Morgunblaðið - 14.05.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.05.1944, Blaðsíða 11
Sunnudagur 14. maí 1944. M O R G U NBLAÐIÐ 11 Fimm mínútna krossgáfa . Lárjett: 1 bitin — 6 grynning •— 8 ryk — 10 drykk — 11 fisk- inn — 12 fangamark — 13 titill — 14 veitingastaður — 16 þreytt- ar. Lóðrjett: 2 skeyti — 3 veiði- tækið — 4 einkennisstafir — '5 rödd — 7 ólifnaður — 9 auðug — 10 sái — 14 heimili — 15 guð. I.O.G.T. FRAMTÍÐIN Fuudur annað kvöld kl. 8.30. Hagnefnd annast skemti atriði. VÍKINGUR Fundur annað kvöld kl. 8/0 Inhtaka nýra fjelaga. Ivosing fulltrúa á Umdæmis- stúkuþing. Br. Þórður Bjarna son flytur erindi um siða- starfið. Að loknum fundi verð ur ókeypis dans, en aðeins fyrir þá er fundinn sækja. Tilkynning BETANlA Fórnarsamkorna til styrkt- ar hússjóði í kvöld klukkan 8.30. Ólafur ólafsson talar. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN Iíelgmiarsamkoma kl. 11. Sunnudagaskóli kl. 2 Hjálpræðissamkoma kl. 8,30 Kapt Óskar Jónsson stjórnar. Allir velkomnir ZION Samkoma í kvöld kl. 8 Berg- staðastræti 12 B. Ilafnarfirði: Samkoma kl. 4. Allir velkomnir FlLADELFÍA ’ Samkoma í dag kl. 4 og 8.30. Larssen, Sigm. Jakobsen og fl. tala. Allir velkomnir. Vinna KJÓLAR SNIÐNIR • o;g mátaðir. Ilerdís Brynjólfs dóttir Laugaveg 68. Sími 2460 TELPA óskítst í sumar til að gæta barns á 2. ári. Uppl. á Hrísa- teig 15 uppi.- HREIN 6ERNIN G AR Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. HREIN GERNIN GAR Sími 5474. \ HREINGERNINGAR ‘ Hörður & Þórir sími 4581. Fjelagslíí ÆFINGAR Á MORGUN. I Miðbæjarskólanum: Kl. 8 Islensk glímá. 1 Miðbæjarskólanum: Kl. 8,30 Ilóp^ýningaræfing. Á íþróttavellinum: Kl. 9,30 Fimleikar 1. fl. karla Kl. 8 Frjáisíþróttir og nám skeið. Kl. 8,30 Ivnattspyrna Meistara, 1. fl. og 2. fl. Á K. R.-túninu: KI. 6—7,30 Knattspyrna 4. fl. KI. 8 Knattspyrna 3. fl. Stjóm K. R. ÍÞRÓTT ASÝNIN GAR ÞJÓÐHÁTÍÐARINNAR I lópSýning karla: Æfingar á mánudagskvöld hjá I.K. kl. 7 í íþróttahúsi I.R., hjá K.R. kl. 8,30 í Austurbæjarskólan- um, hjá Gagnfræðaskólanum í Reykjavík kl. 7,30 í Austur- bæjarskólanum, lijá Gagn- fræðaskóla Reykvíkinga kl. 8,30 í Austurbæjarskólanum. Hópsýninganefndin. ÍÞRÓTTASÝNINGAR ÞJÓÐHÁTÍÐARINNAR , Úrvalsflokkur karla: I. æfing á þriðjudag. 16. maí kl. 9,30 í Austurbæjarskólan- um. —----------------j ÁRMENNINGAR! Æfingar í frjálsum íþróttum verða á íþróttavellinum í dag frá kl. 10—12 árd. Námskeið í hnefaleik hefir Glímufjelagið Ármann í íþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar nú á næstunni. Aðal- kennari verður Guðm. Ara- son. Þeir Ármenningar og aðrir sem ætla að taka þátt í námskeiðinu gefi sig fram í skrifstofu Ármanns í íþrótta- húsinu (sími 3356) mánudag og Þriðjudagskvöld 15. og 16. maí frá kl. 9—10 síðd. Stjórn Ármanns. K ANTTSP YRNU - ÆFINGAR: Meistarar og 1. fl. Þriðjudaga kl. 8,45 e. h. Fimtudaga — 7,30 e. h. Laugardaga — 6,15 e. li. 2., 3. og 4. flokkur: Sunnudaga Jsl. 11 f. h. Mánudaga — 7 e. h. Þriðjudaga — 6 e. h. Fimtudaga — 9 e. li. Laugardaga — 8 e. h. Mætið stundvíslega. FRJÁLSÍÞRÓTTIR á Iþróttavellinum:. Þriðjudaga kl. 8—10 e. h. — (mót kl. 7—10). Fimtudaga kl. 8—10 e. h. - (mót kl. 7—10). Laúgarda’ga kl. 5—6 e. h. Sunnudaga kl. 10—12 f. h. HKNATTSPYRNU- MENN * Kenslufundur verð - ur í dag í barnaskólanum kl. MORGIJNBTi A TITNU. BEST AÐ AUGLÝSA í 2b a a l ó L 135, dagur ársins. Vinnuhjúaskildagi. Gangdagavika. ÁrdegisflæBi kl. 10.45. Síðdegi.sf’.