Morgunblaðið - 29.06.1944, Side 4

Morgunblaðið - 29.06.1944, Side 4
4 MORGUNBLAÐíO Fimtudagur 29. júní 1944 Í óskar eftir ljettri atvinnu p H í verksmiðju eða við af- = | greiðslu- eða búðarstörf. Uppl. í síma 2602. Í . s uiniiiiiniiiiimiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiinm 1 Vörubifreið 1 = til sölu og sýnis í dag og | i á morgun norðan við Þjóð- = | leikhúsið. Selst mjög ó- | = dýrt, ef samið er strax. — 3 Í Aðrar upplýsingar á | Lindargötu 7. ÍT.BiiiiTnmnminnnniliniinnnmgÐÐnDUniHIIUIir umiiiiiiimmimmmimiimimmimmimmimmim | Litla íbúð | = 1—2 herbergi og eldhús ^ Í eða aðgang að eldhúsi = | vantar ung hjón seinni | Í partinn í sumar eða haust. = | Er sjálfur í siglingum og | 1 lítið heima. Tilboðum sje | Í skilað til Mbl. fyrir 5. júlí | merkt ,,Sigling“. = iiiiiiiiiiiiiiiniuJiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuimiiiiiiiiiuii iiiiiiiiiiiiiimmimmimimmmimimmmimmimimi I IUAÐUR j = með minna bílstjóraprófi, I | sem hefir keyrt í nokkur 1 Í ár, óskar eftir einhvers- i = konar vinnu.Tilboð merkt S Í „Ábyggilegur“ sendist Mbl.g 1 fyrir föstudagskvöld. liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiimmiimiii iniiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimni (Plöntusalan] Í að Sæbóli í Fossvogi. — = H Sömuleiðis selt kl. 5—7 á §§ Í horninu á Njálsgötu og i Barónsstíg. H wnnnnnnnumiiinnminniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui iMiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiii = Mig vantar = fermingarföt = á dreng nú þegar. Upp- s ' s lýsingar á Bergstaðastræti i 32 B kl. 3—7. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimmiiii BÓNAÐIR OG SMUItt)IR BÍLAR H.f. STILLIR, Laugaveg 168. — Sími 5347. Stofuskápar ýmsar gerðir Klæðaskápar Bókaskápar Borð með tvöfaldri plötu og hringborð. '.Hitríir* S Hverfisgötu 74. Sími 1447. AF SJÖNARHÓLI SVEITAMANNS ÞÁ ER NÚ lýðveldisstofnun- in afstaðin með öllum hátíða- höldunum og þjóðarfagnaðin- um, sem henni voru samfara. Við sveitafólkið gátum fæst tek ið þátt í þjóðhátíðinni á Þing- völlum og Reykjavík. Bæði er það, að þetta er mikill annatími í sveitum, og almenningi utan Reykjavíkur og nágrennis var’ rjettilega bent á þá örðugleika, sem á því voru ef hátíðirnar væru mjög almennt sóttar utan úr byggðunum. Sje jeg ekki á- stæðu fyrir sveitafólk að firtast við hátíðarnefnd út af þeirri á- bendingu, eins og sumir hafa gert, t. d. blaðið Dagur á Akur- eyri. ★ SÁ ÍSLENDINGUR mun víst ekki vera til, sem ekki hefði óskað sjer þess, að vera staddur á Þingvöllum þann 17. júní og í Reykjavík þann 18. júní. Þeir, sem þar voru, lifðu Islands „stærstu stund“. En um þetta tjáir ekki að sakast. Þó að við íslendingar sjeum fáir, getur þjóðin aldrei verið öll saman- komin á einum stað. Við, sem heima sátum, urð- um að láta okkur nægja með hjeraðshátíðirnar ,og útvarpið. og mikill var munurinn nú og á Alþingishátíðinni, að geta þó fylgst með því, sem sungið og spilað og talað var á þessari há tíð, enda þótt sumt heyrðist miður en skyldi, eins og t. d. söngurinn hjá þjóðkórnum á Þingvöllum og annað væri ó- þarflega hávært eins og t. d. kliðurinn og glaumurinn í veislu ríkistjórnarinnar á Hótel Borg. En það er ekki nema eðli • legt, að einhver smávegis mis- tök komi fyrir, þegar útvarpa á öllu því, sem heyrðist á jafn- stórfeldum mannfagnaði sem þessum til allrar þjóðarinnar á sömu stund og hann fer fram. ★ VIÐ Þessi merkilegu tíma- mót hafa áreiðanlega 'margar hugsanif vaknað með þjóðinni. Eins og oft endranær hefir hug urinn nú hvarílað til baka, ekki síst yfir sögu sjálfstæðisbarátt- unnar. Heit og sterk hlýtur sú bylgja hrifningar og þakklætis að vera, sem við sendum öllum þeim hetjum, er þar börðust, og lögðu fram krafta sína af trú á málstað sinn og fórnfýsi og ást til föðurlandsins. Mikið vær iillllllllllllllllllllllltlllllllltllllllllllllllllllllilllllllllllllip ( 17. júní ösku- ( 1 bakkinn ( — eldgígurinn — = fæst í Tóbaksversluninni s s London, Bristol og Tóbaks- 1 = húsinu. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiri imiimiiiiiiiiiiiiuiuiiimiimiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiii H ú s = í Kleppsholti, 7 herbergi = og eldhús, fæst í skiftum s fyrir minna hús í bænum. i 3 s Sala gæti einnig komið til i E greina. Uppl. gefur kl. j = 1—3 í dag = Baldvin Jónsson hdl. E 1 Vestúrgötu 17. ooooooc>oooooooo< Eftir Gáin >000000000000000 um við Islendingar gæfusamir, ef við ættum marga menn nú á dögum, sem væru gæddir, þó ekki væri nema einhverju litlu broti af þeim ágætu mannkost- um. Því að meðan þú átt þjóðin fróða þvílík mannablóm áttu sigur, gull og gróða, Guð og kristindóm. ★ TVENT ER ÞAÐ einkum, er mun efst í hugum manna við þessi aldahvörf í Islands sögu. Annað er eins og bjartur geisli — hitt eins og dimmt ský, sem varpar dökkum skugga á fram tíðina. Það er annarsvegar sá mikli samhugur og ágæta eining, sem þjóðin sýndi við atkvæðagreiðsl una. Skugg'ann leggur af því fá- dæma sundurlyndi og mikla öngþveiti, sem ríkir í innan- lands-pólitíkinni og stjórn- málaflokkarnir hafa skapað. Það er alleinkennilegt að virða fyrir sjer þetta tvent— sam- huga þjóð — sundurlyndir for- ingjar. Athugum það nokkru nánar. ★ AF HVERJU stóð þjóðin sem einn maður við átkvæðagreiðsl una? Af því að hún var sam- mála um það, sem á dagskrá var — sambandsslitin við Dani og stofnun lýðveldisins. Alveg rjett. En hún var sammála, af því að flokksforingjarnir 1 blöðum sínum og ræðum og öll um áróðri hvöttu hana til að vera það. Þjóðin varð sammála og einhuga af því að flokkarnir voru sammála. Við þurfum ekki að vera í neinum vafa um það, að hefði t. d. forysta Al- þýðuflokksins haldið áfram með sjerstöðu sína í skilnaðar- málinu hefði hann eflaust feng ið flesta flokksmenn sína á sitt band með nógu kappfullum á- róðri. Með öðrum orðum: ef flokkarnir, þingmenn þeirra og miðstjórnir, hefðu ekki náð samkomulagi, þá hefði þjóðin ekki orðið einhuga. ★ ÞETTA ÆTTU flokkarnir að athúga vel og draga sína lær- dóma af. Þeir sjá á þessu, að það er á þeirra valdi að sam- eina þjóðina. Einhugur hennar við atkvæðagreiðsluna er vold- ug áskorun til flokkanna um að taka höndum saman og láta deilurnar niður falla, svo að þeir geti fullnægt þeirri frum- kröfu þingræðisins að mynda þingræðisstjórn. Það þarf ekki að efa, að á því eru margir og miklir örðugleikar. En eftir því sem lengra er haldið fram á þeirri braut, sem nú er gengin, fara þeir vaxandi að öðru ó- breyttu. Það er því skylda flokkanna að nota það tæki- færi, sem nú við lýðveldisstofn unina gefst til samstarfs og samninga til hins ýtrasta og láta enga möguleika ónofaða. Þjóðin krefst þess, að þeir sýni nú fulla ábyrgðartilfinningu og samstarfsvilja, pg þá kröfu verða þeir að meta meira held ur en flokkshagsmuni. ★ NÚ VIÐ STOFNUN lýðveld- isins hefir almenningur vaknað til meðvitundar um þýðingu þjóðfánans, enda hefir allmik- ið verið gert að því 1 ræðu og riti að vekja, hana. Er þetta alt gott og blessað, því ekkert er betra, sýnilegra tákn um þjóðernistilfinningu en ást og virðing á þjóðfánanum og lotn ing fyrir helgi hans. En hjer er sá ljóður á, að ekki munu nærri því öll heimili í landinu hafa getað fengið fána fyrir þjóð- hátíðina og munu óviðráðanleg atvik hafa valdið. Úr þessu er hægt