 8 forskeyti — 10 fornafn — 11 borg á Noregi — .12 fangamark — 13 einkennis- stafir — 14 samgöngubót — 16 fiatfiskur. Lóðrjett: 2 tónn — 3 viðra sig upp við — 4 boraðandi — 5 silungur — 7 Austurevrópubúi -— 8 liðug — 10 einn af goðun- um — 14 fangamark — 15 ekki inn. I.O.G.T. Bamast. JÓLAGJÖF Fundur í dag kl. 10,19 á venju legum stað. Kosning til Um dæmisstúku og Stórstúku. FRRMTIÐIN Fundur annað kvöld kl. 8,30. Hagnefndaratriði annast Vald emar Sörensen og Lárus ITall- dórsson. VÍKINGUR Fundur annaðkvöld kl. 8. — Inntaka nýrra fjelaga. Inn- setning embættismanna. Skip- að í fastar nefndir. Kl. 8*4 lie fst liagnefndaratriði um ITallgrím Pjetursson: Ivórsöng ur, erindi (sjera Árni Sguðs- son) og upplestrar. — Fjöl- mennið stundvíslega kl. 8. -—— — 'í-*>*>*I^*****V<Í5 Kaup-Sala TVÍBUitAVAGN til sölu. Höfðaborg 57. (i a l ó L 127. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5.45. Síðdegisflæði kl. 17.04. Ljósatími ökutækja frá kl. 22.45 til kl. 4.05. Helgidagslæknir Ófeigur Ó- feigsson, Sólvallagötu 51, sími 2907. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni. Nætui'akstur annast Bifreiða- stöðin Bifröst, simi 1508. □ Tlelgafell 5944597, IV—V., 3. Laugarnesprestakall. Messað í dag kl. 2 e. h. í samkomusal Laugarneskirkju, sr. Garðar Svavarsson. — Eftir messu verð ur aðalsafnaðarfundur sóknar- innar. Kirkjan verður sýnd eft- ir fundinn. Hjúskapur. í dag verða gef- in saman í hjónaband af síra Brynjólfi Magnússyni í Grinda- vík, ungfrú Selma Kaldalóns og Fjelagslíí ÆFINGAR á morgun: Austurbæ j arskól anum Kl. 91/2: Fimleikar I. fl. I Miðbæjarskólanum: Kl. 8: íslensk glírna. A íþróttavellinum: Kl. 8: Frjálsar íþróttir og námskeið. Kl. 8,45: Knatt- spyrna, 1. og 2. fl. Á K.R.-túninu: Kl. 8: Knattspyrna 3. f]„ Stjóm K.R. ÁRMENNIN GAR Æfing hjá Frjálsí- þróttamönnum verð- ur á íþróttavelUnúm frá kl. 10—12 árd. Ilandknattleiksflokk.ur karla, æfing í íþróttahúsinu kl. 1 og- 2 í dag. Stjóm Ármanns. í«l 3. flokks með- limir eru beðnir að mæta við Aust urbæj arskólann í dag' — sunnu- Vil kaup gott TVEGGJAMANNAFAR Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 10. maí, merkt ,,Bátur‘‘. MINNIN G ARSP J ÖLD Slysavarnafjelagsins eru fallegust. Heitið á Slysavama- fjelagið, það er best. MINNIN G ARSP J ÖLD Barnaspítalasjóðs Ilrings- ins fást í verslun £rú Ágústu Svendsen. Vinna HREIN GERNIN GAR Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. HREIN GERNIN GAR Pantið í síma 3249. Birgir & Bachmann. -'igc MATJURTAGARHUR ÚTSÆÐI hraðvaxið, til leigu sökum veikinda. Sími 4254. Le dag kl. 10,30 f. h. F. H. Æ.fing í frjálsmn íþróttum kl. 8 á mánudag. Kennslukvik- mynd í íþróttum kl. 9. herra stud. med. Jón Gunn- laugsson. Heimili ungu hjónanna verður þar til um miðjan maí, Samtún 20, en frá þeim tíma, Vífilsgata 20. Ungmeminadeiíd Slysavarna- fjelagsins heldur fund kl. 2 e. h. í dag í Kaupþinrssalnum í Eimskipafjelagshúsinu. Á fund- inum verður m. a. raitt um merkjasöluna 11. maí, og því áríðandi að allir mæti. Reykjavíkumefnd Lýðveldis- kosninganna heitir á alla góða Reykvíkinga að vinna sem mest og best að lýðveldiskosningun- um. I dag biður hún alla, sem tök hafa á, að vinna í skrifstofu nefndarinnar í Hótel Heklu. — Þeir sem verða við þessari ósk, eru beðnir að hafa ritvjel með sjer. Guðmundur Gestsson, fyrv. dyravörður, Klapparstíg 44, er 75 ára á morgun, 8. þ. m. Þær konur í Reykjavíkurfje- laginu, er hafa hugsað sjer að vilja gefa böggla til styrktar hússjóð fjelagsins, eru vinsam- lega beðnar að koma þeim í Thorvaldsensstr. 