Morgunblaðið - 27.05.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.05.1944, Blaðsíða 11
Laugardagur 27. maí 1944. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínútoa krossgáfa • í.árjett: 1 flokkar — 6 náms- giein — 8 fangamark — 10 frum- efni —.11 plokkaðar — 12 grein- ir — 13 eldivið — 14 kvenmanns- nafn — 16 bæjarnafn. ' . Lóðrjett: 2 forsetning — 3 láta illa — 40 frumefni — 5 fædd — 7 hvatning — 9 ófæra — 10 skinn — 14 tímabil — 15 tvíhljóðar. I.O.G.T. FRAMTÍÐIN Fundur aunan í Hvítasuiuiu kl. 8,30. UmræÖur uni stór- stúkumál. Ilagnefnd annast skemtiátriði. ST. VÍKINGUR NR. 104. I’undur á mánudagskvöld (annan í hvítasunnu) kl. 8 e. fundi loknum hefst dansleik- ur kl. 10. Aðgöngumiðar í h, Inntaka nýrra fjelaga. Að GT-liúsinu frá kl. 4 á mánu- dag. Kaup-Sala Fjelagslíí ÆFINGAR I KVÖLD í Miöbæjarskólanum: Iíl. 8—9 Islensk glíma. Fjölmennið. SKÍÐADEILD K. R. Hvítasunnuferð verður til Skálafells á laugardag kl. 8 e. h. Snjór er ennþá ótrúlega mikill. Þátttaka tilkynnist til skóverslunar Þórðar Pjeturs- sonar, Bankastræti. Stjóm K. R. ÁRMENNINGAR!' Piltar! — Stúlkur! Sjálfboðavinnan 1 Jósefsdal um Hvítasunnuna “(2 (/> dagur). Það væri gaman að sjá ykkur sem flest, hrein og þ‘>kkaleg eftir kosningarn- ar. Farið frá Iþróttahúsinu, laugardag kl. 2 og kl. 8 e. h. Uppl. síma 3339, 12—1. . Magnús raular. I. S. í. G. R. R. ÍSLANDSGLÍMAN 1944. verður liáð í Reykjavík 14. júní (fyrri hluti) og á Þing- völlurn 17. júní (síðari hluti, úrslit). Tvept verður um Glímu belti Í.S.Í. ITandhafi Guðm. Ágústsson, Ennfremur verður kept um fegurðarglímuskjöld I.S.Í. handhafi Guðm. Ágústs- son. Ollum glímumönnum inn- an I.S.I. er heiinil þátttaka. Keppendur gefi sig skriflega fram við Jens Guðbjörnsson form. framkvæmdanefndar- innar eigi síðar en 7. júní. Glímufjelagið Ármann. Iþróttafjelag Reykjavíkur, Knattspymufjel. Reykjavíkur. KLÆÐASKÁPUR tvísettur til sölu á Nönnu- götu 16. MINNIN G ARSP J ÖLD Slysavarnafjelagsins eru fallegust. Heitið á Slysavama- fjelagið, það er best. MINNIN G ARSEJ ÖLD • Barnaspítalasjóðs Hrings- ilis fást í verslun frú Ágústu Svendsen. »♦♦♦♦«»♦♦♦«♦>♦»♦♦♦♦♦♦♦♦ Vinna HREINGERNINGAR Óskar og Guðm. Hólm. Sími 5133. SVIFFLUGFJELAGAR Farið verður upp á Sand- skeið yfir Ilvítasunnuna, svo sem hjer segir: Laugardag kl. 2 e. h. Ilvítasunnudag kl. 8 f. h. 2. í Hvítasunnu kl. 8 f. h. Þeir sem þess óska hafi með sjer svefnpolca og sofi upp frá Nýju fjelagarnir eru sjer- staklega ámintir um- að mæta. BETANIA Ilvítasunnudag kl. 8,30. Markús Sigurðsson. Annan í Ilvítasunnu kl. 8,30, Jóhann- es Sigurðsson. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. Guðni og Þráínn. Sími 5571. ggr málning. HREIN GERNIN G Sá eini rjetti. Fagmenn. Sími 2729. HÚSEIGENDUR Ef yður vantar málara, þá að- eins hringið í síma 5635. — Önnumst einnig viðgerðir k ryðbrunnum þökum og veggj- um. HREIN GERNIN GAR Sími 4581. Ilörður og Þórir. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5474. BÓNAÐIR OG SMURÐIR BÍLAR H.f. STILLIR, Laugaveg 168. — Sími 5347. HAPPDRÆTTI TEMPLARA Dregið var 3. maí. Vinninga sem fjellu á þessi númer, hefir ekki verið vitjað: 3075, 9083, 11947, 16196, 16217, 20348, 27308 og 29186. a h ó L Árdegisflæði kl. 9.50. Síðdegisflæði kl. 22.10. Helg idagslæknar: Á hvítasuimu dag, Kjartan Guðmundsson, Sól- vallagötu 3, sími 5350. Á annan hvítasunnutlag, Kristbj. Tryggva son, Steólavöi-ðustíg 33, sími 2581. Næturvörjitr or. í Rnykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast 13. S. R., sími 1720. Á hvítasunnucug og 2. hvítasunnudag, Bs. Hreyfíll, sími 1633. Hvítasunnumessur: í dómkirkjunni: Hvítasunnud. kl. 11, sjera Bjarni Jónsson, kl. 5, sjera Friðrik Hallgrímsson (alt arisganga). 2. Hvitasunnudag kl. 11, sr. Friðrik Hallgrímsson, kl. 5 Safnaðarfundur. Hallgrímsprestakall. Messað kl. 2 e. h. á hvítasunnudag, sr. Jakob Jónsson og kl. 2 e. h. 2. hvíta- sunnudag, sr. Sigurbjörn Einars- son. Messað er í Austurbæjarskól anum. Laugarnesprestakall. Messað á annan hvítasunnudag kl. 2 e. h. í samkomusal Laugarneskirkju, sr. Garðar Svavarsson. Nesprestakall. Messað í kapellu Háskólans á hvítasunnudag kl. 11 f. h. og annan hvítasunnudag kl. 2.30 e. h. í Mýrai-húsaskóla, sr. Jón Thorarensen. _ Ellilieimilið. Messað báða hvíta sunnudagana kl. 10.30 f. h., sr. Sigurbjörn Á. Gíslason. Fríkirkjan. Messað á hvíta- sunnudag kl. 2 e. h., sr. Árni Sig urðsson. Á annan hvítasunnudag kl. 5 e. h. sr. Árni Sigurðsson. Frjálslyndi söfnuðurinn. Mess- að kl. 5 e. h., sr. Jón Auðuns. Á Hvítasunnu: í kaþólsku kirkj unni í Reykjavík, biskupsmessa kl. 10, í Hafnarfirði hámessa kl. 9. — Annan í hvítasunnu: I ka- þólsku kirkjunni í Reykjavík, há messa kl. 10 og í Hafnarfirði kl. 9 Hafnarfjarðarkirkja. Messað á hvítasunnudag kl. 5 e. h., sjera Garðar Þorsteinssono. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mess- að hvítasunnudag kl. 2 e. h., sr. Jón Auðuns. Bessastaðir. Messað á hvíta- sunnudag kl. 2, ferming, sr. Garð ar*Þorsteinsson. Kálfatjörn. Messað 2. hvíta- sunnudag kl. 2, ferming. Lágafellskirkja. Messað á Hvítasunnudag kl. 12.30 (altaris- ganga), sr. Hálfdán Helgason. Brautarholtskirkja. Messað á annan hvítasunnudag kl. 13 (ferming), sr. Hálfdán Helgason. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband Magnea Sig- urðardóttir og Hannes Friðsteins- son, skipstjóri, Kárastíg 9. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband Ragnhildur Ásta Guðmundsdóttir, ljósmóðir, Götu í Hvolhreppi og Jón Guðna son, búfræðingur frá Hólmum í Austur-Landeyjum. — Heimili þeirra verður í Götu í Hvolhreppi Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Árna Sigurðssyni, ungfrú Steinunn Ól- afsdóttir, Nýlendugötu 7, Rvík og Egill Jónsson frá Akranesi. Heim ili þeirra verður á Nýlendugötu 7 Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Krist ín Kristjánsdóttir frá ísafirði og Steingrmur Bjarnason, stýrimað- ur frá Bolungavík. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Kristín RunólfscÆttir, Ey í Vest- ur-Landeyjum og Björgvin Guð- laugsson, Giljum, Hvolhreppi. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúloíun sina ungfrú Guð- rún Guðmundsdóttir (Gucjfinns- sonar læknis), Þórsg. 