Morgunblaðið - 17.05.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.05.1944, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 17. maí 1944 MORGU-NBLAÐIÐ 11 Fimni mínúfna krossgáta Lárjett: 1 máttlaus — 6 ham fletta — 8 fer á sjó — 10 á skipi — 11 eftirtektarsöm —12 skammstöfun — 13 litast um — 14 sigraður — 16 leikið á. Lóðrjett 2 fangamark — 3 gjöfin — 4 viðurnefni — 5 skáldagerð — 7 ómannblendin — 9 kyn — 10 korntegund — 14 tónn — 15 skammstöfun. I.O.G.T. ST. SÓLEY Fundur í kvöld kl. 8,30 í Templarahöllinni. Framhalds- saga. Spilakvöld. ST. ENINGIN NR. 14 Fundur í kvöld kl. 8. Inn- taka. Innsetning embættis- manna. Að loknum fundi, kl. 10,30, hefst dansleikur fyrir reglufjelaga og gesti þeirra. Vinna UN GLIN GSSTÚLK A óskast í vist, fyrri hluta dags. llagný Júlíusdóttir, Tjarnar- götu 10. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Utan- og innanhúss- HREINGERNINGAR. ilagnús og Björgvin. Sími 4966. HREINGERNINGAR Pantið í síma 5474. HÚSEIGENDUR Ef yður vantar málara, þá að eins hringið í síma 5635. — Onnumst einnig viðgerðir á ryðbrunnum þökum og veggj- um. HREIN GERNIN GAR Pantið í tíma. — Ilringið í snni 4969. — Jón og Guðni Fjelagslíf EFINGAR í KVÖLD: Miðbæjarskólanum: U. 9: Islensk glírna. ganginn. Mætið stundvíslega. 1 Austurbæjarskólanum: Kl. 8*4 Ilópsýuingaræfing. Kl. 91/2: Fimleikar, I. fl. karla. Á íþróttavellinum: Ivl. 8: Frjálsar íþróttir. Ivl. 814: Knattspyrna, Meistarafl. 1. fl. og 2. fl. A KR-túninu: KI. 6—71/4 : Ivnattspyrna 4. fl. Stjórn K.R. ÁRMENNIN GAR Æfingar í íþrótta- hvisinu í kvöld: Ivl. 7-8: I. fl. kvenna, fimléikar. KI. 8—9: Glímuæf- ing. Kl. 9—10 Karlaflokkurinn Á íþróttavellinum: Æfingar 'í frjálsum íþróttum frá kl. 8—10. Innanfjelags drengjahlaup, fvrir tólf og þrettán ára drengi verður á Uppstigning- ardag 18. maí. Mætið í íþrótta- húsinu kl. 1044 árd. ÁRMENNIN G AR Stúlkur — Piltar! Þrátt fyrir að snjór s.je mikill í hreppn- um og skíðaferðir okkar mesta yndi( ?), byrjum við sjálfboða- vinim í Jósepsdal um næstu helgi. — Iljá okkur er líf í tuskunum, — ekki tvo mán- uði eða hálfan mánuð — held- ur 12 mánuði á ári. Sem sagt — úr hinum lúnu skíðabuxum í einhverjar þokkalegar, vasa- lausar, — við höfum nóg ann- að að gera við hendurnar. Magnús raular. Stjórn Ármanns. HÚSEIGENDUR Tökum að okkur að ryðberja og mála húsþök. Sími 4966. HREIN GERNIN GAR Pántið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. Tilkynning IÐNNEMAR! Þeir, sein ætla að fara í Ilvíta- sunnuferð Iðnsltólans, sæki farmiðana í skólann kl. 3 á, fimtudag. Nokkur sæti óseld. K ANTTSP YRNU - ÆFINGAR: c Meistarar og 1. fl. Þriðjudaga kl. 8,45 e. h. Fimtudaga — 7,30 e. li. Laugardaga — 6,15 e. h. 2., 3. 