Morgunblaðið - 15.06.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.06.1944, Blaðsíða 9
Fimtudagur 15. júní 1944 M O R G U N B L A Ð I Ð 9 GAftfLáL Bló Söngvaflóð (Hit Parade of 1143) Dans- og söngvarE1 nd. Susan Haywarö John CarrolL Sýnd kL 7 og i SÍÐASTA SINN Eyja leyndardom- anna Börn innan 12 ára £á ekki aðgang. Sýnd kl. 5. SÍÐASTA SINN. TJARNAKBÍÓ ^ Undir dögun (Edge of Darkness). Stórfengleg mynd um bar áttu norsku þjóðarinnar Errol Flynn Ann Sheridan Walter Huston Nancy Coleman Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýning kl. 4, 6.30 og 9. BÓNAÐIR OG SMURÐIR BÍLAR Il.f. STILLIR, Laugaveg 168. — Sími 5347. TIUÍYNNING frá Versfunarmanna- fjelagi Reykjavíkur Efri salarkynni fjelagsins verða opnuö aftur, eftir að standsetning hefir farið fram, næstkomandi sunnudag. 18. ]). m. kl. 3,30 e. h. — Minnst verður í stuttu ávarpi full- veldisdagsins og hljómsveit spilar til kl. 5,30. Eingöngu fjelagsmönnum og gestum þeirra heimilaður aðgangur. — Fjelagar fjölmennið. Ennfremur eru fjelagsmenn, konur sem karlar og aðrir kaupsýslumenn yfirleitt, beönir að fjölmenna við hús V. skrúðgöngu undir fána fjelagsins og gjörast aðilar í hinni skrúðgöngu undirfána fjelagsins og gjörast aðilar í hinni stórn fylkingu fullveldishátíðá'rimiar er hefst kl. 2 e. h. frá Iláskólanum. •» Þeir af verslunarmönnum er kynnu að taka myndir af hátíðahöldunum á Þingvöllum og í Reykjavík eru vin samlegast beðnir um að láta fjelaginu í tje slíkar myndir til birtingar í blað þess Frjáls verslun. STJÓRNIN. Sundhöll Reykjavíkur Bæjarþvottahúsið og Baðhús Reykjavíkur verða lokuð frá kl. 3 föstudaginn 16. júní, báða hátíðardagana og fram til kl. 7,30 árd. á mánudag. Fjalakötturínn Allt í kgi, lagsi Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2. í. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. Gömlu og nýju dansarnir. Hljómsveit Óskars Cortes. AÐALRJNDIJRÍ í hlutafjelaginu Keilir, verður haldinn fimtu- daginn 22. júní í Hafnarhvoli (skrifstofu Ingvars Vilhjálmssonar) kl. 5 e. h. STJÓRNIN. ¥ 1- NÝJA BÍÓ ^9 Skemtistaður hermanna („Stage Door Canteen") Dans- og söngvamynd, | leikin af 48 frægum leikur um, söngvurum og dönsui um frá leikhúsum, kvik- myndum og útvarpi Amer íku og Englands. í mynd- inni spila 6 frægustu Jazz, Swing- og Hot-hljómsveitir Bandarikjanna. Sýnd kl. 6% og 9. Sýning kl. 5: Með lögum skal land byggja * - Cowboysöngvamynd meö Tex Ritter og Bili Elliott Börn fá ekki aðgang. miimiiiiiimiiimimiiiHiiimiiiiiiimiinimminuiiiiLB = Amerískar S I Dragtir { teknar «pp í dag. ' 3 umn Url -Jsjóiíirm immimiimimmimiiiiiiiiimiimimiíimiiiiiimiMik Angun jeg hvíli meS gleraugum f r á lýli hi. Þjóðhótíðamerkið er komið. Sala hefst á Lækjartorgi í dag. Þjóðhátíðarnefnd $> f. X • I Málfiutningsskrifstofumj verður lokað frá föstudegi 16. þ. m. kl. 12 á hádegi tií þriðjudags 20. þ. m. að morgni. Stjórn M.F.Í. Sundlaugarnar verða lokaðar frá kl. 10 f.h. á föstudag til mánudagsmorguns næstkomandi é^<$^^><$4><S^<$^<S><S>^>4>^><^$^M><$^^94>^<^M><$4^<$^>44>^<$><S><^'« .><Sx§><e*$K§xS><SxSxS>3x®><?A^tA 44 4 *&<$>■ Ef Loftur getur það ekki — þá hver? Gæfa fyígir trúlofunarhringunum frá SIGURÞÓR, Iíafnarstræti i Sjómannamyndir Þeir Öldufjelagsmenn, sem vilja lána til birt- ingar í væntanlega’ sjómannasögu, mynd af sjer og nánustu ættingjum sínum, er stundað hafa sjómennsku, komi myndunum fyrir 24. þ. m. til Jóhannesar Hjartarsonar, Vestur- götu 27, eða Guðbjartar Ólafssonar, hafn- sögumanns, Framnesveg 17. Lýðveldisfagnaður Heimdallar verður í Ocldfellowhúsinu sunnuclag 18. júní klukkan 9. Ðagskrá attglýst síðai'. Sjálfstæðismenn ættu að tryggja sjer miða sem fyrst I skrifstofu Sjálfstæðisflókkins, Thorvalclsensstræti 2, síffii 2339.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.