Morgunblaðið - 07.05.1944, Page 1

Morgunblaðið - 07.05.1944, Page 1
Norræn sfúdenia- hátíð fer í handa- skolum . Btokkhólmi: ■— Þann 2-i. ;márs s.l. átti að halda hátíð- l'Osrán norrænan stúdentodafi' nieð sanikomum í Stokkhólmi ófiT hppsöluin. Fóru þessi há- líðahöldmjöfi í handaskolum, ]>ar som enfiir fulltrúar ann- ara Xorðurlanda, en Svíþjóð- •ar, íruéttu á samkomunni í Stokkhóhni, en þó kom fraiu nieðal þeirra mikill áhufii fvrir samvinnu ofi einingu Norður- landaþ.jóða. Leiðinlegir erfiðleikar komu einnifi fyrir í . sambandi við hátíðina í UppsÖlum, þar sem norskir ofi danskir stúdentar neituðu að taka jiátt í henni. Óeininfi þessi mun ei^n rót sína að rek.ja til þess. að norskir stúdentar voru mjöfi andvífiir finnskum stúdentimi í Svíþjóð uin tíma, sjerstak- lefia meðan friðarsanmnifia- umleitanir stóðu vfir milli Finna ofi Rússa. Sænskir stúd- entar munu gera allt sem hæst er. lil jiess að vinna fie<>n þessari óemingu. (Frá fregn- ritara hreska upplýsiiifiaraála- ráðuneytisins í Stokkhóhni). Fáksfjelapr vilja „ríða á Þingvöl!". ADALFUXDUR Itestamanna- fjelafisins Fáks var haldinn f); þ. m. 'Skýrt var frá störfum fjelafisins s.l. ár. Sýndu röikn- infiar ; f jelagsins . fi’óða Tjái-- hafisafkomu. ^ A fundinum kom fram upp- ástunga um að leita samkomu lafis við hátíðarnei'nd lýðveldis stoínunnrinnar ttm að fjeláfis- Tnemx riðu á Þínfivöll á reið- skjótum símim að gömlurn sið ofi sýndu þar hrn'n j«amfa og fióða fárarkost. (iiinnar IVjarnason kom frani með j>á áskorun til stjórnar f.jelafisins, að j>að kæmi upp reiðhrossakynbótabúi á Bessa- s( iiðúm. Stjórn fjelagsins er jmnnig skipuð: U.iörn óunnlaugsson, form., Oli M. Isaksspti, versl.in. llol- fieir VilhjáÍmsson, stöðvarstj. Sifiurður Oíslasóit, lögrefilu- b.jónn og' Dirgir Ivristjánsson, jánismiður. Iiiffólfur (iuð- mundsson, sem var í stjórn- inni, baðst undan cndurkosn- ÍllfiU. 500 flugvjela árás á olíu- svæðin í Húmeníu London 1 gærkvöldi. —— Finívaskeyti td Morfi unblaðsins frá Reuter. OLÍUSVÆÐIN í RÚMENÍU hafa enn orðið fyrir miklum loft- árásum. Um 500 fjögra hreyfla sprengjuflugvjelar Bandaríkja- manna, sem bækistöðvar hafa í Ítalíu, fóru í dag til árása á olíusvæðið við Ploesti og fleiri olíusvæðisbæi i Rúmeníu. Þar á meðal Campina, en þar er þriðja stærsta olíuhreinsunarstöð í Evrópu. Miklir eldar komu upp í árásunum. í nótt er leið, höfðu breskar flugvjelar farið til árása á Plo- esti og voru eldar logandi enn á oliusvæðinu eftir bresku á- rásina, er amerísku flugvjel- arnar komu þangað Ennfremur hafa í dag verið gerðar árásir á Bukarest-. og Turnu Severin við járnhliðið í Dóná. Þjóðverjar höfðu um 100 or- ustuflugvjelar til varnar, ell- efu þeirra voru skotnar niður. Bandaríkjamenn mistu 18 flug vjelar og 4 orustuflugvjelar í árásunum. Flutningakerfi Þjóðverja í Italíu lamað. Flugforingi bandamanna á | Italíu skýrði blaðamönnum svo | frá í dag, að bandamenn hefðu j ekki aðeins jafn. sterkt fluglið og Þjóðverjar við Miðjarðar- 1 haf, heldur hefðu þeir alger yf- I marsmánuði flaug flugher bandamanna við Miðjarðarhaf 21,800 árásarferðir og misti ekki nema 65 flugvjelar, eða 3 af hverjum 1000 flugvjelum er til árása fóru. Flugforinginn sagði. að síð- ustu 6 vikur hefði samgöngu- kerfi Þjóðverja verið svo lam- að, eítir loftárás bandamanna, að þeir hafi ekki getað notað járnbrautir Lil flutninga frá Norður-Italíu, suour fyrir Flor- ens. Flugvjelar bandam>nna hje'idu áfram loftárásum sínum á N,- Frakkland í gær. Gandhi frjáls, London í fiærkveldi. GANDPII var látinn laus í morgun. Hann er örþreyttur og máttlaus mjö^. Blóðþrýst- ingurinn er ennþá ákaflega irráð í lofti yfir Italiu og öðrum 1 lár og Miðjarðarhafslöndum. jhyggjur menn hafa miklar af heilsu Gandhis. 