Morgunblaðið - 09.07.1944, Page 3

Morgunblaðið - 09.07.1944, Page 3
Sunnudaginn 9. júlí 1944 MORGCNBLAÐIÐ MIUNiÐ - KAUPIÐ IMERKI DAGSINS! 8JTISKEMTUN HRIIMG8IN8 í HLJÓMSKÁLAGARÐINUM FRÁ KL. 2 Ræðuhöld - lúðrasveit- dans -leikir - veðhjól - veitingar - happdrætti - íþróttasýning KI. 3 sýnir úrvalsflokkur karla úr K.R. undir stjórn Vignis Andrjessonar. Kl. 8 Vá Norskur flokkur sýnir þjóðdansa GAJTTjA bíó Bill sjóori (Barnacle Bill) Skemtileg sjómannamynd. Wallace Beery Leo Carrillo Marjorie Main Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala aðgöngumiða hefst kl. 11. í fjarveru minni ] gegnir Kjartan R. Guð- s mundsson læknisstörfum s mínum á lækningastofu 1 sinni í Lækjargötu 6 B. 1| Ófeigur J. Ófeigsson. g onnnnmmnnnmnintmnimifflnmiiiimiimimmi EÞ* TJAHNAKBÍÓ ^ Tsaritsyn Stórfengleg rússnesk mynd frá vörn borgarinnar Tsaritsyn (nú Stalingrad) árið 1918. Aðalhlutverk: M. Gelovani (Stalin) N. Bogolyubov (Voros- hilov). Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Augun jeg hvíli mcð gleraugum frá Týli hl Glatt á hjalla (The More the Merrier) Amerískur gamanleikur. Jean Arthur Joel McCrea Chai-les Coburn Sýnd kl. 3, 5, og7. Sala hefst kl. 11 f. hád. S.G.T. Donsleikur verður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Sala aðgöngumiða kl. 5—7 síðd. — Sími 2428. Danshljómsvfeit Bjama Böðvarssonar spilar. Barnaleikföng mikið úrval K. Einarsson & Björnsson AUGLYSING ER GULLS ÍGILDI 8. 14. T. Donsleikur G.T.-húsinu í kvöld kl. 10 Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6,30. — Sími 3355. Allsherjarmót I. S. I. hefst annað kvöld kl. 8V2. á íþróttavellinum. Mótið hefst með skrúðgöngu keppenda inn á völlinn og ræðu forseta Í.S.Í. Keppt verður í þessum íþróttum: 100 m. hlaup, stangar- stökk, 800 m. hlaup, kringlukast. langstökk, 1000 m. boðhlaup. — Lúðrasveitin Svanur leikur. Reykvíkingar! Komið og sjáið bestu íþrótta- menn landsins keppa. « STJÓRN K.R. <í«<^xáx$^>®^xS><$^xíxMx®>^<®>^x$x®xJ>^x®x$xMx$^x®x®^x®x®xíx$^x$x^xJ><^x®x®> NÝJA BÍÓ „Pittsbnrgh“ Spennandi og viðburðarík stórmynd. Aðalhlutverkin leika: Marlene Dietrich Randolph Scott John Wayne. Bönnuð börnum ygnri en 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. hád. HEKtA-KJÖTBOLtUR Fást í næstu búð Heildsölubirgðir: tggert Kristjánsson & Co. hl piiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim (listerineI = Tannkrem I § iiilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll) iHiiiiiiiiiiiniiiiniiiiiiiiiiiiiiiumimiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiin 1 Óska eftir 1 Herbergi ( = Þarf ekki að vera stórt. — {§ Fyrirframgreiðsla. Einar Eiríksson. H Sími 2329. IHIHIIIIIIIIIIIHIIIIIIIHIIIIHIIHIUIHIIIIIIIIIIIIIIIimillHin BRASILÍUFARARMR Einhver hugðnæmasta og skemmtilegast skáldsaga, sem út hefir komið hjer á landi, Brasilíufararnir, eftir vestur-ís- lenska rithöfundinn, Jóhann M. Bjarnason, er nú komin út í nýrri og vandaðri útgáfu. Fyrri útgáfan kom út nm aldamótin á forlagi Odds Bjönssonar, Akureyri, og varð metsölubók síns tíma. Hún hefir verið ófáanleg í fleiri ár og eftirspurnin jafn þrotlaus. Það mun óhætt að fullyrða, að fáar skáldsögur hafi náð jafn óskertri hylli lesandans sem hún, enda fer þar saman afburða skemtilegt lesefni og snilld í fráögn. Látið ekki undir höfuð leggjast að eignast þessa viðburðaríku og lieiÚandi bók. Takið hana með í sumarfríið; hetri bók fáið þjer ekki. — Næsta bók, sem út kemur af ritsafni Jóhanns M. Bjarnasonar, verður hin vinsæla bók, „EIRÍKUR IIANSSON". AÐALUMBOÐ: Bókaverzlun Guðmundar Gamalíelssonar Lækjargötu 6A. Sími3263. ; <£<S><$><$x$x$x$x$>3>$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x^®x$x$xSx$K$x$x$x$x$>$x$x$x$x$x$x$x$x$>3x^®x$x$x$x$x$x$x$x$>®x$^®x$>®x$xg ®X®K$X$X$X$.<ÍX$K$X$X$X$X$X$X$X$X»®X$X$X£®K$X$>®M$<$X$>$X$X$X$X$X$X$X$>®X$X$X$X$X$K$X$X$X$X$>$>®X$>®>®X$X$>®X$<$X$X^<$)3

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.