Morgunblaðið - 14.05.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.05.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 106. tbl. — Sunmidagur 14. maí 1944. bafoldarprentsmiSja h.f. STOKKHÓLMI: — Sænska stjórnin svaraði í dag opiti- berlega tilmælum bandama*na um að hætta að selja Þjóðverj- um kúlulegur og yar svarið á þá leið, að Svíar sæju ekki á- stæðu til slíks. Rök þau, sem færð voru fyrir neituninni um a.ð verða við tilmælunum, voru þeasi.. , í í'yrsta lagi hefir útflutning- ur Svía á kúlulegum fil Þýska- lands og hertekinna Janda minkað mikið síðan í fyrra, en þá voru fluttar út ktilulegur f.yrir 29 milj. sænskra króna. I öðru tagi hafa Svíar ekki aukið úlflutning sinn á þessari vöru til Þjóðverja, eftir að bandamenn hófu árásir á kúlu- leguverksmiðjur Þjóðverja, og fyrir þann tíma var það af kúlulegum, sem Þjóðverjar fengu fi*á Svíum aðeins 3% af því, sem Þjóðverjar þurflu að nola. Og í þriðja lagi halda Svíar því fram, að ekkert af þeim kúlulegum, sem Svíar selja Þjóðverjum, sje nolhæft í flug- vjelar, heldur noti Þjóðverjar þær i alveg sjerstaka gerð af kúlulegum, en ^sókn banda- manna gegn kúluleguverksmiðj um Þjóðverja sje sjerstaklega gerð til þess að lama þýska herinn. Itnndi herinn trynnir nðstöðu m norSanRapido Þjóðverjar hafa yfir- gefið Castel Forte London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. FORVÍGI ÁTTUNDA HERSINS norðan Rapido-ár- innar er nú orðið alt að 18 km. langt og tæpa fimm km. á breidd, þar sem það er breiðast. Telja herfræðingar, að sóknin hafi gengið vel, enn sem komið er, þótt hún hafi verið hæg, en við öðru var ekki að búast, eins og varn- irnar eru af Þjóðverja hálfu. — Færa nú bandamenn hergögn yfir Rapido til framhaldssóknar. Þjóðverjar segja í kvöld, að bardagar sjeu óhemju harðir. Þá kveðast þeir hafa^yfirgefið bæinn Castel Forte, en bandamenn hafa tilkynt töku smáþorps nærri þeim bæ. Ennfremur minnast Þjóðverjar á það, að báðir að- ilar dragi nú að sjer varalið og muni orusturnar enn harðna að miklum mun. D- -? Japanar komnir í úlhverfi Loyeng Japanar, sem tefla fram miklu liði, meðal annars 200 skriðdrekum, eru nú komnir í úthverfi borgarinnar Loyeng og hafa tekið bæinn Lierung, sem er nokkru vestar. Hjer í Chungking hafa menn nú gefið upp vonina um það, að takast megi að verja Loyeng, þar sem borgin er algjörlega umkringd ogólíklegt talið, að Kínverjar hafi styrkleika til þess að koma varnarliðinu til hjálpar. Nýrf fil mánu nm é EKKI ER enn vitað með vissu, hvenær fram fer mál- ftutn'ingur fýrir Fjelagsdómi í máli atvinnumálaráðherra gegn Alþýðusambandinu, vegna vega vinnuverkfallsins. í gær var veittur frestur í málinu til mánudags. Ekki er ósennilegt, að málflutningurinn geti farið fram á morgun. Allögur skipaieslusn J^íouóíu triettir: Gapáhlayp Þjóð- ¥©rja á ítaiíu na Seinl í gærkveldi bárust fregnir frá London þess efnis, að gagnáhlaup Þjóðverja á ítalíuvígstöðvunum hefðu far- ið mjög harðnandi síðari hlula dags í gær. Eru orustur nú harðari en nokkru sinni áður. Þá tilkyntu Bandaríkjamenn, að skriðdrekar þeirra væru í úthverfum Cassino. ?—•----------------'----? 10 þús. króna gjöf iii dvalarheimilis London í gærkveldi: — Breska flotamálaráðuneytið tilkynti í kvöld, að smáherskip bresk hefðu með' miklum á- Dvalarheimili aldraða sjó- imanna barst í gær 10 þús. króna |herbergisgjöf frá Birni Helga- syni, skipstjóra í Hafnarfirði, börnum hans og tengdabörnum. Gjöf þessi er í tilefni af 70 Framstöðvar íeknar. Bandamenn hafa tekið ýmsar framstöðvar Þjóð'- verja víðsvegar þar sem þeir sækja á, en eru hvergi komn ir enn að meginvirkjum Gustav-línunnar, Vígstöðv- arnar eru á 48 km. víglínu frá Cassino til sjávar, en einnig er barist austan Cass ino. í Cassinorústunum sjálf um hefir ekkert verið bar- ist enn sem komið er. Fallhlífarsveitir berjast. í hæðum fyrir austan Cass ino hafa hermenn úr átt- unda hernum tekið nokkrar hæðir, en Þjóðverjar gera þa'r gagnáhlaup í sífellu. Eru þar fyrir af hálfu Þjóð- verja herflokkar úr fyrsta þýska fallhlífarherfylkinu, og eru það álitnir einhverjir hraustustu hermenn í öll- um þýska hernum. Víðast- hvar um vígstöðvarnar er barist í návígi, í fjallaskörð- um, steinsteypuvirkjum, hruninna