æíii kl. 23.17. Ljósatíim ökutækja frá kl. Helgidagslæknir er Mavía Hall- grímsdóttir, Grundarstíg 17. — Sími 4384. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Bs. Bifröst sími 1508. I. O. O. F. 3, = 1265158 = 8' „. III. I. O. O. F = O t. 1 P. = 12651681/4. Hafnarfjarðarkirkja. Messað í dag kl. 2. Sr. Garðar Þorsteinsson Halldór Jónsson, bóndi í Litla' bæ á Grímstaðarholti, verður 85 ára í dag. — Halldór er gamall Reykvíkingur og að öllu góður kunnur. 80 ára er í dag Ekkjan Guð- björg Guðmundsdóttir, kona Óla heitins Arngrímssonar, vitavarð- ar frá Öndverðarnesi, nú til heim ilis á Elliheimilinu Grund. Sjötugur er í dag Þórður Þórð- arson frá Hjalla, fyrv. kaupm., Bústaðablett 19. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Garð- ari Svavarssyni ungfrú Emma Randrup, Lækjarg. 28, Hafnarf. og Herbert Henge Walker, skrif- stofumaður hjá ameríska setulið- inu. — Heimili ungu hjónanna verður að Hálogalandi við Suður- landsbraut. Hjúskapúr. Laugardaginn 13. maí voru gefin saman í hjóna- band af sr. Sigurbirni Einarssyni Guðrún Briem og kapt. Per Varvin, læknir í norska sjóhern- um. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Rann veig Þórðardóttir, verslunarmær Eiríksgötu 15 og Guðmundur Ara son, járnsmiður, (hnefaleika- kennari Ármanns), Bragagötu 22. Hjónaefni. í gærkveldi opinber uðu trúlofun sína Hrefna Sigur- jónsdóttir frá Akureyri og Gunn- ar Elíasson, trjesmíðameistari, Suðurgötu 14. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun ungfrú Bjötg Sveinsdóttir, Amst. 2 og Mr. Ro- bert Lichtenberger, U. S. Army. 8 stiga frost var á Þingvöllum í fyrrinótt. Blaðamannaf jelag íslands held ur fund að Hótel Borg í dag kl. 1.30. Mörg mikilsverð mál verða Tapað SILFURARMBAND gylt — tapaðist í Austurbæn- um 11. þ. m. E. t. v, í stræt- isvagni — Njálsgata— Gunn- arsbraut — Finnandi Vin- saml. tilkj-nni, síma 4184. — Fundarlaun. SILFURARMBAND tapaðist í gær í Miðbænum eða í Hafnarfjarðarbíó. Uppl. í síma 3176. Kaup-Sala MINNIN G ARSP JÖLD Slysavarnafjelagsins eru fallegust. Ileitið á Slysavama- fjelagið, þáð er best. til umræðu og afgreiðslu og nauð synlegt að fjelagar mæti. Á aðalfundi Bóksalafjelags ís- lands, sem haldinn var í apríl- nánuði síðastliðinum, var Sig- urður Kristjánsson fyrv. bóksali kjörinn heiðursfjelagi Bóksala- fjelagsins. Er einn á lífi af stofn- endum fjelagsips, nú nærri ní- ræður að aldri. Námskeið námsflokkanna, verð ur sett kl. 1 e. h. á morgun, mánu dag, í Háskólanum. Rúmlega 50 þátttakendur verða á námskeið- inu og eru flestir þeirra barna- kennarar utan höfuðstaðarins. Vestfirðingafjelagið í Reykja- vík efnir til Jóns Sigurðssonar- kvölds í Tjarnarcafé n. k. föstu- dag. — Ásgeir Ásgeirsson, alþm., flytur ræðu um Jón Sigurðsson, sr. Böðvar Bjarnason frá Hrafns- eyri segir frá æskustöðvum hans og Gils Guðmundsson, kennari, les upp úr brjefum hans og rit- um. Ennfremur verða sungin ljóð