Morgunblaðið - 07.05.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.05.1944, Blaðsíða 1
31. árgang-ur. 100. tbl. — Sunnnclamir 7. maí 1944 líafoldarprentsmiðja h.f. Norræn sfúdenfs- hátíð íer í handa- I Htokkhólmi: — Þann 2:J. mars s.l. átti að halda hátíð- 3'Sgán norraman stúdentadas: með samkomum í Stokkhólmi osr l'ppsölum. F6.ru þessi )iá- fíðaholdtajög í handaskohmi, þar soni engdr fulltrúar ann- ara Xorourlanda, en Svíþjóð- ¦iii'.' mættu á samkomutmi í Stokkhólmi, en þó kom l'ram riiéðái þeirra nrikill áhugi t'vrir samvinim og einingu Norður- landaþjóða. Leiðinlegir erfiðleikar komu einnifí' í'yrir í . samhandi við hátíðina í Uppsölum, ]>ar sem noi-skir ok' danskir stúdontar neituðn að taka þátt í henni. OeiniiiK' þessi niun ej^n rót sína að rekja til þes.s, að norskir stúdentar voru mjtis andvígir finnskum stúdeníum | í Svíþjóð um tíma, sjerslak- lega meðan friðarsanmniga- umleitanir stóðu yfir milli Finna Og Rússa. Sænskir stúd- entai' munu gera allt sem htgfá ei'. til þess að vinna «e<>'n þessari óeiningu. (Frá frean- i'itara l>reska upplýsingamala- ráðuneytisins í Stokkliólmi). áksfjelagar vilja „ríða á ÞEngvol!" AI) ALFUNDl'R 1 íestamanna- f.jelagsins Fáks var haldrnn-.'5: þ. m. 'Skýrt vár frá storfiini íjeJagsin.s s.l. ár.'Sýiidu 'roikn- ingnr fjelagsins góð.s fiár- has'sat'komu. •» A fundinum koin frani upp- ást.unga um að leita samkomu lags við hi'itíðarnefnd lýðveldis stofnunnrinnar um að fjelaíís- menn riðu á Þingvöll á reið- sk.jótum sínum að gönriunv sið o.u' sýndu ]>ar hhmjgainhi tíg gtfða l'ararkost. (Iiiiniiii' líjnrnason kom fram með ])á áskorun til stjórnar fjelagsins, að ]>að kænii upp reiðhroKsakynbótabúi á Bessa- stöðum. Stjðrn fjelagsins er þannig ski])uð : l'jorn flumriaugsson, form.., Oli AJ. Isaksson, versl.m. Jlol- (frir Vilh.jálmssoTi, stiiðvarst.-j. ^iöT.rður (líslason. lögreglu- b.jónn og líirgir Ivrisl.jánsson, .járnsmiður. Jngólfur (iuð- mundsson, sem var í stjórn- inni, baðst undan ondnrkosn- ingu. flugvjela árás á ojíu- svæfrin í Rúmcníu London í gærkvÖldi. — Einkasktyti til M( unblaðsins frá líeuter. OLÍUSVÆÐIN í RÚMENÍU hafa enn orðið fyrir miklum loft- árásum. Um 500 fjögra hreyfla sprengjuflugvjelar Bandaríkja- manna, sem bækistöðvar hafa í ítalíu, fóru í dag til árása á olíusvæðið við Ploesti og fleiri olíusvæðisbæi í Rúmeníu. Þar á meðal Campina, en þav er þriðja stærsta oliuhreinsunarstötj í Evrópu. Miklir eldar komu upp í árásunum. I nótt er leið, hofðu breskar flugvjelar farið til árása á Plo- esti og voru eldar logandi enn á olíusvæðinu eftir bresku á- rásina, er amerísku flugvjel- arnar komu þangað Ennfremur hafa í dag verið gerðar árásir á Bukarest. og Turnu Severin við járnhliðið í Dóná. ' Þjóðverjar höfðu um 100 or- ustuflugvjelar til varnar, ell- efu þeirra voru skotnar niður. Bandaríkjamenn mistu 18 flug vjelar og 4 orustuflugvjelar í árásunum. Flutningakerfi Þjóðverja í ítalíu lamað. Flugforingi bandamanna á! ítalíu skýrði blaðamönnum svo frá í dag, að bandamenn hefðu ekki aðeins jafn. sterkt fluglið og Þjóðverjar við Miðjarðar- haf, heldur hefðu þeir alger yf- irráð í lofti yfir ítalíu og öðrum Miðjarðarliafslöndum. I marsmánuði flaug flugher bandamimna við Miðjarðarhaf 21,300 árásarferðir og misti ekki nema 65 flugvjelar, eða 3 af hverjum 1000 flugvjelum. or til árása fóru. Flugforinginn sagði, að ;Á5- ustu 6 vikur hefði samgöngu- kérfi Þjóðverja verið svo lam- að, eftir loftárás bandamanna, að þeir hafi ekki getað notað járnbrautir til flutninga frá Norður-ítaliu, suour fyrir Flor- ens. Flugvjelar bandam^nna h]e'idu áfram loftárásum sínum á N.