0g 4. flokkur: Sunnudaga kl. 11 f. h. Mánudaga — 7 e. h. Þriðjudaga — 6 e. li. Fimtudaga — 9 e. h. Laugardaga — 8 e. h. , Mætið stundvíslega. FRJÁLSÍÞRÓTTIR á Iþróttavellinum: Þriðjudaga kl. 8—10 c. h. — (nudd kl. 7—10). Fimtudaga kl. 8—10 e. h. — (nudd kl. 7—10). Laugardaga kl. 5—6 e. h. Sunnudaga kl. 10—12 f. h. MINNIN G ARSP J ÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. MORGUNBLAÐINU. BEST AÐ AUGLÝSA 1 2b a a l ó L 138. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3.50. SiðdegisflæSi kl. 15.15. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvöróiir er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast Q. S. I., sími 1540. □ HELGAFELL 5S445177 — IV/V — R2 Messur á morgun (uppstign- ingardagur): Dómkirkjan kl. 11 síra Frið- rik Hallgrímsson, kl. 5, Magnús Runólfsson cand. theol. prjedik- m Hallgrímsprestakall. Messað kl. 2 e. h., sr. Sigurbjörn Einars- son. Nesprestakall. Messað í Há- skólakapellunrvi kl. 11 f. h., sr. Jón Thorarensen. Elliheimilið: Kl. IOV2 f. h., sr. Sigurbjörn Á. Gíslason. Fríkirkjan. Kl. 5 e. h., sr. Áx*ni Sigurðsson. Frjálsiyiidi söfnuðurinn. Messa kl. 2 e. h. Að aflokinni messu er aðalsafnað^rfundur. Safnaðar- fólk er beðið að fjölmenna á fundinn. Áríðandi mál afgreidd. Sr. Jón Auðuns. Kaþólska kirkjan í Reykjavík ferming kl. 10 og í Hafnarfirði hámessa kl. 9. Lágafellskirkja. Messað kl. 12.30 (ferming), síra Hálfdán Helgason. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Aðalheiður Stefánsdóttir saumakona, frá Gröf í Miðdölum og Magnús Ketilbjarnarson trjesmíðameist- ari. Heimili ungu hjónanna verð ur í Garðastræti 49. Áttræðisafmæli. Þ. 11. mai's s.l. átti merkiskonan Guðrún Run- ólfsdóttir, Fossi á Rangárvöllum, áttræðisafmæli. Hún er ekkja Hafliða Sæmundssonar, bónda þar, og hefir búið á Fossi milli 30 og 40 ár. Stendur hún enn fyr- ir búi sínu, með son sinn fyrir ráðsmann. Hin aldraða sæmdar- kona nýtur almennra vinsælda og virðingar og sýndu sveitung- ar hennar henni það, á ýmsan hátt, á þessu afmæli hennar. M. a. fjekk ávarp frá sóknarpresti sínum, síra Erlendi Þórðarsyni, þar sem hann þakkar henni langt og mikið æfistarf og fer fögrum oi'ðum um starf og hlutvei'k hús freyjunnar. — Munu þeir, er til þekkja, sammála um, að þar hafi verið sannmæli í garð hinnar gömlu, góðu konu. H. Pjetur Gautur verður sýndur í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. Kvennaskólafium verður sagt upp í dag. Blað og blóm Mæðrastyrks- nefndarinnar verða seld hjer í bænum á morgun, uppstign- ingardag. Nefndin hefir beðið blaðið að biðja börnl sem ætla að selja blómin og blaðið, að koma um kl. 9 f. h. í Þingholtsstræti 18, Austurbæjarskólann, Mið- bæjarskólann, Laugarnesskól- ann, Seltjarnarnesskólann, Mýr- arhúsaskólann eða Elliheimilið. Þeir, sem hafa undir höndum bækur frá Landsbókasafninu,' eiga að skila þeim hið fyrsta. — Þeir, sem ekki hafa skilað láns- bókum til safnsins fyrir 20. þ. m., mega búast við því, að þær verði sóttar heim til þeirra á þeirra kostnað. Þeir, sem skulda safn- inu bækur frá fyrri tíð, fá ekki bækur að láni, nema þeir geri full skil. Fjalakötturinn