Morgunblaðið - 17.05.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.05.1944, Blaðsíða 12
Skolið af rakeltubyssum Flestir herir eru nú farnir að nota rakettubyssur, cinkum til laftvarna og þykja þær gefast -vel. Þjóðverjar nota þær líka í orustuflugvjelum sínum. Myndin er tekin í Bandaríkjunum, en þar eru raketturnar aftur á móti notaðár sem skotmörk fyrir loftvarnalið. 12 lloregur í friði og sipjbld. Sýnlngki opnui kl. 1,30 í dag, DAGSKRÁIN við opnun sýn- ingar þeir-rar, sem haldin verð- ur í Listamannaskáianum og uppiýsingadeild norsku stjórn- ■arinnar gengst fyrir og sam- tíomu Norðmannafjelagsins,sem fvaldm verður í því tilefnf í 'dag. verður á þessa leið: Samkoman byrjar klukkan 1.30. Athöfninni vefður úl- varpað. Fyrsl býður S. A. Friid rit- stjóri og blaðafuiltrúi gesti vel- feötísna. og skýrir f rá sýni ng - urnii í fám-orðum. Þvi næst verður leikin ..Festpoloneae*' Johi Svendsen. Þá talar Aug. Esmarch sendiherra um þjóð- minningaröag Norömanna. Síð- an varður sunginn konungs- söngurinn. Þá les frú Gérd Grieg ,.Ja vi elsker dette Land- et“, ált kvæðið. Þá verður leik- inn hyliingarmars Edwards Grieg úr Sigurði Jórsalafara. Þá minnist E. Meidell Hopp fallinna Norðmanna. Að end- ing-u verður sunginn þjóðsöng- ur Norðmanna, fyrsta og síð- asta erindið SkákemvigiO: og ásMUfiásr Önnur skákin í skákeinvígi þeirra Árna Snævarr og Ás- inundar Ásgeirssonar fór fram í fynakvöid. Leikar fóru þann- ig. að Ásmundur vann. Fyrstu skákina, sem tefld var í vik- umri-sem leið vann Árni. Þeir Ásmuijdur og Árni urðu efstír í landsliðskepni í skák, sen ei' lokið fyrir skömmu. — Tefia þeir svo sex skákir, og sá, sem hlutskarpari verður, ftéýir ainvígi við Baldur Möller un:; íslandsmeistaraiitilinn. Að '-Jíkindum fer það einvígi ekki íram fyrr en í haust. Næsia skák þeirra Asmund- ar og Árna fer fram næstkom- ondi fimtudagskvöld í húsi Sjákútæðisflokksins við Thor- valdsensstræti. Olium er heim- ill aðgangur. - ITALIA Framh. af 1. síðu. íd Mgliðið og herskip veita hjálp. Fluglið bandamanna hefir veitc landhernum mikla aðstoð í sókninni á Ítalíu. Hafa steypi flugvjeiar bandamanna haft sig alhnikið í frammi og notað nýj ar aðferðir. Herskip bandamanna hafa skotið á fallbyssustæði Þjóð- verja á landi. Hafa bæði beiti- skip og tundurspillar tekið þátt í þetrri skothríð. Ekki hafa her skip bandamanna orðið fyrir neinu tjóni. Alls fór fluglið bandamanna í 1800 árásarferðir í dag. í gær fóru þungar sprengjuflugvjel- ar ekki til árása, þar sem veð- urskilyrði voru slæm. iLátið jietta ekki hregðast HJER eru nokkur atriði sem kjósendur óg aðrir hlutaðeig- endur verða að leggja sjer ríkt á minni. HVERFISSTJÓRAR Þið eigið að mæla í dag í skrifstoiu lýðveldiskosning- ,,arma í Plótel Heklu og skila þar skýrslum. Skrifstofan er opin ailan daginn (gengið inn um norður dyr). Sími skrifstofunnar er 1453. Hverfisstjórar! Látió ekki bregftast, aft mæta i dag. K.TÓSIÐ STRAX! Kjósendur, sem ekki verða