- Frakkland í gær. Gandhi frjáls, London í ttgM'kveldk GANDHI var látinn laus í morgun. Hann er örþreyttur og máttlaus mjög. Bló'ðþrýst- ingurinn er ennþá ákaflega lár og menn hafa miklar á- hyggjur af heilsu Gandhis. Þjóðverior hofa follið í hljeinu ó Rássliindsvígstöðvuniim úist vii) á mikil átök efjist þá og þegar craar anierisiyn h@r BENJAMIN GILES hershófð- ingi hcfir tekið við stjórn hers Bandaríkjanna í Litlu Asíu. Hann tók við stjórn af Royce hershöfðingja, scm var fcngið annað hlutverk. London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. •FRJETTARITARI REUTERS í MOSKVA segir, að í hljeinu, sem virðist hafa verið á austurvígstöðvunum und- aníamar tvær vikur, hafi í rauninni ekki „allt verið ró- legt"1, eins og menn gætu haldið af hernaðartilkynning- unum. Oft hafi komið til harðvítugra staðbundinna or- usta, einkum í fjallarótum Karpatafjalla við borgina Stan- islavov. Á þeim tveimur vilmm, sem rússnesku herstjórnartilkynn- ingarnar hafa hermt, að „«*g- ar brejrtingar hafi orðið á vigstöðunni", hafa .Rússar eyðilagt fyrir Þjóðverjum meira en 700 skxiðdreka, eyði- lagt 700 flugvjelar. og 10,000 fallnir Þjóðverjar hafa verið taldir í valnum. Lýð vel diskosningarnar: Klarsókn aldrei Borgarrifari tyllfrúi Ðæjanns Hja m n r R r + r j^* arríemomni BÆJARRAÐ samþykti á ;"undi sínum í gærmorgun, að i.ilnefna Tómas Jónssonar borg arritara, sem fulltrúa bæjar- ráðs lil samvinnu við bjóðhá- tíðarnefndina -í tilefni af stofn- un lýðveldisins. A borgarritari að vera fulltrúi bæjarráðs þeg- ar ákveðið verður um hátíða- 'iöld hjcr i bænum- á þjóðhá- úðinni. Hátíðarnefndin hafði skrifað 'oæjarráði og farið fram á að Reykjavikurbær setti fulltrúa i'yrir sig til að vera i ráðum með nefndinni um hátíðahöld hjer í bænum. mm m i gær í GÆRKVELDI höfðu alls 701 kjósandi' greitt atkvæði í utankjörstaðarkosningunum hjer í Reykjavik. 480 þeirra eru utanbæjarmenn en 221 úr bænum. Kjörsókn hefir aldrei verið meiri en í gær, þá kusu 118 menn, 68 utanbæjarmenn og 50 bæjarmenn. Utanbæjarmenn og bæjar- menn, sem ekki verða hjer á kjördegi, lcjósið hið allra fyrsta, því að eftir engu er að bíð'a. Danski naslsfafor- inginn segir af sjsr LONDON í gærkvöldi: Danska útvarpið skýrði frá þvi i lcvöld, að danski "íasistafor- inginn, Fi-itz Clausen, liafi sagt af sjer, sem foringi danskra nasista. Skeði þetta á fundi i flokknurn í gærdag. Þrir rríenn hafa tekið að sjer yfirstjórn floklcsins í stað Clau- sens. —Reute'-. Sitja ekki með Þjóðverj- um í sporvögnum Frá norslta blaða- 'fulltrúanum: í FRJETTUM, sem borist hafa frá Oslo um Stokkhólm segir svo: Það veldur Þjóðverjum mik- illi gremju, að Norðmenn neita að sitja við hlið þeirra í sporvögnum. Lögreglustjór- inn í Osló liefir því fyrirskip- að, að sltilti skuli sett upp í sporvögnum, sem gefi mönnum til kynna, að bannað sje að standa, þegar laus sæti sjeu í vagninum. Þeir, sem ólilýðnast, skulu ekki einungLs reknir út á næsta viðkomusta'ð, heldur einnig hljóta refsingu. i byggingarléð- um úi A FUNDI bæjarráðs í gær- morgun var úthlutað 120 nýj- um byggingarlóðum. Eru flest- ar þessara lóða í Kleppsholti. Eæjarráð hefir nýlega úthlut að mörgum byggingarlóðum við Grenimel, scm er gata, er liggja iá fyrir sunnan Reynimel. Loftsókn Rússíi. Loftsókn Rússa hefir verið mjö'g hörð undanfarnar tvær vikur. Rússar hafa gert harð- ar árásir á flugvelJi Þjóðverja og samgönguœðar, einkum .iárnbrautarstöðvar. Einkum hefir loftsókninni véri'ð beiut gegn borginni Loov, sem er „lykillinn" að veginum inn í PóJIand og fjallaskörðum Karpataf jalla. Ennfremnr hafa Rússar gert harðarToftárásir á stöðvar Þjóðverja í Riimen- íu. Það má búast við að loft- sókn Riissa.verði haldið á fram nokkurn tíma • ennbá, eða þangað til sókn landhersins hefst, sem seiinilega verður um Jeið og innrásin vei'ður gerð á Vestur-Evrópu. ' r I 80 skipum sökt. Fr;i þvi Rússar hófu sókn sína á Krímskaga hafa þeir sölít 80 býskum skipum <a Svartahafi. ITafa betta aðal- lega verið skip. sem flxitt hafa hermenn frá Sebastopol ti! Constanza. I herstjórnartilkynningu sinni í kvöld (laugard.) segja Rússar. að b°i'* hafi i dag sökt 3000 smálesta flutninga- skipi þýsku á Svartahafi of? Huk l>ess lasl^að tvö, eh tveim- ur fyls'darsJvipum yar sökt. Þ;i segir, að rússneskir hrað- J>átar hafi ráðist á Jiýska sJiii>aJest við Sebastopol og sökt b<>r bremur flutninga- slthmm. samtals 7000 smál. T sær sesjast Rússar liafa ^vðilaat 62 ]>ýsliar flugvjelar á öllum vígstöðvum, en ekki or getið um neitt skriðdreka- tjón.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.