biður þess get- ið sökum hinnar gífurlegu að- sóknar að revýunni „Alt í lagi, lagsi“, að ekki er tekið við pönt- unum á aðgöngumiðum og þVí þýðingai'laust að ónáða leikara og aðra, sem að revýunni vinna, með slíku. Þá óskast þess og get- ið, að til þess að forðast aðgöngu miðabrask, og til þess að sem flestir leikhúsgestir fái úrlausn mála sinna, neyðist Fjalaköttur- inn til þess að takmarka tölu þeirra aðgöngumiða, sem hver maður fær keypta, við sex miða. Blóðgjafarsveit Skáta. Blóð- gjafar eru beðnir að mæta til skoðunar á Landspítalanum kl. 8 í kvöld (miðvikudag). Setuliðið. Tvær deildir amer- íska hersins, er viðskifti hafa við ístendinga, hafa, frá því 1 dag, flutt skrifstofur sínar. Sú deild, er annast atvinnumál og kröfur, og einnig sú, sem hefir með hönd um ritskoðun og veitingu vega- brjefa fyrir inngöngu á hersvæði, eru nú í Camp Tripoli, nálægt aðalhliðinu á Melavegi, fyrir sunnan íþróttavöll. ÚTVARPIÐ í DAO: 13.30 Útvarp frá Listamannaskál anum: Hátíðarsamkoma Norð- manna á íslandi. 19.25 Hljómplötur: Norsk tónlist. 19.40 Ávarp vegna Mæðradags- ins (Laufey Valdemarsdóttir). 20.30 Erindi: Eiðsvallafundurinn 1814 (Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur). 21.00 Norskir söngvar (plötur). 21.10 Minningar frá Noregi 1905, (sjera Sigurbjörn Á. Gíslason). 21.45 Ávarp frá Skógræktarfje- lagi íslands (Hákon Bjarnason skógræktarstj óri). ! Aðalsafnaðarfundur | Frjálslyiida safnaðarins í Reykjavík, verður haldinn í Fríkirkjunni á morgun (uppstign- ingardag) 18- maí, eftir messu. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf* 2) Önnur mjög áríðandi mál* Safnaðarstjórnin. I I Eikarskrifborð fyrirliggjandi. TRJESMÍÐAVINNUSTOFAN, Mjölnisholti 14. — Sími 289 * Iþróttafjelag kvenria. KAFFIKVÖLD í Ocldfellowhúáiim uppi, föstu- dagskvöld kl. 9. Þorsteinn Jósepsson sýuir skuggamynd- ir. Síðan dansað, Páskadval- argestir í skála fjelagsins, beðnir að hafa með sjer mynd- irnar. Aðgöngumiðar í Ilatta- húðinni Iladda og við inn- DAGSBRÚN heldur trúnaðarráðsfund í kvöld kl. 8,30 í Baðstofu iðn- aðarnianna. Rætt verður um vegavinnudeiluna, kosningu trúnaðarmanna á vinnustöðv um, orlofin 0, fl. w^x-x**:-*- Kaup-Sala SVEFNDÍVAN til sölu í Ingólfstræti 20, niðri. NÁTTÚRUFRÆÐING- URINN frá upphafi, ásamt fleiri fá- gætum bókum, fæst nú í Bóka- búðinni, Ivlapparstíg 17. Kaupi Fyrirliggjandi Síróp í tunnum Hagnús Th. S. Blöndahl h.í. Sími 3858. MARMARAPLOTUR Sig. Helgason, Sími 2840, Ilofsvallag. 20. SKRIFBORÐ sem nýtt, til sölu með tæki- færisverði. Bókabúðin, Klapparstíg 17. BRÚNN SVAGGER nýr, til sölu Uppl. í síma 2060. Konan mín og móðir okkar, GUÐRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, andaðist í sjúkrahúsi 14. þ. m. Þorsteinn Brandsson 0g börn. Hjartkæri maðurinn minn, GUÐMUNDUR HÓLM GUÐMUNDSSON, andaðist 16. maí. Sólveig Eiríksdóttir, Ilafnarfiröi. m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.