í bænum kosningadagana. eru ámintir um að kjósa strax. Þeir, sem eiga kosningarjett annarsstaðar, verða að kjósa nú þegar, svo að hægt verði að koma atkvæðum þeirra til skila nógu snemma. j Kosningamar fara fram á þessum tíinum og stöðum kl. 10 -12 f. h. og kl. 1 -4 e. h. í Good- templarahúsinu (bak við Þing- húsið), kl. 5—7 og 8—10 í Arnarhvoli, á 3. hæð. HEIMAKOSNINGAR. Kjósendur, sem nauðsynlega þurfa að kjósa heima, verða sem fyrst að skýra hverfisstjór- unum eða skrifstofunni frá því. Skrifstofan fyrir heimakosn- ingarnar er í stóra salnum á Hólel Heklu. sími 1453. Skáfar sfyrkja Landgræðslusjóðinn ’ El'TIRFAIÍANDT tilkynning' hef'ir verið birt í útvarpinu frá stjórn Bandalags íslenskra skáta. „Skátar um alt land! — Stjóm Bandalags íslenskra skáta skorar á alla skáta í landinu, eldri sem yngri, að leggja fram nokkurn skerf til stofnunar Landgræðslusjóðs Skógræktarfjelags tslands í síðasta lagi 20. þ. m. og af- lienda hann fjelagsgjaldkera sínjim. F.jdagsgjaldkerar eru síðan beðnir að konia tillaginu ásamt uöfnum. aldri og heim- ilisfangi gefanda, til g.jald- kera Bandalags íslenskra skáta í Reykjavík, sem mun af- henda Skógræktai-fjelagi ís- lands upphæðina í einu lagi“. Er ekki að efa að skátar munu taka þessti vel. En 'fyrir landgræðslusjóðinn er það mikill styrkur, að hinn öflugi og vinsæli æskulýðsfjelags- skapur, skuli taka svo vel. í þetta mál. Flugkappi fallinn. London í gærkveldi: — Skýrt hefir verið frá því opinberlega í Berlín, að Walther Öseau, majór í þýska flughernum og einn frægasti orustuflugmaður Þjóðverja, hafi fyrir skömmu fallið í loftorustu. Hafði hann fengið járnkrossinn með eikar- laufum fyrir hreysti sina áður. — Reuter. Barnahjálpin nemur 346 þús. kr. BARNAHJÁLPIN, fjársöfn- unin til bágstaddra barna á Norðurlöndum. nemur nú alls kr. 346.243.99. Auk þess hefir borist mikið af loforðum um mánaðarlegar greiðslur yfir lengri eða skemmri tíma. Á einslökum stöðum hefir safnast sem hjer segir: Reykjavík........... 105.522.00 Akureyri............. 19.000.00 Vestmannaeyjar . . 18.727.00 Keflavík............. 12.355.00 Hafnarfjörður . . . . 11.838.00 Siglufjörður........ 8.000.00 ísafjörður............ 8.000.00 Annai’s slaðar á . . landinu............. 162.199.99 Japan^ir missa skip. Washington í gærkveldi. AMERÍSKIR kafbátar hafa enn sökt 14 skipum fyrir Jap- önum á Kyrrahafi, að því er frá er skýrt í tilkynningu flotamála ráðuneytisins hjer. Þar á með- al var einn tundurspillir, tvö olíuskip og átta flutningaskip stór. — Reuter. Avarp lil Hafn- firðinga! í tilefni af því, að 'fimtudag- inn 18. maí eru liðin 20 ár frá því að fyrstu trjáplönturnar voru gróðursettar í Hellisgerði, hefir stjórn Hellisgerðis ákveðið að afla fjár til starfrækslu Gei’ð isins á þann hátt, að Hafnfirð- ingum og öðrum velunnurum Hellisgerðis, sje gefinn kostur á því að styi’kja þessa starfsemi með nokkrum fjárframlögum. Fjáröflun þessari verður hagað á þann veg, að ungar stúlkur