Morgunblaðið - 06.06.1944, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 06.06.1944, Qupperneq 8
I MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagnr 6. júní 1944. Sjómannadeprinn A a • Frá frjettaritara vórum á Isafirði. Sjómannadagurinn hófst kl. 10 f. h. Söfnuðust sjómenn sam an á Bæjarbryggjunni, en það an var gengið fylktu liði til kirkju, þar hófst guðsþjónusta kl. 10.30. — Klukkan 13 hófst útiskemtun við bátahöfnina. Hófst hún með ræðu, en að henni lokinni fór fram re: ptog milli skipshafna, kapp.und, kappróður, á sexæringum og knattspyrna. Um kvöldið hófst skemtun í Alþýðuhúsinu, með ræðu, sjómannakór söng nokk- ur lög, leikþáttur, úthlutun verðlauna, kvikmynd. Að síð- ustu var dans stíginn af miklu fjöri fram eftir nóttu. Ný bák NÝLEGÁ ER kominn á bóka markaðinn ný bók eftir Jón H. Guðmundsson, ritstjóra Vikunn ar. Þetta er smásögusafn og nefnist það Samferðamenn og aðrar sögur. I bókinni eru als 14 sögur, flestar þeirra laglega ritaðar, eins og búast má við af Jóni, sem þegar er kunnur orð inn fyrir hnittnar og hnitmið- aðar sögur. ísafoldarprent- smiðja h. f. gefur bókina út, og er frágangur góður. Hjónaefni. Þann 28. f. m. opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Odd- ný Sigtryggsdóttir frá Þórshöfn og Guðmundur Kr. Guðmunds- son, Vatnsnesveg 5, Keflavík. Árás á skipalest. London í gærkveldi: — Þýska frjettastofan segir frá því, að í^fyrrakvöld hafi ítalskar tund urskeytaflugvjelar ráðist að skipalest bandamanna nærri Gibraltar og komið sprengjum á 4 skip, samtals 30 þús. smál., en laskað 2 minna. — Banda- menn hafa enn ekki gert þessa árás að umræðuefni. — Reuter. lokkra góða verkamenn I vantar nú þegar. — Uppl. í verksmiðjunni, Höfðatúni 4, kl. 5—7 í dag. < > STEINSTÓLPAR H.F. i í • <> < ► Kaupmenn og Kaupfjelög Festið ekki kaup á þurkuðum saltfiski fyr en þjer hafið talað við Hafliða Baldvinsson Sími 1456 Vjelbátur til sölu 14 smál. WELBÁTUR með 20 ha. .Tune-Munktell vjel, er til sölu. — Dragnótaútbúnaður og línuspil fyigja. — Bátur, vjel og útbúnaður er alt fyrsta flokks. Upplýsingar gefur Snorrí Þorsteinsson Sími 68. — Keflavík. KnaftwuttjjeJagti á 25 ára % Frá frjettaritara vorum á ísafirði. Knattspyrnufjelágið Hörður á ísafirði varð 25 ára 27. maí s.l. Gefur fjelagið út slórt og vandað afmælisblað, þar sem rakin er saga þess og ýmissa íþrótla hjer. Blaðið er prýtt mörgum myndum. Ritstjón af- mælisblaðsins er Sverrir Guð- mundsson bankagjaldkeri, og varaform. Harðar 1936—1942. Fyrsti formaður * fjelagsins var Þórhallur Leós verslunar maður, nú búsettur í Reykja- vík.Form. fjelagsins er nú Karl Bjarnason íshússtjóri. Lengst hefir gegnt formannsstörfum Helgi Guðmundsson bakara- mgistari, sem var einn af stofn- endum fjelagsins. , Hörður hefir verið athafna- samt fjelag, einkum á síðari ár- um, og eru nú flestar íþrótta- greinar æfðar innan fjelagsins m. a, íslensk glíma. Fjelagið tel ur nú á þriðja hundrað með- limi. Aldarfjórðungsafmælis fje- lagsins verður minst með sam- sæti að Uppsölum, samkomu- húsi Sjálfstæðismanna, í kvöld (laugardag). mniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiimuiimiiiini I Trillubátur ( H stór, ganggóður til sölu. = = Uppl. í síma 48, Akranesi. h ííTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiuiiiim mmmiiiniimmmmiiiniiiiiimmnimnmiuuiumiif Lítið notaður 1 Karlmanna- ( 1 falnaður | S keyptur langhæsta verði í s j| Lækjargötu 8, uppi, kl. 2 = jf —4. Gengið inn frá Skóla- E brú. = m iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiuiH Ef Loftur getur það ekki — þá hver? t . % Þeir, sem eiga muni geymda á Tryggva- götu milli Grófarinnar og Ægisgötu eða í kringum Verbúðirnar ber tafarlaust að flytja þá brott vegna viðgerðar á götunni. Verði munirnir eigi fluttir burtu án tafar, mun lögreglan ráðstafa þeim á kostnað eig- anda. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 5. júní 1944. Agnar Kofoed-Hansen X$X«X$xgxSX§xSx^<Jx$X«X$X$><S>^«§x4>^xSxSx$xí 5-Í-1 TILKVNNIISIG til bifreiðaeiganda Samkvæmt bráðabirgðalögum frá 31. maí 1944 er Þjóðhátíðarnefnd lýðveldisstofnunar á íslandi heimilt að taka í sínar hendur um- ráð yfir eftirgreindum bifreiðum, dagana 16.—18. júní 1944: a. leigubifreiðum, skrásettum á bifreiða- stöðvum, b. 10—37 farþega fólksflutningabifreiðum, c. vörubifréiðum, sem, að áliti nefndarinn- ar eða fulltrúa hennar, eru hæfar til fólksflutninga. Skrásetning á framangreindum bifreiðum, fer fram með aðstoð lögreglunnar í Reykja- vík í Iðnskólanum við Vonarstræti. Ber ráðamönnum þeirra bifreiða, er hafa umdæmismerkið R., og enn hafa eigi látið ski’ásetja bifreiðar sínar, að mæta í Iðnskól- anum þriðjudaginn 6. júní n. k. kl. 10—12 eða 1—7. Á sama stað og tíma ber umráðamönn- utanbæjárbifreiða, sem starfræktar eru á bifreiðastöðvum í Reykjavík, að mæta til skrásetningar. Brot gegn þessu varða sektum. Reykjavík, 5. júní 1944. Þjóðhátíðarnefnd lýðveldisstofnunar áíslandi $ I 4> V X-9 <Sx*x^ Eflir Rohert Slornt li&U, i.ZuL! 40 n’9 x~9! ■:H£ OUW iVhto UELPEO PUT /VlE m UNE POP ■ / 1) Alexander: — Jæja þá, svo það er X-9; pilt- urinn, sem vann að því að koma mjer í fangelsið. X-9: — Alveg rjett, Alexander. 2) Alexander: —- Og nú hittumst við aftur ... lögreglumaðurinn og fræknasti fimleikamaður heimsins. — X-9: — Og morðingi líka, Alexander, þú manst það? 3) Alexander: — Dálítið skrítið, er það ekki. Líttu á, lögregluþrjótur, dagar þínir eru senn á enda. Stoppaðu Uílinn. X-9: — Svo. 4) X-9: — Á jeg að aka á trjeð þarna cða út af brúnni?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.