Morgunblaðið - 07.05.1944, Blaðsíða 12
Sunnudagur 7. maí 1944
12
Ahnennur áhugi á
atkvæSagreiðsi-
unni
— HVERNIG er hljóðið í
ykkur?, spurði Morgunblaðið
Eyjólf Jóhansson form. lands-
nefndar lýðveldiskosninganna
f gær.
— Ágætt, svarar Eyjóifur.
Áhugí fyrir atkvæðagreiðsl-
tmni er mikill um allt land.
Nokkrir menn úti á landi hafa
í símtölum látið í Ijós kvíða fyr
ir því, að eigi myndi nást ,,næg
þát' ’.aka“. Þegar svo farið var
nánar að ræða við þá um þetta,
fcom í Ijós, að þeir óttuðust að
ekki myndu nást öll atkvæðin.
Þcssir menn höfðu sett sjer
fiaö markmið, að nó hverju
einasta aikvæði.
— Hjeruðin út um land hafa
áreiðanlega hug á, að skila
há'rri atkvæðatöiu, segir E.vj-
ólfur ennfremur. Margir setja
takmarkið 100?r; enginn talar
um minni þátttökú en 95
Hjeraðsnefndin í fæðingar-
sveit Jóns Sigurðssonar hefir
skorað á kjósendur hreppsins
að sjá til þess, að öll atkvæði
komi fram.
— I hverju er starf ykkar
fólgið?'
— Nú sem stendur er starf-
ið aðallega fólgið í því, að leita
uppi fólk, sem dvelur utan
heimilíssveitar og fá það til að
greiða atkvæði. Þetta fólk skift
’ir þúsundum. Hjer veltur mest
á þegnskap fólksins sjálfs, að
það; gefi sig fram sjálft í tæka
tíð Leiðbeiningar og aðstoð
fær það hvar sem er, hjá hjer-
aðsnefndunuip" og, kosninga-
skrifstofunum.
Að síðustu sagði Eyjólfur:
Jeg hefi í dag átt tal við
flesía formenn hjeraðsnefnd-
anna. Eru þeir allir sammála
um, að orðsendingin frá kon-
ungi verði vakning fyrir þjóð-
irta. Menn eru mjög þakklátir
stjórnmálaflokkunum og ríkis-
stjórn fyrir fljóta og skelegga
afgreiðslu þess máls.
iokunartími brauð-
sölubúða
J ’.ÆJ ARr'li LLTKÚ AR.NI Ií,
!>«?:■ (ruðrún Jónasson og Ivat-
rín l’álsdóttir, hafa skrifað
hse.jan'áði brjef um breytirig-
ar á lokunartíma brauðsölu-
búða hjer í bænum. Voru
brjef þessi lögð fyrir bæj-
ariáð í [rfer og enufremur
lá fyrir fundinum mótmæla-
brjef frá Bakarameistarafje-
laginu vegna tillagna, sem
komið hafa fram um breytingu
á lokunartíma brauðsölubúða.
Bæjarráð samþykti að láta
gera frumvarp um þetta mál,
sem ’agt yrði fyrir næsta bæj-
arst.jórnarfund, en samþykkti
að taka enga afstöðu til máls-
ins eins og það nú liggur fyrir.
Fengu ekki að taka
^ stúdentspróf
VEGNA YFIRLÝSTS þjóð-
ernissinnaðs hugarfars nem-
enda efsta bekkjarins í menta-
skólanum í Bærum hefir þeim
verið bannað að taka stú-
der.tspróf á þessu ári.
Fyrsla knaitspyrnu-
móttð byrjar í dsg
í I.)AG kl. 2 hei'st á íþrófta-
vellinum fyrsta knattspyiiu-
mót sumarsins, Tuliniusar-
ínótið svonefnda, sem að þessu
sinni er haidið í ti! eí'ni af Jó
ára afmæli Knattspyrnufje-
lagsins l'íkingui'. Verða tveir
leikir og leika fvi-st IVain og
lalui' og strax á eft'ir K.K.
og Víkingur. Víkingur s.jer
uin þetta mót.
Dómarai' í leikjunum verða
þeir Guðjón Kinarsson og
(Inðmundur Sigurðsson. Hefir
dómarafjelagið inuleitt ]»á ný-
breyttni að varpa blutkésti
uin Jiað, hvaða dóraari dæini
In'ern meistarailokksleik í
suinai'.
I’að er alllaf nýstárlegt að
s.já fyi'stu leiki í knattspyrnu
á hverju sumri, þótt ekki sje
]>ar með sagt, að Öruggt sje
að aí' þeini niegi ráða nm
franimistöðu flokkanna, ]>á
geta þeir ]>ó bendingar í átt-
ina. Þetta mót hefst óvenju-
Jega snemma, líklega fyrr en
nokkurt annað meistaraflokks
mót befir bafist hjer áður.
-Mim nú marga fýsa nð s.já
knattspyrnu eftir hið langa
baust- og vetrarhlje.
