Morgunblaðið - 29.06.1944, Síða 11

Morgunblaðið - 29.06.1944, Síða 11
Fimtudagur 29. júní 1944 11 MORGUNBLAÐIÐ Ffawn mínúfna krossgáfa Lárjett: 1 spil — 6 gryfja — 8 borðaði — 10 tónn — 11 dagar — 12 frumefni — 13 tala — 14 vökva — 16 tónverk- ið. Lóðrjett: 2 fangamark — 3 harmaði — 4 kyrrð — 5 borðar ört — 7 móta — 9 ull — 10 — mynt. forn — 14 mælir — 15 tveir eins. 3*4 Fjelagslíf Z ÆFINGAR í KVÖLD Á íþróttavellinum: Kl. 8: Frjálsar íþrótt- ír. Á ITáskólatúninu: Kl.8: Ilandbolti kvenna. Á gamla íþróttavellinum: Kl. 7—8: Knattspyrna 2. fl. Stjórn K, R. ÁRMENNIN GAR Æfingar hjá hand- knattleiksflokki karla hefjast að nýju við íþróttavöllinn (Jláskólatúninu) í dag kl. 8 sjðd. Áríðandi að þeir, sem æfðu í vetpr, komi og hafi helst nýja menn með sjer. Tilkynning U.M.F.R. Fjelagsfundur verðitr í kvöld í Baðstofu Iðnaðarmanna kl. 9. Nýjir fjelagar eru sjerstak- lega beðnir að mæta á fund- inum. M,C“Xk"K“K”K“K"K"K"K"K":"5 Vinna .Vantar KAUPAMANN og kaupakonu. Get leigt sum- arbústað á sama stað með hverahita. Upplýsingar í síma 5461 milli kl. 6—7 í dag. DRENGUR 11—15 ára, óskast til snúninga á sveitaheimili. Upplýsingar á Ilávallagötu 43 — kjallaran- iiim — kl. 7—9 síðd. STÚLKA oskast til húsverka. Gott her- liergi. Elísabet Foss, Skarp- hjeðinsgötu 20. Til viðtals, fimtudag kl. 2—6. TILBOÐ ÓSKAST að sprengja niður brunn ca. 20 kúbikmetra, í nágrenni Reykjavíkur. Verkfæi'i og sprengiefni er til á staðnum. Tilboð merkt: „1944“ send- Ist Morgunbl. fyrir 1. júlí. ' HREIN GERNIN GAR Pantið í síma 3249. Birgir og Bachmann. TÖKUM LAX, KJÖT FISK og aðrar vörur til reykingar. Reykhúsið Grcttisgötu 50. — Sími 4467. oj&aabóh 181. dagur ársins. 11. vika sumars. Árdegisflæði kl. 6.55. Síðdegisflæði kl. 12.20. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Bs. ís- lands, sími 1540. 50 ára er í dag Páll Þorbergs- son frá Hraundal, til heimilis á Mánagötu 16. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Stella Eggertsdóttir, Ásvallagötu 53 og Arnór Björnsson verslunarmað- ur, Garðastræti 34. Hjónaefni. 22. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jóhanna Björnsdóttir, Bergþórugötu 23, Rvík, og Sgt. Bernhard M. McManus, frá New Jersey, U.S.A. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hjómplötur: Söngdansar. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): a)Franskur forleikur eftir Ké- ler-Béla. b) „Draumur engils- ins“ eftir Rubinstein. c) Vals eftir Popy. d) „Nautvígamað- urinn frá Andalúsíu“ eftir Rubinstein. e) Mars eftir Urbach. 20.50 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á cello. 21.15 Upplestuc: „Hetjur á'helj- arslóð“, bókarkafli (Karl ísfeld ritstjóri). 21.35 Hljómplötur: Rússnesk lög. 21.50 Frjettir. Dagskrárlok. I.O. G.T. St. DRÖFN nr. 55. Fundur fellur niður í kvöld. Æ.t. St. FREYJA nr. 218. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Hagnefndaratriði annast br. Kristinn Vilhjálmsson og str. Áslaug Pálsdóttir. Æ.t. UP.PLÝSINGASTÖÐ um bindindismáþ opin í dag kl. 6—8 e. h. í Templarahöll- inni, Fríkirkjuveg 11. Kensla KONUR! Ef þið óskið að læra að»sníða og taka mál, þá sendið tilboð merkt, „Ágúst“ til Morgun- blaðsins, fyrir 10. júlí. HRAÐRITUNARSKÓLI Helga Tryggvasonar. — Sími 3703. Kaup-Sala REIÐHJÓL til sölu á Laugaveg 47, uppi. Ný dökkröndótt KARLMANNSFÖT á meðal mann, til sölu á Fálka götu 27 kl. 8—10 í kvöld. — Mjög ódýr. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. - Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. Iþróttamó) í Mý- vatnssveit Frá frjettaritara vorum á Húsavík. SUNNUDAGINN 25. þ. m. fór fram í Mývatnssveit íþrótta mót á vegum Hjeraðssambands Þingeyinga og voru fjelögin, sem þátt tóku í mótinu, þessi: Ungmennafjel. Mývetningur, Umf. Efling, Reykjadal og íþróttafjel. Völsungur, Húsa- vík. Úrslit-í einstökum íþrótta- greinum urðu þessi: 106 m. hlaup: 1. Rafn Eiríks- son (E). 2. Eysteinn Sigurjóns- son (V). 3. Hákon Sigtryggs- son (V). Spjótkast: 1. Lúðvík Jónas- son (V) 48.10 m. 2. Stefán Sör- ensen (V) 45.10 m. 3. Jón Krist insson (V) 42.60 m. Stangarstökk: 1. Steingr. Birgisson (V) 2.85 m. 2. Sverr- ir Sigurðsson (M) 2.65 m. 3. Hinrik Sigfússon (M) 2.65 m. Langstökk: 1. Rafn Eiríksson (E) 5.91 m. 2. Stefán Sörensen (V) 5.79 m. 3. Jón Kristinsson (V) 5.71 m. Kringlukast: 1. Gunnar Sig- urðsson (V) 33.75 m. 2. Lúðvík Jónasson (V) 33.45 m. 3. Krist- inn K. Albertsson (V) 31.10 m. Hástökk: 1. Gunnar Sigurðs- son (V) 1.67 m. 2. Stefán Sör- ensen (V) 1.65 m. 3. Jón Krist- insson (V) 1.63 m. Kúluvarp: 1. Gunnar Sigurðs son (V) 12.94 m. 2. Kristinn K. Albertsson (V) 10.77 m. 3. Lúðvík Jónasson (V) 10.05 m. Þrístökk: 1. Óli Kristinsson (V) 12.70 m. 2. Stefán Sören- sen (V) 12.65 m. 3. Hróar Björnsson (E) 11.93 m. 800 m. hlaup: 1. Rafn Eixlks- son (E) 2.16 mín. 2. Hákon Sig tryggsson (V) 2.25 mln: 3. Kristinn Jónsson (V) 2.25 mín. 3000 m. hlaup: 1. Rafn Ei- ríksson (E) 10.36 m. 2. Ki'ist- inn Jónsson (E) 10.55 mín. 3. Sigtr. Jósefsson (E) 11.14 mín. Svíar byggja loftvarnabeitiskip STOKKHÓLMI: — Sænska flotastjórnin tilkynnir, að beiti skipið Gotland, sem er 4800 smál. að stærð og sem áður hafði 8 flugvjelar innanborðs, hafi nú eftir miklar breytingar verið bygt um í loftvarnabeiti- skip. Hefir nú verið komið fyr- ir mörgum loftvarnabyssum á afturþilfari skipsins. Eru þær af ýmsum stærðum og- geta veitt vernd mörgum skipum. Þá er einnig tilkynt að Svíar hafi nýlega prðið sjálfum sjer nógir hvað viðvíkur hreyflum í hraðbáta, þar sem fram leiddur er nú með umboði í Sví þjóð ítalskur hraðbátahreyfill, af nýjustu gerð, Isotta-Fras- chini tegundin, sem er mjög kunn. — Er búist við vegna þessa, að Svíar geti mjög stækk að hraðbátaflota sinn á næst- unni. Svíar mótmæla. Stokkhólmi: — Sænski sendi herrann í Berlín hefir borið fram mótmæli frá stjórn sinni við því, að tvær flugmannalaus ar flugvjeiar lentu í Suður- Svíþjóð þann 11. maí og 13. júní. IMVTÍSKU HÚS 60 km. frá Reykjavík, er til sölu. Húsið er 4 herbergi og 2 eldhús. Miðstöð og öll þægindi. Stór leigulóð. Atvinnuskilyrði góð. Sölumiðstöðin Klapparstíg 16. Sími 5630. Tilbúnir kjólnr Litla búðin Austurstræti 1. (♦> ■ <♦> w i 25 tonna Motorbáturl Til sölu er 25 tonna mótorbátur með eins árs gamalli Dieselvjel. Bátur og vjel vel hirt og í ágætu standi. Þeir, sem áhuga hafa fyrir kaupum þessum I leggi nöfn sín inn á afgr. Morgunblaðsins | i fyrir 5. júlí n. k. merkt, „25 tn. mótorbáturA I I Báturinn er í fastri leigu, sem gefur vel af sjer. I ♦«H«*W V *♦* *♦*♦%♦*♦ VV V V V V FLEIRI OG FLEIRI KAUPA NÚ DAGLEGA í gróðurhús og vermireitif GÍSU HALLDÓRSSON VER KF R ftÐI N G A R & VJ ELASALAR Sími 4477. JarSarför móður okkar og fósturmóður, SIGRÍÐAR Þ. DANÍELSDÓTTUR, frá Fáskúðar.bakka, fer fram frá Dómkirkjunni föstu- daginn 30. þ. m. og hefst með bæn kl. 1 e. h. að heim- ili hennar, Sólbergi við Langholtsveg. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Kristbjörg Jónsdóttir, Kristinn Jónsson,. Petrína Nikulásdóttir. Innilega þökk fyrir auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför mannsins míns, föður okkar og bróður, BJARNA BENEDIKTSSONAR, frá Pat'reksfirði. Jóhanna Ákadóttir. og dætur. Systkini hins látna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.