Morgunblaðið - 09.07.1944, Síða 7
Sunnudaginn 9. júlí 1944
MORGUNBLAÐIÐ
7
Fimm mínútna
krossgáfa
Lárjett: 1 skemmast — 6 á lit-
inn — 8 samtenging — 10 tveir
sjerhljóðar — 11 þora — 12
fangam. — 13 tveir eins — 14
ekki öll — 16 óskir.
Lóðrjett: 2 sama og 8 lárjett
— 3 röskun — 4 höndla — 5
karlmannsnafn (stytt) — 7 syfja
— 9 háð — 10 fjarst — 14 haf —
15 tónn.
»♦♦♦♦♦»»♦♦♦<*
I.O.G.T.
VÍKINGUR
Fundur annað kvöld kl.
8,30. Inntaka nýrra fjelaga,
Frjettir af Stórstúkuþinginu.
Hagnefndaratriði annast br.
Gruðjón Ilalldórssoon.
Tilkynning
BETANÍA.
Almenn samkoma í kvöld
(sunnudag) kl. 8% sjera
Bjani Jónsson vígslubiskup
talar. Allir velkomnir. Mun-
ið eftir gjöf til hússins.
K. F. U. M.
Almenn samkooma í kvöld
kl. 8i/2. R. B. Prip talar. All-
ir velkomnir.
HJÁLPRÆÐISH9RINN
Ilelgunarsamkoma kl. 11.
tí'tisamkoma kl. 4 (ef veður
leyfir). Hjálpræðissamkoma
kl. 8,30. Söngur og hljóð-
færasláttur. Allir velkomnir!
Vinna
HREINGERNINGAR
Pantið í tíma. Gúðni og
Þráinn. Sími 5571.
Hafnarfjörður (
Barnlaus hjón óska eftir 1 s
—2 herbergjum og eldhúsi |=
strax eða seinna. — Fyrir g
framgreiðsla, ef óskdð er g
Tilboð sendist fyrir 15. þ. p
m., á afgreiðslu Mbl. — s
merkt „Sjómaður —- 383“ j§
UIIIIIIIIIIIII!lllllllllllllllllliillilimilllllllllll!IIIIIII!llllll
llllll!I!ll!IIIIII!llll!III!l!!!lill!!lll!llllIlll!illlllllllilimili
s= ==
ÍUnfjur maður (
með verslunarskólaprófi =
óskar eftir skrifstofu- s
vinnu. Tilboð sendist Mbl. §
merkt „Reglusamur - 412“ =
iiiiUiiHUHiiiiuiiiwiiiiiiimiiiimiiiiiiiimiiiiimiiiiiifii
Ef Loftur getur bað ekki
— bá hver?
iniiitiiiiiiiiiiiimuHiiimiiiiiiiiiiiiiUiiiiiiiHiiimmiBii
|j Nokltur þúsund fet af S
1 til sölu ódýrt. Upplýsingar E
s í síma 5292 daglega kl. 12 =
til 1 og eftir kl. 5.
nniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiii
f{il9l0iPfitMft Afctti jóavsor*. miiAdit «
&&*&*&*
Kaup-Sala
MINNIN GARSP J ÖLD
Barnaspítalasjóðs Hringsins
fást í verslun frú Ágústu
Svendsen.
MINNIN GARSP J ÖLD
Slysavarnaf jelagsins eru
fallegust. Ileitið á Slysavarna-
fjelagið, það er best.
íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi
5 óslsast í vefnaðarvöru- =
verslun.
rz
Uppl. í síma 2335.
immiiiiiiiimmmmimitiiiiHuiuiiiiiiiimumiiiiiiiiHÍ
íiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiimmiiiiiiiiimiii
| Sportdragtir |
nýkomnar. s
j§ Verslunin Reynimelur =
S Bræðraborgarstíg 22. s
Sími 3076.
iiimmiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiin
Cæfa fylgir
trúlofunar-
hringunum
frá
Sigurþór
Hafnarstr. 4.
mrimimtmimimmimTiinnmnniinmiiimmnnnn
B. P. Kalman
= hæstarjettarmálafl.m. s
= Hamarshúsinu 5. hæð, vest =
= ur-dyr. — Sími 1695. =
Eggert Claessen
Einar Ásmvndsson
Oddfellowhúsið. — Sími 1171.
hæstarjettarmálaflutningsmenn,
Allskonar lögfrœöistörf
Málaflutnings-
skrifstofa
Einar B. GuSmundsson.
Guðlaugur Þorláksson.
Austurstræti 7.