Tuliniusarbikarinn, sem um
er keppt, er gefinn af Carli
I>. Tulinius forstj. í minningu
um föðnr hans, Axel Tuli-
nius. Bikarinn var gefinn
Frain á Jíi ára afmæli þess
fjelags, en ]>að ráðstafaði
bonum til þessarar keppni.
Valur er mi handhafi bikars-
ins, en þetta er í annað sinn,
sem um hann er keppt.
Dagsbrúnarfundur
um slofnun iýö-
veldisins
VERKAMANNAFJELAGIÐ
Dagsbrún heldur fund í 'Iðnó
annað kvöld, þar sem rætt verð
ur um stofnun lýðveldis á ís-
landi.
Þessir ræðumenn tala á fund
inum: Benedikt Sveinsson, fyr-
verandi Alþingisforseti, Ólafur
Friðriksson, fyrv. ritstjóri,
Steingrímur Steinþórsson bún-
aðarmálastjóri. Einar Olgeirs-
son alþm. og Árni Ágústsson,
skrifstofumaður.
Á fundinum verða hátalarar
inni og úti og ættjarðarlög
leikin áður en fundur hefst og
á milli ræðanna.
Frægur eins og pabbinn
' FRANK SINATRA, yngri, heitir hann þessi snáði hjer á mynd-
inni með móður sinni. — Hann er sonur söngvarans með sama
i nafni, sem er einhver vinsæiasti danslagasöngvari meðal yngri
kynslóðarinnar í Bandaríkjunum. Það lítur út fyrir að sonur-
inn ætli að feta í fótspor föður síns, hvað vinsældir og frægð
snertir, því hlöðin keppast um að birta myndir af honum.
ítalskir stríðsfangar
í her bandamanna
Washington í gærkveljji.
ÞAÐ hefir verið ákveðið, að
leyfa, að stofnaðar verði sjer-
stakar sveitir, sem ekki verða
sendar fram ávígvöllinn, meðal
ítalskra stríðsfanga. Sveitum
þessum stjórna amerískir liðs-
foringjar. Það er búist við, að
þetta verði til þess, að hægt
verði að leysa, þúsundir amer-
ískra hermanna frá minnihátt-
ar störfum og fá þeim mikil-
vægari hlutverk. —Reuter.'
1 þing. 8.Í.B.S.
4. ÞING Sambands íslenskra
berklasjúklinga var sett á Víf-
ilsstöðum í gær. — Á þinginu
voru mættir 40 fulltrúar frá 5
deildum. Forseti sambandsins,
Andrjes Straumland, setti þing
ið. Bauð hann fulltrúa og gesti
velkomna. sjerstaklega próf.
Sigurð Magnússon, fyrv. yfir-
læknir á Vífilsstöðum, heiðurs-
fjelaga S.Í.B.S. Gestir voru auk
hans, Sig. Sigurðsson, berlda-
yfirlæknir,- Jóhann Þ. Jósefs-
son alþm., dr. Óli Hjaltested,
Ólafur Geirsson, læknir og frk.
Anna Ólafsdóttir, yfirhjúkrun-
arkona.
Fundarstjórar voru kosnir
Jónas Þorbergsson, Kristinn
Stefánsson og Þórður Bene-
diktsson og ritarar Ásberg Jó-
hannsson, Pjetur Ásgrímsson,
Siguéleifur Vagnsson og Guðm.
Bl. Guðmundsson. — í gær
voru fiuttar skýrslur And-
rjesar Straumlands, forseta S.
Í.B.S., Ólafs Björnssonar gjald-
kera sambandsins og tveggja
starfsnefnda miðstjórnaf varð-
andi unöirbúning vinnuheimii-
isins. Áini Einarsson og Sæ-
mundur Einarsson fluttu þær
skýrslur.
Þá voru kosnar starfsnefnd-
ir og rætt um sk'ýrslur mið-
stjórnar. Þingið heldur áfram
í dag og hefst kl. 2 e. h. — Frá
gjöfum, sem S.Í.B.S. bárust í
dag, er skýrt á öðrum stað í
blaðinu
Fjelagar S.Í.B.S. eru nú alls
770.
Kosningaskrifstofa Lýðveld-
iskosninganna hefir opnað
skrifstofu í Góðtemplarahús-
inu og er hún opin daglega frá
kl. 10—12 f. h. og kl. 1—4 eft-
ir hádegi.
Lesbókin í dag
í LESBÓKINNI í dag er grein
eftir Arngrím F. Bjarnason um
hið mannskæðá snjóflóð í
Hnífsdal í febrúar 1910. Er
höfundur nákunnugur þessum
atburðunum og tók þátt í björg-
unarstarfinu. Þá er grein eftir
Magnús T. Jónsson á Torfa-
stöðum, um ofdirfskuferð yfir
Tvídægru fyrir mörgum árum.