bændabýla og í skógarlundum. Erfið yfirferð. Yfirferð áttunda hersins yfir Rapido-ána var mjög erfið og telja fregnritarar einkennilegt, að ínanntjón bandamanna skuii ekki hafa Eir'!;;aG!j;cyti til Mbl. frá Rcutcr. jar flugvjclarnar alt að 1? klst. verið miklu meira en raun varð á. rangri raðist a skipalest Þioð- I, , , " ara afmælis hans, sem er a morg verja undan Frakklandsstrond- um. Var sökt úr lest þessari einu skipi, en mörg löskuð. — Þýska herstjórnin segir frá á- rás tundurskeytaflugvjela á skiptalest bandamanna undan Algiersströndum. Var að sögn herstjórnarinnar sökt þar 7 skip um, samtals 49 þús. smá1, að stærð og einum tundurspilli. En löskuð voru 12 skip, samtals 89 þús. smál., þar af eitt beitiskip og eitt olíuskip. ¦— Reuter. un, 15. maí. — Herbergið skal bera nafn Björns. Clark í Bandaríkjunum. Washington í gærkveldi. MARK CLARK hershöfðingi fimta hersins kom nýlega leyni lega til Bandaríkjanna og ræddi við Roosevelt forseta. ¦— Einnig mun Clark hafa rætt ítarlega við Marshall yfirhers- höfðingja — Reuter. Stokkhólmi í gærkveldi: Fyrstu fregnir, sem berast frá Helsinki, varðandi aðvörun bandamanna til samherja Þjóð- verja, gefa í skyn, að hún breyti engu um afstöðu Finna í styrj öldinni, nje fái þá til þess að semja við Rússa. Helsinki Afton bladet segir um aðvörunina: — ,Finskum stjórnmálamönnum finst það miður, að jafnvel Bandaríkjamenn skuli nú líta á Finnland sem leppríki, en fyrir ári var annað hljóð í strokkn- um, er Cordell Hull sagði, að Finnland væri einstætt í af- stöðu sinni í ófriðnum. Talsmaður utanríkisráðuneyt isins finska, kvað það hryggja Finna, ef aðstaða Bandaríkja- manna breyttist í þeirra garð. Hann sagði að ómögulegt hefði verið að taka skilmálum Rússa um frið, jafnstuttur frestur og settur hefði verið. Hann sagði að samningsumleitanir væru nú hættar, en lagði áherslu á það, að Finnar væru ekki„bundnir Þjóðverjum með neinum samn- ingum. Sama hefir komið fram af hálfu margra forystumanna Finna að undanförnu, og vart er hægt að láta skýrar í ljósi að stefna þeirra sje óbreytt, — að berjast til þrautar. — Repter. Ráðist á stöðvar við EystrasaEt i í gær I dag fóru amerískar sprengju flugvjelar, um 800 að tölu, að sögn og varðar 1000 orustuflug , r [vjelum, og rjeðust á ýmsa staði Urslitaleikur í dag. \ Þýskalandi, áðallega flugvjela I DAG kl. 5 fer fram úrslita- smiðjur við Eystrasalt, nálægt leikur Tuliniusarmótsins. K. R. Rostock og olíuvinslustöð nærri og Valur keppa. og má búast Stettin. Einnig var ráðist á við spennandi leik. Dómari Ochsnebriick og fleiri staði. verður Guðjón Einarsson, en Loftorustur voru að vanda varadómari Haukur Óskarsson. harðar, en þó ekki eins og í gær, Líklegt er, að liðin verði líkt er þær stóðu samtals í fjórar skipuð' og á fyrri leikjum móts- klukkustundir. — Flugleiðin í ins. dag var mjög löng og voru sum a flugi. Tólf sprengjuflugvjel- ar og ellefu orustuflugvjelar komu ekki aftur. Arás á Brenncrskarðið. Stórar sprengjuflugvjelar frá Suður-ítálíu rjeðust í dag á Brennerskarðið með það sem markmið að eyðileggja járn- brautina þar og stöðva þannig aðflutninga Þjóðverja til ítalíu. Einnig var ráðist á járnbrautir, víðsvegar um Norður-ítalíu. — 18. flugvjelar fórust. Forvígi Rússa ¥§ð Dniesfer í hættu London í gærkveldi: —¦ Fregnritarar í Moskva skýra frá áframhaldandi hörðum á- hlaupum Þjóðverja gegn for- vígi Rússa á vestur-bakka Dniesterfljótsins, en sjálfir segj ast Þjóðverjar því nær hafa rek ið Rússa þárna í ána aftur. ¦—• Segja fregnritararnir að for- vígi þetta sje í yfirvofandi hættu, en Rússar minnast að þessu sinni ekki á bardaga þar í tilkynningu sinni í kvöld. —¦ Kveða þeir engar breytingar hafa orðið á vígstöðunni, en ræða mest um. loftárásir, sem þeir segjast hafa gert á ýmsar bækistöðvar ÞjóSvcrja, meðal annars á Dvinsk og Dorpat, én,- þær borgir cru i Eystrasalts- löndunum, Segjast Rússar hafa gert mikið tjón með árásum þessum. Þjóðverjar greina einnig frá loftárásum, sem flugher þeirra hefir gert á ýmsar birgðastöðv ar Rússa að baki víglínunnj. — Geta þeir einkum um mikla á- rás á Kalincowichi, þar sem þeir segja mikla elda hafa kom ið upp og sprengingar orðið. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.