Morgunblaðið - 15.06.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.06.1944, Blaðsíða 11
Fimtudagui' 15. júní 1944 MORGUNBLAÐIÐ 11 Lárjett: 1 rifrildi — 6 tónteg und — 8 tvíhljóðar — 10 drykk ur — 11 sjer óglöggt — 12 for setning — 13 ónefndur — hrökk við — 16 líffæri. Lóðrjett: 2 þingdeild — 3 aurasál — 4 tala — 5 bætir — 7 starfsstúlka — 9 grjót — 10 málmur — 14 bókstafur — 15 fisk. Fimm mínúlna krossgáta Kaup-Sala KVENREIÐHJÓL óskast. Uppl. hjá Björgvin 3onssyni, Fiskhöllinni. DRAGT og franskt sjal til sölu á Óð- rnsgtu 22. Tækifærisverð. GÓÐ SAUMAVJEL óskast keypt. Tilboð merkt: „Saumavjel“ leggist inn á af- greiðsiu blaðsins fyrir föstu- dagskvöld. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verðL — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. Tapað BRÚN KNAPAHÚFA tneð hvíturn leðurkarli næld- um framan í, (Mieky Mouse) týndist á leið frá Bárugötu 12 á Barnaleikvöllinn við Lækj- argötu. Finnandi hringi í síma 5665. TAPAST HAFA í Iiafnarfirði 100 kr. í um- slagi. Vinsaml. skilist gegn’ fundarlaunum, Ilellisgötu 1. PAKKI með brjósthaldara hefir tap- ást frá Lífstykkjabúðinni að Bankastræti 5. Skilist í Skó- verslun Lárusar G. Lúðvígs- sonar. Vinna HREINGERNINGAR. Sími 5474. Utan- og innanhúss HREINGERNINGAR Jón & Guðni. — Sími 4967. HREIN GERNIN G AR Látið okkur annast lirein- gerningarna.r. Pantið í síma 3249. Birgir og Bachmann. Kensla HRAÐRITUNARSKÓLI Helga Tryggvasonar. — Sími 3703. 2> a <£ l ó L I.O.G.T. ST. FREYJA nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8,30. Fund- arefni: Ræða, Þorst. Sveinsson lögfræðingur. Upplestur, Egg- ert Laxdal. Æðstitemplar. ST. DRÖFN nr. 55. Fundur í kvöld kl. 8,30. SKRÚÐGANGAN Allir þeir menn, sem stúkurn- ar hafa valið til þess að vera umsjónarmenn með skrúð- göngu Templara á sunnudag- inn kemur, eru beðnir að koma á fund í Templarahöll- inni kl. 8,30 í kvöld. UPPLÝSIN GASTÖÐ um bindindismál, opin í dag kl. 6—8 e. h. í Templarahöll- inni. Fríkirkjuveg 11. Fjelagslíí ®K.R.-STÚLKUR Allar þær stúlkur er æft hafa hjá fjelaginu í ölþpi flokkum í vetur og vilja vera með í skrúðgöng- unni 18. júní, eru beðnar að mæta á fundi í kvöld kl. 10 á afgreiðslu Sameinaða. Áríð- andi að mæta. ( Stjóm K. R. 17. JÚNÍ-MÓTIÐ Undanrás í 100 metra hlaup- inu fer fram í kvöld kl. 8% á íþróttavellinum. Keppendur, tímaverðir, og dómarar, eru beðnir að mæta stundyíslega. Framkvæmdarnefndin. ÁRMENNINGAR! Iþróttaæfingar í kvöld í íþróttahús- inu: I stórasalnum: Kl. 8—9: Urvalsflokkur kv. Kl. 9—10: Samæfing lijá II. fl. kvenna. Áríðandi að allar mæti því þetta er síðasta æf- ingin. Á íþróttavellinum: Kl. 6: Æfingar í frjálsum í- þróttum fyrir drengi innan 14 ára. Kl. 7y2: Æfingar í frjálsum íþróttum fyrir eldri en 14 ára. Stjóm Ármanns. fÞeir I.R-ingar, sem ætla undir merki • fjelagsins að taka þátt í skrúðgöngu, eru beðnir að mæta við I.R.-húsið í kvöld kl. 7,30. Stjórnin. FKarlar og konur, mætið á fundi í * 11 * kvöld kl. 8 yið leik- fimishúsið. Rætt verður um hópgönguna 18. júní. Stjórnin. S VIFFLU GF JELAG ÍSLANDS Gönguæfing verður haldin við Austurbæjarskólann í kvöld kl. 9. —• Mætið stundvíslega. ÍÞRÓTT ASÝNIN GAR ÞJÓÐHÁTÍÐARINAR. Hópsýning karla. Allir þeir, sem ætla að vera með í hóp- sýningu karla mæti á sam- æfingu í kvöld kl. 8,30 í Austurbæjarskólalportinu — hverju sem viðrar. Mætið stundvíslega. — Ilópsýninga- nefnd. 