17 og Lt. Comm. K. Bellmann A. N. V. R. Hjónaefni. í gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sesselja Þorkélsdóttir, Móeyðarhvoli, Hvalhreppi og Hjörtur Jónsson Skagnesi, Mýrdal. Hæstu eiukuun vij próf í Gagn fræðaskóla Akureyrar fjekk Guð steinn Þengilsson frá Illugastöð um. I frásögn hjer í blaðinu af skólauppsögn misprentaðist nafn hans og bæjarnafnið. Rakararstofur bæjarins verða opnar til kl. 6 í kvöld. Embættispróf í læknisfræði. — Eftirtaldir kandidatar hafa ný- lega lokið embættisprófi í læknis fræði við Háskóla íslands: Giss- ur Brynjólfsson, Guðmundur Björnsson, Guðmundur Eyjólfs- son, Harald Vigmo, Hreiðar Á- gústsson, Kolbeinn Kristófersson og Skúli Thoroddsen. Hlutu þeir allir 1. einkunn. „Leikfjelag Keykjavíkur“ bjð- ur fasta frumsýningargesti að sækja aðgöngumiða sína í dag milli 3 og 5, að frumsýningu á Paul Lange og Thora Parsberg, sem verður á annan í hvítasunnu Sigfús Baldvinsson útgerðar- maður, Akureyri, var einn þeirra, er kosnir voru í stjórn sölusam- bands síldarframleiðenda, en af varvgá fjell nafn hans úr frásögn blaðsins um þetta efni í gær. Leiðrjetting. í silfurbrúðkaups fregn Jóns Sigurjónssonar prent- ára í blaðinu í gær, misprentaðist nafn frúarinnar. Heitir hún Sína Ingimundardóttir. Áætlunarbílar Ilafnarfjarðar h. f. hafa nýlega gefið Kvenna- deild Slysavarnafjelagsins í Hafn arfirði peningagjöi' að upphæð kr. 250,00. — Kærar þakkir. — Stjórnin. Kvennaskólinn. I grein um slit Kvennaskólans, sem birtist í blað inu í gær, hafði fallið niður úr einni málsgreininni. Málsgreinin á að vera svona: I 3. bekk höfðu hæstar einkunnir: Vigdís Guð- finnsdóttir og Helga Þórarinsdótt ir, í 2. bekkjunum: Hanna Arn- laugsdóttir og Haligerður Sigur- geirsdóttir, og í 1. bekkjunum: Guðrún Þorkelsdóttir, ágætiseink unn, og Guðrún Steinsen. ÚTVARPIÐ í DAG: 20.45 Frá 25 ára afmæli Þjóð- ræknisfjelags Vestur-íslend- inga. (Hljómplötur: Ræður, upplestur, söngur). Verksmiðjuhús — Vörugeymsla Til .sölu er nýtt hús ca. 70 ferm. með útibyrgi ca. 40 ferm. hentugt fyrir vörugeymslu, verksmiðju eða verkstæði. Tilboð leggist í Pósthólf 1016 merkt „XX“ fyrir þriðjudagskvöld. S túlka I óskast á Matstofuna Hvoll, Hafnarstræti 15. Eisaar Eirákssast Maðurinn rninn, GUÐJÓN KRISTINN SVEINSSON andaðist að heimili okkar, Brautarholti, Hafnarfirði, í gærkveldi. Jarðarförin ákveðin síðar. Kristensa Amgrímsdóttir og böm. Hjartkæri maðurinn minn, GUÐMUNDUR HÓLM GUÐMUNDSSON verður jarðsunginn frá Þjóðkirkju Hafnarfjarðar. miðvikudaginn 31. maí. Athöfnin hefst á heimilinu kl. 2 e. hád. Sólveig Eiríksdóttir. Faðir okkar STEFÁN BRYNJÓLFSSON frá Selalæk verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 31. þ. m. og hefst jarðarförin með bæn á heimili hins látna, Fjölnisveg 4 kl. 1,30 e. h. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum, kransar afbeðnir. • Böm hins látna. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem á einn eða annan hátt sýndu mjer samúð við fráfall kon- unnar minnar, HÓLMFRÍÐAR PJETURSDÓTTUR. Hjeðinn Jónsson, Borgamesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.