2, niðri, eftir kl. 4 á þriðjudag, 9. þ.m. — Æskilegt væri að máls- eða tals- hættir fylgdu bögglunum. Nefndin Lýðveldiskosningamar. Eyj- ólfur Jóhannson, form. lands- nefndar lýðveldiskosninganna flytur erindi í útvarpinu í kvöld, að loknum frjettalestri. Alfred Andrjesson er ekki hættur enn við hinar vinsælu kvöldskemtanir sínar og munu margir fagna. Hefir útvarp A.A. samfelda dagskrá í Gamla Bíó kl. 11,30 annað kvöld og þriðju- dagskvöld. Tilkynning GUÐSPEKIFJELAGIÐ Lótusdagurinn. Sameiginlegur fundur guð- spekistúkna Reykjavíkur verð ur mánudag 8. maí. Hefst fundurinn klukkan 8,30 síðdegis, samastaðar og venjulega. Aðálefni fundarins: Minning látins fjelaga, Kr. S. Kr., einsöngur, K. E., ræða, deildarforseti. Formennimir. Knattspymufj elagið VÍKINGUR Æfing fyrir III. fl. á mórgun (mánudag) kl. 7,30. Þjálfari flokksins, Baldur Kristjánsson mætir. Tapað LUGTARRAMMI af Armstrong-bíl hefir tapast af Óðinsgötu og vestur á Hringbraut. Finnandi vinsaml. skili honum á Óðinsgötu 22A, gegn fundarlaunum. LYKLAKIPPA tapaðist á föstudagskvöld í Áustur- eða Miðbænum. Finn- andi viiisaml. beðinn að skila henni á Lögreglustöðiiíá gegn 50 kr. fundarlaunum. SKILTI af bíl, R 2105, hefir lapast. Skilist á Lögreglústöðina gegn fundarlaunum. H J ÁLPRÆÐISHERIÍTN Helgunarsamkoma kl. 11. Sunnudagaskóli kl. 2. Iíjálpræðissamkoma kl. 8,30 Allir velkomnir! ZION Samkoma í kvöld kl. 8. ■ ITafnarfirði: Samkoma kl. 4. úllir velkomnir! FlLADELFÍA Samkomur í dag kl. 4 og kl. 8,30. Herbert Larsson, E. Steen og Sigm. Jakobsen tala. Allir velkomnir. Sunnudaga- skóli kl. 2. BETANÍA Samkoma í kvöld kl. 8,30. Jóhannes Sigurðsson talar. Allir vclkomnir. K. F. U. M. Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30. Gunnar Sigurjónsson, cand thcol. talar. Allir vel- komnir. Gömlu amerísku Rock Chrystal Glassware bregður nýjum ljóma og fegurð á borðið. Fullkomna samstæðu fyrir hvaða borð sem er, er hægt að fá úr hinu mikla úrvali. Skoðið þennan fagra krystals borðbúnað. Fæst í öllum verslunum R C 1 GLASBÆKE Glass Ovenware frá Sun Flame. . Eldfast gler og Rock Christal, fjölbreytt úrval fyriliggjandi- SKRIFSTOFUFÖLK Notið sunnudaginn til að vinna fyrir Lýð- veldisstofnunina- Komið með ritvjelar yðar á Hótel Heklu og vinnið þar í dag. Munið að hafa ritvjelina með yður. Reykjavíkurnefnd Lýðveldiskosninganna Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að mað- urinn minn,faðir okkar og tengdafaðir, GISSUR GUÐMUNDSSON frá Gljúfurárholti, andaðist þann 6. þ. m. að heimili sínu Hringbraut 70, Reykjavík, Margrjet Jónína Hinriksdóttir, börn og tengdaböm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.