175. dagur ársins. 9. vika sumars. Árdegisflæði kl. 1.30. Síðdegisflaeði kl. 14.10. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Bs. Bif- röst, sími 1508. Messað verður í Laugarnes- prestakalli sunnudaginn 18. þ.m. kl. 8 árdegis, sr. Garðar Svav- arsson. Hallgrímsprestakall. Morgun- messa í Austurbæjarskólanum sunrmdaginn 18. þ. m. kl. 8 árd. Sr. Jakob Jónsson prjedikar, fyrir altari sr. Sigurbjörn Ein- arsson. Daglaunavelta Laugarnes-- kirkju (innan s^naðarins). Áð- ur kvittað 2050 kr. — Nýjar gjaf ir: Fjölskyldan Laugarnesveg 71, 250 kr., Húsráðandi í Kringlu mýri 100 kr., Tvær systur við Miðtún 100 kr., S. við Kirkju- teig 50 kr., Húsráðandi við Laugarnesveg 200 kr. Samtals 2750 kr. Hjúskapur. Laugardaginn 10. þ. m. voru gefin saman í hjóna- band af síra Garðari Þorsteins- syni í Hafnarfirði, Helga Sveins- dóttir og Guðmundur Björnsson. Heimili þeirra er að Görðum í Garðahverfi. Áttræðisafmæli á í dag hús- frú Ingibjörg Eyjólfsdóttir á Norður-Reykjum í Mosfellssveit.. Ingibjörg hefir búið á N.-Reykj- um hartnær hálfa öld og er enn sívinnandi og svo ern, að hún stendur fyrir búi Jakobs sonar síns. Allir vinir Ingibjargar, en þeir eru margir, munu í dag senda henni hlýjar hamingju- óskir með þakklæti fyrir liðnar stundir. Fimtugur verður í dag Krist- ján Guðnason verkstjóri hjá h.f. Lýsi, Grandavegi. Ungbarnavernd Líknar verður opin fyrst um sinn þriðjudaga og föstudaga kl. 3—4. Gagnfræðaskóla Reykvíkinga verður sagt upp í dag kl. 2 e. h. í baðstofu iðnaðarmanna. Mentaskólinn í Reykjavík. Úr- slitum ársrófa verður lýst og gagnfræðaprófskírteini af hent í skólanum í dag kl. 2 e. h. Skóla- upsögn fer fram þann 17. júní kl. 9 árdegis. Fjalakötturinn. Athygli skal vakin á því, að sýning revýunn- ar „Alt í lagi, lagsi“, verður í kvöld, en var ekki í gærkvöldi, eins og misprentast hafði í aug- lýsingu í gær. Eimreiðin, 2. hefti 50. árg., er komin út. Heftið hefst á grein um Einar Jónsson myndhöggv- ara sjötugan og grein eftir hann, sem nefnist „Fyrstu viðhorf mín til lífs og listar“, þar sem höf. lýsir bernsku sinni og æsku, fyrstu kynnum sínum af lífinu og listinni. Þá er grein eftir pró- fessor Alexander Jóhannesson dr. phil., „Hebreska og íslenska“, sem flytur kenningar höf. um uppruna tungu frumþjóða o. fl. Hafa kenningar dr. Alexanders um uppruna orða og máls vak- ið athygli meðal erlendra fræði- manna. Þá flytur Eimreiðin grein eftir ritstjórann um Þjóð- aratkvæðagreiðsluna nýafstöðnu og Samband íslands út á við, grein um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og aðra, sem heitir Leikdansinn og styrjöld- in, og fylgja myndir. Guðmund- ur Jónsson frá Húseyri ritar grein um Pál Ólafsson skáld. Þá flytur Eimreiðin að þessu sinni sögu eftir Gunnar Gunnarsson, skáld og rith., sem heitir Sagan af Valda, en frú Barbara W. Árna- son hefir gert 3 teikningar með sögunni. Hún elskaði svo mikið, heitir smásaga í heftinu eftir ungan höfund, Kristmund Bjarnason frá Mælifelli. Ennfrem ur er í heftinu framhald af greinaflokki dr. Alexanders Cannon, Örlög og endurgjald, smágreinar ýmsar, Raddir, Rit- sjá o. fl. o. fl. ÚTVARPIÐ í DAG: 19.25 Þingfrjettir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): 20.50 Frá útlöndum (Axel Thor- steinson). 