Morgunblaðið - 11.06.1944, Page 1

Morgunblaðið - 11.06.1944, Page 1
SAMFELLD VÍGLÍIMA AYEAIJX BANDAMANIMA OG ISIGIMY | Betfy Grable með bamið siti KVIKMYNDADÍSIN BETTY GRABLE og maður hennar Harr.v James hljómsveitarstjóri sjást hjer á myndinni með ný- faet't barn sitt. Betty er vinsæl kvikmyndaleikkona, sem oft hcfir sjest hjer í kvikmyndum. Kafbátar Þjóðverja ú hefja sókn á Ermarsundi London í gær — Einkaskeyli lil Morgun- blaðsins frá Reuter. Sjólið og fluglið bandamanna vinnur nú í sameiningu að því að sækja á þýska kafbáta, sem ógna samgönguleiðum banda- manna á sjó yfir Ermarsundi. Um þella hefir frjettst í dag frá aðalstöðvum bandamanna. Þaö eru bæði breskar og amerískar strandvarnaflugvjelar og herskip, sem laka þátt í þessari gagn- sókn, og er miklu af djúpsprengjum varpað. Ekki hefir neitt enn frjettst hvernig þessi gagnsókn gangi, og Þjóðverjar hafa ekki minst á kafbáta sín’a einu orði í sam- bandi við innrásina. Gctt dæmi upþ á samvinnu ilughers og flota var það, er til- kynt var í dag, að herskip bandamanna hefðu hrakið þýsk an tundurspilli upp að strönd- inni á Brest-skaga, svo að i'enna varð honurn á lánd. Síðan komu flugvjclar og vörpuðu sprengj- um að tundurspillinum og er hann nú algjört flak. Af öðrum tundurspilli þýskum, sem sökt vaí nóttina áðvr, var bjargað 140 mönnum. Geiði það tundur spillirinn Ashanti. Hæstu haopdrætiis- í gær var dregið í 4. flokki Happdrættisins á hæstu vinn- inga komu þessi númer: nr. 18425 kr. 15000 og nr. 23851, 5000 krónur. Hæsti vinningur var á *A miða, voru % í umboði á Hvammstanga og hjá Maren Pjetursdóttir. Fimm þúsund króna vinningurinn var einnig á y4 miða. Var % hluti í um- boði á Siglufirði og Vi á Akur- eyri. Þjóðverjnr segjast nú Inrn nð tefln fram meginvaraliði Alþingi kom saman að nýju í gær ALÞlNGf kom saman til frainhaldsfundar í gær. For- sætisráðherra las upp brjef ríkisst.jóra, þar scm þinginu var stefnt saman 10. júní, Forseti Sþ. tilkynti þing- mönnum, að þeim myndi strax eftir helgi verða tilkynt um tilhögun hátíðahaldanna á Þingvöllum 17. júní í sam- bandi við stofnun lýðveldisins. Ennfremur tilkynti forseti Sþ. forföll nokknrra þing- manna. Þeir voru.4, sem höfðu tilkynt forföll: Gísli G<uð- nnunksson (veikur 'og mun ekki mæta á þessu þingi), Skúl-i -Guðmundsson (einnig veikur og mun ekki geta mætt), -Tóh. Jósefsson og Bjarni- Ásgeix*sson, en þeir muinx sennilega mæta síðar. Næsti fundur verður í Sþ. á morgun. Rússar byrja sókn gegn Finnum London í gær: I hei-stjórnartilkynningu finsku herstjórnarinnar í dag segir, að Rússar hafi hafið als- herjarsókn á hendur finska hernum á Kirjálaeiði. Var sókn in undirbúin með öflugri stór- skotahríð, og tókst Rússum að rjúfa nokkur smáskörð í varn^ ai'kerfi Finna. — Rússar hafa ekki minst á þessa sókn enn, heldur segja, að ekkert mark- vert beri til tíðinda austur þar, en Þjóðverjar kveða bardagana við Jassy vera að hjaðna nið- ur. — Reuter. Sölubúðum lokað frá tiádegi 