um Jón Sigurðsson. Kvennaskólinn í Reykjavík. Hannyrðir og teikningar náms- meyja Kvennaskólans verða sýnd ar kl. 2—10 í dag. Bifreiðastjórafjeagið Hreyfill, heldur fund, mánLj,daginn 15. maí kl. 11 e. h. í Baðstofu iðnaðar- manna. Á fundinum verður rætt um gúmmímálið. Útifundur æskulýðsfjelaganna hefst kl. 15.00 í dag. Leikur lúðra sveitarinnar Svanur hefst kl. 14.45. Samband ísl. karlakóra hefir beðið blaðið fyrir eftirfarandi: Raddæfingar karlakóra verða sem hjer segir: 1. tenór í Menta- skólanum mánudaga. 2. tenór í Landakotsskóla þriðjudaga og föstudaga. 1. bassi í Landssmiðj- unni þriðjudaga og föstudaga og 2. bassi í Mentaskólanum mið- vikudaga og föstudaga. Allar æf- ingarnar byrja kl. 8.30. Mætið stundvíslega. — S. í. K. ÚTVARPIÐ í DAG: 11.00 Morguntónleikar (plötur): Sónötur eftir Beethoven. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (síra Árni Sigurðsson). 15.30 Miðdegistónleikar: a) Tón- leikar Tónlistarskólans: Ein- leikur á píanó (dr. Urbant- schitsch): Kreisleriana, Op. 16, eftir Schumann. b) 16.05 Hljóm plötur: Yms klassisk lög. 18.40 Barnatími (6 stúlkur úr K. F. U. K.). 19.25 Hljómplötur: Lagaflokkur eftir Prokoffieff. 20.20 Kvöld Stúdentafjel. Reykja víkur: a) Björn Sigurðsson læknir: Sjálftraust og sjálfstæði. Er- indi. b) Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur: Þjóðfundurinn 1851. Erindi. c) Jón Sigurðsson skrifstofustjóri: Úr ræðum Jóns Sigurðssonar forseta. — Upplestur. d) Einsöngur (Jak- ob V. Hafstein). e) Tónleikar af hljómplötum. Freyr, 5. tbl., 39. árg., hefir bor ist blaðinu. Efni: „Fasteignamál- ið“ eftir P. H. Á., Hænsnarækt eftir BjarnaF. Finnbogason, Nið- urskurður? eftir S. F., Lömunar- veiki eftir Pál Zophoníasson, Bækur eftir Á. G. E. og Garðsorn. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 20.30 Einsöngur (Ólafur Magn- ússon frá Mosfelli): a) Musta- lainen eftir Merikanto. b) Við bálið eftir V. Capoul. c) Hvar sem liggja mín spor, rússneskt lag. d) Svörtu augun, rúss- neskt lag. e) Hnífurinn, rúss- neskt lag. 20.45 Einleikur á píanó (Fritz Weisshappel): Tilbrigði um ís- lensk þjóðlög eftir Raebel. 21.20 Útvarpshljómsveitin leikur islensk alþýoulög. •niiiuimuiiiiHiuiiimiuua Packard — bifreið, sjerstaklega sterk s og góð í ferðalög, eldri = gerð, í góðu standi, til sölu H og sýnis hjá Dósaverksmiðj MINNIN G ARSP J ÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. Teiknipappír Heildv. Garðars Gísiassonar sími 1500- <Jx$<^$«$X^$X$^<Jx$x^$k§^<$k$<Í^X$«^$>^>4xSx$x3x$>^><Í«$h$x®«$x8x$XÍ><$<8xJ>$»$><$x^<SxS> Jarðarför xnannsins míns, föður. okkar, tengda- föður og afa, GISSURAR GUÐMUNDSSONAR frá Gljúftirárholti, fer fram miðvikudaginn 17. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hins látna, Hring- braut 70, Reykjavík kl. 1,30 e. h. Jarðsett verður frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði. . Margrjet Jónína Hinriksdóttin, böm, tengdaböm og barnaböm. Þökkum hjartanlega öllum vinum og vandamönn- um auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför ÞÓRUNNAR EINARSDÓTTUR Bræðraborgarstíg 23. Jón Guðmundsson, böm og tengdaböm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.