21.10 Hljómplötur. Lög leikin á cello. 21.15 Ýmsar upplýsingar vegna þjóðhátíðarinnar (Guðlaugur Rósinkranz yfirkennari). Breytingar á þjóðhá- tíðardagskránni. EFTIRFARANDI breytingar á dagskrá hátíðahaldahna 17. og 13. júní hafa verið gerðar: Fánahyllingin fer fram kl. 4.30 á íþrótapallinum, en ekki á Lögbergi eins og gert hafði verið ráð fyrir. Forseti Islands tekur móti gestum í Hátíðasal Háskólans sunnudaginn 18. júní kl. 4—5, og er öllum heimilt að ganga á hans fund, er þess óska. - Iþróltasýningar þjóðhálíðarinnar Framh. af bls. fimm. Austurstræti, Aðalstræti, Suð- urgötu og út á völl. Staðnæmst verður við leiði Jóns Sigurðs- sonar. Forseti í. S. í. setur mótið, en síðan flytur Bjarni Bene- diktsson borgarstjór-i ræðu. Að því búnu hefjast íþrótta- sýningar. Fyrst sýnir stúlkna- hópur úr Ármanni, undir stjórn Jóns Þorsteinssonar. Þá sýnir úrvalsflokkur 18 manna úr I. R., K. R. og Ármanni, undir stjórn Davíðs Sigurðssonar. Þá verður 100 metra hlaup, kepp- endur 20, kúluvarp með 6 keppendum, hástökk með 8 keppendum, 800 metra hlaup, keppendur 6. Næst verður kassaboðhlaup og pokahlaup til skemtunar. Kl. 7 verður hlje til kl. 842. En þá hefst fimleikasýning karla úr Ármanni, K. R. og í. R., er Vignir Andrjesson stjórn ar, og fimleikasýning úrvals- flokks kvenna úr Ármanni og I. R., er Jón Þorsteinsson stjórnar, langstökk, 10 kepp- endur, kringlukast, 10 kepp- endur, 1000 metra boðhlaup (5 sveitir). 4» Aðgangur er ókeypis á völl- inn. ? Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem með •j*heimsóknum, skeytum og gjöfum minntust okkar á 50 X ára hjúskaparafmæli okkar 5. þ. m. og gjörðu okkur X þennan dag ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. X S Ásakoti Biskupstungum £ Rannveig Jónsdóttir, Halldór, Magnússon. •t* X •X**X**«**X**X**X**X**«**X**X**X**X*^*X**X**X**Xm«**X**X*****X**X**«**X**Í*'5mX* i ❖ t ± ? ? I I Y ? ? ? Innilegustu þakkir færi jeg öllum þeim, sem sýndu mjer vinarhug á 50 ára afmæli mínu, með heimsókn- um, gjöfum, blómum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Lilja Jónasdóttir, Laugarnesi. Y ♦*♦ <• Jeg þakka hjartanlega gjafir, blóm og skeyti og alla hlýja vinsemd, er mjer var sýnd á 60 ára af- mæli mínu 12. þ. mán. Guð blessi framtíð ykkar. Hallvarður Ólafsson, Geldingaá. i* *.* V *4* *.♦ ♦.♦ ♦.* *.♦ ♦.♦ *.♦ ♦.♦ ♦.* V V ♦.♦ ♦.♦ ♦.♦ ♦.♦ ♦.♦♦.♦ ♦.♦ ♦.♦ ♦.♦♦»♦ ♦.* ♦.♦ ♦.♦ ♦.♦ ♦.♦ V ♦.♦ ♦.♦ ♦.♦ ♦.* ♦.♦ ♦.♦ ♦.♦ ♦.♦ *.♦♦.* ♦.♦ ♦.♦ ♦.♦ V Jarðarför föður míns, ■ GUÐMUNDAR GUÐJÓNSSONAR, skósmiðs, fer fram frá Fríkirkjunni í dag, 15. þ. m. og hefst með bæn á heimili hins látna, Bræðraborgarstíg 18, kl. li/2 eftir hádegi. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Fyrir hönd vandamanna. Oliver Guðmundsson. Þakka innilega samúð við andlát og jarðarför mannsms mins, GUÐMUNDAR VIGFUSSONAR, Hólmi, Stokkseyri. Jóhanna Guðmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.