16. júní Sókn Bandaríkjamanna norður Cherbourghskaga London í gær. — Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. BANDARÍKJAHERSVEITIRNAR á hægra fylkingar- armi innrásarhersins, tóku í morgun bæinn Isigny í krik- anum við Cherbourghskaga og er þar með víglína banda- manna orðin samfeld milli Bayeaux og Isigny. Gagn- árásum Þjóðverja á Caensvæðinu heldur en áfram og hafa þar nú staðið látlausar skriðdrekaorustur í þrjá daga. Hafa Þjóðverjar skriðdreka sína framan við meginherinn, og er talið að þeir hafi þarna þrjú skriðdrekafylki. Meginvaralið á vettvang. Transocean-frjettastofan þýska hefir það eftir einum af talsmönnum þýska hermálaráðuneytisins í dag, að ann- ar þáttur innrásarviðureignarinnar muni hefjast að nokkurum dögum, eða jafnvel nokkrum klukkstundum liðnum. Þjóðverjar hafi nú byrjað að senda meginvaralið sitt fram til bardaga. Skæðar orustur á Cherbourghskaga. Amerískt fallhlífalið og fótgöngulið, sem flutt var sjó- leiðis, á mörgum orustum á Cherbourghskaganum miðj- um, og reyna að sækja bæði í suður og norður. — Munu syðstu sveitirnar ekki vera alllangt frá Carentin, en það- an er aftur skamt jtil Isigny, sem aðrar Bandaríkjaher- sveitir hafa á sínu valdi. Sem stendur er þó ekkert sam- band milli þessara herja. Vígsvæðin eru því tvö Að því er best verður sjeð af fregnum aðila, eru vígsvæð- in þessi: Annað nær frá mynni Orne og að mynni árinnar Vir. Er það nm 65—70 km. að lengd og eru bandamenn þar allsstaðar komnir upp frá ströndinni, lengst að líkindum 10—■ 12 km. Mjög er breydd landgöngusvæðisins misjöfn, en lengst inn í land eru bandamenn komnir við Caen og fyrir sunnan Bayeaux. — ITitt vígsvæðið er á Cherbourghskaga, aðallega umliverfis þorpið St. mer Eglise, en það er nm 7 km. frá sjó. Ekki er hægt að sjá, hve stói't svæði Bandamenn hafa þarna á valdi sínu. Veðrið batnar hægt Veðrið er altaf jafn ilt á kvöldin og nóttunni, exj undan- farna daga hefir eimxig verð mjög skýjað loft, og gert flug- . vjelum örðugt um allan hernað. Þjeðverjar, sem eiga miklu styttri flugleiðir, hafa gert, nokkrar atlögur að stöðvnm, bándamanna á ströndinni, en bandamenn hjeldu uppi í nótt, þrátt fyrir ilt veðxxr, árásum á jánxbrautax'stöðvar óvinanxia Ríkisstjórn hefir tilkynt að öllum sölubúðum og ski'ifstof- um, öðrum en mjólkur- og bratxðbúðum, skuli vera lokað frá hádegi 16. júní n. k. til mánudagsmorguns 19. júní, og beinir Ríkisstjórn þeim tilmæl- um sínum til allra þeirra, er hlut eiga að máli, að svo verði gert. og mistu við það átta flugvjelar. Grimmustu orustumar Það er'stöðugt við Caen, sem harkan er mest í hardögun- > um. og hafa þeir gert þar fimm árásir undanfarinn sólarhring með öflugu ski'iðdrekaliði, eix Bretar og Kanadamomi staðið fast fyrir. Þjóðverjar segja að handamenn hafi bcðið mikið tjón í orustum lírssum, og kveða 7 herfylkx þeirra alis x'era orðin illa útleikin og sum gjörsigruð, síðan innrásin hófst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.