Jósep á Svarfhóli ritar grein
um hagnýtinginn Magnús Jóns
son í Stapaseli og birtir nokk-
uð af vísum hans. —• Þá er
íramhald af ferðasögu Árna
Magnússonar frá Snóksdal. Er
hjer lokið frásögninni af hinni
viðburðaríku ferð hans til
Kína. Smágrein um hernað
Bandaríkjamanna í órænlandi
og- saga eftir Ó. Henrv.
Nýtf skip smíðað
á Akureyri
Frá frjettaritara vor-
um á Akureyri.
90 SMÁLESTA skipi var
hleypt af stokkunum 5. þ. m.
í skipasmíðastöð K. E. A. á
Oddeyrartanga.
Eigandi skipsins er h.f. Grím-
ur í Borgarnesi. Framkvæmda
stjóri fjelagsins, Friðrik Þórð-
arson, var viðstaddur athöfn-
ina og flutti hann ræðu við
það tækifæri, en kona hans,
frú Stefanía Þorbjörnsdóttir,
skírði skipið, er hlaut nafnið
,,Hafborg“.
Skipið er smíðað úr eik með
yfirbyggingu og hvalbak úr
stáli, og þiljur úr „oregon-
pine“. Vjelin er 240 ha. Lister.
Skipið er með innrjettingu til
flutnings á ísfiski. Skipið er hið
fegursta að útliti og auðsýni-
lega vel til smíðinnar vandað.
Yfirsmiður var Gunnar Jóns-
son'.
Flugvöllur í Eyjum
næsfa hausl
BÆ.TARSTJÓE1NN í Vest,
mannaeyjum hefir auglýst til,
booð í flugvallargerð þar í
eyjunni. — Sigurður Ólafs-
son, verkfr. hefir gert, upj>-
drátt að hinum fyrirhugaða
flugvelli. Rennibrautirnar erui
tvær, er önnur 450 metra löng
en hin -‘550 metrar. Breiiht
brautanna er 31 meter.
l'lu gvailarstæðið er í svo«
nefndn Ofanleitislandi. sem er
uppi á há eynni og liggur frá
NA fil SV og frá SA til NV.
Verktaki skal liafa lokið
byggingu vallarins eigi síðnr
en 1. nóv. n.k.
10 þús. króna gjöf
lil S.Í.B.S.
ÞAU HJÓNIN frú Magnea
Þórðardóttir og Jóhann Þ,
Jósefsson alþingismaður gáfu
í gær kr. 10.000.00 til viimu-
heiniilis Sambands íslenskra
bérklasjúklinga.
Stjóru Sambandsins hefir
beðið blaðið að færa hjónun-
um bestu þakkir fjTÍr ]>essá
höfðinglegu gjöf.
Útvurpið
ÚTVARPIÐ f DAG:
11.00 Messa í Dómkirkjunni (sr.
Bjarni Jönsson. — Fermingar-
messa.
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
14.00—16.30 Miðdegistónl. (plöt-
ur): a) Kvartett í c-moll, Op.
60, eftir Brahms. b) 14.35 Óper-
an „La Bohéme“ eftir Puccini.
— Flutt á Itölsku af tónlistar-
mönnum Scala-óperunnar í
Milanó.
18.40 Barnatími. (Barnastúkurn-
ar i Reykjavík).
19.25 Hljómplötur: Tilbrigði eftir
Britten, um stef eftir Franck
Bridge,
20.20 Ávarp frá iandsnefnd lýð-
veldiskosninga (Eyjólfur Jó-
hánnsson).
20.30 Kvöld Vestfirðingafjelags-
ins: a)Ávörp og ræður: Guð-
laugur Rósinkranz, yfirkennari,
Ólafur Lárusson prófessor, Guð
mundur Kristjánsson útgm. b)
Upplestur: Guðný Guðmunds-
dóttir Hagalín, Halldór Kristj-
ánsson, Kirkjubóli. c) Einsöng-
ur Ungfrú Svava Einarsdóttir.
Tónleikar af hljómplötum.
22.00 Frjettir.
22.10 Danslög,
23.00DagskrárIok.
ÚTVARPIÖ Á MORGUN: . -
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
19.25 Hljómplötur: Vor- og sum-
ardansar.
20.25 Erindi Fiskifjelagsins: Um
vjelgæslu (Þorsteinn Loftsson,
vjelfræðiráðunautur).
20.55 Hljómplötur: Lög leikin á
banjó.
21.00 Um daginn og veginn
(Gunnar Benediktsson rithöf.).
21.20 Útvarpshljómsveitin: Laga-
flokkur eftir Bellmann.
— Einsöngur: Frú Elísabet Ein-
arsdóttir. a> Minning eftir
Markús Kristjánsson. b) „Gott
er sjúkum að sofa“ eftir sama.
C) „Sáuð þið hana systur niína“
eftir Pál Isófsson. d) Maríuvers
eftir sama.
21.50 Frjettir.
Danslög.