munu koma þennan dag í hvert hús i bænum og bjóða til sölu styrktarfjelagskoi’t er kosta 10 krónur. Stjórnin vill vekja athygli yð ar á því, að ákveðið er að selja ekki aðgang að Gerðinu í'sum- ar, en þarf hinsvegar á miklu fje að halda sökum stækkunar Gerðisins. Verður sá hluti þess tekinn til ræktunar á þessu sumri. Hafnfii’ðingar. Því betur sem þið styrkið þessa starfsemi, því fyrr eykst og fegrast Hellis- gerði, ykkar eigin bæjai’pi’ýði. Stjórn Hellisgerðis Kristinn J. Magnússon, Stefán Sigurðsson, Ingvar Gunnarsson, Guðmundur Einarsson, Björn Jóhannsson. Miðvikudagur 17. xnaí 1944 ; Mæðradagurinn er á morgun MÆÐRASTYRKSNEFND mun á morgun, „Mæðradag- inn“, selja blóm og blað til á- góða fyrir starfsemi nefndar- innar. Starf Mæðrastyrksnefndar verður æ umfangsmeira með hverju ári. Starfrækt hafa ver- ið síðan árið 1936 hvíldarheim- ili fyrir mæður með börn sín. Þá hefir og á ári hverju verið á vegum nefndarinnar „hvíld- arvika“ fyrir mæður, og hefir hún verið að Laugarvatni síð- ustu árin. Kostnaður af þessu hefir ver ið mikill, en fje því er veitt hefir verið til starfrækslu þeirra, er ágóði af sölu merkja og annars á Mæðradag- inn. — í sumar munu þessi heimili verða starfrækt og verð ur hvildarheimilið að Reyk- holti í Borgarfirði og hvíldar- vikan að Laugarvatni. Hvíld- arvíkunnar hafa 60 mæður not ið í senn, en þær hafa verið eina viku á s.l. 10 sumrum. Rekstur slíkra heimila nýtur vaxandi vinsælda. Yms mjög aðkallandi mái hefir nefndin tekið til meðferð- ar, Svo sem hjálpars'töð fyrir stúlkur, er eignast hafa börn með setuliðsmönnum. Hefir nefndinni tekist að fá yfirvöld bæjai’ins til að lána þessum stúlkum peninga o. fl. Um þessi mál fjallar lögfræðingur, frú Auður Auðuns. Þá hefir Mæðrastyrksnefnd komið þvl til leiðar, að barns- meðlög hafa verið hækkuð. Helsta framtíðarmál nefnd- ai’innar er að koma upp heimili, sem mæður geta dvalið á í lengri eða skemri tíma með börn sín, því miklum erfiðleik- um hefir það verið bundið að fá samastað fyrir slíkt heimili. Bæjarbúar munu eins og að undanfömu sýna þessu máli fullan skilning. T. d. var ágóði á Mæðradaginn í fyrra 30 þús. ki’ónur. — Þá mundi nefndin vera húsmæðrum bæjarins þakklát, ef þær ljetu börn sín selja merki og blað, sem verð- ur afhent í Þingholtsstræti 18 kl. 9 i fyrramálið. Samið um wolframsölu. Lissabon í gærkveldi: — Mikið stendur nú til hjer vegna samn inga um útflutning Portúgals- manna á wolfram. Er hingað kominn þýskur viðskiftafull- trúi, sem er háttsettur embætt- ismaður viðskiftamálaráðuneyt isins þýska, til að ræða um þessi mál, en Bretar hóta é* stöðva kolasölu, ef Þjóðverjar fá meira wolfram. —Reuter. Vilja ekki samband við Rússa. BEYRUT —: Libanonstjórn- in hefir opinberlega neitað að verða við tilmælum Soviet- stjórnarinnar um það, að Li- banon og Rússar skiftist á (sendiherrum. Kveðst stjórnin ekki óska eftir sambandi við Sovjetríkin. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.