að bæta með því, að ein- staklingum gefist kostur á að kaupa fána og fánastengur, sem notað var á þjóðhátíðinni og sjálfsagt hafa skipt mörgum þúsundum bæði í Reykjavík og á Þingvöllum, því vonandi verð ur ríkið ekki svo forsjált að ætla. sjer að geyma þá fram að næstu þjóðhátíð. Jeg fer því senn að vonast eftir auglýsingu frá þjóðhátíðarnefnd um útsölu á fánum og fánastöngum, svo að þeir sem urðu útundan um daginn, geti nú fengið sinn fána. — (Þessi auglýsing er komin. — Ritstj). ★ SVO ÞARF AÐ kenna mönn- um rjetta notkun fánans. Um það er ekki minna vert heldur en gera mönnum kleift að eign- ast hann. Vannotaður og van- virtur fáni er verri en enginn fáni. Það þyrfti að senda fána- lögin eða einhverjar reglur \im notkun hans inn á hvert heim- ili í landinu, festa þær upp á veitinga- og samkomustöðum o. s. frv., til þess að koma fólkinu í skilning um hvað hjer er um að ræða og kenna því að haga sjer rjettilega hvað þetta fagra og virðulega þjóðartákn snert- ir. Mjer finst altaf skemtilegt og fallegt að sjá fána við hún, hvar sem er, hvort sem er á sjó eða landi. Samt er það svo, að altaf hrífst jeg meira af því að sjá fánann blakta á sveita- bæ heldur en í kaupstað. E. t. v. er þetta af því, að það er óvanalegra. Jeg vona samt að það sje heldur af því, að í sveit- inni blaktir fáninn ekki aðeins yfir húsum, götum og öðrum manna verkum eins og í borg- unum, heldur yfir íslands frjálsu og fögru náttúru, eins og hún birtist oss ósnortm af manna höndum. í það umhverfi finst mjer hann falla svo afar- vel — eins og fagurt málverk í smekklegum og látlausum ramma. ÞETTA RABB um lýðveldið og fánann er nú orðið langtum lengra en jeg ætlaði í upphafi. En af því að allir eru nú í fullveldis- og frelsis-„stemn- ingu“, þykir mjer vel við eiga -að vitna aftur í ljóð, og enda þessar línur í dag með erindi eftir Guðmund skólaskáld, og er upphaf á kvæði hans — ís- landsfáni. Þjer skal voldug þjóðareining lyfta, þúsundanna vilji á sigurstöng. Nú skal engin úl/úð hugum skifta athöfn fylgi kröfu’ í ræðu’ og söng. Nú skal ekki Islands fjendur hlægja, íslensk sundrung, — þeirra gamla stoð. Nú skal sigla’ og seglin hvergi lsegja, sigla’ í nýja tímans morgunroð. Nú virðist ísland enga fjend- ur eiga utanlands. Allir eru bræður og vinir, sem koma til okkar með fangið fult af ósk- um um hamingju og velfarnað, og bjóða okkur velkomna í flokk hinna frjálsu og fullvalda ríkja. En óvinurinn er í landinu sjálfu. Það er sundurlyndis- fjandinn, sem Malthías vildi senda út á sextugt djúp, en lif- ir enn og það í sjálfum helgi- dómi lýðveldisins — Alþingi. Finst ekki þeim, sem þar eiga setu, nú vera kominn tími til að ýta honum út fyrir dyrnar á þeim veglegu salarkynnum? Ný bók I DAG kemur á bókamark- aðinn ný skáldsaga, þýdd. Er það „Njósnarinn11 eftir J. F. Cooper, hinn kunna ameríska rithöfund, sem samið hefir margar kunnar drengjabækur, svo sem Síðasti Mohikaninn o. fl. Bókfellsútgáfan gefur bókina út; en sagan gerist í frelsisstríði Bandaríkjanna gegn Bretum og fjallar um eina af frelsishetjum Bandaríkjanna. Er sagan mjög spennandi, eins og sögur Coop- ers eru yfirleitt. — Þýðingin er vel af hendi leyst og frágangur snötur. Stokkhólmi: Fyrir skömmu hrapaði bresk Mosquitoflug- vjel til jarðar við Ystad í Svíþjóð, að því er hernaðar- yfirvöldin sænsku tilkynna. Yarð flugvjelin gjörðnýt. •—■ Tveir menn voru í henni og var báðum bjargað og þeii' kyrsettir. Getum bætt við nokkrum bifreiðastjórum við sjerleyfis og innanbæjarakstur. Ennfremur getum við skaffað nokkrum bifreiðstjórum atvinnu um helgar. STEINDÓR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.