Morgunblaðið - 07.07.1944, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudaginn 7. júlí 1944
Jeg þakka innilega fyrir allar góðar óskir mjer
til handa á 75 ára afmæli mínu.
Sigurjón Sigurðsson.
AMERÍSKAR OG ÍSLENSKAR
iSIJIVf ARKÁPIJR
koma í verslunina
kl. 1 í dag.
Feldur h.f.
■§^§^§^<^<s^><s^§><§><s^§^><s^<§^§>§^§y§^§><^^§^>§^§>^s^s<§><§^
$
<»
| Borgarfjarðarferðir —
Hreðavatn
E. s. Sigríður fer frá Reykjavík n. k,
Iaugardagvkl. 14,30 og sunnudag kl. 8 árdeg-
is. Til baka báða dagana kl. 19.
Sjerstakar ferðir til og frá Hreðavatni
í sambandi við skipið, og einnig til annara
viðkomu- og skemtistaða hjeraðsins.
H. F. SKALLAGRÍMUR.
» I
I
I
t
*
v
v
?
X
| Sendisveit 8ál Istjórnarríkjanna
j á Islandi þak kar einlæglega
% öllum þeim, sem við heimsókn á Soviet-
;j: myndasýninguna, „Leningrad—Stalingrad“,
❖ lögðu fram skerf til endurbyggingar sjúkra-
% húsa í Stalingrad.
:
?
I
i
?
x
V,»M.**.*VV*«M/*«M/V%*4«*,»**.*VvVVVVVVWVVVVVV*.**/WVVWVVV%**»*VVW
8e$t að auglýsa í Morgunblaðinu
Jafnrietti kvenna
Framh. af 6. síðu.
isins og hefir nefndin, er það
samdi gengið út frá því í til-
lögum sínum, að ætíð yrðu
greidd sömu laun fyrir sömu
vinnu. Ef nú það frumvarp
fengist einhvern tíma flutt inn
á þing, sem mikil barátta er
fyrir, og von er um í haust,
hefir það ákaflega mikla þýð-
ingu fyrir allar konur, sem
stunda skrifstofuvinnu, hvernig
því reiðir af, því að það er á-
reiðanlegt, að fleiri breytingar
koma á eftir í samræmi við þau
launalög, sem samþykt ná og
eru líkur til, að þær nái víðar
en til skrifstofukvenna.
En hvernig sem um þetta
frumvarp fer í fyrstu lotu, meg
um við skrifstofustúlkur, hvort
sem við vinnum hjá ríki, bæ
eða einstaklingum, aldrei missa
sjónar á kröf uokkar um sömu
laun fyrir sömu vinnu, og við
heitum á allar konur að standa
með okkur.
Jafnrjettiskröfur kvenna —
hugsjón þjóðarinnar.
Við höfum stofnað hjer lýð-
veldi og kjörorð þess er frelsi
og jafnrjetti. Jafnframt heyr-
um við af vörum æðstu manna
þjóðarinnar, að lýðveldið og
framtíð þjóðarinnar byggist
fyrst og fremst á þjónustu, á
fórn. Jeg veit, að allar konur
landsins munu, ekki síður en
karlrnenn, standa vörð um óska
barn okkar, lýðveldið, og sum-
ar okkar munu ef til vill vilja
fórna því rjetti okkar umtölu-
laust. En það væri bjarnar-
greiði við þjóðfjelag, sem vill
lifa við kjörorðið frelsi og jafn-
rjetti — og öllu megum við
fórna lýðveldinu, nema líftaug
þess.
Um leið og þið, konur, hafið
fylkt ykkur um lýðveldið, hafið
þið einnig fylkt ykkur undir
merki þess, og það sæmir ykk-
ur ekki að þola að það hallist,
eða því sje ekki fullur sómi sýnd
ur. Þess vegna er það, að bar-
átta okkar fyrir frelsi og raun-
verulegu jafnrjetti er um leið
barátta okkar fyrir hugsjón
þjóðarinnar um að vera sjálfri
sjer trú og sönn lýðræðisþjóð.
Heitum því nú á þessum
fyrstu dögum hins endurreista
íslenska lýðveldis, að vera í
verki trúar hugsjón þess og
halda fram rjetti okkar í sam-
ræmi við það.
GJÁLDDAGI
brunatryggingariðgjalda
af húseignum í Reykjavík er að þessu sinni
15. júlí.
Gjöldin ber að greiða í skrifstofu h.f.
Almennar Tryggingar, Austurstræti 10 (3.
hæð).
BORGARSTJÓRINN.
SEGLDLKIJR
bómull og hör
TJALDADIJK9JR
Verzl. O. Ellingsen h.f.
TILKYNNING !
í
Frá og með 6. júlí og þar til öðruvísi I
verður ákveðið, verður leigugjald fyrir vöru- |
. . . <&
bíla í innanbæjarakstri sem hjer segir: |
Dagvinna kr. 17,04. Með vjelsturtum kr. I
19,54. §
Eftirvinna kr. 21,06. Með vjelsturtum kr. |
23,56. Í
>
Nætur- og helgidagavinna kr. 25,08. Með |
vjelsturtum kr. 27,58.
Þó skal, ef unnið er í tímavinnu hjá sama
atvinnurekanda, og ekið er meira en 100 km.
miðað við 8 stunda vinnu, eða skemri tíma,
greiða viðbótargjald á hvern hlaupandi km.
sem fram yfir er 100, er sje kr. 0,80 fyrir
bifreiðar alt að 2 tn. og kr. 1,00 fyrir bif-
reiðar 2ja tn. og 21/0 tn.
VÖRUBIFREIÐASTÖÐIN ÞRÓTTUR.
1-9
Efiir Roberi Siorm
BBéimiNé ■' BLUE'JAW DODGES THE DRAr,
ILL ElFFBCTZ Y JU&T AN
FROM 7UE ÖLU3 / OCCASIOHAL
TU/N6E ..WHAT'E
SAYf I BEUEVE YOU'VE
JU&T WALKED INTO YOUR.
NEX7 AEEIÓNMENT, £ON!
TAKE A &ANDER AT
v TAlE &OON! rmvgÉ,
ENOU&U TO KEEP U& FROM
&ITTIN& AROUND AND &ETTIN&
FAT... L'VE JU&T BEEN CNECKtNG
TNE LATE&T U6T OF DRAFT
DOD&ER& AND
HM-M..
4-10
Nú byrjar að segja frá nýju æfintýri, sem X-9
lenti í. Er það viðureign hans við glæpamann, sem
j við skulum kalla ,31ákjamma“.
2) Lögregluforinginn: — Engin slæm áhrif eftir til að aftra okkur frá að sitja í iðjuleysi og safna
viðureignina við Alexander? — X-9: — Aðeins ístru ... Jeg hefi hjer nýjasta listann yfir þá sem
smástingur . .. en hvað ertu með þarná? svikist hafa undan herskyldu og ... hum. •—
1) Lögregluforinginn: — Gerðu svo vel oð koma 3—4) Lögregluforinginn: — Nægilegt verkefni Heyrðu, þú ert hjer ósjálfrátt kominn að næsta
inn fyrir, X-9. Hvernig líður þjer? — X-9: •— " verkefni þínu, sonur sæll. Líttu á þennan nagla.
Ágætlega, þakka þjer fyrir.