Morgunblaðið - 15.06.1944, Síða 8

Morgunblaðið - 15.06.1944, Síða 8
8 MORGUNBtiAÐið Fjmtudagiir 15. ;júní 1944 (iiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiimiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim (iiiiiiiiniiniiiiiiciiiiiiniiimnniiiiiiiiiiiiiiimiiiiiinini | J (Tækifæriskaupl j 5 manna Chrysler model p = 38 á nýlegum gúmmíum, = § er til sölu. 2 varadekk á §§ §§ felgum og nýir varageym- |1 S irar fylgja. Bíllinn er ný- |§ 1 skoðaður. Tryggingar og § S skoðunargjöld greidd. — = |1 Skifti á góðum minni bíl §§ koma til greina. Sölumiðstöðin s Klapparstíg 16. Sími 5630. = | Nýkomið | S Gardínuefni, Prjónasilki || s og margar gerðir af Kjóla- s s efnum, Sokkabandabelti, s = Barnabuxur, Flónel, = = Borðdúkar margar gerðir, = Gardínublúndur. Verslun S Guðrúnar Þórðardóttur = = Vesturgötu 28. s liiimiiiiiiiiiiiii.iiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiL iiiiiiiiiiiiTl | Hefilbekkur | = og Blokkþvingur til sölu. s | Uppl. í síma 3815 kl. 6-8 = = e. hád. BEST AÐ AUGLtSA 1 MORGUNBLAÐINU. iiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimnimnimimniiiiiiiiiimiim miiiiiimiiimmiiuiiiiiiimimiiiimmimiimimiimm (3 7 341 s verður framvegis síma- s númer okkar á Víðimel 35. s | Si((i & Valdi | liiiiiiiiiiiMiiiiimiiiiiiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiimiiimuiuiiiiuiuiuiiiuiuiumiuiiiimummmui 4 manna s Bill s á góðum dekkum og í 5 |§ prýðilegu lagi er til sölu |i E og sýnis í Shellportinu kl. g 1—3 í dag. miimiimiiiiiiiimiiuuiiiiiimimuuuuiiiiuuuimiimi miiiiiimiiiiiimmimimiimiiimimmiiiimiiimiuim jMótorhjólj = Vel út lítandi B. S. A. =j §§ mótorhjól á nýlegum |i = gúmmíum til sölu og sýn- 3 § is á Bjargarstíg 17 eftir s kl. 8 í kvöld. TumuuimiinumiunuuuiHuuuumimiimtumuuM miimiiiimiiimmmmmiiiiiiiiiiimiiHmumimmiE = . 4 manna s BíHI s á nýjum dekkum í góðu || §§ standi til sölu og sýnis á s s Skarphjeðinsgötu 16 frá |j kl. 10—12 1 dag. miHumiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimim Vonur blikksmiður útsjónarsamur og stjórnsamur, getur fengið góða og sjerlega vel launaða atvinnu hjá oss nú þegar, sem verkstjóri við nýsmíðar. Oss vantar einnig málmsteypumenn og rennismiði Tala ber við Gísla Halldórsson Sími 5566 milli kl. 12—1 og 7—8. VJELSMWI JÖTIIl H.F. SWIPAUTCEPO rrrTTf^TTrr^ Esja Hraðferð til Akureyrar í byrj- un næstu viku. Tekið á móti flutningi til Akureyrar og ■Siglufjarðar í dag og fram til hádegis á morgun, og til Isa- fjarðar og Patreksfjarðar ár- degis á mánudag. Skipið kem- ur við á Bíldudal vegna far- þega og pósts báðar leiðir. — Pantaðir farseðlar óskast sótt- ir í dag. ,y€gir“ Til Vestmannaeyja á hádegi í dag. Tekur farþega og póst. (wmumnuranmuimmimmmmmuuuimiummin jBuickj s eldra model til sýnis á s§ =S , .. = H horninu a Vesturgotu og = s Framnesveg milli 7 og 9. | Verð kr. 8000.00. ijfiiiiimiMiiHiiiiiiiiniiumiiiimiimimiiiimiiiiiimiiii iiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiTti 15 manna BbII I model 31 til sölu kl. 6-—8 5 í kvöld á Óðinstorgi. j| Tækifærisverð. miniiHiiiiuiiiuiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiúi Málaflutnings- skrifstofa Einar B. Guðmundsson. Gnðlaugur Þorláksson. Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutúni kl. 10—12 og 1—5. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU ——1 ■ 11 RITFREGN: Sumar á ijöiium HJÖRTUR BJÖRNSSON frá Skálabrekku í Þingvallasveit er fyrir nokkru látinn. Hann dó á Vífilsstöðum, eftir lang- vinna vanheilsu. En þeir, senl kyntust Hirti heitnum, muna hann lengi. Hann var glaðvær og góður fjelagi, listhneigður á marga lund, elskaði alt sem fagurt var, og hafði svo mikla ást á íslenskum óbygðum, að helst hefði hann kosið að ger- ast útilegumaður og lifa frjáls í faðmi íslenskra fjalla. Sumarið 1920 var hann val- inn, ásamt nokkrum öðrum mönnum, til þess að ryðja fjall- vegi og hlaða vörður í óbygð- um. Lögðu þeir upp um Jóns- messu, með 3 hesta undir dóti sínu, og störfuðu að því alt sumarið, svo lengi sem veður leyfði. ,,Frá þessu sumri á jeg margar skemtilegar og kærar endurminningar, því að þá fyrst kyntist jeg óbygðalífinu að verulegu léyti, fegurð þess og yndi. Síðan hafa fjöllin kallað á mig, og hafi jeg ekki getað sint því kalli, hefi jeg tíðum stytt mjer stundir við að rifja upp samveruslundir okk- ar“, segir Hjörtur. Þessar endurminningar hans urðu að skemtilegri bók, serrí nú er komin út í annað sinn í vönduðum og fallegum búningi. Hefur Sveinbjörn Sigurjónsson magister búið þessa útgáfu undir prentun af mestu prýði. Hjortur skiftir bókinni í 8 kafla, sem heita: 1. Sumar á fjöllum. 2. Af uxahryggjum að Arnar- vatni. 3. Hestaleit á heiðum. 4. Þrjár vikur á Kili. 5. Að fjalla- baki. 6. Hjá eyðibýlum og veiði- vötnum. 7. Á afrjetti Hreppa- manna. 8. Öskjuferð sumarið 1936. Þegar Hjörtur kemur á sögu- staði, rifjar hann upp fyrir lesandanum atburðina. Jeg veit að vinir Hjartar heit ins fagna því, að bókin er kom in út aftur. En það eru ekki þeir einir, sem munu hafa á- nægju af bókinni, því að hún er ágætlega skemtileg, Ijóst og látlaust skrifuð og getur átt samstöðu bæði með Árbókum Ferðafjelags íslands og þeim bókum, sem geyma þjóðlegan íslenskan fróðleik. G. A& THE CAR PLUN6E& INTO THE HAY6TACK, ALEX RRE6 AT X'9 POINT-BLANK......... »Copr. 1944, King Fcaturcs'Syndicatc,‘Inc . WorM n/ihct rcscrvM? í WlTH THE CONVICT'6 &UN IN HI5 ■*ND THE CAR SPEEDINé, X~9 &P 1) Horfurnar eru engan veginn glæsilegar hjá X-9. Hann beygir út af veginum og stefnir á hey- sátu á 70 mílna hraða, um leið og strokufangi þrýst- ir byssu sinni, að síðu hans. — „Heyrðu fíflið þitt“, hrópaði Alexander, „gættu að því, hvert þú ert að fara“. 2) „Alt í lagi“, svaraði X-9, „þú baðst um þetta“. 3) Um leið og bíllinn þaut inn í heysátuna, hleypti Alexander skoti úr byssu sinni, sem hann hjelt fast að X-9.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.