Morgunblaðið - 07.07.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.07.1944, Blaðsíða 4
4 lORPCNBtiASíB' Föstudaginn 7. júlí 1944 UNGLBNGUR óskast til að bera blaðið til kaupenda L Norhurm.ýnna Talið strax yið afgreiðsluna, sími 1600. Brunatryggingariðgjöld af húseignum í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur Það tilkynnist húseigendum í Reykjavík hjer með, að gjaldseðlar fyrir brunatrygg- | ingariðgjöld 1944, verða settir í póst nú næstu daga. Gjalddagi er 15. júlí 1944, og ber að greiða iðgjaldið á skrifstofu f jelagsins, Austurstræti 10 (3. hæð). ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. H 0 S innarlega á Laugavegi til sölu. Nánari upplýsingar gefur GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON, Austurstræti 7. Sími 2002. DÖMUR / SUMARLEYFIÐ, NÝKOMIÐ: DÖMUSPORT- FRTNRDUR KJÓLABÚÐIN Bergþórugötu 2. Laxveiðijörð í Borgarfirch til sö/u j Nánári upplýsingar gefur GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON, Austurstræti 7. Sími 2002. Vesturlör I. R. Framh. af bls. 2. ar viðtökur og vakti alsstaðar mikla hrifningu, jafnvel svo að gamall vestfirskur íþróttamað- ur kvað sig vart hafa sjeð betri flokk. Var fimleikaflokurinn kennara sínum, Davíð Sigurðs- syni, til hins rrxesta sóma. I þorpunum fjekk flokkurinn víð asthvar ekki að greiða fyrir veittan beina. „Nei, borgun tök um við ekki, komið heldur fljótt aftur“, var viðkvæðið. — Flokkurinn fór út í Vigur og þar tók Bjarni Sigurðsson á móti honum með höfðingskap og glæsimensku. Um aðalmóttökurnar á Vest- fjörðum sá Iþróttabandalag ísafjarðar, en form. þess er Sverrir Guðmundsson. Auk þess greiddi Jón Franklinsson, útgm., mjög fyrir ferðum flokks ins. Á hverjum stað tóku svo íþróttafjelögin á móti gestun- um, á Þingeyri Iþróttafjel. Höfrungur, sem er eitt af elstu íþróttafjelögum á landinu, á Flateyri íþróttafjel. Grettir, á Suðureyri íþróttafjel. Stefnir og í Bolungavík Umf. Bolunga víkur. — Á Isafirði var flokkn um haldin veisla og skiptst á gjöfum eins og áður hefir ver- ið skýrt frá fblaðinu. Auk þess var honum boðið í margar smá ferðir út úr bænum, m. a. á kvöldvöku á Jónsmessunótt í Skíðaskálanum í Seljalandsdal. Flokkurinn fór með Súðinni norður fyrir Horn 'til Hólma- víkur, en kom þaðan með bíl- um til Reykjavíkur. Fyrir vest an var aílan tímann hið ákjós- anlegasta veður og fyrir Horn var siglt í glampandi miðnæt- ursól. Fararstjórinn, Gunnar Andr- ew, bað um að Vestfirðingum yrðu færðar bestu þakkir fyr- ir ástúðlegar móttökur og góð- ar endurminningar um skemti- lega för. Formaður I. R. fór nokkrum orðum um tildrög ferðarinnar og undirbúning, en þetta er í annað sinn, sem flokkur frá I. R. kemur á Vestfirði. Fyrra skiptið var 1925 í hringferð fje lagsins um landið. — Hann gat þess, að Isfirðingar hefðu í þess ari för heiðrað Gunnar Andrew fararstjóra flokksins, fyrir brautryðjendastarf á sviði í- þróttanna á Isafirði, en þar hef ir hann starfað í aldarfjórð- ung að þessum málum. Form. bætti við: „Fyrir þessa för vil jeg færa öllum þátttakendum þakkir fjelagsins, svo og kenn- aranum og fararstjóranum. — Ennfrejnur vinnuveitendum þessa fólks, sem hafa góðfús- lega liðkað til um sumarleyfi þess“. Að lokum sagði hann: „Jeg vil biðja blöðin að flytja Vestfirðingum alúðar þakkir fyrir hinar ágætu viðtökur, sem fjelagar okkar fengu hvarvetna og óska þess að þessi för megi verða til þess að styrkja betur þau vináttubönd, sem tengt hafa saman vestfjrskt og reyk- vískt íþróttafólk“. Þ. i>&M Slóvakar stofna fall- hlífaher. London: — Fregnir frá Bra- tislava herma, að Slóvakar hafi stofnað fallhlífahersveit. Eru allir í henni sjálfboðaliðar ><?K$xí>^x$x»<S>^x$xSxSxMxSx$><$x$><$x$x$>^xí>^xSx$>^xíxíxí>^><$x$^x$><$x$x$xí><$xí>^xSx$>^x$x$^ Tilboð óskost í fyrsta flokks 2ja herbergja íbúð með eld- húsi og ca. 10 ferfaðma afgirtu landi í stræt- isvagnaleið, ca. 11 km. frá Reykjavík. Vatn og rafmagn nærri. Uppl. í síma 2294 kl. 5—7 e. h. næstu daga og á öðrum tíma dags hjá Ingibjarti Arnórssyni, Sjómannaskólanum við Vatnsgeyminn. t y y y y i y y y y y y •I y ? ? I ? y y y y y y y y y y y y y y ❖ y ♦;♦ t ÚTBOÐ Þeir, sem vilja gera tilboð í að steypa upp Melaskólann í Reykjavík, vitji uppdrátta og útboðslýsingar í skrifstofu bæjarverk- fræðings, gegn 100,00 króna skilatryggingu. Væntanleg tilboð verða opnuð föstudag- inn 14. júlí. Bæjarverkfræ ðin gur ♦*♦ 'j’ 1SKRIFSTOFUSTARF1 ♦ ♦ | Stúlka, sem kann hraðritun og vjelritun, f * og er vel að sjer í ensku, óskast nú þegar eða «£♦ % síðar. Umsóknir með upplýsingum og kaup- ♦*♦ | kröfu sendist skrifstofu vorri fyrir 15. þ.m. I ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. ;!: Austurstræti 10. ♦:♦♦:♦♦:♦♦:*♦♦♦ ♦:♦♦:♦ ♦♦♦%♦♦.♦♦:•*:♦♦:♦♦:•♦:•♦:♦♦:♦♦:♦ STÓRMERKILEG NÝJUN Með því að láu tanngóminn liggja I 15 min. i »Polident« upp'ausn hreinsið þér hann á algerlega öruggan hátt og losnið alveg við hina hvum- /leiðu burstun. : 1 2 •!• 'X**«“X‘*I“«“X“X**X“X“X“*“X“;“!“X*‘X“:“4*^“X'’*X**X‘‘X*‘Xm*“X“«“X“»“X* (EMEDIAHF X ■ ■ Olver — Hreðovotn ferðir frá Akranesi alla daga, eftir komu m.s. Víðis, kl. 12,30. Uppl. á Hótel Akranes, sími 43 og í síma 17, Akranesi. Einnig hjá m.s. Laxfoss, Reykjavík. ÞÓRÐUR Þ. ÞÓRÐARSON, Akranesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.