1Q,000 Þjóðverjur hefo iallið í hljeinu ó Rússkndsvígstöðvnnum tíisi við að mikil átök hefjist þá og þegar London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. ■FPJETTARITARI REUTERS í MOSKVA segir, að í hljeiriu, sem virðist hafa verið á austurvígstöðvunum und- anfarnar tvær vikur, hafi í rauninni ekki „allt verið ró- legt”, eins cg menn gætu haldið af hernaðartilkynning- unum. Oft hafi komið til harðvítugra staðbundinna or- usta, einkum í fjallarótum Karpatafjalla við borgina Stan- islavov. BENJAMIN GILES hershöfð- ingi hefir tekið við stjórn hers Bandaríkjanna í Litlu Asiu. Hann tók við stjórn af Royce hershöfðingja. sem var fcngið annað hlutverk. Borgarriiari fulifrúi ■ ■ ■ m u r m r «rAs uæjarins nja natið- arnefndinni BÆJARRÁÐ samþykti á iundi sínum í gærmorgun, að lilnefna Tómas Jónssonar borg arritara, sem fulltrúa bæjar- ráðs til samvinnu við bjóðhá- tíðarnefndina í tilefni af stofn- un lýðveldisins. A borgarritari að vera fulltrúi bæjarráðs þeg- höld hjer í bænura á þjóðhá- uðinni. Hátíðarnefndin hafði skrifað bæjarráði og farið fram á að Reykjavíkurbær setti fulltrúa fyrir sig til að vera í ráðum með nefndinni um hátíðahöld hjer í bænum. Danski nasisfafor- tnginn segir af sjer LONDON í gærkvöldi: Danska útvarpið skýrði frá þvi í kvöld, að danski íasistafor- inginn, Fritz Clausen, hafi sagt af sjer; sem foringi danskra násista. Skeði þetta á fundi í flokknum í gærdag. Þrír rrtenn hafa tekið að sjer yfirstjórn flokksins í stað Clau- sens. —Reute'-. Lýðveldiskosningarnar: Kjörsókn aldrei meíri en í gær í GÆRKVELDI höfðu alls 701 kjósandi’ greitt atkvæði í utankjörstaðarkosningunum hjer í Reykjavik. 480 þeirra eru utanbæjarmenn en 221 úr :bænum. Kjörsókn hefir aldrei verið meiri en í gær, þá kusu 118 menn, 68 utanbæjarmenn og 50 bæjarmenn. Utanbæjarmenn og bæjar- menn, sem ekki verða hjer á kjördegi, kjósið hið allra fyrsta, því að eftir engu er að bíða. Sitja ekki með Þjóðverj- um í sporvögnum Frá norska blaða- Ifulltrúanum: í FRJETTUM, sem borist hafa frá Oslo um Stokkhólm segir svo: Það veldur Þjóðverjum mik- illi gremju, að Norðmenn neita að sitja við hlið þeirra í sporvögnum. Lögreglustjór- inn í Osló hefir því fyrirskip- að, að skilti skuli sett upp í sporvögnum, sem gefi mönnum til kynna, að bannað sje að standa, þegar laus sæti sjeu í vagninum. Þeir, sem óhlýðnast, skulu ekki einungLs reknir út á næsta viðkomustað, heldur einnig hljóta refsingu. 129 byggingarfóð- um úfhlulað Á FUNDI bæjarráðs í gær- morgun var úthlutað 120 nýj- um byggingarlóðum. Eru flest- ar þessara lóða í Kleppsholti. Eæjarráð hefir nýlega úthlut að mörgum byggingarlóðum við Grenimel, sem er gata, er liggja ,á fyrir sunnan Reynimel. . Á þeim tveimur vikum, sem I rússnesku herstjómartilkynn- ingamar hafa hermt, að „eng- ar breytingar hafi orðið á vígstöðunni“, hafa .Rússar eyðilagt fyrir Þjóðverjum meira en 700 skriðdreka, eyði- lagt 700 flugvjelar. og 10,000 fallnir Þjóðverjar hafa verið taldir í valnum. Loftsókn Rússa. Loftsókn Rússa hefir verið mjög hörð undanfarnar tvær vikur. Rússar hafa gert harð- ar árásir á flugvelli Þjóðverja og samgönguæðar, einkum járnbrautarstöðvar. Einkuru hefir loftsókninni verið beiu-fc gegn borginni Loov, sem er „lykillinn" að veffinum inn í Pólland ofi fjallaskörðum Karpatafjalla. Ennfremnr hafa Rússar gert harðar loftárásir á stöðvar Þjóðverja i Rúmen- íu. Það má húast við að loft- sókn Rússa.verði haldið á frani nokkurn tíma ■ ennþá, eða þangað til sókn landhersins hefst, sem sennilefia verður um leið off innrásin verður fierð á Vestur-Evrópu. 80 skipum sökt. Frá því Rússar hófu sókn sína á Krímskaga hafa þeir sökt 80 þýskum skipum á Svartahafi. ITafa þetta aðal- lega verið skip. sem flutfc hafa hermenn frá Sebastopol til Constanza. í herstjórnartilkynningu sinni í kvöld (laugard.) segja Rússar, að þeir hnfi í dag sökt 3000 smálesta flutninga- skipi þýsku á Svartahafi og auk jiess laskað tvö, en tveim- ur fylgdarskipum yar sökt. Þá segir. að rússneskir hrað- hátar hafi ráðist á þýska skipnlest við Seliastopol og siikt þar þremur flutninga- skinum, samtals 7000 smál. t gær seffjast Rússar hafa cvðilagt 0? jiýskar flugvjelar á öllum vífistöðvurn, en ekki er getið um neitt skriðdreka- tjón. ar ákvcðið verður um hátíða-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.