Símar 3202, 2002.
Skrifstofutími
kl. 10—12 og 1—6.
BÓNAÐIR OG
SMURÐIR BÍLAR
H.f. STILLIR- Lau2:aves:
168. — Sími 5347.
<$X®X®K$X®x3xSx®X®X®X®*®x®X$X®XÍXÍk3x®X®X$X$X®«®>3xSxSx$>3xÍ>®^X^®^®«®x®^x®X®K^3x$X^<Í>
BANN
Öllum mönnum, nær og fjær, er strang-
lega bannaður upprekstur á Bleiksdal í Kjal-
arneshreppi án leyfis eigenda. Ennfremur
er öllum mönnum- einnig beim, er upprekst-
ur hafa á dalnum, bannað að sækja bangað
skepnur sínar án leyfis.
Fyrir hönd eigendanna.
ODDVITINN.
<l>
Fjölgun ferða á sjerleyfisleið
Á leiðinni Reykjavík—Sandgerði aka
áætlunarbílar Keflavíkurhrepps frá 8. júlí
1944 sem hjer segir:
Tvær ferðir á dag.
Frá Reykjavík kl. 4 og kl. 7 e. h,
Frá Sandgerði kl. 8,30 f. h. og kl. 12,45.
Iáætlunarbílar keflavíkurhrepps. I
X &
«xSxSxSx®>^xíxíx5><S><í><Sx$xJxS><$><$x®xSxíxí>^xS>«x®x®x®x®>^x®x®>^<$>^x®^x®x®>^x$><®x8x®^x®x^®>
Jarðarför móður okkár,
GUÐBJARGAR JÓNSDÓTTUR
fer fram þriðjudaginn 11. júlí frá Dómkirkjunni og
Kefst með bæn á Holtsgötu 20 kl. 3 e. h.
Ólafur, og Sigurður Sigurðssynir.
Minningarathöfn um móður okkar,
KRISTÍNU FRIÐBERTSDÓTTUR,
fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 11. þ. m.
og hefst með bæn að heimili sonar hennar, Hávalla-
götu 25, kl. 1 e. h.
Kirkjuathöfninni verður útvarpað.
Hin látna verður flutt til Bolungarvíkur með
m.s. Esju og jarðsett að Hóli.
Ástríður Pálmadóttir, Bjarni Pálmason,
Guðrún Pálmadóttir, Salóme Pálmadóttir.
T WHEN YOU FINP UIM,
DON'T BZINá Hl/H lN
UNTIL YOU KNOW .
VJNAT HE'B BBBN f
UP TO ! _______J
OBVIOU5UÍ, KB WON'T>--------\
0E HANétNá OUT / OKAS, N
UP THERE, BUT f CHIEF...1U-
If 'LL BE A J LONE-WOLF
E7ARTIN& ] 1 /T UNTIL
POINT. J \ I NEED f
1944, Kmq Fotures Srndic»te. loc/WgttJ nglus fqer>ev
uunch,
k X-9.
60 YOU THINK THlE "BLUE'JAW"
KAZONNI IB DOD&IN& TUE
PRAFT/ BECAUEE FE'B
COOKIN6 UPA FREBU f WELL,
RACKETT -—-JtHAT'EATV
ACC0RDIN6 TO
OUR FlLE, HE
OWNE A ROAD-
HOUEE
L UP-6TATE. /
HE'E BEEN ENTlRELY 700
OUlET TO áU/T/UE...I WANT
yOU TO CHECK UP ON bUE
WHEREA&OUTB... HERE'E
OUR FlLE ON HiM '
1-2) X-9: — Svo þú heldur að „Blákjammi“ Ka-
komist að því, hvar hann heldur sig. Hjerna eru upplýsingum, sem við höfum hjer um hann, á hann
zonni svíkist undan herskyldu, af því að hann sjc
að undirbúa einhver glæpaverk. Lögregluforinginn:
— Já, það held jeg. Mjer líkar ekki hvað hann hef-
ir lítið látið á sjer bera undanfarið. Jeg vil a8 þú
skýrslur, sem við höfum um hann.
3) Lögregluforinginn: — Þegar þú hefir haft upp
á honum, skaltu ekki taka hann fastan fyrr en þú
veist, hvað hann ætlar sjer. X-9: — Samkvæmt
veitingakrá uppi í sveit.
4) Lögregluforinginn: — Auðvitað hefst hann
ekki við þar, en þar getur rannsókn hafist. X-9: —j
Allt í lagi, foringi, jeg verð einn á veiðum. þar til
jeg þarfnast hjálpar. , il